Vísir - 03.06.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 03.06.1944, Blaðsíða 4
VISIR H GAMLA BÍÓ ffBros gegnum tár' (Smilin’ Through) Jeanette MacDonald Brian Aherne Gene Raymond ■Sýnd kl. 7 og 9. Börn inna 12 ára fá ekki aðgang. Kl. 5: Niðumís- mennirnir (Wreclcing Crew) Richard Arlen Chester Morriss Bönnuð börnum innan 12 ára Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofutími 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Sími 1043 29 flugvélaverk- smiðjur skemmdar. I utvarpi frá Londoli var þess getið í gærkveldi, að árásir bandamanna á flugvélaverk- smiðjur Þjóðverja í síðasta mánuði liafi borið mikinn ár- angur. Alls urðu 29 verksmiðj- ur fyrir ýmiskonar skemmdum, sumar svo miklum, að þær enunu að mestu í rústiun, en aðr- ar minni. Þó er talið, að engin verksmiðjanna hafi sloppið svo, að ekki dragi úr frairi- leiðslunni. djafir ogr áheif. Ó4heit til Slysavarnafélags Islands. Frá Halldóru io- kr., frá N. N. '30 kr., frá Fantiey 20 kr., frá ó- 'nefndum 100 kr., frá Kristjáni Jak- orissyni 50 kr., frá G. . 100 kr., samtals 310 kr.. — Bezt þakkir. — /. E. B. Hallgrims'kirkja i Eeykjavík. Etramhald a£ fyrri tilkynningum ramg.jafir og áheit afhent skrifstofu .,jHinnax almennu f jársöfnunar- nefndar’' kirkjunnar, Bankastr. 11. <>. H. (áheit) 20 kr., S. K. (áheit) 50 kr., Helgi Jónsson skipstj. frá Grimsby (áheit) 130 kr.. I. D. ((áheit) 30 kr. N. N. (áheit) 35 kr., 174 verksmiðjut á einum mánuðL Myndir, sem teknar voru af Berlin og Frankfurt í marz- anánuffl, sýna, að samtals 174 verksmiðjur urðu fyrir marg- víslegu tjóni í þeim mánuði einum. Frankfurt varð fyrir meiri árásum í þessum mánuði og voru samtals 100 verksmiðjur lagðar í rústir eða mikið skemmdar í þessum mánuði, en 74 í Ðerlín. E. W. (áheit) 15 kr., K. X. (áheit) 50 kr., M. S. (gaiiialt áheit) 100 kr., G. K. (áheit)' 20 kr., Gömul kona (áheit) 25 kr., S. N. (áheit) 30 kr., Tveir vinir 10 kr., Frá Blönduósi (áheit) 25 kr., M. H. (áheit) 20 kr., J. J. (áheit) 50 kr., SjómaÖur (áheit) 17 kr., G. A. (áheit) 50 kr., N. N. (áheit) 20 kr.. í. S. (áheit) 25 kr., J. B. (áheit) 100 kr., J. E. (áheit) 30 kr., J. B. (áheit) 100 kr., Ónefnd kona (á- heit) 50 kr., Helga ÞórÖardóttir Brjámsstöðum Skeiðum (áheit) 50 kr., Þ. J. (áheit) 10 kr., G. K. (á- heit) 10 kr., V. B. (gamalt áheit) 30 kr., N. N. (áheit) 5 kr., S. M. (áheit) 5 kr., Kristmann (áheit) 50 kr., E. E. (áheit) 100 kr., N. N. SkagafirÖi (áheit) 50 kr., M. T. (á- heit) 20 kr., Tvö börn (áheit) 20 kr., Jón og GuÖrún (áheit) 50 kr., Gömul kona (áheit) 20 kr., Afhent af síra FriÖrik Hallgrímssyni frá: Sigurgeir J. Jónssyni, Munaðar- nesi 20 kr., N. N. (heit) 100 kr.,. — Afhent af hr. biskupi Sigurgeir Sigurðssyni frá: Sigríð Carregan, Manchester 26 kr., Lucy 50 kr., Ónefndum 50 kr. — Afhent af síra Bjarna Jónssyni