Vísir


Vísir - 27.07.1944, Qupperneq 1

Vísir - 27.07.1944, Qupperneq 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson ' Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (J.,hæð) 34. ár. Ritstjórar Ðlaðamenn Simii Auglýsingac 1660 Gjaidkeri 5 linur Afgreiðsla Reykjavík, fímmtudaginn 27. júlí 1944. 167. tbL Próf. Richard Beck haldið samsæti. Eins og lesendum er kunn- ugt af fyrri fregnum, ferðaðist próf. Richard Beclc til Vest- fjarða fyrir skömmu. Var hann þar hvarvetna hinn mesti au- fúsugestur og lilaut hinar beztu viðtökur. Próf. Beck er fyrir skömmu kominn til bæjarins úr þessu ferðalagi og hefir siðan víða látið til sín taka. Fimmtudagskvöldið 20. júli flutti hann t. d. útvarpserindi um þjóðernisstarfsemi Vestur- Islendinga, rakti sögu þeirrar hreyfingar og lýsti starfi Þjóð- ræknisfélagsins. Vakti erindi þetta óskipta athygli meðal hlustenda og var hvarvetna vel tekið. Föstudagskvöldið 21. júlí hélt Félag Vestur-Islendinga próf. Beck f jölmennt og virðu- legt samsæti, er formaður fé- lagsins, Hálfdán Eiríksson kaupm., stýrði. Ræðu fluttu þeir Ari K. Eyjólfsson, sr. Jak- ob Jónsson, Pétur Sigurðsson og Sigurgeir Sigurðsson biskup. Félagið færði próf. Beck fall- ega gjöf. Einnig færði Ben. G. Waage, form. I.S.I., honum borðfána að gjöf til Þjóðrækn- isfélagsins. Heiðursgesturinn svaraði með ræðu fyrir minni Islands og var ræðu hans tekið með miklum fögnuði. Um helgina 22.—23. júlí var dr. Beck gestur Þingvalla- nefndar á 'Þingvöllum, en sunnudaginn 23. júli (síðdegis) var hann aðalræðumaður á liér- aðssamkomu á Álfaskeiði i Ár- nessýslu. Sóttu samkomu þessa um 1200 manns. Að kvöldi þess 23. þ. m. flutti dr. Beck ræðu við kvöldmessu í dómkirkjunni fyrir ameríska hermenn. Mikill fjöldi danskra skipa með dönskum áhöfnum ’vinnur nú að flutningum fyrir banda- menn til Frakklands. ★ Á mánudag kom til hardaga á Friðriksbergi i Höfn og voru 3 Danir drepnir, en 3 særðust. Þýzku herirnir í S.-Póllandi og við Eystrasalt í vaxandi hættu. Þjóðverjar eiga að sýna still- ingu. Og þegja í veit- ingahúsum. Blöð Þýzkalands hvetja Þjóðverja nú mjög til að sýna stillingu og festu á hinum ör- lagaríku tímum, sem í hönd fara. Þau hirta auðvitað öll ræðu Göhbels og leggja út af henni, að ef þjóðin láti ekki slá ryld í augu sér með erlendum áróðri, muni allt fara vel undir stjórn Hitlers. Menn verði að vinna af alefli í þágu styrjaldarinnar og gæta þess jafnan að geta gengið óþreyttir til vinnu sinnar, svo að það verði tryggt að afköstin verði alltaf eins mikil og liægt er að krefjast. Dagens Nyheter birtir þá fregn frá Berlín, að fyrirskipun Iiafi verið gefin út um það, að veitingaliúsagestir skuli hafa hljótt um sig, þegar lesnar eru opinberar tilkynningar í útvarp, svo að allir get hlustað á þær og farið siðan eftir þeim. Göbbels gaf í gær skýrslu um samsærið til að drepa Hitler. Hvatti hann þýzku þjóðina til að sýna nú vel, hvað í hana sé spunnið. Hann sagðist hafa skoðað til- ræðisherbergið. Væri það illa útleikið, en eini staðurinn, sem hefði ekki eyðilagzt, hefði ver- ið sá, sem Hitler hefði verið á. Hefði sprengingin þó verið svo mikil, að menn hefði jafnvei kastazt út um glugga. Þarna hefði sannarlega átt sér stað kraftaverk. Þegar sprengingin var um garð gengin, hafði Stauffenberg greifi flogið til Berlínar til að framkvæma hyltinguna þar, en komið hefði verið í veg fyrir það, samsærismennirnir hand- j teknir og skolnir tafarlaust. I sprengjunni var hrezkt j sprengiefni, sagði Gc'jbliels, og j sýnir þetta, að Þjóðverjar eiga Loftárás til hjálpar Jngfoslövum Flugsveitir bandamanna á Ifalíu fara olt í árásir til að styðja Júgóslava í haráttunni við Þjóðverja. Myndin hér að ofan sýnir árás, sem gerð var nýlega á borgina Niksio, sem er 65 km. fyrir austan hafnarborgina Dubrovnik.