Vísir - 04.07.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 04.07.1944, Blaðsíða 2
VISIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 166 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Danska söfnunin. FJÁtóÖFNUNIN til nauð- staddra Dana liefir geng- ið mjög að óskum, og er nú svo komið, að inn liefir verið greitt til skrifstofu söfnunar- nefndar nokkuð á, 3. hundrað þúsund krónur, en vitað er að allmikil framlög frá einstakl- ingum og félögum eiga eftir að berast ennþá. I upphafi var ætl- unin að veita dönskum flótta- mönnum i Svíþjóð fyrst og fremst styrk til lífsuppihalds, en að fengnum nánari upplýs- ingum ,hvarf nefnd sú, er söfn- unina hefir með liöndum, að því ráði að gera hana enn víðtæk- ari, þannig að fénu yrði aðal- lega ráðstafað í þarfir nauðu- lega staddra Dana að striðinu loknu. Frjálsir Danir hér á landi gáfu þær upplýsingar, að einkum myndi verða hörgull á margskonar prjónlesi og mat- vörum í lok ófriðarins. Hefir því nefndin hallast að því ráði að kaupa vel unnið prjónles, sem geymt' verður þar til þvi er unnt að ráðstafa. Hefir tug- þúsundum verið varið til þessa, en mun þó verða miklu meir um það lýkur. Nokkurt hlé hefir orðið á framkvæmdum af hálfu nefnd- arinnar, af eðlilegum ástæðum, en nú verður hinsvegar hafizt handa að nýju. Fé hefir þó hor- izt til skrifstofunnar, einkum utan af landi, en þar hafa prest- ar og fleiri góðir menn haft forystu um söfnun. Jafnhliða hafa svo skólarnir beitt sér fyr- ir söfnun meðal aðstandenda skólabarna, og er siðast var vit- að, nain fjárhæðin, sem þannig hafði safnast um tvö hundruð þúsund krónum. Kennarar munu hafa í hyggju að ráðstafa því fé til nauðstaddra bama á Norðurlöndum og er söfnunin ekki á vegum þeirrar nefndar, sem beitti sér fyrir fjársöfnun til Dana, þótt til hennar hafi verið efnt að nokkuru í sama augnamiði og um svipað leyti. Allar líkur eru til að ekki líði á mjög löngu þar til Danir losna undan oki innrásarhersins. Þeg- ar þar að kemur þurfum við íslendingar að vera við því bún- ir að veita skjóta og góða hjálp og fyrsta hjálpin er sú bezta. Söfnunarnefndin lét sig dreyma um að safna allt að einni milljón króna, en hvort það tekst eða ekki skal ósagt látið fyrr en á reynir. Hitt er víst að flestir Is- lendingar bera svo hlýjan hug til dönsku þjóðarinnar, að þeir myndu sízt telja þá fjárhæð um of, en frekar um van. Fjársöfn- unin mun væntanlega dragast nokkuð fram á haustið, með þvi að sumarmánuðirnir eru að sumu leyti óhentugir til slikrar starfsemi. Menn eru í önnum, aðrir á ferð og flugi og hyggja lítt að ýmsu því, sem þeir vildu þó gjarnan leggja nokkurt lið- sinni. Aðaltriðið er að menn fresti því ekki þar til söfnun- inni er lokið. Fjársöfnunarnefndinni er mætavel ljóst að mjög hefir ver- ið reynt að undanförnu á örlæti þjóðarinnar og jafnframt að margt er ógert hér i landi, sem ástæða væri til að styðja með almennum fjárframlögum. Svo er það alltaf í öllum löndum, en Aðalsafnaðarfundm* Hallgrimasóknar: Samþykkt að íá leyfi til að hefja þegar byggingu á miðhluta kirkjunnar. Úr greinargerð um skipulag íþróttavalla. Nýlega hefir blaðinu borizt allítarleg greinargerð frá Bene* dikt Jakobssyni íþróttafulltrúa