Vísir - 04.07.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 04.07.1944, Blaðsíða 4
VISIR BB GAMLA BlÓ ■ FLUGMÆRIN . (Wings and the Woman) Kvikmynd um flugkonuna Imy Johnson. Anna Neagle Robert Newton. Sýnd kl. 7 og 9. Næturflug frá Chungking. (Night Plane from Chung- lcing) Robert Preston Ellen Drew Sýnd kl. 5. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. \8M Sigurgeir Sigurjónsson hœstaiétlarmáloflutningsmaður Skrifstofutími 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Sími 1043 i nuGLísiHQflR mLJ BA BRÉFHflUSfl H§r» B M'Mt f eÓKBKÓPUR iÍLJoUlk V- °:fl flUSTURSTR.12. •kiptanna. — Sími 1710. er miðntöð verðbrófavið- Eldiast GLER. HOLT Skólavörðustíg 22. Kalt og heitt Permanent með útlendri olíu. Snyitistofan PERLA Vífilsgötu 1. — Sími 4146. Ædjarni Cjii&mandááovi lággiltwr ekjalaþýOari (enaka) Sttðíwrgötu ió Sími 5828 — Heima kl. 6—7 e. h. — Sovjet Ijósmyndasýningin / „Leningrad — Stalingraf . • verður opin fyrir almenning frá 3.—7. júlí í „Sýningar- skálanum“ í Reykjavík. Hinn 3. júlí verður sýningin opin fyrir almenning frá W. 4 til kl. 11 e. h., en aðra daga: 4., 5., 6. og 7. júlí, frá kl. 1 — 11 e. h. Allir gestir eru velkomnir. Sam§æti íyrir Richard Beck, prófessor. Þjóðræknisfélag Islendinga heldur samsæti að Hótel Borg miðvikudaginn 5. júlí kl. 7,30 fyrir fulltrúa Vestúr-Islending'a á lýðveldishá’tíðinni, Richard Beck, ])rófessor. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar fyrir félagsmenn og aðra velunnara Vestur-Islendinga. Bókapakkar, með ýmsum ágætisbók- um í, á kr. 10,00 ,pakk- inn. Tilvaldir í sumar- leyfið. Fást í Bókabúðinni Frakkastíg 16 HJÓN óska eftir 1 herbergi og' eldunarplássi. Húshjálp kemur til mála. Uppl. í síma 4125. (48 K.F.UX Y. D. — U. D. Sumarstarfið verður að þessu sinni að Straumi. Telpna- flokkur dvelur dagana 12.—19. júlí. Dvalarkostnaður kr. 48. Stúlknaflokkur dvelur dagana 19.—26. júlí. Dvalarkostnaður kr. 55. Þær sem ekki liafa til- kynnt þátttöku sína enn gjöri það sem fyrst. — Allar nánari uppl. gefnar í húsi félagsins á kvöldin 8—10. Sími 3437. (63 kTIIJOfNNINCAKI KOLVIÐARHÓLL. Tekið á móti dvalargestum í lengri og skemmri tíma. Einnig veizlur og samkvæmi. Veitingahúsið Kolviðarhóli. (752 TVEIR hundrað króna seðlar töpuðust i morgun á leið frá Hverfisgötu 96 um Laugaveg og að Hverfisgötu 37. Skilist í Veggfóðursverzlun Victors Ilelgasonar gegn fundarlaun- um. (92 KVENMAÐUR óskast til að þvo búðargólfin. Laufa- liúsið. (89 (CjaKr til Slysavarnafélags Islands: Frá C. H. Icr. 5.00. Frá Kristínu Jens- tJóterr og Maríu Vigfúsdóttur, Elli- ÍKscmlinu kr. 20.00. Ó. Á. S. 15.00. cðskar Jónsson Hf., til minningar •mri SígurS Z. Gíslason kr. 70.00. LR IO.OO. Ónefnd kona 25.00. Jó- Biarmes Jónsson, Skálholtsvík, HrátafrrSíi kr. 200.00. Úr söfnun- artehk e.'S. Dettifoss kr. 302.09. Frá sfápverjUTn á togaranum Hilmi kr. 2Æ5.TO- Samtals kr. 1932.09. HÚSNÆÐI til leigu. Gott herbergi og eldhús til leigu.15. júlí eða 1. ágúst gegn vinnu við hússtörf frá kl. 9—2. Tvennt fúllorðið í heimili. Tilboð, merkt: „Fámennt“, sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. (76 ÍBÚÐ ÓSKAST. Eitt til tvö herhergi og eldhús óskast sem fyrst, eða fyrir 1. okt. Aðeins tvennt í heimili. Uppl. í sima 3119, eftir kl. 7. (81 DÓMUÚR fundið. — Vitjist Hringbraut 141, efstu hæð. (60 PENINGAR, ásamt reikning- um töpuðust í morgun á leið- inni suður Laugaveg og Ing- J ólfsstræti. Skilvís finnandi skili ] peningunum og reikningunum 1 til Jónínu Jónsdóttur, Lauga- vegi 28. (07 SÁ, sem liirti svörtu karl- mannsbuxurnar, sem týndust frá fatapressunni Foss, niður Laugaveg, upp Klapparstig, kl. 12, er vinsamlega beðinn að skila þeim á Bergstaðastræti 2. (73 SUNNUD. 25. júní tapaði ung telpa armbandsúri, án arm- bands, á leiðinni um Vesturg. upp Stýrimannastíg. — Finn- andi er vinsaml. beðinn að skila því á Hávalfagötu 20 gegn fundarlaunum. (83 TVEIR LYKLAR á hring hafa tapazt. A. v. á. (85 PENINGAVESKI (svart) með 1500 kr. og tveimur happdrætt- ismiðum, tapaðist frá Sund- höllinni að Njarðargötu 29. — Skilist gegn fundarl. Njarðar- götu 29. Fundarlaun. (90 TJARNARBIÓ Krystallskúlan (The Crystal Ball) Bráðskemmtilegur gaman- leikur um spádóma og ástir. Paulette Goddard Ray Milland Virginia Field. Kl. 5, 7 og 9. 27. JÚNÍ tapaðist karlmanns- armhandsúr með leðurhandi, á leiðinni Alþýðuhús—IJverfis- gata 47. Skilvís finnandi skili ]>ví í Alþýðuprentsmiðjuna li.f. (58 NYJA BlÓ Hrakfallabálkar („It Ain’t Hay“) Fjörug gamanmynd með skopleikurunum Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÚLKA eða kuna óskast til að leysa. af í sumarfríum. West End, Vesturgötu 45. (578 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 AFGREIÐSLUSTÚLKA ósk- ast. Café Florida, Hverfisgötu 69._____________________(817 NOKKURAR duglegar stúlk- ur óskast nú þegar í hreinlega verksmiðjuvinnu. Uppl. i síma 3162.___________________ (17 UNGLINGSSTÚLKA óskast um hálfsmánaðatíma i brauð- sölubúð, vegna sumarleyfis. — Jafet Sigurðsson, Bræðraborg- arslig 29. (62 HÚSNÆÐI, fæði og hátt kaup getur stúlka' fengið strax. Einnig piltur 15—17 ára, ásamt atvinnu. Uppl. Þinglioltsstræti 35._______________________(65 UNGLINGSSTÚLKA óskast að gæta 2ja ára telpu 2—1 tíma á dag. Ólafía Jóhannesdóttir, Öldugötu 11. Simi 2715. (70 NOKKURAR stúlkur óskast i verksmiðjuvinnu. Uppl. lcl. 4— 7. Vitastíg 3. (74 KAUPAMANN og lcaúpakonu vantar mig að Gunnarshólma. Einnig einn til tvo kaupamenn og eina kaupakonu á myndar- heimilið Eyvík í Grímsnesi. — Uppl. Von. Sími 4448 til kl. 6.30 daglega._________________(31 DRENGUR óskast á aldrinum 12—14 ára um óákveðinn tíma frá 6 —9y2 síðd. — Nokkur enskukunnátta æskileg. Nánari uppl. i síma 3686, milli 12 og 1 BLIKKBRÚSA, notaða, kaup- ir Verzlun O. Ellingsen li. f. (776 TÆKIFÆRISGJAFIR. Styttur 1 ýmsum litum og gerðum. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. — (559 PEDOX er nauðsynlegt i fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða iíkþornum. Eftir fárra daga Qotkun mun árangurinn koma i Ijós. Fæst í lyfjaíbúð- ím og snyrtivöruverzlunum. (92 daglega. (88 imiisnpiiii LJÓSMYNDAFILMA 6 X.11,5 óskast. — Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin í síma 3664. (87 RÓKAMENN! Til sölu: Ljóð Stefáns frá Hvítadal (complett) Dvöl (complett) Eimreiðin frá 1918, Goðafræði Grikkja og Rómverja, Ljóð Páls Ólafsson- ar, eldri útgáfan o. fl. bækur. — Uppl. í síma 5275. (91 3 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu frá kl. 5—8 í dag i Gróðrarstöðinni við Hringbraut (fyrir neðan Kennaraskólann). _______________________(64 NOTAÐ drengjahjól til sölu. Uppl. í Tjarnarg. 10 D, frá kl. 5. J59 TELPUJAKKI nýr (á 11 ára) til sölu. Sími 5908. (61 ULSTERFRAKKI, nýr á fremur háa konu, er til sölu. Saumastofan Singer, Smiðju- stíg 3, eftir ld. 3. (42 BRÚN, tvíhneppt jakkaföt og sportjakki á meðalmann, til sölu. Uppl. í síma 2404. (66 NÝTT, ónotað karlmanns- reiðhjól til sölu. Bergstaða- stræti 61. (68 ELDAVÉL og ofn til sölu. Ránargötu 33 A, efslu hæð. (69 BARNAKERRA til sölu, ný- standsett. Laugavegi 135. (71 GÓÐIR karlmannaskór, 46.20, blússur 60.00, buxur, sokkar, nærföt. Indriðabúð, Þingholts- stræti 15. (75 „MÓTOR“. Utanborðsmótor, sem nýr, til sölu og einnig sil- unganet, sem ný. Uppl. Ána- naustum A. Sími 4338. (78 NÝ KERRA fæst í skiptum fyrir góðan barnavagn. Njáls- götu 36 B. (79 VIL SELJA kajak. — Uppl. á Grettisgötu 57 A, uppi, eftir kl: 5,____________________(80 BARNAIŒRRA óskast keypt. Uppl. í síma 4573. (82 TIL SÖLU radiógrammófónn, ódýr, með góðu tæki. — Uppl. gefur Jónas G. Jónsson, h.f. Rafmagn, Vestui'götu 10. (84 BARNAKERRA til sölu. — Frakkastig 21, niðri, kl. 5—7. (86 mr. 94 Tarzan gekk á undan félögum sín- um inn í króna til Svarta Malluks. Þeir fóru eins hljóðlega og þeim var unnt, því að allt var undir þvi komið, að ekki yrði tekið eftir þeim. Tarzan gaf fílnum skipanir á máli apanna og hann lyfti þegar Ukah og sxðan D’Arnot upp á bak sér. Hann var nú hinn róleg- asti. Þegar mennirnir voru búnir að koma sér fyrir á baki filsins, endurtók Tarz- an fyrirskipanir sínar til þeirra. „Svarti Malluk mun flytja ykkur út að borgar- veggjunum. Þið hlaupið upp á þá af baki hans og flýtið ykkur síðan út í frumskógana og sækið hjálp til Rators- borgar. Allt veltur á því, að þetta tak- ist.“ a-94 Meðan Tarzan talaði við þá, hafði Perry tekið plankana úr hliðinu á búr- inu og er því var lokið gekk fíllinn út úr búrinu. Þrátt fyrir stærð sína og Jninga gekk fíllinn mjög hljóðlega. Eftir fáein andartök komu þeir að hinu rammgera hliði, sem lokaði þeim leið- inni úr fílagarðinum út i aðra hluta borgarinnar. „Haldið ykkur!“ kallaði Tarzan lágt til D’Arnots og Ukah. „Eg skipa hon- um að brjótast í gegnurn hliðið.“ Hann gaf skipun hárri röddu. Fíllinn tók undir sig stökk og rak hausinn af öllu afli í hliðið. Brak og brestir heyrðust um allan garðinn og eftir nokkrar sek- úndur var kallað til gæzlumannanna að vakna. Ethol Vanc«: 66 Á flotta segja liafði hann ekki búizt við, að fundum þeirra myndi bera saman aftur. Og nú gengu þau þarna samhliða. Og hún virtist allt öðru vísi en liann hafði gert sér í hugarlund, vinsamleg og fögur. „Mig langar til að biðja yður um að heimsækja mig síðdegis í dag,“ sagfSi hún. „Þá veit eg að þér hafið fyirgefið mér.