Vísir - 19.07.1944, Síða 1

Vísir - 19.07.1944, Síða 1
1 Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofun Félagsprentsmiðjan (3. .hæð) Ritstjórar j Blaðamenn Slmii Auglýsingar' ' 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, miðvikudagínn 19. júlí 1944. 160. tbl. Bre'tar hefja stór- sókn í Normandie. Komnir á aisirc anstan Ornefljóts. JJretar og Kanadamenn hófu stórsókn í gær og eru nú komnir yfir á sléttuna austan Orne, þar sem hin ágætustu skilyrSi eru til skriðdrekabar- daga. Montgomery lýsti yfir því í gærkveldi, aS hann væri prýðilega ánægður með ár- angurinn fyrsta dag sóknar- innar. Yfir 2000 sprengju- flugvélar veittu landhernum ómetanlegan stuðmng í gær. Sóknin hófst með árásum 1000 Lancastei1- og Halifax- sprengjuflugvéla á lið og stöðv- ar Þjóðverja. 500 sprengju- flugvélar gerðu stundarfjórð- ungs árás á stálverksmiðjur suðvestur af Caen, þar sem Þjóðverjar hafa varizt af miklu kappi, en aðrar 500 sprengju- flugvélar réðust á hermanna- •og birgðastöðvar í skógi fyrir austan Caen. Ltvarpsfvrirlesari í London sagði í gærkveldi, að þessar árásir hefðu verið svo ægilegar, að hvorld hann né hlustendur hans gætu gert sér nokkra grein fyrir því. Eftir árásina á skógarstöðvarnar grufði reykhaf yfir skóginum, en í miðju reykhafinu mátti glöggt sjá hátt úr lofti, að hver stórsprengingin varð af annari. Alls var varpað niður 5000 smálestum sprengna í árásum þessum. Nokkru síðar réðust amerísk- ar sprengjuflugvélar á lið og stöðvar Þjóðverja fyrir austan vígstöðvarnar og var varpað hundruðum smálesta sprengna. Loks fóru sprengjuflugvélar af meðalstærð til árása, eða alls yfir 2000 sprengjuflugvélar, er héldu óhindrað áfram árásum. Þýzki flugherinn bærði ekki á sér. Hncona íallin Pólsku hersveitirnar, sem í gær brutust gegnum varnir Þjóðverja suðvestur af An- cona, hafa nú hertekið þenn- an mikla hafnarbæ. Lítur út fyrir, að varnir Þjóðverja hafi bilað skyndilega, því að Pólverjar tóku fjöldamarga fanga og mikið herfang. Ibúatala Ancona er 80 þús. Þar er flotastöð, skipasmíð^- og viðgerðarstöðvar o. s. frv., og í nánd við borgina eru á- gætir flugvellir. Bandamenn rjúfa varnir Þjóðverja við Livorno og Ancona. jpimmti herinn á Italíu vann mikilvægan sigur í gær, er hann rauf varnir ÞjóSverja norðaustur af Livorno, og tók Pontedere. Bær þessi stend- ur við ána Arno og er 32 km. frá Livorno og 20 km. frá Pisa, sem er höfuðstöð vest- an megin í varnarlínu þeirri þvert yfir Ítalíu, sem svo mjög hefir verið umtalað í seinni tíð, en hinar eru Flór- enz og Rimini á austurströnd- inni. Geti Þjóðverjar ekki varizt þarna, er engum vafa Beaufort-flugvélar á flugi yfir Rabaul í Nýja-Bretlandi. St. Lo fallin I gær var birt aukatilkynn- ing frá aðalbækistöð Omars Bradley hershöfðingja, yfir- manni amerísku hersveitanna í Normandí, þess efnis, að Bandarikjamenn hefðu tekið St. Lo, aðalsamgöngumiðstöðina, þar sem Cherbourgskagi byrj- ar, en í St. Lo, sem á venju- legum tímum hefir 12.000 íbúa, mætast 12 járnbrautir og þjóð- vegir. Er það mjög mikilvægur sigur, sem Bandaríkjamenn hafa unnið með töku St. Lo. Búlgrarar lofa BnssDm ölln fögrn. Að því er United Press hefir fregnað frá Ankara hefir búlg- arslca stjórnin nú svarað orð- sendingu þeirri, sem sovét- stjórnin sendi lienni til þess að mótmæla því, að hún leyfði þýzkum herskipum og flugvél- um að í'áðast á skip Rússa frá bækistöðvum í Búlgaríu. í svari sínu kveðst búlgarska stjórnin ætla að koma í veg fyrir, að þetta komi fyrir aftur, og einn- ig lofar hún að stöðva allan á- róður í garð Rússa. Hermálaráðlierra Bretlands tilkynnti i gær, að enn liefðu borist fregnir