Vísir - 28.06.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 28.06.1944, Blaðsíða 4
VISIR | GAMLA BtÓ i Pétnr mikll Rússncsk stórmynd. Simonov, Tarassova. 'Sýnd kl. 7 og 9. SÍÐASTA SINN. Sóknarpresturinn í Panamint Charlie Ruggles, Ellen Drew, Sýning kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekkiaðgang. P L A S T I C Kökuspaðar, Kökuhnífar, Ávaxtahnífar, Smjörhnífar, Grænmetisgafflar. 1/ p rp aal Eldfast GLER. HOLT Skólavörðustíg 22. Stúlkur óskast á saumaverk- stæði strax. — Hátt kaup. Sútunarverksmiðjan hf. Veghúsastíg 9. Sími 4753. 2 stúlkur óskast. Uppl. í síma 4353 kl. 10—12 í dag og á morgun. F j alakötturinn. 1 i Iði loosi. Útselt á sýninguna í kvöid. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Næstsíðasta sinn. Barnakórinn Smávinir: Söngskemmtun Söngstjóri Helgi Þorláksson. Söngskemmtun í Gamla Bíó sunnudaginn 2. júli kl. 1,30. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. Bmimil KVENTASKA með gleraug- um tapaðist á Þingvöllum 17. júní. Skilist gegn fundarlaunum í Tjarnargötu 36. (746 RAUÐBRCNT peningaveski tapaðist á Laugaveginum á laugardagskvöldið. Uppl. í síma 4757.___________(741 FUNDIZT hefir efri tann- garður. Uppl. Lindargötu 26.— __________________(750 BENZlNBÓK tapaðist síðast- liðinn sunnudag (25. júní) frá R 2356. Vinsamlegast skilist á Litlu bílastöðina. (753 REIÐHJÓL, karlmanns í ó- skilum. Bergstaðaslræti 12. — Sími 3782,______(761 KETTLINGUR, bröndóttur, með hvítt í rófunni, er í óskil- um á Hólavallagötu 13, kjallar- anum. (764 HLEICAH BARNAKERRA til leigu í sumar fyrir 150 kr. — Tilboð, merkt: „Barnakerra“ sendist blaðinu. (767 KESsnHíI REGLUSÖM stúlka óskar eft- ir herbcrgi og eldunarplássi. — Vill sitja hjá börnum á kvöldin. Tilboð merkt „Júli 1944“ legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvökl. (745 KONA með 10 ára dreng ósk- ar eftir herbergi gegn húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð legg- ist á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt „Her- bergi“. (751 Félagslíf Utiíþróttamenn! — Æfingar eru á: Sunnud. 10—12 árd. Þriðjud. 8—10 siðd. Fimmtud. 8-10 — Laugard. 5-—7 síðd. (747 Stónósótt gluggatjalda- efnL VERZL. OT5. FERÐAFÉLAG fSLANDS fer Þjórsárdalsför yfir næstu helgi. Pantendur taki farseðla fyrir ld. 4 á föstudag á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5, Reykjavík. (758 STÚKAN Sóley nr. 242. — Enginn fundur í kvöld. (769 REYKJAVÍKURMÓT 1. flokks beldur áfram í kvöld, þá keppa kl. 8: K.R.—Víkingur. — Dómari: Hrólfur Benediktssón. Kl. 9: Valur—Í.R. Dórnari: Ól. B. Jónsson. Á föstudag: Kl. 8.30: K.R.—I.R. Dómari: Haukur Óskars. Kl. 9.30: Frarn—Víkingur Dómari: Ól. B. Jónsson. m TJARNARBÍÓ A tæpasta vaði (Background to Danger) Spennandi mynd um viður- eign njósnara ófriðarþjóð- anna í Tyrklandi. George Raft, Brenda Marshall, Sidney Greenstreet, Peter Lorre. Bönnuð börnum innan 16 ára Fréttamynd: Innrásin í Frakkland Innreið bandamanna í Róm. Páfi ávarpar mannfjöldann. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - rr 'im STCLKA eða kona óskast til að leysa af í sumarfríum. West | End. Vesturgötu 45. (578 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 NOKKRAR reglusamar stúlk- | ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í sima 5600. (180 STÚLKA með nærri ársgam- alt barn vill taka að sér lítið heimili í bænum eða nágrenni. Tilboð sendist á afgreiðsluna fyrir laugardagskvökl, merkt „Júlí“. ________________(740 KAUPAKONA óskast á gott beimili austan fjalls. Uppl. í síma 5115. (749 AÐSTOÐARSTÚLKUR til bússtarfa vantar á mörg úrvals- lieimili í bænum. Hátt kaup í boði. Ráðningarstofa Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7. — Sími 4966. (705 KAUPAMANN vantar að Ferjukoti, Borgarfirði, vanan heyskapar- og bindingavinnu. Uppl. gefur Sigbjörn Ármann, Varðarhúsinu. Símar 2400 og 3244. (756 RÁÐSKONA óskast í sumar. Uppl. á Brávallagötu 48, efri bæð.