Vísir - 01.06.1944, Side 4

Vísir - 01.06.1944, Side 4
V TSIR Ný bók eftir Jón H. Guðmundsson ritstjóra „SamferSamenn og fleiri sögur“ heitir ný bók, smá- sagnasafn, eftir Jón H. Guð- mundsson ritstjóra. Sumar sögur hans, þær er hér birtast, hafa áöur komið á prenti í blööum og tímaritum, m. a. í Sunnudagsblaði og Jóla- blaði Vísis og vakið athygli. Jón er maður fundvís á við- fangsefni og er búinn að ná at- hyglisverðri leikni í gerð smá- sagna. Bókarinnar verður nánar get- ið síðar. Óðuiinn til áisins. Böðvar Magnússon, hreppstjóri að Eaugarvatni, hefir sent Vísi eft- irfarandi grein urp „Óð til ársins IQ44“, eftir Eggert Stefánsson söngvara: „Þessi undurfagri óður til fóstur- jarðarinnar barst mér í hendur á fyrsta kosningadaginn til LýÖveld- iskosninganna, 20. maí. Eg hafði að vísu heyrt Eggert sjálfan flytja hann í útvarpið á nýársdag síðastl., en þar nýtur þetta sín ekki eins vel dg aÖ lesa þaS í næði, þótt gott þætti. Af því litla, sem eg hefi lesið, hefi eg af fáu orðiÖ eins hrifinn að lesa, eins og þessum stutta óð, sem er þrunginn ást á ættjörðinni. Þrungin af trú á hana og tilbeiðslu. Þrunginn af friðar og samstarfs- hug. Þrunginn af sigurgleði og sig- urvissu. Hann öfundast ekki yfir því, að vera einn i þeirra hópi, sem á þessu, ári hafa tækifæri til að leysa fjötrana af ættjörðinni, en hann þakkar gúði í barnslegri trú fyrir að vera einn í þeirra hópi, sem það göfuga verk eiga að vinna. Hann vill, að öll landsins börn fagni frelsinu í ])ögulli bæn til guðs og allra góðra afla. Og hann vill að allt sem Iifir gleðjist. Þar stend- ur: „Bændur, rekið fé ykkar heim: Fjallið og draumurinn Nýja skáldsagan eftir Ólaf Jóh. SigurSsson hefir hlotið frábærar viðtökur. Hver af öðrum, sem ritað hefir um bókina, lýkur á hana lofsorði. * I . • ' „Yfir Fjallinu og draumnum er samstilltur ljóðrænn blær, sem nær tök- um á góðum lesánda, frásögnin streymir eins og lygnt og brcitt fljót, alla bókina á enda .... Þetta er bók sköpuð með sterluim átökum og sjálfsafneitun af þrótti, æsku og gleði.“ 1 S. G. í Þjóðviljanum 25. apríl. „Rithöfundur finnur sjálfan sig“, fyrirsögn á ritdómi eftir Guðmund G. Hagalín í Alþýðublaðinu 5. mai. „Fjallið og draumurinn er veigamesta og tvímælalaust langbezta bók hins kornunga og efnilega höfundar.“ Þ. J. í Vísi 23. maí. Halldór K. Laxness gagnrýnir bókina i' Tímariti Máls og menningar. Plann segir: „Bókin er rík að lit, en fátæk að línu. Ljóðræna stílsins . hefir hvarvetna yfirhönd yfir inntakinu .... “ .... Sú sjálfstyftun, sem lýsir sér í því að skrifa svona þunga og erf- iða bók utan um svo smátt og óaðkallandi efni, hendir til þess, að þegar lífið hefir gefið þessum unga höfundi viðameira efni, muni liann verða mikill rithöfundur. Látum það vera okkur metnaðarmál að efla hann til góðra hluta.“ „Eg held því hiklaust fram, að Fjallið og draumurinn sé ein meðal allra beztu skáldsagna, sem ritaðar hafa verið af Tslendingum á þessari öld. Það hefir margur verið kallaður stórskáld fyrir minna en þessa afbragðsvel gerðu bók.“ Kristmann Guðmundsson í Morgunblaðinu 25. mai. Kaupið Fjallið og drauminn strax í dag! — Kynnið yður þessa skáldsögu hins unga og gáfaða rithöfundar. Gefið tvöfalt, þrefalt. Látið allt, sem lifir á Islandi, finna fjörkipp hins nýja árs. Og málleysingja skilja líka, að nú sé eitthvað nýtt komið.“ Er þetta ekki falleg setning? Allt, sem lif hefir, á að fagna komandi betri degi. Á einum stað segir Eggert: „Hefjið veizlur, verið glaðir. Setjið hóf! Bjóðið vinum og bjóðið óvin- um, bjóðið grið og sátt og sáttfýsi, því að nú er dagur hinnar miklu einingar þessarar þjóðar." Hvers þarf þjóðin fremur við en sátt- ar og friðar nú? Og gleðin á að verða mikil. „Látið hamra og fjöll bergmála gleði ykkar. Látið allt ís- land finna hjartaslög ykkar og skapa óminn, sem aldrei deyr.