bæjarins, um skipulag íþrótta- valla hér í bænum. Fyrir nokkrum dögum var aðalsafnaðarfundur Hallgríms- sóknar haldinn í Austurbæjar- skólanum. Voru gerðar þar nokkrar á- lyktanir um kirkjumál safnað- arins, en merkilegust var álykt- un sú, er gekk í þá átt, að söfn- uðurinn fengi leyfi til þess að hefjast handa um byggingu Hallgrímskirkju á Skólavörðu- hæð, eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar, enda verði aðeins byggður miðhluti kirkjunnar, það er að segja slcipið sjálft. I fyrstu var það raunar ætlunin að byggja aðra álmuna, en nú hefir verið fallið frá því, vill söfnuðurinn fyrst láta bvggja miðhluta kirkjunnar. Á fundinum, sem var fjöl- mennur, ríkti samstilltur áhugi fyrir kirkjubyggingarmálinu pg létu menn í Ijósi óánægju sina vfir þeim drætti, §em þegar er orðinn í þessu máli. Á fundinum áttu samkvæmt lögum tveir menn að ganga úr sóknarnefnd, þeir Ingimar Jónsson skólastjóri og Gísli Jónasson yfirkennari, en þeir voru báðir endurkosnir í einu hljóði. Á fundinum flutti biskupinn yfir íslandi, dr. Sigurgeir Sig- urðsson, ræðu sem var þöldcuð af fundarmönnum, og einnig þökkuðu fundarmenn lionum ó- drepandi áhuga hans og ágæta forustu í kirkjubyggngarmál- inu. Dósentembættl angljst lanst til imisóknar. I síðasta Lögbirtingablaði er dósentsembættið í guðfræði- deild við Háskóla íslands aug- lýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 1. ágúst nk. þrátt fyrir það hefir danskur al- menningur styrkt íslenzku þjóð- ina vel og drengilega þegar mest hefir á reynt og væri vel til fallið að við sýndum að við minnumst þess og kunnum að launa greiða. Danska þjóðin á um sárt að binda. Hefði liún fengið að ráða sér sjálf væri engin neyð þar í landi. Ofbeldið hefir um stund komið henni á kné, þannig að neyð stendur fyrir hvers manns dyrum í ófriðarlok. Daglega berast fregnir um óeirðir í Danmörku víðsvegar, en þó einkum í Kaupmannahöfn síðustu dag- ana. Við Islendingar getum ekkert gert nú um stund til að létta dönsku þjóðinni raunirnar, en við getum það síðar og við eigum að gera það eftir mætti. Þar er um heilbrigða norræna samvinnu að\ ræða, sem ekki kemur fram í orðunum einum, hedur fyrsf og fremst í verki. Slikt er íslenzku skapferli eðli- legra, en orðagjálfrið eitt, — þótt það geti verið meinlaust og gagnslaust. Bróðurleg orð eru altlaf góð, en bræðraþel, sem sannast í framkvæmdinni er betra. Flestir íslendingar eiga ættingja eða vini í Danmörku, og margir liafa þar notið góðs um langan tíma eða skamman. Margir hafa stundað þar nám og eiga þaðan Ijúfustu endur- minningar sínar. Geri hver sá skyldu sína, sem ber hlýhug til dönsku þjóðarinnar verður fjársöfnunin okkur til sóma, og enginn má liggja á liði sinu, sem þykist eiga Dönum gott upp að unna, eða þeim eitthvað að þakka. Þ. Scheving Thorsteins- son gefur 7.500 krónur í styrktarsjóð. Um daginn var sagt frá þvi hérna í blaðinu, að Þorsteinn Sch. Thorsteinsson lyfsali hefði gefið 16.500 kr. í minningarsjóð um föður sinn, vegna þess að þá var 25 ára starfsafmæli Þor- steins sem lyfsala. Þennan sama dag gaf Þorsteinn einnig 7.500 kr. til „Styrktarsjóðs ekkna og munaðarlausra barna islenzkra lækna“, til minnngar um 