Vísir - 24.05.1944, Qupperneq 4
V i b i a
Þjóðabandalags-
tillögur brezku
ráðherranna.
Fundur forsætisráðherra
Bretaveldis, sem haldinn er í
London, hefir náð samkomu-
lagi um tillögur um „nýjan
heim“ eftir stríðið.
1 fyrirkomulagi því, sem ráð-
herrarnir liugsa sér á hinu nýja
heimsbandalagi, munu þeir að
öllum líkindum taka upp ýmis
alriði úr skipulagi hins fyrra
þjóðabandalags. Þó mun verða
svo um hnútana búið, að ekki
verði þörf á samþykki banda-
lagsins, þegar stjórn þess vill
beita ráðstöfunum gegn þjóð,
sem fer með ofbeldi gegn ann-
arri. Forsætisráðherrarnir hafa
jafnóðum látið tilkynna Rúss-
um og öðrum bandamannaþjóð-
um, hvað gerist á fundunum.
\
Móðurmjólk útbýtt
sjúkum sænskum
börnum,
Um 13,000 lítrum af móður-
mjólk er útbýtt árlega meðal
veikra barna í Svíþjóð.
Fyrir þrem árum var sett á
fót stofnun í Stokkhólmi, sem
hefir haft þetta með höndum.
Hefir sfarf hennar borið mik-
inn árangur óg bjargað mörgu
sjúku barni frá dauða. Þess er
gætt, að mæður þær, sem gefa
mjólkina, sé heilbrigðar og eng-
in börn koma til greina við út-
hlutun hcnnar önnur en þau,
sem eru mjög veik og þarfnast
hennar því sérstaklega. Er því
loku fyrir það skotið, að mæð-
ur, sem vilja losna við að liafa
börn sín á brjósti, geti fengið
mjólk hjá stofnuninni.
B CBtar
írMVtr
Gjafir og áheit til Slysavarnafélags
Islands:
Félag Suðurnesjamanna minntist
Slysavarnafélags íslands með höfð-
inglegri 'gjöf á fundi sínum, sem
haldinn var lokadaginn n. maí. —
Aðrar góðar gjafir hafa og borizt.
Gjafir: Frá Laufeyju 20 kr., frá
Guðrúnu Einarsdóttur, Laugum 5
kr. Frá ekkjunni I. E. 10 kr. Frá
konu i Borgarfirði 30 kr. í tilefni
af lokadeginum frá Eiríki Ás-
grimsfyni 50 kr. Afhent af Sigurði
Ingvarssyni (fundarlaun) 50 kr. S.
J. 400 kr. A.B.C.D. 25 kr. Önefnd
10 kr. Safnað á fundi í félagi Suð-
urnesjamanna í Reykjavík 1200 kr.,
afhent af formanni félagsins Agli
Hallgrímssyni. Samtals 1800 lír.
Gjafir
sem borizt hafa seirftistu daga
til vinnuheimilis S. 1. B. S. :Þ. J.
(áheit) 30 kr., Stúlka (afh. af A.
Strauml.) 20 kr., R. J. 20 kr., S. B.
(afh. af Sigurl. Vagnss.) 30 kr.,
Starfsmenn H. Sigurðss 50 kr., 1.
G. (gamalt áheit) 20 kr., Starfs-
fólk Fatagerðin Leifsg. 13 400 kr.,
Starfsfólk á Skattstofunni 800 kr.,
Tvær konur (afh. af Ásb. Jóh.)
30 kr., Kvenfélagið Von, Þingeyri
200 kr., Jóhanna Þorbergsd. Þing-
eyri (safnað) 1180 kr. H. (áheit)
50 kr. J. Á. 100 kr. Arnbj. Sigurgs.,
Selfossi (safnað)- 695 kr. Vinnu-
stofa N. N. 330 kr. Starfsfólk
Stálsmiðjunnar h.f. 2410 kr. Ónefnd
hjón i Stykkishólmi 100 kr. Starfs-
fólk Kaupfél. Patreksfj. 50 kr. Ole
Bang, Sauðárkróki (safnað) 405
kr. Starfsfólk Niðursuðuverksm.