um, að brezkir hermenn hefðu verið teknir af lífi i Þýzkalandi, eða 33 alls. 27 þeirra var gefið að sök að hafa reynt að flýja. Sótf fram á 200 km. víglínu. undirorpið, aS þeir munu hörfa undan norður fyrir Po, en vafalaust reyna þeir að tefja fyrir Bandamönnum á undanhaldi sínu. MeS töku Pontedera eru Bandamenn næstum búnir aS umkringja Livorno. I fregnum frá Ítalíu síSdeg- is í gær var einnig sagt frá því, aS pólskar hersveitir hefSu brotizt alveg í gegnum varnir ÞjóSverja suSvestur af hafnarborginni Ancona viS Adríahaf. gtalin rauf í gærkveldi þögn- ina um sókn þá milli Lutsk og Tarnopol, sem ÞjóSverjar hafa veriS aS tala um í fregn- um sínum undanfarna daga. I dagskipan Stalins um þessa sókn segir, aS í þriggja daga sókn hafi Fyrsti Ukraínuher- inn sótt fram í áttina til Llow (Lember) 30 kílómetra á 200 kílómetra víglínu og tek- iS 600 bæi og þorp. — 128 þýzkar flugvélar voru skotn- ar niSur. Milli Grodno og Kaunas, vest- an Njemenfljóts, sækja Rússar fram og stefna í áttina til Maz- uirsku vatnanna í Austur- Prússlandi. Sækja Rússar fram þar á 110 kílómetra víglínu. Þjóðverjar veita harðnandi mótspyrnu á þessum slóðum og tefla fram öllu því liði, sem þeir geta, en hafa þó hvergi getað stöðvað Rússa. Fregnir frá hlutlausum löndum herma, að mikill kviði sé ríkjandi í Austur-Prússlandi. I Danzig hefir safnazt saman mikill grúi flóttamanna og skip er í för- um dag og nótt til Königsberg, til þess að flytja þaðan verlt- smiðjuver, verðmæta muni, skjalasöfn og jafnvel stórgripi. . Sókn Yeremenko inn í Lett- land gengur að óskum. Sótt er fram á breiðu svæði og hafa margir bæir verið teknir, þeirra á meðal bæir* við hrautina til Riga. Varnirnar í Austur-Prúslandi. Fréttaritari United Press í Moskvu símar, að rússneska herstjórnin muni gæta þess vel, að hefja ekki sókn inn í sjálft Austur-Prússland, fyrr* en öll- um undirhúningi sé lokið. Ilafa Þjóðverjar treyst aðstöðu sína af fremsta megni á undanförn- um mánuðum, ejkanlega í nánd við Mazurisku vötnin, og að sjálfsögðu draga Þjóðverjar að sér allt það lið, sem þeir geta til varnar Austur-Prússlandi, i von um, aðeins fari oog þegar Ilindendburg sigraðist á Rúss- um í rostunni við Tannenberg, en það er við annan rússneskan her að eiga nú en þá, segir fréttaritarinn. Skipasamgöngur milli Bretlands og Svíþjóðar Ilraðskreið brezk smáskip úr brezka kaupskipaflotanum hafa lialdið uppi samgöngum milli Bretlands og Svíþjóðar, þrátt fyrir hafnbamf Þjóðverja, að þvi er Reuterfréttastofan til- kynnir. A skipum þessum eru engir skipverjar yfir fertugt, og flestir 20—25 ára, og sérstak- lega þjálfaðir lil þessara ferða. Skip þessi.hafá flutt vörur, sem ekki þótti ráðlegt að senda loft- leiðis, og eins hafa þau flntt farþega, þeirra meðal unga Norðmenn. Skipin eru byggð sérstaklega til þessara ferða. Á hverju skipi er 20 manna áhöfn. — Að eins eitt af skipunum lief- ir týnst. pjooverjð i norinaodi 156,000. Seinustu fregnir frá Nor- mandí herma, að harðir bardag- ar geisi á sléttunum fyrir aust- an Caen og í Vaucelles fyrir sunnan Caen og þar i grennd. Um það bil helmingur Vaucelles er á valdi bandamanna og barist á götunum af ákefð í suðurhlut- anum. Montgomery er hinn á- nægðasti yfir árangrinum til þcssa og segir manritjón banda- manna hverfandi. Bandamenn hafa alls tekið 60.000 fanga í Normandí frá D-degi. Mann- tjón Þjóðverja, fallnir, særðir og fangar, er varlega áætlað 156.000'. Bandaríkjamenn höfðu lokið Eisenhower og' Montgomery. lþróttaför Ármarms Fimleikaflokkar Ármanns, sem verið hafa á ferðalagi um Vestfirði undanfarinn hálfan mánuð, komu heim siðastliðið sunnudagskvöld. Flokkar