Vísir - 27.07.1944, Qupperneq 4
VISIR
|| GAMLA BIÓ
Leyndarmál
Bommels
(Five Graves to Cairo).
FRANCHOT TONE,
ANNE BAXTER,
AKIM TAMIROFF
ERICH VON STROHEIM
sem Rommel.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn imian 14 ára
fá ekki aðgang.
Yngissveinar
(Little Men)
Jack Oakie,
Kay Francis.
Sýnd kl. 5.
NINON
AMERÍSKAR
KVENDRAGTIR
(öll númer) nýuppteknar.
TJARNARBÍÓ Ei NtJA Bíó ®l
Bankastræti 7.
( Takið þessa bók með
í sumarfríið.
Aug/ýsingar
sem birtast eiga í laugardagsblöðunum í
sumar, verða að vera komnar til blaðsins
fyrir kl. 7 á föstudagskvöldum, vegna þess,
að vinna í prentsmiðjunni hættir kl. 12 á
laugardögum.
DAGBLAÐIÐ VISIR.
Röndótt ullarefni
tvíbreitt.
Erla
Laugaveg 12.
Skilrúmssteinn
til sölu.
Uppl. í síma 2287.
Kristján Guölaugsson
Hæstaréítarlögmaður.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—0.
Hafnarhúsið. Simi 3400.
Ibornar
kvensvuntur
nýkomnar.
VERZL.
i«85.
Heitavatnsdunkur
(hitadunkur)
250 lítrá, til sölu.
A. v. á.
Gæfa fylgir
trúlofunar-
hringunum
frá
SIGURÞÓR,
Hafnarstr. 4.
Félatjslíf
BEZT AÐ AUGLYSA I VlSI
UNGLINGA
vantar nú þegar til að bera út blaðið til áskrifenda um
BRÆÐRABORGARSTIG
HVERFISGÖTU
SÓLVELLI og
LAUFÁSVEG.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 4660.
DAGBLAÐIÐ VlSIR.
Kossaílens
(Kisses for Breakfast)
Bráðfjörugur gamanleikur
Dennis Morgan,
Jane Wyatt,
Shirley Ross.
.Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Utiíþróttamenn. —
Æfingar eru á:
Sunnud. 10—12 árd.
Þriðjud. 8—10 síðd.
Fimmtud. 8—10 síðd.
Laugard. 5—7 síðd.
SAMKOMA í kvöld, Hverfis-
götu 44, Filadelfia. Vitnisburð-
ir. Allir velkomnir. Nils Ramse-
lius. (628
FRA BREIÐFIRÐINGAFÉ-
LAGINU: Ferð um Snæfellsnes,
farið 5. ágúst frá Búnaðarfélags-
húsinu kl. 13, ekið lil Ólafsvík-
ur, gist þar í tjöldum, ekið á
sunuudag að Máfalilíð, gengið
fyrir Búlandshöfða eða farið
með bifreiðum suðurfyrir og út
í Grundarfjörð, ekið þaðan til
Stykldsliólms um kvöldið og til
Reykjavikur á mánudag. Far-
miðar fást i Hattabúð Reykja-
víkur, Laugaveg 10, á morgun
og laugardag. (634
SKÁTAR! — Mynd-
irnar frá landsmót-
inu verða afhentar á
Vegamótastíg í dag
(fimmtudag) kl.
8—9.(651
FARFUGLAR fara ' i
skemmtiferð á Esju
n. k. helgi. Farmiðar
seldir á skrifstofunni
annað kvöld, miíli kl. 8%—10.
(658
RLÁGRÁR kettlingur, hvítar
lappir, í óskilum, Njálsgötu 20,
kjallaranum. (627
MYNDAVÉL tapaðist i
Hjálmsstaðalandi í Laugardal.
Fundarlaun. Skilist til Gottfred
Bernlioft, Kirkjuhvoli. (630
SVEFNPOKI, með svörtum
dúk og ólum, hefir tapazt af á-
ætlunarbil í ] bænum á þriðju-
dagskvöld. Uppl. í síma 3221 eða
Klapparstíg 44. (639
NEÐRI tanngarður (karl-
manns) fannst í e.s. Ilermóði.
Vitjist á Óðinsgötu 14 A (kjall-
ara) gegn gi-eiðslu þessarar aug-
lýsingar. (610
TAPAZT hefir frá Iiópavogs-
hæli grábröndóttur köttur, með
livítar lappir og hvíta bringu;
gegnir nafninu Bjössi. Finnandi
geri svo vel að hringja í sima
3098, fundarlaun. (649
KVÉNARMBANDSÚR tapað-
ist í gær. Skilist á Hverfisgötu
96 A. Góð fundarlaun. (653
TAPAZT hefir kvenhringur
frá Laugaveg 70 að Lækjar-
torgi. Skilist í verzl. Eiríks
Hjartasonar, gegn fundarlaun-
um'. (656
2—3
óslcast.
merkí:
Eg á þig einn
(You Belong to Me).
Rómantísk og fyndin hjú-
skaparsaga.