74 látna íslenzka lækna og eina læknisfrú, móður Þorsteins, frú Þórunni Thorsteinsson. Meðal lækna ]>eirra, sem hér um ræð- ir, er Bjarni Pálsson landlækn- ir, en hann stofnaði Reykjavíkur apótek árið 1760. I. flokks mótið: Er í þessari greinargerð fyrst tekið til athugunar sldpulag valla mála, vallaþörf og hvern- ig henni sé fullnægt, en síðan er þar rætt um framtíðarskiplag vallamálanna og hvernig því verði komið í framkvæmdinni. Segir íþróttafulltrúi, að fast eða ákveðið skipulag fyrir vall- armál bæjarins hafi í raun og veru ekki verið til fram til þessa tíma og sé ekki enn. Fyrsti knattspyrnu- og íþróttavöllur- inn var aðeins ruddur malar- völlur, sem íþróttamenn gerðu sjálfir, og var þessi völlur not- aður um 20 ára skeið, eða til ársins 1928, en þá eignuðust bæjarbúar „nýja íþróttavöll- inn“, og var sá völlur byggður fyrir fé úr bæjarsjóði, en af- hentur íþróttafélögunum til af- nota. Þessi völlur er, eins og kunnugt er, enn við lýði. Á þessu ári eru nothæfir 5 í- þróttavellir hér i bænum, eða 2 malarvellir og 3 túnvellir. K.R. hæst. Síðustu leikir 1. flokks móts- ins, sem fram fóru fyrir helg- ina, fóru þannig að K. R. vann í. R. 2:1 og Fram vann Víking 3:0. Standa leikar þannig, að K.R. liefir flest stig, 6, Valur 4 stig, Fram 4 stig, I. R. 2 stig og Vílc- ingur ekkert. Úrslitaleikir mótsins fara fram n. k. fimmtudagskvöld og keppa þá Valur og Víkingur og Fram og K. R. Hæstu útsvör á Hkranesi. Niðurjöfnun útsvara er nú lokið á Akranesi, en hæztu út- svarsgreiðendur þar eru Har- aldur Böðvarsson & Co. 65 þús. kr. og h.f. Víðir 48 þús. kr. Bátar á Akranesi eru þessa dagana að búast á síld norður í land og sumir þegar farnir. I sambandi við framtíðar- skipulagið bendir íþróttafulltrúi á það, að lóðin við Barónsstíg, milli Sundhallar og Egilsgötu, hornlóðin við Flókagötu og Rauðarárstíg, Golfskálahæðin og Vatnsmýrin séu hentugir staðir fyrir æfingavelli og megi lagfæra þá með litlum tilkostn- aði, í því skyni. Að öðru leyti bendir íþrótta- fulltrúinn á, að stefna bæjaríns 1 vallarmálum eigi að vera sú, að aðaláherzlan skuli lögð á, að komið verði upp íþróttaleik- vangi í Laugadal á næstu árum, að íþróttavellinum á Melunum verði haldið við, að komið sé upp ódýrum bráðabirgða-æf- ingavöllum, að löndum undir æfingavelli verði úthlutað til i- ])róttafélaganna og að sam- þykkt verði reglugerð fyrir út- hlutun slíkra svæða. Næturakstur: Bifröst, sími 1508. _c.r— Scrutator: c v 'RjcudAlx Frú Helga Sigurðsson, kaupkona, sem flestir munu kann- ast við hér í bæ og víðar um land, hefir dvaliS í Ameríku um all- langt skeið að undanförnu. Hefir hún sett upp skrifstofu í New York og annast heildsöluviðskipti fyrir íslenzka kaupsýslumenn. Frú Sigurðsson var formaður Rotary- klúbbs kvenna hér í bænum ,og stofnandi hans. The Post-Standard, Syracuse og fleiri amerísk blöð birta nýlega viStal við frú Sig- urðsson og útdrátt úr erindum, sem hún hefir haldið i Zonta- kiúbbnum þar 1 fcorg, en þar mun vera um Rotary-klúbb að ræða. 1 erindum s’num gefur frú S'gurðs- son \fj;’ií yfir þróunina hér á landi, lýsir fyrst tunguni og bók- menntunum í stuttu máli, þá jarÖ- hitanum og notkun hans viö fram- leiðslu grænmetis og ávaxta, al- þýðufræðslu og skólaskyldu barna, tungumálanámi þeirra, íslenzkum konurn og klæðaburði þeirra og viðskiptunum yiÖ Ameríku eftir að styrjöldin hófst. 