S.l.F. 635 kr. Skólab. Barnaskóla.
Skagastr. (safnað) 797 kr. Starfsf.
Vinnufatag. íslands 1220 kr.
Akranes,
4.—5- tbl. 3ja árg. er nýkomið út.
Forystugrein þess er upphaf greina-
flokks um heimilið, og er í ráði að
framvegis verði birtir smákaflar
um það efni undir sömu heildar-
fyrirsögn. Aðalgrein blaðsins er
Verzlunarsaga Akraness eftir Ólaf
B. Björnsson. Þá er saga Geirs
Zoega eftir Gils Guðmundsson,
grein um húsmæðraskóla eftir Árna
Árnason, saga eftir Jón Óskar, er
hann nefnir „ísland selt“. Auk þess:
„Heima og heiman“, „Annáll Akra-
ness“ o. fl. Fjöldi mynda er i blað-
inu, pappír góður og vandað til
þess í hvívetna.
Fyrir te/pur;
Hvítir matroskjólar
Fellt pils
hvít og köflótt
Ingólfsbúð h.f
Hafnarstræti 21 — Simi 2662
Hakkavélar fyrir grænmeti
Okkur hefir heppnazt að ná í frá Ameríku
nokkrar tegundir af hakkavélum til heimilis-
notkunar, sem eru sérstaklega tilbúnar fyrir
allskonar grænmeti.
ynwn/t.
SVEFNHERBERGIS-
HÚSGÖGN.
eldri gerð, með ldæða-
' skáp ög stórri toilett-
kommóðu, til sölu og
sýnis á Ránargötu 30.—
Húsgögn
Borðstofuskápur, borð og
stólar til sölu og sýnis eftir
kl. 4 í dag á Bergþórugötu 8.
Amerískar
drengjapepr
°g
telpupeysur .
nýkomið.
KjÓLABÚÐIN
Bergþórugötu 2.
STÚLKU
vantar strax á EIli-
og hjúkrunarheimilið
Grund. _ Uppl. gefur
yfirhjúkrunarkonan.
DRAGTIR.
3LÚSSUR.
SPORTPEYSÚR.
SUMARKIÖLAR
(prjónasilki)
tekið fram daglega.
KJÓLABÚÐIN
Bergþórugötu 2.
1000 krónur
og tilskurð á kvenfatn-
aði til nokkurra ára, fær
sá, er getur útvegað mér
íbúð. Tilboð, merkt „27.
maí“, sendist blaðinu.—
Husnæði.
2—3 samliggjandi her-
bergi óskast fyrir ein-
hleypan. Uppl. í síma
3094.
y^rFfUNDHr^^TUKVMNiN
TIIKVHHINL
KYNNINGARFUNDUR
ÞINGSTÚKU REYKJAVÍKUR
er í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9.
(Ekki í Listamannaskálanum).
Ræður, Mandolínhljómsveitin
o. fl. — Allir velkomnir meðan
húsrúm Ieyfir. (923
Félagslíf
TILKYNNING FRÁ I.R.R.
um Dómaranámskeiðið í frjáls-
um íþróttum: Afhending próf-
skírteina fer fram annað kvöld,
fimmtudag, kl. 9. Allir náms-
skeiðsmennirnir mæti. — I.R.R.
Sundfélagið
Æ G I R.
Sundæfingar í
Sundlaugunum
byrja n.k. fimmtu-
dag kl. 9. (930
HVÍTASUNNUFERÐ
FARFUGLA.
Farfuglar fara á Þing-
völl um hvítasunnuna. Uppl.
um ferðina í sima 4557 í kvöld
kl. 7—8._______________(955
ÆFING í KVÖLD.
I Miðbæj arskólanum:
Kl. 8 íslenzk glíma.
1 Austurbæjarskóla:
Kí. 8.30 hópsýningaræfing. Kl.
9.30 fimleikar 1. fl. karla.