______________________ Flng'iniðar á liirl. Hamborg ogr Bremen. Milljónum flugmiða var varpað úr amerískum flugvél- um á Kiel, Hamborg og Bre- men um helgina. I flugmiðunum var skýrt frá athurðum samsærisins og bana- tilræðisins við Hitler og al- menningur í landinu hvattur til að snúa baki við nazistum. Var fregnmiðunum varpað á þessar horgir af því, að í síðustu styrj- öld bilaði fyrst siðferðisþrek íbúa þeirra. Það var brezkt í sprengjunni, segir Göbbels M verða ÞJóðverjar að standa sig. í höggi við fjandmenn, sem svífast einskis og er því um ekkert annað að gera en halda baráttunni áfram. Mikil orka væri ónotuð í landinu og nú yrði að taka hana í notkun. Herinn þarfnaðislfleiri hermanna og Speer hefði þörf fyrir fleiri verkamenn. Ný vopn vséri í smíðum og mundu senn verða notuð gegn fjandmönn- unum. Meiðsli Hillers. . Dagens Nyheter í Stokkhólmi birtir þá fregn frá Berlín, að sprengjunni, sem átti að hana Hitler, hafi verið komið fyrir í skjalatösku undir kortaborði hans. Hafi hann lilotið talsverð meiðsli á hægri öxl, samfevæmt mvnd, sem fréttaritarinn kveðst Iiafa séð, en auk þess hafi hann særzt á vinstri hendi ‘os hárið sviðnað i Iinakkanum. Slys á barnaheim- ilinu Suðurborg. Stúlkubarn á öðru ári bíður bana. Það slys vildi til s.l. mánudag á harnaheimilinu Suðurborg við Eiríksgötu, að stúlkubarn á | öðru ári varð undir leikfanga- j skáp og heið þegar í stað bana af. Barn það, sem fyrir slysinu j varð, var á vistarheimili Suður- hoi-gar og vildi slysið til á leik- stofu þess, sem er á þriðju hæð ; liússins. 8 hörn voru að leik i stofunni, er umsjónarkona deildarinnar hrá sér út sem snöggvast, en er hún kemur aftur inn í stofuna að vörmu spori, hafði leikfanga- skápur, sem stóð upp við einn vegg stofunnar fallið á gólfið ,og eitt harnið orðið undir hon- um. Ilafði efsta hilla skápsins fallið ofan á öxl og brjóst barns- ins og var það þegar örent er komið var inn í stofuna. Barn þetta hét Ágústa Kolbrún og var dóttir Guðbjargar Helgadóttur, Hringbraut 33, hér í bæ. Tilboð Einars Krist- jánssonar lægst. Á síðasta bæjarráðsfundi var ákveðið að taka tillioði Einars Kristjánssonar og Gísla Þor- leifssonar í byggingu íbúðar- húss að Reykjum í Mosfellssveit í sambandi við liitaveituna. Var tilhoð þeirra 381 þús. kr. Hin lilboðin tvö sem hárust, voru 425.700 kr. og 610 þús. kr. Bandaríkjamenn rjúfa varnir hjá St. Lo. Bretar og Kanadamenn hopa. Þýzka útvarpið hefir skýrt ! frá því, að Kesselring hafi ný- lega særzt, er hann var á ferð um vígstöðvarnar á Italíu. Bandaríkjamenn halda áfram sókn sinni suður á bóginn fyrir vestan St. Lo, en aðstaðan er ó- breytt hjá Caen, síðan Bretar og Kanadamenn létu undan síga. Tveir stórhópar amerískra skriðdreka brutust í gegnum varnir Þjóðverja og komust alla leið að stórskotaliðsstöðvum þeirra. Þegar • skriðdrekárnir lögðu til atlögu, sálu fótgöngu- liðar i mörgum þeirra, en aðrir gengu á eftir þeim og létu j>á skýla sér fyrir skothríð Þjóð- verja. Tókst Bandaríkjamönn- um að sækja fram allt að tiu km. sums staðar. Bretum og Kanadamönnum i hefir ekki gengið eins vel, þvi i að Þjóðverjum tókst að neyða Reykjavíkurmótið: Valux og Víkingux í kvöld. - Reykjavíkurmótið hefst í kvöld kl. 8,30, með leik milli Vals og Vílcings. Bæði félögin tefla fram sinum beztu mönn- um. Víkingar hafa ákveðið að