Vísir


Vísir - 12.06.1944, Qupperneq 3

Vísir - 12.06.1944, Qupperneq 3
V ISIR „Kaupirðu góðan hlut, þá mundu, hvar þú fékkst hann. ‘ » Fatapokar, svefnpokar og værðarvoðir bezt og ódýrast í Afgreiðslu Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sendisvein vantar. ÞVOTTAHÚS REYK3AVIKUR. 5 maraia bíll í góðu standi, til sölu. — Til sýnis í Shellportinu við Lækj- argötu kl. 8—9 'í kvöld. SLÍPIVÉLAR fyrir rakvéláblöð. HOLT. Skólavörðustíg 22. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarmólaflutningsmaður Ski ifstofutími 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Simi 1043 ar sem birtast eiga Vísi samdægnrs, þnrfa að vera komnar fyrir kl. 11 árd. TJÖLD Svefnpokai Bakpokar HUðartöskur Stormblússnr Ullarpeysur Sportbuxur Sporthúfur Gönguskór Göngustafir VERZL.C .rrrr^H i:i M.S. Hafborg Vörumóttaka til Akureyrar fyrir hádegi á morgun, með- an rúm leyfir. Bæjap fréttír í'Tæturakstur. B. S. Rsími 1,720. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Á- varp um skátaviku Helgi S. Jóns- son). 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarps- sagan: „Vordraumur“ eftir Gest Pálsson (Helgi Hjörviar). 20.55 Hijómplötur: Lög leikin ,á gítar. 2X.oo Um daginn og veginn (Gunn- ar Benediktsson rithöfunudur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Amer- isk þjóðlög. Einsöngur (Ævar Kvaran) : a) „Litla skáld á grænni grein“ eftir Merikanto. b) Tungl- i'Ö, tunglið, táktu mig eftir Mark- ús Kristjánsson. c)' „Þú eina hjart- ans yndið mitt“ eftir Þórarinn Guð- mundsson. d) Flökkumannasöng- urinn úr leikritinú „Þrir skálkar". Prófessor Richard Beck verður til viðtals í Stjórnarráðs- húsinu þriðjudaginn, miðvikudag- inn og fimmtudaginn (13., 14. og 15. þ. m.) kl. 10 til 12 f h„ fyrir þá sem vilja spyrja frétta af íslend- ingum vestan hafs. Slökkviliðið var tvisvar kvatt út um hélgina. f fyrra skiptið var það kvatt að Skólavörðustig 42. Hafði kviknað þar i klæðaskáp. Eldurinn var strax slökktur. Seinna var það kvatt að Framnesveg 21. Hafði kviknað þar í gólfi undir koparbræðsluofni, í skúr, sem notaður er ti'l einhvers- konar málmvinnzlu. Eldurinn var strax slökktur þar. Blóðgjafarsveit skóta heldur aðalfuund sinn í kvöld kl. 8, í samkomusal Alýðubrauðgerðar- innar við Vitastig. Á dagskrá eru almenn aðalíundarstörf, en auk þess verður úthlutað skoðunarskírtein- um. Sýningin í Háskólakapellunni, á hökli og altarisklæði frú Unn- ar ólafsdóttur verður opin í dag frá kl. 2—10 vegna fjölda áskor- ana. — Fjöldi fólks hefir sótt sýn- inguna undanfarna daga, og hefir safnast um hálft níunda þúsund krónur til Blindravinafélagsins. En eins og áður hefir verið getið er aðgangur ókeypis en fólki gefinn kostur á að leggja eitthvað af mörk- um til Blindravinafélagsins. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband síðastl. laugardag, af síra Bjarna Jónssyni vígslubiskupi, Guðbjörg Fjóla Jónsdóttir, og löytnanú Hen- rik Jörgensen. Heimili brúðhjón- anna er á Laugaveg 8. Landsins langbeztu Svefnpokar Kerrupokar Tjöld 50TBNDR WfflKSMIÐJflNS Sími 4753. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Nestispakkai:. Tek við pöntunum á nesti í smærri og stærri ferðalög. Pantið í tíma fyrir 17. júní. Sími 5870. STEINUNN VALDIMARS. ææææææææææææ æ Qg ÞAÐ BORGAR SIG 86 88 AÐ AUGLtSA 86 æ ivisn 88 æ æ roœGöcöoöcöcooöcöGöœoD R.S.