Á Iþróttavellinum kl. 8.30.
Kn a t tspyr n uæl'i n g meistarafl.
1. og 2."fl. kl. 8. Frjásar íþróttir.
Sundfólk K. R.
Æfingar í Sundlaugunum
byrja kl. 9 í kvöld og verða
framvegis í sumar á miðviku:
dögum kl. 9.
Stjóm K.R.
AÐALFUlíDUR Taflfélags
Reykjavíkur verður að Hótel
Heklu mánuo'aginn 29. þ. m. kl.
2 e. h. — Stjörnin. (953
ÍÞRÓTT ASÝNIN G AR þjóð-
liátíðarinnar: Hópsýning karla,
æfingar í kvöld hjá Gagnfræða-
skólanum í Rvík ld. 7.30 í Aust-
urbæjarskólanum.
Fljá K.R. kl. 8.30 í Austur-
*bæj arskólanum.
Hjá Gagnfræðaskóla Reyk-
víkinga kl. 8.30 í Austurbæjar-
skólanum. — Fjölmennið. -—
Hópsýninganefndin. (914
ÁRMENNINGAR! —
íþróttaæfingar i I-
þróttahúsinu í kvöld. |
I stóra salnum:
Kl. 7—8 I. fl. kvenna, fimleikar.
Kl. 8—9 Glímuæfing.
Kl. 9—10 I. fl. karla, fiml.
Á íþróttavellinum:
Kl. 8—10 Æfingar í frjálsum
íþróttum. — Stjórn Ármanns.
ÁRMENNINGAR!
Stúllair — Piltar!
Ilinni árlegu hvítasunnuferð
á Eyjafjallajökul er frestað til (
næsta árs í stað þess verður far-
ið á „Einstæðing“ (4. m. hár) og
jafnvel Ólafsskarð, ef veður og
verkstjóri leyfa, Að öðru leyti
verður þetta fórnarsamkoma
eins og vant er í Jósefsdal, —
hvernig sem viðrar. Uppl. í síma
3339, kl. 12—1 og 7—8 e. h. —
Magnús raular.
KliCISNÆtll
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast. Mikil fyrirframgreiðsla.
Tilboð, merkt: „7000“, sendist
Vísi fyrir miðvikudagskvöld.
(???
HÚSMÆÐUR, takið eftir ! —
Tvær ungar stúlkur óska eftir
lierbergi gegn saumaskap eða
húshjálp. Tilboð sendist blaðinu
fyrir föstudag, merkt: „H.G.G.“
______________________(920
UNG STÚLKA óskar eftir
húsnæði gegn búslijálp 3—4
morgna í viku. Uppl. á Berg-
slaðastræti 54 fvrir hádegi.(938
ÍBÚÐ ÓSKAST! Tvö herbergi
og eldhús óskast nú þegar eða
15. september. Húsaleiga og
fyrirframgreiðsla eftir sam-
komulagi. Tilboð, merkt: „Ibúð
15. sept.“, sendist afgr. blaðs-
ins fjæir 1. júni. (941
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast. Má vera fyrir utan bæ-
inn. Vil borga 400—500 kr. á
mánuði. Tilboð, merkt: „S. S. —
26“, sendist afgr. Vísis fyrir kl.
6 á laugardag. (957
STOFA í nýju liúsi til leigu.
Einhver fyrirframgreiðsla.
Símaafnot æskileg, en ekkert
skilyi'ði. Tilboð fyrir annað
kvöld, merkt: „300“. (964
STÓRT herbergi til leigu,
helzt fyrir reglusaman sjó-
mánn. Tilboð, merkt: „Nýtt
hús“, sendist Vísi. (965
FERÐAFÓLK! Herbergi til
leigu með aðgang að síma og
baði, ræsting og morgunkaffi
fylgir. Tilboð, merkt: 1877,
sendist Vísi fyrir laugardag. —
______________________(915
GÓÐ STOFA til leigu. Tilboð,
merkt: „200“, leggist inn á afgr.
