Vísir - 10.06.1944, Síða 1

Vísir - 10.06.1944, Síða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Herstelnn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Stmii Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 linur Algreiðsla 34. ár. Reykjavík, laugardaginn 10. júní 1944. 129. tbl. Hjálp Svía við Norðmenn, 108.000 börnum og gamalmennum séð fyrir mat. Svícir geta- ekki veitl Norð- mönnum allaþá hjálp, sem þeir villa. Þetta var upplýst í sænska þinginu fyrir 'skömmu, þegar þingmaður gerði um það fyrir- spurn, hvernig hjálpinni væri hagað. Axel Gjöres, birgða- málaráðherra, gerði grein fyr- ir afstöðu stjórnarinnar og skýrði frá því m. a., þegar gjafabögglar hafi verið sendir til Noregs, án þess að leitað væri samþyþkkis bandamanna fyrirfram, þá hafi komið fyrir, að það hafi haft áhrif á inn- flutningsleyfi, sem bandamenn veita. Bandamenn eru alltaf hræddir um það, að hjálpin muni verða til að létta á skyld- um Þjóðverja við Norðmenn. Um þessar mundir sér sænska hjálparstafsemin fyrir mat handa 108,000 norskum börnum og gamalmennum. Auk þess voru sendir til útlanda frá Sví- þjóð á síðastl. ári 217,000 mat- vælabögglar, tæplega 100,000 fleiri en 1942. Skriðdrekar ÞJoðrerja inegfna ekki að §töðra Siersveltlr bandamaima. Hundrað þýzkar herdeildir í Frakklandi, segir sviss- neskt blað. Fjölgar á svarta lista Bandaríkjanna. Tvö hundruð og eitt fyrirtæki í hlutlausum löndum hafa verið sett á svartan lista í Bandaríkj- tinum að undanförnu. Flest þeirra eru i Finnlandi og Spáni, 84 í fyrrnefnda land- inu og 55 í liinu siðarnefnda. Auk þess liafa 53 fyrirtæki í Svíþjóð hætzt á svarta listann, tíu í Tyrklandi og eitt í Iran. Verzlunarráðuneyti Banda- ríkjanna tilkynnti um jketta i fyrradag og lót jafnframt í Ijós mikla gremju yfir því, að hinar hlutlausk þjóðir skuli halda áfram viðskiptum sínum við Þjóðverja. Japanir nálgast Changsa í Kína, Japanir eru nú aðeins tuttugu kílómetra frá Changsa, höfuð- borginni í Honan-fylki. Kinverjar hafa flutt miklar birgðir af matföngum og her- gögnum til borgarinnar, en íbú- ana á brott — þá sem eftir voru — og búast til varnar þar af kappi. Halda Kínverjar uppi tíðum gagnárásum á stöðvar Japana, en fá þó ekki stöðvað þá. — I Myitkina liafa kínverskar hersveitir unnið enn á. Æðstu hershöfðingjar í U.S. London. Þrír æðstu herforingjar Bandaríkjanna eru nú staddir í London á ráðstefnu. Þeir eru Harold King, yfir- flotaforingi, Henry Arnold ýfir- foringi flughers Bandaríkjanna og George Marshall, yfirmaður lierforingjaráðs Bandaríkjanna. Boosevelt forseti hefir til- kynnt þetta og þykir mega ráða af tilkynningu hans, að þeir muni hafa verið komnir til London, þegar innrásin Iiófst fyrir fimm dögum. En herstjórnin þar vill fá 50 að auki. Wúrich-blaðið „Die Tat“ segir frá því í leiðara sínum í gær, að það sé skoð- un hernaðarsérfræðinga á meginlandinu, að Þjóðverjar hafi um 100 herdeildir í Frakklandi. En, bætir blaðið við, þar með er engan veginn upptalinn allur sá herstyrkur, sem Þjóðverjar geta beitt gegn innrás banda- manna i Evrópu, því að með auknu herútboði um gervalla álfuna hafa þeir getað stækkað Iier sinn svo, að i hvorki meira né minna en 300 herdeildir eru til taks í Vestur-Evrópu. Þriðjungur herdeildar þeirra, sem er til innrásarvarna að vestan, er vcl þjálfaður og reyndur, en hinar deildirnar eru lakari og sumar svo, að þær verða ekki sendar til bardaga, nema í nauðir reki. Fimmtíu og tvær af herdcild- unum í Frakklandi eru með hinum hetri herdeildum Þjóð- verja. Meðalfjöldi hermanna i þeirn 100 herdeildum, sein eru i Frakldandi, er talinn 11,000 menn, svo að þeir hafa þar á aðra milljón manna. Rommel vill meira lið. Die Tat segir ennfremur, að Rommel hafi farið fram á það við Hitler, at) hann fái til