Vísir - 24.05.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 24.05.1944, Blaðsíða 3
visir 11 GAMLA BÍÓ H1 Seinheppni fréttaritarinn (They Got Me Covered) Spennandi og sprenghlægileg gamanmynd. DOROTHY LAMOUR BOB HOPE Sýnd kl. 7 og 9. Föðurhefnd (Sagebrush Law) TIM HOLT Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. —B Æ K U 1.- Vísindafélag Islendinga: GREINAR II., 2. Vísindafélagið gefur rit þetta út i tilefni af aldarfjórðungs- afmæli félagsins, og eru i þvi eftirtaldar ritgerðir: Ágúst H. Bjarnason: Orlcusamhengið, Th. B. Líndal: Um þjóðliöfðingja- vald nokkurra ' lýðræðisríkja, Steingrímur Jónsson: Um al- menningsrafveitur, Alexander Jóhannesson: Neuislándisches Sprachgut, Magnús Jónsson: Hallgrímur Pétursson, Jón Steffenssen og Theodór Skúla- son: Das weisse Blutbild der Islánder, Árni Friðriksson: Remarks on the Age and Growth of the Squid, Trausti Einarsson: Ueber die Geologie der Westmánnerinseln, Árni Friðrikssson: Contributions to the Knowledge of the Icelandie Capelin, Sigurður Pétursson: Kalcium und Pliosphor in islándischer Milchkiihe, Stjórn- ir Visindafélags íslendinga, Fé- lagatal 1943, Skýrsla árin 1935 —1942 o.fl. Er þetta allmikið rit, og svo sem efnisyfirlitið ber með sér fjallar það um marg- visleg efni, sem ýmsir hafa á- huga á hver á sínu sviði. Með lilliti til núverandi aðstæðna má einkum ætla að ritgerð Theodors B. Líndal eigi erindi til ýmsra, sem um þjóðfélags- mál hugsa, þótt aðrar ritgerðir hafi einnig sinn boðslcap að bera. Framræsla. Eigendur og ábúendur jarða i Glæsibæjarhreppi i Eyjafirði hafa stofnað með sér félag til að annast sameiginlega fram- ræslu á jörðum byggðarlagsins. Land það, sem kemur til með að njóta framræslunnar, sam- kvæmt gerðum mælingum, er 280 ha. að stærð, og er áætl- aður kostnaður um 500 kr. á hvern hektara. Auk þessa mun Búnaðarfélag Islands iáta gera mælingar á fleiri jörðum i hreppnum á næstunni. Það er álitið, að þessi fram- ræsla i Glæsibæjarhreppi muni taka 3 sumur með einni skurð- gröfu, og að framkvæmdir muni geta hafizt sumarið 1945. m|dm§veit félags íslenskra hljóðfæraleikara Stjórnandi: Robert Abraham heldur fimmtu og síðustu hljómleika í Tjarnarbió í kvöld kl. 11,30 e. h. VIÐFANGSEFNI: Schubert: 5. symfónía. Mendelsshon: Brúðkaupsmarz og Notturno. Mozart: Ave verum. Sigfús Einarsson: Svíalín og hrafninn. Donizetti: Mansöngur. Blandaður kór (söngfélagið Harpa), einsöngur: Daníel Þor- kelsson, 36 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar1 seldir i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Tjarnarbíó eftir Id. 6. NINON Amerískar kvöldkápnr úr svörtu silkiflaueli, útsaumaSar. (Notaðar við stutta kjóla). Bankastræti 7 Plöntusalan byrjuð LITLA BLÓMABODIN. Bankastræti 14. — Sími 4957. Mikið úrval af fjölærunt plöntum. TENNIS Enn eru nokkrir tímar lausir á völlum félagr'ns. Þeir, sem ætla að fá tíma og þeir, sem hafa pantað tíma, tali við skrifstofuna á fimmtudag kl. 5—7. ASKORUN UM K8LASPARNAÐ. MeS því að miklir örðugleikar hafa verið á því undanfarið, að fá nægileg kol til landsins, og líklegt að svo verði fyrst um sinn, er hér með brýnt íyrir öllum að gæta hins ýtrasta sparnaðar um kolanotkun, og jáfnframt skorað á menn að afla og nota innlent elds- neyti, að svo miklu leyti sem unnt er. Er sérstaklega skorað á héraðs- og sveita- stjórnir, að hafa forgöngu í því, að aflað verði innlends eldsneytis. Viðskipíamálaráðuneytið, 20. maí 1944. NÝJA BÍÓ H Vörðurinn við Rín („Watch on the Rhine“) Mikilfengleg stórmynd. Aðallilutverk: BETTE DAVIES PAUL LUKAS. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 6,30 og 9. Sýning kl. 5: Rithöfundur sem leynilögreglumaður („Over my Dead Body“) Milton Berle Mary Beth Hughes Börn innan 12 ára fá eklci aðgang. NOREGUR í friði og stríði í dag kl. 1 verður aftur opnuð fyrir almenn- ing í Listamannaskálanum sýning á ljós- myndum, sem sýna Noreg í stríði og friði. — Opin í dag kl. 1—10. — Á morgun kl. 10 árdegis til 10 síðdegis. — Síðasti dagur. — Sýningarnefndin. s ' AMERISK Kailmannaföt vönduð, dökkblá, brún, dökkgrá, - — einhneppt, tvíhneppt. — Mikið úrval. Allar stærðir (nr. 33 til 46). — Verð kr. 485. — Einnig samkvæmisföt. mt ima h.f. Skólavörðustíg 19. - - Sími 3321. A m e r í s k i r hattar teknir upp í dag. GEYSIR H/F Fatadeildin. fSm TJARNARBló Hi Fegurðardísir (Hello Beautiful!) Amerísk gaman- og söngva- mynd. ANN SHIRLEY GEÖRGE MURPHY CAROLE LANDIS • Benny Goodman og hljóm- sveit hans. Dennis Day útvarpssöngvari. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Athugasemd. Einhver GuÖmundur Gíslason, sem segist nú vera annar stýrimaS- ur á M.s. Esju, skrifar í Vísi 5. j). m. hól um sjálfan sig, og skip- stjórann á Esju. Virðist það vera í samræmi við j)eirra fyrri skrif. Eg vil benda honum á, að í Hala- veðrinu 1926, sigldi togarinn Hilm- ir, skipstjóri Pétur heitinn Maack, stýrislaus utan af Halamiðum til Reykjavikur. Og datt engum af skipverjum í hug að hæla sér af ])ví. Um mig skrifar jiessi Guð- mundur ósannindi og blekkingar, þar segir hann að eg hafi átt að fara háðulegum orðum um skip- stjórann, sem var á dráttarskipi því er dró Esju forðum, og aðrir skips- menn hafi neitað að koma upp á þiljar. Öll skipshöfn dráttarskips- ins, sem eg kynntist, voru ágætis menn, og hefi eg ekkert annað en gott af þeim að segja. — Að öðru leyti eru öll skrif Guðmundar ekk- ert annað en bull og þvæla, og hirði eg ekki um að svara þeim frekar, enda ekki svara verð. — 20. apríl 1944. Stefán Jóhannsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og virð- ingu á sjötíu ára afmæli mínu. Björn Helgason. sem birtast eiga Vísi tramdægurs, þnrfa að vera komnar fyrir kl. 11 árd. Jarðarför konunnar minnar, Agötu Dagfinnsdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 26. þ. m. Huskveðja byrjar að heimili okkar, Hringbraut 132, kl. 1,30 e. h. Kristján Jóhann Kristjánsson. Tækifærisgjafir H0LT. Skólavörðustíg 22. TIL SÖLU: Lítið verzlunar- eða iðn- aðarpláss við Hverfis- götu. SÖLUHIIÐSTÖÐIN Klapparstíg 16. Sími 5630. Stúlkur í eldhús V óskast nú ' IHIÖILIL Austurstr. 3. þegar, eða 1. júní. — Herbergi. Nr. 70 Uux.ltUL nuiol 1 Cy UL ÖVO lllJO^ Slg á leiðinni niður turnvegginn, að blóðið hafði sprottið undan nöglm hans. En nú voru kraftarnir þrotnir, hann missti takið og lirapaði niður. Það hefði þó ekki gert til, ef einn varðmannanna lieföi ekki verið langt á eftir félögum sínum. Hann bar nú að á fil sínum. i\u viliur sögunni aftur til Tarz- ans og féiaga hans. Þau voru rekin í skuggalegan kjallara, sem var djúpt í jörðu undir miðri Þórsborg. Ivínverj- inn stóð og horfði á eftir þeim, er þau voru leidd á brott. Allt í einu talaði hann til Tarzans og hópurinn stað- næmdist til að hlýða á orð hans. „Atea e.r búin að taka ákvörðun um að koma ykkur öllum fyrir kattar- nef,“ sagði hann. „Ef til vill hefir þú verið helzt til fljótur á þér, vinur minn!“ „Hann er enginn vinur þinn, Tarzan,“ sagði Perry nú og var reið- ur, „því hann er fjandmaður okkar allra. Hann er svikari við okkur, ó- þokkinn sá arna.“ i-erry var orðinn svo reiður, að hann gat ekki haft hemil á sér. „Eg skal launa þér fyrir svikin,“ hrópaði liann í bræði sinni og tók á sprett í áttina til AVongs. „Varaðu þig,“ kall- aði IVong, „því að eg er vopnaður, En Perry lét það eins og vind um eyru þjóta. Hann hljóp til Wongs, en hann hleypti af hyssunni. Perry féll. lumarijústaður, ntilli Hafrfarfjarðar og Reykjavíkur til sölu. Skipti á annari eign geta koniið til greina, t. d. skúr, sem mætti gera að íbúð, hús í smíðum, 1'ygSingarlóð og fleira getur komið til greina í sldptum. Uppl. á Langholtsvegi 3. — ÞAÐ BORGAR SIG flö 98 AÐ AUGLÝSA flft 38 1 visii « ææææææææææææ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.