frá: Helgu Helga- dóttur 100 kr., H. K. (áheit) xo kr., — Afhent af frú Pálínu Þor- finnsdóttur. Urðarstíg 10 frá: J. E. 10 kr., P. M. 25 kr., N. N. 25 kr„ J. E. 10 kr„ N. N. 25 kr„ J. E. 10 kr. — Kærar þakkir. — F.h. „Hinnar almenn fjársöfnunar- nefndar", Hjörtur Hansson, Banka- stræti 11. Til bágstaddra Dana. 1 majmánuði hafa skrifstofu minni borist eftirfarandi upphæðir vegna samskota til bágstaddra Dana: Leiftur h.f. starfsfólk 290 kr„ Eim- skipafélag íslands 375 kr„ (starfs- fólk), starfsmenn Skinnaverk- smiðjunnar Iðunn, Akureyri, 1260 kr„ Kvenfélagið Hringurinn, Stykk- ishólmi 300 kr„ Ofnasmiðjan h.f. (starfsfólk) 360 kr„ afgreiðslu- menn hins íslenzka Steinolíuhluta- félags 350 kr„ starfsfólk Klæða- verzlunar Andrésar Andréssonar 830 kr„ Kexverksmiðjan Esja h.f. (starfsfólk) 315 kr„ safnað af síra Finnboga Kristjánssyni 840 kr„ Eggert Claessen, hrm„ 500 kr„ Ör- ligur, Patreksfirði 300 kr„ starfs- fólk Sláturfélags Suðurlands 1465 kr„ safnað af bókaverzlun Þor- steins Johnson, Vestmannaeyjum, eftirfarandi upphæðum: Kristjana Guðmundsdóttir 100 kr„ Helgi Jó- natansson 100 kr„ Margrét S. Jón- asdóttir 10 kr„ Kjartan Guðmunds- son 100 kr. Margrét Ingimundar- dóttir 1000 kr„ ágóði af söng- skemmtun Karlakórs Vestmanna- eyja og barnakórsins Smávinir 2250 kr„ Þorsteinn Johnson 200 kr„ Magnús Bergsson 200 kr. Martin Tómasson 100 kr„ Jósúa Teitsson 50 kr„ Tómas Jónsson, kaupm., Reykjavík, og frú Sigríður Sig- hvotsdóttir 2000 kr„ stafsfólk Tóm- asar Jónssonar 815 kr„ Ásta Magn- úsdóttir, rikisféhirðir, 150 kr„ H. Benediktsson & Co 5000 kr„ starfs- fólk H. Benediktsson & Co 555 kr„ starfsfólk Ingólfsapóteks 240 kr„ safnað af síra Eiríki Þ. Stef- ánssyni, Torfastöðum 570 kr„ frá fræðslumálaskrifstofunni 1020 kr., afhent af sarna vegna A. J. og E. J. 1000 kr„ Kristján Bergsson til rninningar um Johs. Scchmidt, próf. 1000 kr„ Maria Jóhannsdóttir, Flat- eyri 1435 kr„ síra Páll Þorleifsson Skinnastað, 100 kr„ safnað af síra- Hálfdáni Helgasyni 2700 kr„ Kaup- félag Verkamanna, Akureyri, 300 kr„ starfsmenn Þjóðskjalasafnsins 150 kr„ Karl Þorsteins, frkvst., 50 kr„ Ármann Halldórsson, Seyðis- firði, 270 kr„ safnað af Morgun- blaðinu 267 kr„ L. V. 100 kr„ safnað af Jóni Sigurðssyni, Stóra- fjarðarhorni 325 kr„ safnað af síra Jóni Brandssyni í Kirkjubólshreppi 350 kr. — Nemur söfnunin þá sam- tals kr. 200&26.00. Reykjavík, 31. maí 1944- Kristján Guðlaugsson. S. G. T. HansleikiiF verður í Listamannaskálanum í kvöld kL 10. ASgöngumiðasala kl. 5—7. — Sími 2428. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar. s.iA.i. Dansleikur í G. T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 2,30. — Sími 3353. S.A.R. Dausleiknr í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. Hljómsveit Öskars Cortes leikur. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6. Sími 3191 Olvuðum mönnum bannaður aðgangur. Skrifstofa eftirtalinna starfsmanna Reykjavíkurbæjar er í Austurstræti 10 (4. hæð). Viðtalstímar þeirra eru sem hér segir: FRÆÐSLUFULLTRUI: Jónas B. Jónsson, kl. 10—12 f. h. RÆTKUNARRÁÐUNAUTUR: Jóhann Jónasson, kl. 1—3 e. h. GARÐYRKIURÁÐUNAUTUR: Sigurður Sveinsson, kl. 3—AY2 e- h. IÞRÖTTARAÐUNAUTUR: Benedikt Jakobsson, kl. 3—5 e. h. nema laugar- daga. Borgarstjórinn. 1844 6» + + . juni — K. F. y. M. 1944 Hundrað ára afmælis félagsins verður minnzt í Reykjavík sem hér segir: Sunnud. 4. júní: Kl. 11 f. h. Guðsþjónusta í Dómkirkjunm. Kl. 8Y2 e. h. Almenn samkoma í húsi félagsins Amt- mannsstíg 2 B. Séra Bjarni Jónsson og Ást- ráður Sigursteindórsson tala. Félagsfólki úr Hafnarfirði boðið. — Fórnarsamkoma. — Allir velkomnir. Þriðjud. 6. júní (afmælisdaginn) : Kl. 8Y2 e- h- Afmælisfundur. Meðlimir A. D. og U. D. fjölmenni. Allir karlmenn velkomnir. ■ TJARNARBÍÓ ■ Fjórar mæður (Four Mothers) Framhald myndarinnar Fjórar dætur. Lane-systur , Gale Page Claude Rains Jeffrey Lynn. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. M NÝJA Bló B Ráðkæna stúlkan (The Amazing Mrs. Holiday) Skemmtileg söngvamynd með Deanna Durbin, Barry Fitzgerald, Arthur Treacher. Edmond O’Brien. Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. HIÐ NYJA handarkrika CREAM DEODORANT stöðvar svitann örugglega 1. SkaSar ekki íöt eða karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notast undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar begar svita. næstu 1—3 da«a. Eyðir svitalvkt. heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvitt. fitulaust. ó- mencað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fenaið vottorð albióðlegrar bvottarann- sóknarstofu fyrir bvi. að B vera skaðlaust fatnaði. A r r i d er svita-E KNATTSPYRNU- ÆFINGAR: Meistarar og 1. fl. Þi-iðjudag kl. 8,45 e. h. Fimmtudag ld. 7,30 e. h. Laugardag kl. 6,15 e. h. 2., 3. og 4. flokkur: Sunnudag kl. 11 f. h. Mánudag kl. 7 e. li. Þriðjudag kl. 6 e. h. Fimmtudag kl. 9 e. h. Laugardag kl. 8 e. h. Frjáls-íþróttir: Þriðjudaga kl. 8—10. Fimmtudaga kl. 8—10. Laugardaga kl. 5—6. Sunnudaga kl. 10—12. Nudd: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7—10. Stjórnin. (1014 ■VlNMUl STÚLKA og unglingur 12—14 ára óskast. Matsalan Skóla- vörðustíg 3, miðhæð. (54 AFGREIÐSLUSTÚLKA. — Góða stúlku vantar við af- greiðslustörf. West-End, Vest- urgötu 45. (713 SKRIFA útsvars- og skatta- kœrur. Heima 1—8 e. h. Gestur Guðmundsson, Bergstaðastræti 10 A. __________ (1122 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg 12. Sími 4492. (1137 2 STÚLKUR vantar í Mötu- neyti stúdenta nú þegar. Hús- næði fylgir. Uppl. í Mötuneyt- inu. (51 NOKKRAR reglusamar stúik- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (180 Np. 76 Iiér virtist ekki undankomu auðið. Að haki flóttamannanna heyrðist há- vaðinn í gulu mönnunum, sem skýrðist óðum, en fyrir framan þá var hvæs- andi óargadýrið. „Eg held að dýrið sé fest með keðju við hliðina á inngang- inum,“ sagði Perry. „Rétt,“ sagði Tarz- an, „og þess vegna komumst við út.