Visis fyrir laugardagskvöld.
(936
"%r
nAFÁÞflNDI«J
SÁ, sem tók reiðhjól i mis-
gripum við Nýborg og skildi
annað eftir, er vinsamlega beð-
inn að skila því til Lofts Bjarna-
sonar, Spítalastíg 4 B, og taka
sitt hjól. (925
VETRARFRAKKI, grár, með
belti, tapaðist aðfaranótt sunnu-
dags, merktur: „B.B.“ Finnandi
vinsamlegast geri afgreiðslu
blaðsins aðvart. ’ (927
SILFURARMBAND (is-
lenzkt), tapaðist á sunnudags-
morgun. Uppl. í sírna 5356 eða
á Hringbraut 179. (961
HJÓLKOPPUR af Buick-bif-
reið tapaðist. Góðfúslega skilið á
Smáragötu 3, gegn háum fund-
arlaunum. Sími 4244. (911
LEICA
SUMARBÚSTAÐUR í grennd
við Reykjavík óskast til leigu.
Uppl. í síma 1737, milli 5 og 6.
(967
Matsölur
LEIFSCAFÉ selur heitan
mat frá kl. 12 til ld. 2 og frá kl.
6.30—8.
(931
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170.____________________(707
NOKKRAR duglegar stúlkur
óskast i hreinlega verksmiðju-
vinnu nú þegar. Sími 3162. (487
AF GREIÐSLU STULK A. —
Góða stúlku vantar við af-
greiðslustörf. West-End, Vest-
urgötu 45. (713
UNGLINGSTELPA óskast til
að gæta 2ja ára telpu. — Uppl.
Guðrúnarffötu 2, uppi. (912
STIJLKA óskast i vist mán-
aðatíma í forföllum annarar. —
Sérlierbergi. Uppl. Grettisgötu
64, 2. bæð.____________ (921
STÚLKA, með dreng á öðru
ári, óskar eftir ráðskonustöðu.
Sérherbergi áskilið. Uppl. Mið-
stræti 8 A, niðri, til föstudags-
kvölds. (924
NOKIvURIR ábyggilegir menn
geta fengið vandaða þjónustu.
Uppl. í síma 5731. (932
UNGLINGUR óskast til að
hjálpa til við húsverk. — Uppl.
á Nýlendugötu 20, rniðhæð.
(933
TELPA óskast til að gæta
barns í sumar i nágrenni bæj-
arins. Tilboð, merkt: „Telpa“,
sendist Vísi fyrir sunnudag.
(940
LAGHENT stúlka eða ræst-
ingakona getur fengið vinnu
við saumaskap. Hátt kaup. —
Uppk á Vitastíg 13, á fimmtu-
dag frá kl. 3—6. (942
STÚLKA óskast til húsverka.
Ljósvallagötu 14. Sérherbergi.
Sími 2423. (951
DUGLEGUR eldri trésmiður
óskast til búsbygginga ásamt
fleirum upp í Borgarfirði um
2ja mánaða tíma frá næstu
mánaðamótum. Hátt kaup,
ólcevpis ferðir fram og aftur.
Tilboð óskast á afgr. Vísis fvrir
föstudagskvöld, merkt: „Góð
atvinna“. (963
RÖSKÁ og ábyggilega ‘ráðs-
konu vantar á veitingahús úti á
landi. Uppl. á Laugavegi 60, kl.
1—2 á morgun. . (945
UNGLINGSSTÚLKA óskast i
vist frá 1. júlí. Uppl. í síma 4330.
(946
BIFREIÐAEIGENDUR. Get
útvegað góða atvinnu með vöru-
bíl. Þeir, sem vildu sinna þessu,
leggi nöfn sín og heimilisföng
inn á afgr. blaðsins, merkt:
„Bill — vinna“.____(947*
2 UNGLINGSSTÚLIvUR vant-
ar til léttra snúninga. Martlia
Biörnsson, Hafnarstræti 4. (948
UNGLINGSTELPA vill lita
eftir börnum bjá góðu fólki i
sumar. A. v. á. (966
VÉLRITUN. Stúlka vön vél-
ritun óskast fyrst um sinn 4—6
stundir á viku. — Uppl. í sima
5307, kl. 6—7 síðdegis. (855'
ÍKAIIPSKAPUÍÍ
KÁLPLÖNTUR fást í gróðr-
arstöðinni. Sími 3072. (960
HARMONIKUR, litlar og
stórar, kaupum við háu verði.
Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. —'
(639
„ELITE-SHAMPOO“ er ör-
uggt hárþvottaefni. Freyðir
vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið
mjúkt og blæfagurt. Selt í 4
oz. glösum í flestum lyfja-
búðum og verzlunum. (393
• KAUPUM tóma smurolíu-
brúsa. Olíuhreinsunarstöðin. —
Simi 2587. (494
GOTT tjald (með súlum) til
sölu í Lækjargötu 12 C. (913
TIL SÖLU 2 djúpir stólar á
Skúlaskeiði 26, Hafnarfirði. —
(916
KERRA til sölu. Hverfisgötu
74, miðhæð. (917
LAXASTÖNG til sölu. A. v. á.
(918
5 LAMPA Philips-viðtæki til
sölu. Vel útlitandi og í 1. fl.
standi. Tilboð sendist afgr. Vísis
fyrir fimmtudagskvöld, merkt:
„7913“. (919
KARLMANNSREIÐHJÓL til
sölu. Uppl. á Hverfisgötu 68 A,
eftir kl. 6. (922
BARNAKERRA í góðu standi
til sölu á Laugaveg 84. (928
BARNAVAGN, nýr, ensk-
ur, stór og góður til sölu kl.
7—9 í lcvöld á Grundarstíg
10, uppi. (926
GÓÐUR barnavagn til sölu.
Unnl. í sima 5587. (929
TIL SÖLU 2 djúpir stólar,
þrískiptur Ottoman, 2 pullur,
einnig legubekkir með fjöðr-
um. — Húsgagnavinnustofan,
Skólabrú 2. (Hús Ólafs Þor-
steinssonar læknis). (934
GRÁ DRAGT og brúnn
frakki á meðalmann, til sölu.
Sanngjarnt verð. Höfðaborg 78,
eftir kl. 19. (935
BARNAKARFA íil sölu. Kr.
100.00. Vesturgötn 26 A, uppi.
_____________________(937
ÚTVARPS GR AMMÓF ÓNN
til sölu og sýnis í búðinni hjá
Jóhann Ólafsson & Co„ Hverf-
isgötu 18, milli 4 og 6 í dag og
á morsun. (939
K ARLMANNSREIÐH J ÓL í
góðu standi til sölu. Brávalla-
götu 50. Sími 4903/ (944
SILFURREFUR, upnsettur,
til sölu. Unnl. í sima 2443. (943
JUNO-miðstöðvareldavél til
sölu. Unnl. Brekkustig 8. (949
SMOKINGFÖT, ásamt kjól-
jakka á grannan meðalmann, til
sölu. Einnig notaður smoking
á sama stað. Verzlunin Nanna,
Laugaveei 58. (952
TIL SÖLU vel stoppaðir stól-
ar, einsettir og tvísettir, Otto-
manar og lítið borð. Sann-
gjarnt verð. Húsgagnavinnu-
stofan, Skólabrú 2. Simi 4762.
(954
BARNAVAGN til sölu. Bar-
ónsstig 51. III. liæð. (956
DRENG.TAHJÓL til sölu. —
Unnl. Grettisgötu 61. (958
ÁRABÁTUR óslcast til kaups.
Tilboð, merkt: „Bátur“, sendist
Visi fvrir laugardag. (959
TIL SÖLU limofn með inn-
byggðum miðstöðvarkatli. —
Uppl. i síma 2839. (862
ÚTSÆÐISKARTÖFLUR —
Stóri Skoti og Evvindur. Verzl.
Blanda, Bergstaðastræti 15.
Sími 4931. (962
#