“ Þótt freistandi'sé að taka meira upp úr þessum fagra óði Eggerts, verður hér látið staðar numið. En þessi fagri Óður Eggerts á og þarf að lifa eilíflega í brjósfum allra sannra og góðra íslendinga, ungra sem gamalla, svo lengi sem íslenzk ættjarðarljóð eru sungin, og tunga töluð. Hvítasunnudaginn 1944. Böðvar Magnússon. Nokkra lagtæka menn vantar í vinnu utan við hæinn. Upplýsingar á skrifstofunni, Lækjargötu 1OA. Almenna byggingafélagið h.f. TOLLSTJÓRA- SKRIFSTOFAN I r veúm lokuð á moigun, fösfndaginn 2. ;ání 1944. UNGLINGA vantar frá næstu mánaðamótum til að bera út blaðið um eftir- greind svæði: AÐALSTRÆTI SELTJARNARNES SÓLVELLI Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660. DAGBLAÐIÐ VlSIR. Jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Halldóru Bergsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, föstudaginn 2. júní. Athöfnin hefst með bæn að heimili okkar, Skólavörðu- stijg 10, kl. 1,30 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Kristján Erlendsson. Maðurwm minn og faðir ókkar, Óskar Jónsson prentari, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni laugardaginn 3. b. m. Athöfnin hefst með húskv'eðju á heimili okkar, FramneS’ veg 26A, kl. 1,30 e. h. Ingigerður Loftsdóttir og börn. Faðir okkar, Jón Ólafsson, Þórsgötu 8, andaðist í Landakotssjúkrahúsi 30. þ. m. Ólafur H. Jónsson, ’ Þorlákur Jónsson. Til sölu, Stórt og vandað smurnings- olíu-lireinsunartæki. é Vélaverkstæði Björgvins Frederiksen, Lindargötu 50. Strigaefnin Ijósleitu eru komin. H. T0FT Skólavörðust. 5. Sími 1035. i3jami Cju^mundóóon löggiltur skjalaþýðari (enska) Suðurgötu ió Sími 5828 KNATTSPYRNU- ÆFINGAR: Meistarar og 1. fl. Þriðjudag kl. 8,45 e. li. Fimmtudag kl. 7,30 e. h. Laugardag kl. 6,15 e. h. 2., 3. og 4. flokkur: Sunnudag kl.'ll f. h. Mánudag kl. 7 e. h. Þriðjudag kl. 6 e. h. Fimmtudag kl. 9 e. h. Laugardag kl. 8 e. h. Fr jáls-íþróttir: Þriðjudaga lcl. 8—10. Fimmtudaga kl. 8—10. Laugardaga kl. 5—6. Sunnudaga kl. 10—12. Nudd: . Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7—10. Stiórnin. (1014 VÍKINGUR. III. fl. æfing í kvöld kl. ly^ á íþróttvellinum. Þjálfai-ar mæti. (10 Félagslíf SKEMMTIFUND heldur K.R. í kvöld kl. 9 í Tjarnarcafé. Ágæt skemmtiatriði og dans. Vei'ðlaun frá afmælisskiðamóti K.R. verða afhent á fundinum. Sigurvegararnir eru boðnir á fundinn. — Borð elcki tekin frá. Mætið stundvíslega. Siðasti skemmtifundur að sinni. — Sldðanefndin sér um fundinn. ÆFINGAR í KVÖLD: Á íþróttavellinum: Kl. 4: Náixiskeið í frjálsum iþi’óttum, 14 áx’a og yngri. Kl. 8: Frjálsar íþróttii'. Á Háskólatúninu: KI. 8: Handholti kvenna. Stjórn K.R. ------------------------,--- ÍÞUÓTTASÝNINGAR ÞJÓÐHÁTÍÐARINNAR. Hópsýning karla. Samæfing í kvöld með öllum flokkum kl. 8,30 i Austurbæjarskólaportinu, ef það er þurrt. Annars æfingar á venjulegum tinxa. Fjölmennið. Ilópsýninganefndin. LEIFSCAFÉ. Heitur matur alltaf til. Reynið viðskiptin. — Skólavöi'ðustig 3. (1050 fMsmm KVEN-GULLÚR, „Omega“ tapaðist í miðbænum. Skilist í saumastofuna Kirkjusíræti 8. Sími 5612,’ eftir kl. 7. r (16 LYKLAIvIPPA fundin. Járn- vöruverzlun .Tes Zimsen. (20 SMEKKLÁSLYKILL af Wilkagerð, tapaðist 30. f. m. Skilist á Grettisgötu 26, gegn fundarlaunum. (23 VESKI tapaðist á Skeiðv.ellin- xim eða í bænum 2. hvítasunnu- dag. í ]xvi var benzínbók, passi, ökuskírteini o. fl. Finnandi vin- samlega beðinn að gei'a aðvart í sima 5648. (26 HtiUSNÆfllJ HÚSHJÁLÉ. Mig vantar lítið herbergi. Vil vinna fyrir þvi.eða borga eftir samkomulagi. Til- boð sendist blaðinu, nxerkt: „225“,_________________ (5 1—2 STOFUR fyrir einhlevpa til leigu 1. okt. gegn mikilli fyr- irframgreiðslu. Tilboð, merkt: „Vel og lengi“, seijdist afgr. Visis. (6 HÚSNÆÐI fvrir einhleypan karlmann til leigu. Uppl. í sima 1569. _________________(29 STÓRT forstofuherbergi til leigu í miðbænum. Tilboðum skilað afgr. Visis fyrir laugar- dag, merkt: „Sólríkt“. Þeir sitja fyrir senx geta skaffað síma._________________ (35 HERBERGI í kjallara, óinn- i'éttað, 4:1 leigu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyi’ir 4. júni, merkt: „Z.