BARBARA STANWYCK.
HENRY FONDA.
Sýnd kl. 9.
Músik og málaferli
(“How’s about it”)
Skemmtileg söngvamynd
með
Andrews systrum.
S>rnd kl, 5 og 7.
SCV.
Ethel Vance:
83
A
STÚLKA óskast til að sjá um
lítið heimili. Sérherbergi. Uppl.
sími 5032. (638
ÉKXIIIPaOkilIKI
BARNAKERRA til sölu. Uppl.
í Örninni, Laugaveg 20. (657 ^
URVALS hangikjöt, Blanda,
Bergstaðastræti 15. (622
KAUPUM TUSKUR, allar
tegundir, hæsta verði. — Hús-
gagnavinnustofan, Baldursgötu
30. Sími 2292._____(37£
GASELDAVÉL. Notuð gas-
eldavél til sölu. Til sýnis á Ljós-
vallagötu 20, eftir kl. 6. (632
TIL SÖLU brúnn kvenliestur,
9 vetra, vekringur, gallalaus,
mjög þægilega viljugur, alinn í
2 vetur (tveggja ára diikur). —
Verð 1000 kr. Uppl. í Von. Simi
4448. (631
VIL láta góðan barnavagn í
skiphtm fyrir gott gólfteppi. —
Sími 5029. (635
NÝ laxveiðistöng, 14 fet, til
sölu og nýr gítar,, ný reimuð
sportstígvél nr. 43 og barnarúm
(sundurdregið). Uppl. 6—8 í
kvöld á Öldugötu 59, III. hæð.
(637
HERBERGI eða íbúð
— Tilhoð sendst Vísi,
,,Einhlcypur“.(624
BARNAIvERRA til sölu, Með-
alholt 4, milli 3 og 5 í dag. (641
STÚLKA óskar eftir herhergi
gegn húshjálp eftir samkomu-
lagi. Tilboð sendist Vísi, merlct:
„M. K.“ (636
wwmasm
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170.____________(707
NOKKRAR reglusamar stúlk-
ur óskast í verksmiðju. Gott
kaup. Uppl. í síma 5600. (180
VANUR hyggingamaður ósk-
ar eftir að komast sem nemi til
múrarameistara. Tilboð, merkt:
„100“ sendist . blaðinu fyrir
laugardagskvöld. (644
2 STOFUSTÚLKURvantar að
Gistihúsinu á Laugarvatni. Uppl.
í síma að Laugarvatni. (648
PEYSUFÖT til
mótastíg 3, niðri.
sölu,
Vega-
(642
M.TÖG vönduð ferðakista, til-
valin í siglingar, til sölu. Uppl. á
Laugavegi 138. (645
UNGUR, reglusamur maður
óskar eftir föstu fæði, lielzt i
prívat húsi. Tilboð, merkt: „10“
sendist fyrir laugardagskvöld á
afgr. blaðsins. (643
LÍTIÐ notað kvenhjól til sölu.
Uppl. í síma 4451. (646
BARNARÚM, með dúnsæng,
til sölu, Bræðraborgarstig 23. —
(647
ENSKUR harnavagn til sölu,
Holtsgötu 37._____________(650
GOTT kvenhjól til sölu á
Laugaveg 27 B, uppi. (652
HANGIÐ trippakjöt til sölu.
Uppl. Sölvhólsgötu 7 (Vina-
minni). (655
Skamint frá hugðunni á ánni stýrði
Ulcah fílnum á land. Þar var greið-
færara cn áður, pví að skógur var þar
ekki. Hljóp fíllinn á harðastökki um
sléttuna, þvi að nú var um að gera að
fara sem hraðast. 1 fyrstu heyrðu þeir
félagar óp Þórsþorgara, en þau urðu
smám saman veikari og beyrðust að
lokum ekki......
.... Þegar Ateu barst fregnin um
flótta Ukah og D’Arnots, ætlaði hún að
tryllast af hræði og skeyta nú skapi
sínu á þeim fanganna, sem enn voru
á valdi hennar. Það var aðeins eitt,
sem lcom i veg fyrir það, að liún léti
taka þau af lífi þegar — Pantuhátíðin
fór í hönd og þá ætlaði liún að láta
stylta þeim aldux’ ....
.... En nú víkur sögunni til dem-
antanámanna. Það var einhver óþreyja
í föngunum. Þeir vildu fúsir liætta á að
gera uppreist undir stjórn Tarzans og
höfðu vart augun af honum og Perry,
þar sem þeir voru við vinnu sína. Varð-
mennirnir fundu það á sór, að eitthvað
óvænt var á seyði og börðu fangana
meira en nokkuru sinni.