þeir, sem tóku þátt í förinni, voru , úrvalsflokkar karla og kvenna, iundir stjórn Jóns Þorsteinsson- ar íþróttakennara. Flokkarnir sýndu fimleika á 13 stöðum, en alls voru haldn- ar 15 sýningar (2 á Isafirði og Patreksfirði). Allsstaðar ]jar sem flokkarnir komu, fengu þeir hinar beztu viðtökur og önnuðust ung- menria- og íþróttafélög á stöð- unnm móttökur. Var flokkun- um Iialdið samsæti allsstaðar, þar sem þeir komu. Sögulegasta þátt ferðalagsins má telja, að íþróttafólkið fór riðandi yfir Þorskafjarðarheiði á 37 hestum, og var það Magn- ús bóndi á Bæ i Króksfirði, sem hestana útvegaði. Jens Guðbjörnsson formaður Ármanns og fararstjóri þessar- ar ferðar, bað blaðið að flvtja öllum þeim mörgu, sem stuðl- uðu að því að ferðin varð íþróttafólkinu ánægjuleg og ó- gleymanleg, beztu þakkir sínar og annara þátttakenda. Sérstak- ! ar þakkir bað Jens um að flytja skipshöfnunum á Súðinni og Sæbjörgu, en með þessuin skip- um ferðuðust Ármenningar á ferð sinni. ; hann til mikils trafala fyrir um- ferðina. Nú er í ráði, ef leigusamning- ar takast um lóðina, að úthluta liverjum einuní bifreiðaeiganda, sem þess óskar, s'tæði fyrir bif- reið sína á IJótel íslands lóðinni, gegn einhverju álcveðnu gjaldi. Hefir hann þá sinn ákveðna blett eða stæði á lóðinni, sem öðrum yrði þá jafnframt óheim- ilt að nota. Skarlatssóttin í rénum. Um síðastliðin mánaðamót og í byrjun þessa mánaðar bar meira á skarlatssótt hér í bæn- um en venja hefir verið til nú um nokkurt skeið, og skýrði Vísir frá því á sínum tíma. í morgun átti Visir tal við Magnús Pétursson héraðslækni og tjáði hann hlaðinu, að skar- latssóltin væri núna i rénun, þannig að eklvi væri meiri hrögð að henni en venjulega. Að öðru leyti er heilsufarið i hænum gott. Hótel Island-lóðin bifreiðastæði. Komið hefir til mála að bær- inn taki Hótel íslands lóðina á leigu fyrst um sinn og noti hana fyrir bifreiðastæði. Svo sem kunnugt er, stendur alltaf dags daglega mikill fjöldi bifreiða á fjöfförnustu götum miðbæjarins, sem sem Austur- stræti og Hafnarstræti og er hertöku St. Lo í gærkveldi. Manntjón Þjóðverja i orustunni var riiikið og Bandaríkjamenn tóku mildð herfang, Flugvélar bandamanna gerðu j 7350 flugvélaárásir í gær, og j var loftsókninni haldið áfram j i nótt og í mörgun af miklu kappi. Ráðist var á margar stöðvar í Frakklandi, olíustöðv- ar i Þýzkalandi og á Köln og Berlín. Þjóðverjar slvýra frá árásum í morgun á Suðvestur- og Mið- Þýzkaland. Eldsvoði s. 1. noti Maður brenxúst allmikið Kl. 2 mínútur yfir 12 síðastl. nótt var slökkviliðið kvatt inn á Laugaveg 53B. Hafði kviknað þar í þakhæð hússins og stóð eldur og reykur út um dyr og glugga, er slökkviliðið kom á vettvang, og virtist þá eldur vera kominn i allt þakið. — Kl. 45 mín. yfir 12 var búið að ráða niðurlögum eldsins, en þá var öll þakhæð hússins eyði- lögð af eidi, en skemmdir munu hafa orðið allmiklar ú nærliggjandi íbiiðum hússins af vatni og reyk. I þakliæð hússins bjó Jóhann Sigurðsson ásamt konu sinni og barni. Misstu þau alla húslóð sina i eldinum, en Jóhann sjúlf- ur brenndist mikið á haki, og var hann fluttur á sjúkrahús. Ekki var kunnugt um upptölc eldsins í dag. Félag Vestur-íslending-a heldur fund í Oddfellowhúsinu n.k. föstudag kl. 8,30 e. h. Próf. Richard Beck verður heiðursgest- ur á fundinum. — Á fundinum verður sameiginleg kaffidrykkja, en siðar verður dasað. Vestur-ís- lendingar, sem hér eru staddir eru sérstaldega boðnir á fundinn. — Aðgöngumiðar fást í verzl. Kjöt og Fiskur, Baldursgötu og skal þeirra helzt vitjað fyrir n.k. fimmtu- dagskvöld.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.