“ (37 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Pétxxr Jakobsson, Kára- stíg 12. Síxxii 4492. (1137 UNGLINGUR eða fullorðin stúlka óskast á fámeixnt heimili. Sérhei’bergi. Elin Sloi-r, Lauga- veg 15,_______________(1128 STÚLKU, lielzt vana lcápu- saumi, vantar sti'ax. — Uppl. klæðskeravei'kstæðinu, Lauga- vegi 12. (11 STÚLKA óskast í vist. — Gott sérherbergi. —> Frú Arnar, Mimisvegi 8, sími 3699. (15 DRENGUR, 11 ára, óskar eftir sendiferðum. Uppl. í sima 3346.__________________(21 GERI við og fyrirbyggi leka á flötunx húsþökum (steyptum og pappalögðunx). Sími 4714. ____________ (24 STÚLKA óskast. Sérherbergi. Frú Olsen, Laufásveg 22. (25 STÚLKA óskast til hreixx- gerninga tvisvar í viku. Uppl. i síma 2203. STÚLKA eða unglingur ósk- ast hálfan daginn. Sérherbergi. Simi 3554. (30 UNGLINGUR, 12—14 ára, óskast. Uppl. Laugaveg 34, uppi. * (33 úmmm TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Nönnugötu 16. (17 ■» HÚSMÆÐUR: Chemia- Vanillutöflur eru óviðjafnan- egur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. Fást í öllum matvöruverzl- unum. (369 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaun. Unnl. i síma 5600. (180 NOKKRAR duglegar stúlkur óskast i hreinlega verksmiðju- vinnu nú þegar. Simi 3162. (487 AFGRETÐSLUSTÚLKA. — Góða stúlku vantar við af- greiðslxistörf. West-End, Vest- urgötu 45. (713 UNGLINGSTELPA óskast til þess að gæta tveggja ára drengs. Dagmar Eyvindardóttir, Sól- vallag, 22. Shni 5869 (12 SKRIFA útsvars- og skatta- kærur. Heinxa 1—8 e. h. Gestur Guðixxxxndsson, Bergstaðastræti 10 A.________________ (1122 UNGLINGSSTÚLKA, 14—15 ára, óskast lil aðstoðar við hús- vei'k. Dvalið í sumarbústað. — 1 Uppl. Mánagötu 12, uppi, kl. 7—-9 í kvöld. (104 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan Baldursgötr 30. Sinxi 2292. (374 RAFMAGNSELDAVÉL til sölu. Uppl. Hellusundi 7, efstu hæð, kl. 6—8 síðd. Sími 3143. (1 GOTT karlmannsreiðhjól, ásamt yarahlutum, til sýnis og sölu. Uppl. Óðinsgötxx 16 B, kl. 8—9 i kvöld. (2 KÝR (nýborin) til sölu. — Efstasundi 16, Kleppsholt. (4 MÓTORIIJÓL til sölu. Uppl. á trésmíðaverkstæðinu, Aðalstr. 6 B. ____________________T7 GÓÐ laxastöng til sölu. — A v. á.__________________(8 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Unnl. i síma 5086. (9 TIL SÖLU stofuborð, rúnx með f jaðradýnu og náttborð’. — Uppl. á Baldursgötu 22, eftir ld. 20 x kvöld,_____________(14 BARNAKERRA, tvíhura- kerra, til sölu, Sundlaugaveg 10. 1 (19 FIÐLA til sölu. Verð 350 kr. Til sýnis á skrifstofu blaðsins.' ~ __________ (22 NÝR Radio-gi’ammófónn til sölu i Fornvei'zluninni á Grettis- götu 45 A. Simi 5691. (27 BARNAVAGN óskast. Sími 2785,__________________ (28 BANDSÖG með mótor til sölu. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir 5. þ. 111. merkt: „Band- sög“. ____________(31 K ARLMANNSRETÐH J ÓL i góðu stahdi, og kolaofn til sölu. Biax'narstíg 1. lf- (32 GÓÐ bárnakarfa óskast. Til- boð lcggist inn á afgr. Vjsis fvr- ir föstudagskvöld, — mei’kt: „Kax'fa“. • ___________(34 NÝLEGT, vandað smábarna-* rúm með dýnu til sölu. Stýri- mannastig 8, uppi. (36

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.