sýna Val í tvo heimana í kvöld og sigra íslandsmeistarana. Kappliðin verða skipuð þess- um mönnum: VALUR: Hermann Björn Frímann Geir Sigurður Anton Guðbrandur Alhert Jóhann Sveinn H. Lolli • Helgi Hörður Isebarn Ingvar Einar Gunnlaugur Brandur Vilberg Erlingur Guð'mundur Anton VlKINGUR: þá til undanhalds af nokkurum hluta þess lands, sem þeir höfðu náð í fyrstu atrennu. Fjórar herdeildir Þjóðverja sunnan Caen. Brezku og kanadisku her- sveitirnar, sem herjast með- fram Falaisveginurn fyrir sunn- an Caen, eiga í höggi við fjór- ar þýzkar lierdeildir. Ilafa Þjóðverjar mjög rammgerar stöðvar, því að þeir eru í skógi- vöxnum hæðum, þar sem úir og grúir af vélbyssuhreiðrum og smávirkjum. 4iíjörl»re^7tinsr a hiiiiBna §kúl> uni IBretlancls. I Bretlandi hefir komið fram tillaga, sem mun gerbreyta hinu gamla skólakerfi landsins, ef hún nær fram að ganga. Tillaga þessi er fólgin í því, að hinir svonefndu „public schools“, sem eru raunverulega einkaskólar hinna riku, skuli verða öllum opnir. Meðal skóla þessara eru Eton, Harrow og margir fleiri, alls 188 að tölu. Á þá ekki að fara eftir metorð- um og fjárhagsástæðum um- sækjenda, heldur verða efni- legir ungir menn valdir til skólavistar og hljóta lcennslu ánnaðhvort ókeypis eða fyrir lílið gjald. Það hcfir löngum þótt merki um vel menntaðan Englending, að hann hefði „skólaslifsi“ frá einhverjum þessara skóla. Allt að milljón manna í hættu af að vera um- kringd. « Loftárásir á Tilsit og Varsjá. þótt illa horfi fyrir Þjóðverj- um í Mið-Póflandi, vegna sóknar Rússa til Varsjár, eru horfurnar þó að ýmsu leyti enn óglæsilegri í Suður-Pól- landi og norður í Eystrasalts- löndum. Rússar hafa sótt svo langt vestur með rótum Karpata- fjalla, að þeir munu geta króað inni við fjöllin mikið þýzkt lið. Mundi það þá aðeins hafa fá og ófullnægjandi fjallaskörð til að komast undan um, og með flugvélaárásum mundi að lík- indum verða hægðarleikur fyrir Rússa, að gera skörðin ófær að mestu. Á einum stað eru Rúss- ar komnir fast að einu skarð- anna og eru aðeins 15 km. frá landamærum Télíkóslóvakiu. Norður i Eystrasaltslöndum þrengist óðum bilið, sem Þjóð-- verjar hafa opið suður til Aust- ur-Prússlands — og Rússar hafa gert loftárás á Tilsit, sem er við Njemen-fljót. 1 gegnum borg- ina liggur járnbrautin norðan frá Riga — eina járnbrautin, sem ekki hefir verið rofin þar um slóðir — og var sprengjum varpað á járnbrautarbrúna í borginni. Er gert ráð fyrir því, að hún hafi orðið fyrir svo miklum skemmdum, að hún sé nú orðin lítt nothæf. Rússar verða ekki stöðvaðir við Yistúlu. Fx-amsveitir Riissa tóku í gær járnbrautarborgina Deblin, sem er um 80 km. fyrir suðaustan Varsjá. Borgin stendur á bökk- um Vistúlu og eru Rússar komnir að þessari lífæð Pól- lands á löngu svæði. Frá Deblin liggur járnbraut norðvestur með Vistúlu til Varsjár. Lundúnablaðið Daily Express birtir frá Stokkhólms-fréttai'it- ara sínum fregn, sem vakið hef- ir mikla athygli: Talsmaður þýzku her- stjórnarinnar hefir látið svo um mælt við erlenda blaðamenn í Berlín, að herstjórnin ætli sér ekki að reyna að stöðva Rússa við Vistúlu. Frekari skýring var ekki gef- in á þessu. Þjóðverjar tilkynntu i morg- un, að flugvélar bandamanna hefði verið á fhigi yfir Ung- vei'jalandi á leið til Austurríkis. Harðir bardagar eru háðir um það bil 15 km. fi-á Florens. Berst 8. lxrezki herinn við Þjóð- verja þar. Flotadeildir handamanna, sem gerðu áfás á liöfnina i Sabang á Sumatra á þriðjudag, eyði- lögðu megnið af liafnarmann- virkjunum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.