um- ráða 50 herdeildir frá austur- vígstöðvunum að auki. Telur blaðið, að Rommel muni i raun- inni mestu ráðandi í herstjórn- inni í Frakldandi þótt Rundstedt sé aðalmaðurinn að nafninu til. Stafar þetta af því, að Hitler er sagður hafa mest traust á Rommel, enda er hann einú hinna fáu háttsettu hershöfð- ingja, sem eru í nazistaflokkin- um. Herstjórninni margskipt. Samkvæmt frásögn hins svissneska blaðs, er herstjórn- inni í Vestur-Evrópu skipt í mörg herstjórnarumdæmi. Þannig skiptist Frakkland og Belgdía í tvö umdæmi, en strendur Noregs, Hollands, Danmerkur og Norðvestur- Þýzkaland eru sérstök umdæmi. 4 japönskum tundur- splllum sökkt. Bandamenn hafa sökkt fjór- um tundurspillum úti fyrir ströndum N.-Guineu. 1 flotadeild, sem ráðizt var á þarna, var auk ]æás beitiskip og fimmti turidurspillirinn, en þessi skip komust bæði undan. Er álitið, að flotadeildin hafi átt pð flytja liðsauka til japanska setuliðsins á Biak-eyju. Innrás hinum megln á hnettinum. t: Þessi mynd er tekin hinum megin á hnettinum, þv, að þar hefir innrás verið nærri daglegt brauð undanfarið ár. — Myndin sýnir bandamenn ráðast á land á Admiralty-eyjum. Þurrkuð síld. Nýmæli í matar- æði Breta. I ræðu, seip matvælaráðherra Breta hélt á þingi í gær, minnt- ist hann á þurrkaða síld sem matvöru. Kvað hann það hafa dregið mjög úr flutningaörðugleikum, að hægt hefði verið að auka mjög þurrkun matvæla og gat þess meðal nýjunga, aq hægt væri nú að fá Jiurrkaða síld. Bretar liafa fengið mjög mikið af allskonar þurrkuðum mat- vælum undanfarið. Væri ekki athúgandi fyrir Is- lendinga að kynna sér hina þurrkuðu síld? Ítalía: Alger upplausn í þýzka hernum, Ekkert viðnám. Alger upplausn er í her Þjóð- verja á Italíu og flýr hann eins og fætur toga norður á bóginn á öllum vígstöðvunum. Bandamenn taka hverja mikilvæga borgina á fætur ann- ari*, sem Þjóðver jum mundi vissulega hagur í að halda. Þjóðverjar reyna einu sinni ekki að hindra sókn bandamanna neitt að ráði og virðast ætla að reiða sig á það, að flulningaleið- ir þeirra verði að lokum svo langar, að þeir verði að hægja f'erðina, vegna þess að ekki verði hægt að sjá frarnsvéitunum fyr- ir nauðsynjum jafnótt og þess gerist þörf. : Viðureignin á Italíu í sam- bandi við innrásina í Norður- Frakkland minnir óncitanlega mikið á sókn 8. hersins vestur eftir Norður-Afríku og innrás bandamanna í frönsku nýlend- urnar i'yrir liálfu öðru ári. Um 750 stórar amerískar sprengjuvélar fóru í gær í árás á stöðvar í grennd við Miinchen í Þvzkalandi. Fegrum hæinn okkar fyrir þjóðhátiðina. Mjög lofsamleg hreyfing í fegrunarátt hefir valtnað í bæn- um síðustu vikurnar. Nokkru fyrir mánaðámótin birti Vísir grein, þar sem bæj— arbúar voru hvattir til að gera það, sem þeir gætu til að gera bæinn sem hreinlegastan og snyrtilegastan, Jiegar þjóðhátíð- ardagurinn rynni upp, — nú er vika lil stefnu. Þessum til- mælum blaðsins hefir verið vel tekið, því að viðs vegar um bæ- inn, vinna menn nú af kappi að þvi að mála lnis sín og þvo þau, svo að þau verði í hátíðaklæð- um, þegar dagurinn mikli renn- ur upp. Enn eru margir, sem eiga eft- ir sinn hlút í ]>essu og tíminn líður óðum. En það er enn vika til stefnu og á þeim tíma, er hægt að vinna mikið verk á þessu sviði, ef viljinn er fyrir hendi. Látum alla Reykjavík vera í hátíðabúningi um þjóðhátíðina! Selveiði hér á landi iiiiiinkar. I fiskiskýrslum, sem Hag- stofan hefir sent Vísi, sést, að selveiði hefir farið mjög minnk- andi hér á landi undanfarna áratugi. Er gefið yfirlit um selveiði hér á landi frá 1921—41 og hef- ir liún minnkað á þeim tíma um meira en helming. Árin 1921— 25 veiddust að méðaltali 554 selir og 4542 kópar á hverju þessara ára. Næstu fimm ár veiddust 438 selir en 4710 kóp- ar. Hefir kópunum því heldur