“ „En svínið drepur oklcur, við getum ekki komizl fram lijá honum og ekki helddur snúið við,“ sagði Jeanette. „Bíðið hér öll,v sagði Tarzan. „Eg ræð niðurlögum óargadýrsins. Þegar eg kalla á ykkur, verðið þið að skjótast út úr göngunum eins hart og þið kom- ist.“ Tarzan hélt raldeitt í áttina lil ó- argadýrsins og félagar hans horfðu á eftir honum með öndina í hálsinum. Hér var bæði líf þeirra og Tarzans í veði. Án hans sem verndara og leið- sögumanns var allt tapað. Jeanette grúfði sig óttaslegin upp að Perry Ó’Rourke. Hið blóðþyrsta villidýr hvæsti hryllilega um leið og það hnypraði sig saman í kuðung til að stökkva á Tarz- an, og grimmdarlegu gulu augun skutu gneistum af illsku. Eins og elding greiddi apamaðurinn þvi atlögu og hið blóðþyrsta villidýr féll dautt til jarðar með sáru veini. BENSÍNLOK ineð lyklum í hefir tapast. Skilist á B. S. í. geng fundarlaunum. (86 STÁLGRÁR hundur (leik- fang) tápaðist á annan í livíta- sunnu í Bankastræti. Skilist á Freyjugöu 9, niðri. (87 LYKLAVESKI tapaðist 1. þ. m. Skilist gegn fundarlaunum á afgr. Vísis. ____________________ (90 EilCSNÆfilJ SÁ, sem getur útvegað lier- liex-gi og eldunarpláss, getur fengið ráðskonu eða kaupakonu yfir sláttinn. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Sumar“. (83 LOFTHERBERGI til leigu í Tjarnargötu 47, gegn aðstoð við húsverk. (84 SJÓMAÐUR óskar eftir her- bergi. Vil greiða fyrirfram. Til- boð sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Lilli“. (89 UNGUR maður utan. af landi óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Notar livorki vín né tóbak og nýtur skemmtanalífs að litlu leyti. Atvinna: Hreinleg- ur iðnaður. Til greina kemur lítil vinnuhjálp. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Skilvís“. (93 ItoffSKAfiilM NÝ peysuföt á granna konu, til sölu. Bárugötu 19._(63 VIL SKIPTA á nýlegri 5 skota Remington liaglabyssu i stað- inn fyrir gott mótorhjól. Dálít- ið af skotum geiur fylgt. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Reming- ton“._________________(85 NOTUÐ trésmíðaáhöld ósk- ast til kaups. Uppl. á Bakkastíg 6 B.______________________(88 BARNAVAGN til sölu . Uppl. í Bx-agga 28, Skóiavörðuholti. GÓÐ bai-nákerra til sölu. — Uppl, i dág i sima 4030. (94 GÓLFTEPPI, nolað, til sölu, 212x270 cm. Til sýnis eftir lcl. 2 á morguiv. Reynimel 48. (96 NÝTT STÓRT aluminium- laxveiðihjól lil sölu. — Uppl. í síma 1946. (97 2 DJÚPIR stólar til sölu á Bergstaðasti-æti 30, 2. hæð. Til sýriis frá kl. 1—6 í dag. (98 f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.