-skátar, eldri og yngri, eru beðnir að mæta kl. 9 í kvöld í húsi Alþýðu- brauðgerðarinnar við Vitastíg. — Mjög áríðandi mál á dagskrá. Lýðveldisfundur Hvatar. Sjálfstæðiskvenfélagið Hvöt hélt fund síðastliðinn föstudag. Var hann sérstaklega boðaður í tilefni af hinum glæsilegu úr- slitum lýðveldiskosninganna. Aaðalræðuna flutti frú Guð- rún Jónasson, form. fél. og var ræða hennar sérstaklega góð, hugðnæm og áhrifarík. Einníg fluttu ræður frú Guð- rún Guðlaugsdóttir, frú Guðrún Pétursdóttir og frk. María Maack. Þá voi*u ýms skemmtiatriði á fundinum, kvikmyndasýning o. fl. — Fundurinn var fjölsóttur og skemmtu konur sér hið betza. Úr byggðum Borgar- fjarðar, eftir Kristleif á Sróra-Kroppi. „Ur byggðum Borgarfjarðar“ heitir nýútkomið rit eftir Krist- leif bónda Þorsteinsson að Stóra-Kroppi í Reykholtsdal. Er Það nokkuð á 4: hundrað blað- síður í allstóru broti og auk þess er allmargt mynda í bók- inni. ísafoldarprentsmiðja h.f. gefur hana út. í bók Kristleifs eru yfir 40 þættir ýmislegs efnis, en alls er bókinni skipt i fjóra megin- kafla: Ritgerðir um ýmis efni, Dulrænar sagnir, Minningar og loks kennimenn og alþýða. Kemur höfundurinn víða við en aðallega eru þættir hans þó menningarsögulegs efnis og hvorttvéggja í senn, stórfróðleg- ir og bráðskemmtilegir. Krist- leifur hefir óvenjulega frá- sagnargáfu, sama hvort heldur í mæltu eða skrifuðu máli. I mannfagnaði er hann ævinlega lirókur alls fagnaðar, og á sama liátt leikur penninn í liöndunum á honum. „Ur byggðum Borgarf jarðar“ er eins konar framliald af þátt- um Kristleifs, jieim er birtust í tveimur fyrstu bindum Héraðs- sögu Borgarfjarðar, og jióttu með\ afbrigðum skemmtilegir. Til útgáfunnar hefir og verið vandað, bókin prentuð á góðan pappír en myndir á myndapapp- ír. — Ný sorpílát. Bæjarráð hefir til athugunar hvort ekki sé hentugt að láta gera sorpílát í stórum stil, sem séu þannig útbúin, að unnt sé fyrir tvo menn að bera þau á milli sín, svo að ekki þurfi að tæma þau inn á húslóðum. Áður hafði heilbrigðisfulltrúi fengið Blikksmiðju Bjarna Pét- urssonar til að gera sýnishorn að slíkum sorpílátum. Ekki er vitað með vissu hvort nægiíegt efni er til i slík sorpílát fyr- ir allan bæinn, eða hvert verð myndi verða á þeim, ef þau yrðu framleidd fyrir almenning. Sorphreinsunin í bænum er mikið alvörumál, sem snertir alla þá, er í bænum eiga heima. T. d. er áætlað að sorpmagnið í bænum í ár nemi um 20 þús. smálestum. Síðastliðið ár nam sorpið alls um 13 þús. smálest- um. Er augljóst mál, að áríð- andi er fyrir hreinlætið í bæn- um, að sorphreinsunin sé í við- unandi lagi. Teiknikennari barna- skölanna fær árs fri með fullnm lannnm. Ungfrú Unnur Briem, sem lengi hefir verið kennari við barnaskóla bæjarins í teikningu, hefir verið veitt lausn frá störf- um í eitt ár með fullum launum, til að kynna sér kennslu í teikn- ingu og handíðum. Ungfrúin mun hafa í hyggju að fara til Ameríku. Sogslánið fnnlent. Bæjarráð ákvað nýlega að breyta Sogsláninu, sem nú nem- ur um 7 milljónum króna, í inn- anrikislán. Lánið var upphaf- lega sænskt. Dagskrá II. landmóts ísl. Stú- denta 18. júní 1944. Tjarnarbíó. Kl. 10 árd. Forseti setur mótið. 1. Próf. Ólafur Lárusson: Um þátttöku ísl. menntamanna í frelsisbaráttu Islendinga. 2. Sto'fnun bandalags ísl. stúdenta. Málshefjandi: Páll S. Pálsson, formaður stúdentaráðs háskólans. 