“ „Eg þakka yður. Vitanlega kem eg. Það er vinsamlegt af 3rður að biðja mig að koma. Eg vona að þér iðrist ekki eftir því — því að það er kannske ekki áliættulaust, þar sem þér þekkið mig mjög Iítið.“ „Og þér vitið lítil deili á mér. Kannske erum við bæði i leyni- félögum - hæltulegt fólk“. Hún hrosti og allur svipur hennar breyttist. Viðkvæmni — jafnvel ]>rá virtist skína í svip hennar. Meyjarnar, sem á undan fóru, iðuðu í skinninu af forvitni, og stúlkan í minkaskinnakápunni og önnur til hinkruðu við eftir þeim. „Hevrði eg rétt,“ sagði sú í minkakápunni, „voruð þið að tala um leynifélög? Þér eruð þó ekki afbrotamaður á flótta?“ Seinustu orðunúm var heint að Mai'k. „Engin afbrot eru ]>oluð í þessu, landi,“ sagði hin stúlkan. „Veiztu það ekki? Hvað þetta er spennandi!“ „I lestinni vorum við mamma að tala um yður,“ sagði sú í minkakápunni. „Okkur fannst yður svipa til kvikmvndaleikar- ans Ronalds Colmans — en vit- anlega eruð þér miklu yngri. Munið þér eftir okkur í lest- inni?“ „Svona, telpur mínar,“ sagði greifynjan. „Það er víst bezt að kvnna yður — herra Preysing — ungfrú Barton og ungfrú Legendre“. Mark gat ekki varizt því að hugsa, að greifynjunni mislik- aði framkoma stúlknanna, en hvernig sem á því stóð, var Mark upplyfting i þessu öllu. Hann liafði líka verið svo á- hyggjufullur og þungbúinn lengi. Meyjunum þótti heldur en ekki fengur i að hitta Banda- ríkjamann og voru alls ekki á þvi, að láta greiynjuna eina hafa ánægjuna af að spjalla við Mai-k. Einhvern veginn var það svo, að ]>að voru meyjarnar Ivær, senx létu dæluna ganga, en Mark sagði lítið og greifynjan enn minna. Hún brosti eins og dálitið viðutan. Lolcs nam lxún staðar og sagði við hann: „Það er ekki langt þangaö, sem eg á heima. Núrner 20, heint á móti Ohm-götu, þeirn megin sem garðarnir eru. Það er stórt hvitt hús og yður mun veitast auðvelt að finna það“. Hún rétti honum höndina. „Við skulum ákveða timann. Klukkan finun? Gott og vel. Eg skal leiða yður til sætis í Biedermeier-stól og rétta yður einn af Nymphenburg-bikurun- um mínum“. Mark sá, að það var sem gneistar hrykkju úr augum meyjanna. „Má eg ekki bjóða yður til te- drykkju?“ sagði hann allt i einu við greifynjuna. „Hérna í borginni?“ sagði hún og var sem lienni hefði brugðið. „Já. Þvi ekki? Veitið mér þá ánægju.“ Hún virtist hugleiða þetta eins og það vær vandamál mik- ið. „Eg veit varla hvað segja skal,“ sagði liún. Tötralega klædd kona gekk fram hjá þeim i þessu. Hún bar körfu með fjóluvöndum i. Þau horfðu bæði á blómin og Marlc beygði sig niður og tók stærsta og fegursta fjóluvöndinn og rétti greifynjunni. „Þetta er mjög vinsamlegt af yður“, sagði liún. „Þær komu alveg á réttri stundu“, sagði hann glettnislega. „Þær eru vndislegar,“ sagði greifynjan og har blómin að vitum sér. „Þér ætlið þá að þiggja boð mitt? Bendið mér á einhvern góðan stað?“ Hún hugleiddi einnig þetta. „Carlton-gistihús,“ sagði hún loks. „Þér vitið livar ]>að er?“ „Eg get komizt að því. Klukk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.