1 veizlum þeim, sem Zonta kvenklúbburinn hélt frú Sigurðsson voru margir og merkir gestir, einkum stjórnendur borgarinnar og stærstu fyrirtækj- anna. Fenginn Hafði verið islenzk- ur fáni frá Canada og hengdur bak við öndvegi þar sem stjórnendur félagsins og frú Sigurðsson sátu. Kór söng íslenzkja þjóðsönginn „Ó, guð vors lands“ og hafði æft hann í viku. Var meðferðin mjög góð i allaí staði og vakti hrifningu gestanna. Góður rómur var einn- ig ger áð erindum írú Sigurðsson í samsætunum, að því er þlaðaum- mæli herma. j Fólksflutningar eru á margan hátt erfigir hér á landi. Þannig má heita að Vest- firðinga- og Austfirðingafjórðung- ur séu i meiri háttar einangrun, og menn telja guÖsþakka vert að fá bifreiðar fyrir kr. 500.00 á degi í Norðurlandsför, enda frekar um náð og miskunn af hálfu bifreiða- stjóranna að ræða en beina þörf. Bifreiðar eru lítt fáanlegar í smá- ferðir hvað þá lengri, og nokkurn veginn sama á hvaða tíma dags beðið er um þær. Nokkuð tíðkast að flytja menn í vörubifreiðum á skemmtistaði eða frá, og kann á- stand þeirra þó sizt að hvetja til slíkra fólksflutninga. Lítið má út af bera til þess að hlassið liggi að nokkuru eða öllu á veginum eða utan við hann, og algengt er að menn .hafi beðið bana við að falla af vörubifreiðum. Ættu slíkir flutningar því helzt að leggjast niður með öllu. Bifreiðastjórarnir taka á sig verulega áhættu að því er bótaskyldu snertir, — jafnvel svo mikla að þeim myndi alger- lega um megn að standa undir, ef fast væri eftir gengið. Hinsvegar fá þeir sama og engar tekjur af flutningunum og má frekar segja að þar sé um greiða af þeirra hendi að ræða, en atvinnu eða tekjuauka. Slíkir flutningar eru hættulausir ef menn nota sæmilega aðgæzlu, en hún vill oft fará út um þúfur, þegar ekið er heim af skemmfunum. Er því mjög var- hugavert að flytja stóran hóp manna á vörubifreiðum, jafnvel þótt varlega sé ekið, — hvað þá ef ekki er sýnd varúð í akstrinum, hvorki af bifreiðastjóra né farþeg- um. Skeyti forsetans til De Gaulle. Forseti íslands hefir svarað heillaóskum de Gaulle liers- liöfðingja, foringja frjálsra Frakka á þessa leið: lýðvþakka yður hjartanlega kve?5jU yðar í tilefni af stofnun lýðveldisins og kjöri mínu til forseta, svo og afstöðu bráða- birgðastjórnar Frakklands til þessa sögulega viðburðar. Eg get fullvissað yður um að ís- lenzka þjóðin og eg fylgjumst með mikilli ánægju með þeirri þróun, sém færir frönsku þjóð- ina nær og nær markinu að fá frjáls umráð yfir liinni sögu- frægu fósturjörð sinni og flyt um leið frönsku þjóðinni, bráða- birgðastjórninni og yður sjálf- um innilegar fx-amtíðaróskir mínar og íslendinga með von um góð fi-amtiðarviðskipti milli þjóða okkar“. „Sveinn Bjömsson“. — B Æ K U R„— Jules Verne: LEYNDARDÓMAR SNÆFELLSJÖKULS. Flestir Islendingar munu kannast við franska skáldsagnar höfundinn Jules Verne, að nafn- inu til, þótt elcki væri fyrir ann- að en bókina „Umhverfis jörð- ina á 80 dögum“, sem þýdd hef- ir verið og lesin mjög fyrir ald- arfjórðungi eða svo. Þótti hún furðuleg