____________________(763 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Garðastræti 25. (762 UNG STÚLKA óskar eftir atvinnu við iðnað. — Tilboð, merkt: „Atvinna 1. júlí“ sendist á afgr. Vísis fyrir 30. þ. m. (768 SNIÐNAR dragtir, kápur og kjólar. Tekið á móti eftir kl. 7 á kvöldin á Laugaveg 30 A. — Simi 4940. (771 ITIUQfNNINCAE] KOLVIÐARHÓLL. Tekið á móti dvalargestum í lengri og skemmri tíma. Einnig veizlur og samkvæmi. Veitingahúsið Kolviðarhóll. (752 NÝJA BÍÓ H| Rómantísk ást (You Were Never Lovelier) Dans- og söngvamynd. Aðalhlutverk: Fred Astaire, Rita Hayworth, Adolphe Menjou Xavier Cugat og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. bGLUPSKAniRI TÆKIFÆRISGJAFIR. Styttur í ýmsum litum og gerðum. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. — ________________(559 KAUPUM meðalaglös kl. 1— 6 e. h. Lyfjabúðin Iðunn. (709 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion.“ Mýkir og græðir hör- undið, gerir hendurnar fall- egar og hvítar. Fæst í lyfja- búðum og snyrtivöruverzjun- um. (321 KAUPUM tóma smurolíu- brúsa. Olíubreinsunarstöðin. — Simi 2587.___________(596 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavirinustofan, Baldursgötu 30. Simi 2292._______(374 KARLMANNSREIÐHJÓL með varadekki er til sölu við Nýja Stúdentagarðinn kl. 8—9 í kvöld. (742 NYLEGUR klæðaskápur til sölu (tvísettur). Uppl. í síma 3132 til kl. 6. Til sýnis á Brú- arenda við Þormóðsstaði, eftir kl. 8.______________ (743 TVIBURAKERRA til sölu. — Sími 5289. (744 BARNAVAGN til sölu Vest- urgötu 61. . (748 GÓÐUR barnavagn óskast í skiptum fyrir nýja kerru. Uppl. í síma 5221. (754 BARNAÞRlHJÓL óskast. -— Sími 3554. (757 KOLAELDAVÉL, Skandia í ágætu standi, er til sölu. Uppl. 1 síma 1569. (759 BARNAKERRA (ensk) lítið notuð, mjög vel útlítandi og kerrupoki er til sölu. — Uppl. í síma 5633. (760 JÁRNRÚM (tveggja manna) með gormbotni, Mabogny-ser- vantur með marmaraplötu og fl. til söbi. Stýrimannastíg 9. — _____________________(766 ÚTVARPSTÆKI fyrir battari 2 lampa og 4 lampa fyrir raf- straum til sölu. Stýrimannastíg 9. —_________________(765 DÍVAN til sölu. Leifsg. 25, I. liæð. (770 89 Atea gekk leiðar Sinnar, þegar hún var búin að gefa skipnu um, hvað gert skyldi við fangana. Janette og dr. Wong gengu í humáttina á eftir henni. ,,ó, dr. Wong, hvernig stendur á því, að þér hafið gengiö í lið með fjandmönn- um okkar?" kjökraði Janette. „Hvaða sannanir hafið þér fyrir því?“ svaraði Kínverjinn,- rfimwnn „Það er alveg augljóst. Þér fáið að ganga laus, vegna þess að þér hjálpið Ateu drottningu gegn okkur,“ svaraði stúlkan. „Þér skutuð Perry. Og nú ætl- ið þér að láta droltninguna sjálfa gæta mín.“ „Ekki er allt sem sýnist,“ svar- aði Austurlandamaðurinn. Ilann lét sér hvergi hregða við ásakanir stúlk- unnar. • 'im ít&K- ■ íiSSSi •"jsviiotí*- w.-SJKyfir1. "'NPtt• *>• — Þau gengu til salarkynna Ateu drottn- ingar. Drottningin tók sér sæli og benti stúlkunni að ganga nær. „Þú verður ambátt mín héðan i frá, Janette Bur- ton,“ tók hún til máls. „Þú gengur í tötrum. Framvegis muntu klæðast sama búningi og aðrar konur, sem mér þjóna.“ Atea klappaði saman lófunum, til að kalla á eina af ambáttum sínum. Kona nokkur gekk inn i salinn. Atea ávarpaði hana á máli Þórsborgara og beindi síðan orðum sínum til Janette. „Hún skilur ekki ensku, og þólt hún skildi þá tungu, mundi hún ekki geta svarað þér. Allar ambáttir mínar eru tungulausar. Ef eg tek ákvörðun um að þú skulir veijjSa liér framvegis, þá verður þú einnig tungulaus." Ethel Vance: 62 Á flótta. bætti nieð öllu að vera þannig? Fyrir hvaða áhrifum varð hann? Hvernig komst hann hingað?