3. Sjálfstæði Islands og af- staða þess til annarra landa. Málshefjandi: Ás- geir Árgeirsson alþm. Fundarhlé til þátttöku í skrúðgöngunni. Kl. 4 sd. 4. Vi,nám við erlendum áhrifum. Málshefjandi: Gylfi Þ. Gíslason, dócent og dr. Símon Jóh. Ágústs- son. 5. Skólamál og menntun stú- denta. Málshefjandi: Próf. Ágúst H. Bjarnason. 19. júní. Kl. 4 síðd. Framhaldsumræður, ef þörf gerist. „Bandarikin eru að verða sér íslands meðvitandi", („U.S. is becoming Iceland-conscious“) ritar amerískur blaðamaður vestur-islenzlcum kunningja sin- um í hernum hér á landi. Sam- timis sendir hann fjölda af úr- klippuni um lýðveldiskosning- arnar, og bera þær með sér, að sömu hlöðin hafa dag eftir dag birt fréttir frá íslandi, meðan á kosningunum stóð. Eins og gefur að skilja hefir hin gífurlega þátttaka vakið mikla athygli vestanhafs og þykir bera þvi vitni að Islend- ingar séu samliuga og ábyrg þjóð, sem af fullri alvöru taki hver sinn þátt i málefnum þjóð- arheildarinnar. Bandaríkjablaðið „New York Sun“ birtir éftirfarandi i rit- stjórnargrein 25. mai s. 1.: „Eftir að amerískir hermenn voru sendir til íslands, eyjunni KRISTLEIFUR Á KROPPL Ritsafnið hans, OR byggðum borgarfjarðar, er nú komið út. Bókin er 336 lesmálssíður og að auki 33 síður með mannamyndum og fögrum myndum úr byggðum Borgarfjarðar. Bundin í skinnband. Rókaveizlun ísafoldai. TILKYNNING fiá rildsstjóminid. i Rikisstjórnin telur rétt, að skriístofum og sölu- búðum, öðrum en mjólkur- og brauðbúðum, verði lokað frá hádegi 16. júnil n.k. til mánu- dagsmorguns, 19. júní, og beinir því freim t2k mælum til allra þeirra, er hlut eiga að málí, að svo verði gert., FORSÆTISRÁÐHERRANN, 10. júní 1944. SUiFURPLETT Matskeiðar \ Matgaflar Teskeiðar nýkomnar. K. EINARSSON & ÐJtíRNSSON Við þökkum hjartanlega auðsýnda uináttu í tilefni af silfurbrúðkaupi okkar. G u ð r ú n G u ð I a u g s d á 11 v r, Ei na r Kristján ss a ir, Freyjugöiui 37.. Aðalf undui Fulltrúaiáðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn í Kaupþingssalnum á morgun, þriðjudaginn 13. júní, kl. 8,30 stundb víslega. * Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. St jórnin. til verndar, og tóku að skrifa vinum sínum og ættingjum það- an, breyttust Iiugmyndir þær, sem íbúar Norður-Ameríku höfðu gert sér um fjarlægð landsins — það færðist nær. Það má telja víst, að alnienning- ur í Ameríku liefir fengið meiri fræðslu um ísland á þeim tima sem liðinn er, siðan herverndin liófst, heldur en hann hafði fengið i landafræðibókum eða á annan hátt allt frá þeim tíma, er Bandaríkin voru stofnuð. Þar sem Islendingar liafa nú tilkynnt, að þeir muni lýsa land- ið frjúlst og óliáð lýðveldi 17. júní, en ekki lengur tengt Dan- mörku sem sambandsríki hennar, mun áhngi manna fyrir þekkingu á Islandi eflaust auk- ast. Áherzla skal lögð á það, að ísland er i raun og veru að hverfa aftur að þvi stjórnarfyr- irkomulagi sem ríkti á eyjunni fyrir þúsund árum. Áður en innbyrðis styrjaldirnar hófust, sem leiddu til þess að landið féll undir Noreg laust eftir 1260, var eyjunni stjórnað af fulltrúa- þingi, Alþingi. er starfaði sam- kvæmt stjórnarskrá óháðs Iýð- veldis“ .... „Sagan um sjálf- stæðisbaráttu landsins er eúgu i síður merlc en hókmenntasaga þess, þótt hún sé ekki eins kunn. Fyrir íslandi liggur eflausi merkileg framtíð“.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.