fjölgað. Árin 1936—40 yeiddust hins vegar aðeins 288 selir og ,3761 kópur og árið 1941, en yf- irlitið nær ekki lengra, veiddust ekki nema 202 selir og 3237 kópar. Þess er gelið, að veiðin árin 1940—41 hafi verið undir með- allagi. Miimsía skipa- fjón stríðsins. Skipatjón bandamanna var minna í maí en nokkrum mán- uði öðrum í stríðinu. Hin sameiginlega tilkynning Roosevelts og Churchills var gefin út í gærkveldi og segir í henni, að hin áframhaldandi j barátta gegn kafbátununi hafi í horið enn betri árangur í síð- j asta mánuði en nokkuru sinni, ; því að eklci aðeins. var fleiri kaf- : bátum sökkt en kaupskipum, heldur var og færri kaupskip- um sökkt en í nokkrum mán- uði öðrum í öllu stríðinu. Amerísk blöð rita mildð nm sjálfstæðis- Blöð víða um Bandaríkin birtu viðtal við Thor Thors sendiherra í Washington, með- an þjóðaratkvæðagreiðslan stóð yfir. Visi hafa borizt nokkrar úr- klippur úr stærstu blöðun- um, svó sem úr New York Daily News og Herald Trihune, auk margra annara, sem hirta ummæli sendiherrans, er hann skýrði blaðamönnum frá sögu landsins i aðalatriðum og sam- handi ])ess við Dani á undan- förnum öldum. Blöð vestan hafs hafa öll ver- ið mjög vinsamleg Islandi í um- mælum sínum um sjálfstæðis- málið. Bardagarnir eru harðastir suðvestur af Bayeux. Bandamenn hala tekið um4000fanga ‘UT arðir bardagar eru nú háðir á um það bil allri víglínunni í Frakklandi, en þrátt fyrir skæð gagnáhlaup Þjóðverja, halda þandamenn áfram að færa út kvíarnar. Þungamiðja bardaganna virð- ist hafa færzt suðvestur fyrir Bayeux, þar sem járnbrautin til Cherbourg hefir verið rofin, svo að Þjóðverjar hafa aðeins ein- spora braut opna þangað. Þjóðverjar og bandamenn beita nú æ fleiri skrið<Irekum í bardögunum og segir í fregnum blaðamanna, að skriðdrekakapp- ar bandamanna standi sig engu síður en Þjóðverjar, þótt margir þcirra manna, sem 'stjórna - skriðdrekum þeirra, sé þaulvan- ir þessum vopniun, en Iiinir hafi ekki barizt með þeim fyrr en nú. Meðal bæja þeirra, sem barizt er um, er Formigny, sem er um 15 km. fyrir suðvestan Bayeux. Eru bardagarnir svo harðir þar, að þeir minna á viðnreignina i Cassino á Italíu. Virki Þjóðverja erfið viðureignar. Þegar bandaménn fóru á land, fóru þeir framlijá mörgum ámá- virkjum Þjóðverja, með það fyr- ir augum, að uppræta þau siðar. Þetta hefir stundum tekið tals- verðan tíma, pví að virki þessi eru mjög ramlega gerð. Umi eitt þeirra var harizt í fimm klukku- stundir, og voru þó aðeiiis 50 menn til varnar þar. 4000 fangar. I gær voru fluttir 1300 fang- ar til Bretlands, en 1000 í fyrra- dag. Blaðamenn telja, að alls hafi 4000 fangar verið téknir. — Þeir segja sögur af því, að hermenn hafi skotið foringja sína, er Jieir vildu ekki gefast upp, þótt baráttan væri vónlaus. Loftárásir. ■ Loftárásum var haldið uppi af kappi í gær og féllu ekki nið- ur, þótt dimmdi um kvehlið. — Eins og undanfarið vaf mest ráðizt á samgönguæðaf i norð- vesturhorni Frakklarids: Þýzki flugherinn lét lítið á sér bera. Bæjar • fréttír Leikfélag Reykjavíkur sýnir Paul Lange og Thora Pars- berg annaS kvöld og hefst sala aÖ- •göngumiða kl. 4 i dag. Utvapið í kvöld: 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Regnið" eftir Tryggva Svein- björnsson (Brynjólfur Jóhannesson o. fl.). 21.50 Fréttir. 22.00 Dans- lög. 24.00 Dagskrárlok. # Messur á morgun: Dómkirkjan: Kl. 11 sira Friðrik Hallgrínisson. Fríkirkjan: Kl. 2 síra Árni Sig- urÖsson. Nesprestakall: Kl. 2 í Háskóla- kapellunni, síra Jón Thorarensen. Laugarnessókn : Kl. 2 síra GarSar Svavarsson. Frjálslyndi söfnuSurinn>: Kl. 5 síra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Kl. 2 síra Jón AuÖuns. Næturakstur: B.S.Í., Hafnarstsræti. sími 1540. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.