„Fangarnir eu reiðubúnir að láta til
skarar skríða,“ sagði Perry í hálfum
hljóðum, „og sjálfan kitlar mig í fing-
urna eftir að komast í bardaga. Finnur
þú ekki á þér, að við eigum að fá að
berjast bráðum?“ „Jú, og eg er anzi
hræddur um að fangaverðirnir finni
þnð líka á sér,“ svaraði Tarzan. „Ætli
vaílt hafi komizt upp?“
unar líka. Eg heyrði, að hún bað
um aspirin. Einhver sótti
skammt handa henni. Hún
skrifaði þetta á pappírinn, sem
vafinn var utan um.“
„Hún var veik. Hún var að
dauða komin í fangelsinu. Hún
var flutt í fangabúðir og þar var
gerður á henni uppskurður. Eg
hefi talað við lækninn, sem
gerði uppskurðinn.“
„Já,“ sagði Fritz, án þess að
láta nokkurn þátt í ljós, að þetta
kæmi honum óvænt. Kannske
vildi liann láta það líta svo út,
sem hann vissi gerla um allt.
„Hún er þar enn. Vissirðu
það ?“
„Nei, en eg vissi, að hún var
veik. Þegar móti blæs er hún
alltaf dálitið æst, eins og hún
verði að létta af sér áhyggjunum
með því að láta allt fjúka. Þú
þekkir liana. Og liún sagði
margt, sem betra hefði verið, að
minnast ekki á.“
Það vottaði fyrir brosi á and-
liti Marks.
„Eg lmgsaði um þetta allt
fram og aftur og' komst að þeirri
niðurstöðu, að ef nokkur gæti
lijálpað henni, þá væri það eg.
Já, hinir voldugu, áhrifamklu
vinir, í Ameríku og hér — hvar
eru þeir? Það er eins og frú
Ritter hafi ekki getað haldið
vinfengi slíkra manna. Já, og
það eru ekki glæsilegar horfur
fyrir þig, Mark, eða vesalings
Sahinu, ef þið færuð að brölta
eitthvað út af þessum málum.
Og þegar lögreglan sagði mér,
að hún hefði verið dæmd lil lif-
láts, spurði eg hvort eg gæti,
þegar þar að kæmi fengið
líkið aflient, til þess að sjá um
greftrunina. Þetta er stundum
leyft. Eg fór úr einni skrifstofu
í aði’a og undirskx’ifaði öll nauð-
synleg plögg. Eg liafði þetta
fram. Þeir sögðu, að mér mundi
verða gert aðvart. Þegar ég fékk
enga tilkynningu fór eg að,ala
áhyggjur, þótt þeir séu vanalega
nálcvæmir í svona málum, og
geri það, sem þeir lxafa lofað,
þegar svona er komið. Það
mgga þeir eiga, hvað sem annars
má um þá segja. Þá flaug mér
í hug, að liún væri veik — eða
kannske, að dóminum hefði
vei-ið breytt.“
„Þeir liafa ekki gert það“.
Fritz stundi. Eitthvað heyrð-
ist sém líktist niðurbældum
eklca. Svo tólc hann vasalclút og
snýtti sér.
„Það er enginn efi á, að þeir
afhenda mér lilcið,“ sagði liann.
„Og livað ætlai’ðu þá að
gei-a?“
„Eg sé um, að það verði graf-
ið, í landareign bróður míns, eða
í lcirlcjugarði jxxrpsins. Eg get
fengið leyfi til þess.“
„Heldurðu, að bróðir þinn
leyfi það ?“
„Já, ef honum er greitt fyrir
það. Hann er fjár þurfi. Kann-
ske þú getir lika hlaupið undir
hagga.“
„Það get eg,“‘ svaraði Marlc.
„Eg ræð að minnsta lcosti yfir
því, sem lagt var inn á banka í
Amerílcu. Það ætti að hrölckva
til.'Þú mátt íæiða þig á, að eg
slcal leggja fi'am fé.“
Hvorugur hafði neinu við að
bæta og Mark geispaði, og var
elclci nema eðlilegt, að hann væri
farið að syfja, en honum fannst
það skammarlegt eigi að siður,
og flýtti sér að segja:
„Mestu erfiðleikarnir eru við
að lcoma því svo fyrir, að maður
geti alltaf haft nóg handa milli.
Ég get ekki fengið nema litið í
einu.“
„Það þarf ekki að vex-a mikið
til þess að lcoma að gagni. Hér
eru allir fátækir og menn verða
alltaf að láta það sem lítið er
endast sem lengst. “
Regnið huldi á rúðunum og
þeir sátu þögulir enn um stund.
„Já,“ sagði Fritz lolcs, „þeir
hringja til mín einlivern thna
fyrir miðvikudag næstlcomandi
Eða þeir senda mér tillcynningu.
Eg lét þá hafa utanáskrift vinar
míns hér í hæ, Ebers að nafni,
sem er kvæntur frænlcu minni.
Hann relcur fatahreinsun. Eg
verð að ráða yfir bifreið, en lík-
lcistuna leggja þeir til að sjálf-
sögðu. Ef þú villt get eg útvegað
betri kistu, með bronze-höldum.
Eg verð að flytja kistuna á járn-
bi’aut, en svo annast hróðir
minn flutninginn.“
„Talaðu elclci um þetta núna.
Eg þoli eklci meira. Komdu aft-
ur á morgun, eða öllu heldur i