“ Læknirinn sat jneð krosslagð- ar hendur á brjósti sér, og hún sá bann allt i einu fyrir sér, eins og liann var þegar hann var strákur. Og allt í einu vaknaði ný von, fjarstæðukennd von í liuga hennar: Ef bann befði ekki breytzt? Ef liann liefði dreymt draum — nm bana — svo voldugan, að bann gæti enzl allt lífið? Ef bann væri þarna gegn vilja sin- um. Fangi, eins og bún. Ef til vill gæti bann bjargað lienni .. Hún óttaðist, að hann gæti séð í svip hennar það, sem hún var að hugsa um. Hún horfði upp í loftið: „Jæja,“ sagði bún, „hvað gerði drottningin fyrir litla drenginn? Færði bún honum brauð eða rósir?1 „Eg er að koma að því,“ sagði hann. „Eg var yngstur. Bræður mínir voru farnir á brott. Móð- ir mín var dáin og eg var einn með föður minum. Eg hafði fáa leikfélaga.“ „Það bafði mér flogið í liug“, bugsaði hún. „Og eg ól fleiri drauma en mér var hollt. ósjálfrátt beindist liugur minn í þá átt, að reyna að gera mér grein fyrir hvernig allt mundi verða, er eg kæmi út í heiminn. Og ljósmyndin varð miðdepill alls i þessum draum- bugleiðingum mínum. Oft lá eg andvaka og reyndi að gera mér í hugarlund, að eg væri einn binna snauðu, í einhverri stór- borginni. Allt í kringum mig var eymd og skortur. Mér var eðlilegt að bugsa á þessa leið. Og eg bugsaði: Hún kemur í dag. Hún kom — og allt breytt- ist. öll eymd, allur skortur. Hin- ir hungruðu fengu mat og þeir sem sorgir þjáðu rósir. En svo hugsaði eg stundum: En ef liún skyldi nú ekki koma? Ef hún skyldi nú gleyma því og fara eitthvað annað, eða sé tilneydd að fara annað? Hvað getum við ]iá gert? Verðum við að þrauka í eymdinni, vonlaus, nema ef henni kynni að þóknast að koma til okkar? Þessar fyrstu liugsan- ir um vandamál lifsins skelfdu mig. Ljósmjmdin — þér — sannfærðuð mig um, að allt er tilviljunum háð. Kannske fengi eg brauð óg rósir — kannslce yrði eg skilinn eftir svangur og blindur?“ . „Þér bafið sett mig í hásæti guðs almáttugs, og bað eg yður aldrei um neitt slikt. Og þess vegna kennið þér mér um öll vonbrigði yðar. En þér hefðuð alltaf orðið fyrir vonbrigðum, af því þér bjuggust við of miklu.“ „Það er satt, það var heimsku- leg samliking,“ sagði liann, „en’ þar fyrir getið þið ekki skotið ykkur undan ábyrgðinni.Hvern- ig arfur er það, sem réttur var að okkur. Úrkynjunar og spill- ingar kynslóð fram af kynslóð. Kenningin um mikilvægi ein- staklings leiddi til öfga og spill- ingar. Ókkur var boðuð blessun himins. Og ]iað var líka sagt; Þú ert maður — bíð og blessun- in berst þér upp í hendurnar — eða gríptu hana, ef tækifærið býðst, og láttu þig engu skipta þótt hinir séu hungraðir. Kenn- ingin um mikilvségi einstakl- ingsins leiðir allt af til þess, að menn sannfærast æ betur um mikilvægi sjálfra sin. Þeir verða haldnir sjálfelsku. Drottningin var glæpakvendi í glæpaheimi.“ Hún gat engu svarað í svip. I-Iún fann til auðmýktar, af þvi að liún liafði hrífast látið í svip af bugsun, sem hafði á sér skáldlegan blæ. Ilún fyrirvarð sig fyrir, að liafa liugsað um læknirinn eins og dáandi barn, sem aldrei komst af bai’nsstig- inu. Andartak liafði luin hrífast látið af tilhugsuninni um, að bann kæmi eins og erkiengill benni til verndar, til þess að gefa lienni frelsið. Drotlning og erkiengill, bugsaði bún. Það er líkt á komið með okkur. Við lát- um æ blekkjast. „Eins og allir af okkar kynstofni lifum við allt lifið í heimi við störf og drauma, án þess að gefa okkur tíma til að bugsa“. „Var bún glæpakvendi ?“ sagði bún dapurlega. „Vegna þess, að bún var einskis megn- ug? Og þér liöfðuð ekki mátt til

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.