hugarsmíð á sinni tíð og harla ólíkleg til að standast í fi'amkvæmdinni, en hugarór- arnir standa nú langt að baki veruleikanum. Leyndardómar Snæfellsjökuls er með sama markinu brennd, en þar hefir þó höfundurinn komizt það lengra í hugai’fluginu, að enn ber bókin merki þess og ekki annars að uppistöðunni til. —- Tveir vísindamenn talca sig upp, leggja leið sína til íslands, fara niður í gígop á Snæfells- jökli allt til miðju jarðhnattai’- ins, en koma aftur út í dags- ljósið á Stromboli. Auðvitað gerast mörg og mikil ævintýri á ferð þessari. Skemmtileg er lýsingin á dvöl ferðalanganna í Reykjavík og ferð þeiri’a vestur um Snæfellsnes, og er ekki ann- að sýnilegt, en að höfiindurinn hljóti að hafa ferðazt eitthvað um hér á landi, þótt fullyrt sé að svo hafi ekki verið. Frásögn- in er of sönn til að vera hugar- burður einn, þótt ýkjur séu þar nokkrar, og ótrúlegt að höfund- ur hafi að fullu og öllu stuðzt þar við annarra frásögn af land- inu, sem þó er ekld loku fyrir skotið. Bókín er skemmtilestur fyrst og fremst. Þýðingin er lipui’lega gerð, af Bjarna Guðmundssyni blaðafulltrúa, en útgefandi er Bókfellsútgáfan, sem nú hefir á skömmum tíma látið frá sér fara margar ágætar bæltur ým- islegs efnis. Er í rauninni furðu- legt, að bókin skuli elcki hafa verið þýdd fyrr á íslenzka tungu, með því að hún er sízt óskemmtilegri en Umhverfis jörðina á 80 dögum, en hefir miklu meira erindi til Islend- inga. Missagnir í bókinni þurfa engan að hræða, en geta vakið þægilegan hlátur hjá kunnug- um. Bókin er ekki skrifuð sem óyggjandi sannindi, en þrátt fyrir það er liöfundurinn furðu naskur á íslenzkt eðli og þjóðar- einkenni eins og var og hét ,fyrr á öldum. Þeir, sem komizt hafa upp á þúfurnar á Snæfellsjökli, munu sannfærast um að þeir hafi farið mikils á mis, við að rannsaka jökulinn ekki nánar og feta í slóð hugarfars Jules Verne, — sem væntanlega er þó ekki sjáanleg. Frágangur er góður á bókinni. K. G. Þið, sem eruð að fara í sumarfrí, gleymið ekki að kaupa happdrættis- miða um sumarbústaðinn og bifreiðina í einum drætti. — Ef heppnin er með, verðið þið rík, þegar þið komið heim. Siemens-eldavél. Lítið notuð Siemens- eldavél til sölu. Uppl. í síma 2303. Þið, sem ekki lcomist í sumarfi’í, getið farið í fallega sumarbústaðinn við Elliðavatn í eigin bifreið ef þið kaupið happ- drættismiða Frjálslynda safnaðarins á 5 krónur, og heppnin er með. l Sumarbústaður I óskast til leigu tímabil- ið 8.—24. júlí, eða leng- ur. Tilboð merkt „Sum- arbústaður“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. - Húsgögn. 1 kvþld eftir kl. 7 verða til sýnis og sölu á Frakkastíg 22, kjallara, 3 kommóður, klæða- slcápur, þvottaborð og 2 eldhússkápar. Komið og gerið góð kaup. 5 kr. er lítill peningur nú á tímmn, en sumarbústað- Ur og bifreið er stórfé. Væri ekki reynandi að freista gæfunnar og kaupa happdrættismiða Frjálslynda safnaðar- ins KINGFISHER VEIÐISTÖNG, 8V2 fet, með hjóli og öllu tilheyrandi, til sölu nú þegar. Tilboð, n^erlct „Veiðistöng", sendist afgr. blaðsins. t Lauískálacafé. Nokkrar stúlkur vantar strax. Uppl. í síma 1965. Döðlur Klapparstíg 30. - Sími: 1884.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.