Vísir - 28.07.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 28.07.1944, Blaðsíða 4
VISIR GAMLA BlÖ Bi Skautarevyan Clce-Capades Revue) Ellen Drew, Jerry Colonna, Richard Denning. og liirai frægi skautaflokkur fce-Capades Company. Kl. 7 og 9. Sumarglettur CHere We Go Again) með búktalaranum Edgar Bergen, Charlie McCarthy, Ginny Simms. Sýnd ki, 5. Takið þessa bók með í sumarfríið. HIÐ NYJ A handarkrika CREAM DEODORANT stöðvar svitann örugglega 1. SkaSar ekki föt eöa karl- mannaskyrtur. MeiSir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notast undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar begar svita. næstu 1—3 dasa. Eyöir svitalvkt. heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvítt. fitulaust. ó- mengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fenffið vottorð albióðlegrar bvottarann- sóknarstofu fvrir bvi. að vera skaðlaust fatnaði. Arrid er svita-] stöðvunarmeðal- ið. sem selst mesl 1 - reynið dós í dac! ARKID Fæst í öllum betri búðumi Útvaipstæki Philips, 5 lampa, nýtt, fær sá endurgjaldslaust, sem út- vegar góða 3 herbergja íbúð með sæmilegum sTíilmálum. 4 fullorðnir í heimili. Tilboð sendist í pósthólf 413. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. TIL SÖLU húsgrunnur í Kleppsholti, tveir skúrar, á- samt 30 tunnum af sementi og mildu af þakjárni og timbri. Teikning að fyrirhug- uðu húsi fylgir. Upplýsingar í síma 5630 eða 5558. BEZT AÐ AUGLYSA I VISI BATA V£L AR. ♦ Vér getum útvegað eftirtaldar bátavélar frá Banda- ríkjunum: I stk. 25 ha. Kermath 1 stk. 25 ha. Buda 1 stk. 50 ha. Universal 1 stk. 50 ha. Kermath 1 stk. 85 ha. Ford 1 stk. 175 ha. Kermath Vélarnar eru allar tilbunar til afgreiSslu nú þegar. G. Helgason & Melsted hl Sími 1644. Nýjasta tízka frá Ameríku: Vefjarhattar (Turbanar), Slæður (fasvenatars) tekið upp í dag. Verzlunin H0F, Laugaveg 4. DANSLEIK með skemmtiatriðum heldur félagið að Hótel Borg mánudaginn 7. ágúst (frí- dag verzlunarmanna). Nánar auglýst síðar. SKEMMTINEFNDIN. Allt til SULTUGERÐAR fáið t>ér í 'S'iks**** V SIMI4205 SIMI 4205 Höfum til sölu fyrsta flokks Lofthitara til upphitunar á stórum sölum (samkomusölum, leikfimis- sölum, verksmiðjusölum o. þ. 1.). ■ TJARNARBÍÓ B Kossaflens (Kisses for Breakfast) Bráðfjörugur gamanleikur Dennis Morgan, Jane Wyatt, Shirley Ross. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Skiimmssteinn til sölu. Uppl. í síma 2287. Bi NÝJA Bló m Eg á þig einn (You Belong to Me). Rómantísk og fyndin hjú- skaparsaga. BARBARA STANWYCK. HENRY FONDA. Sýnd kl. 9. Músik og máiaferli (“How’s about it”) Skemmtileg söngvamynd með Andrews systrum. Sýnd kl. 5 og 7. RF. HAMAR KiiOsNÆeH 2—3 HERBERGI eða ibúð óskast. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Einhleypur“. (624 HÚSNÆÐI fæst gegn nokk- urri húshjálp. Uppl. á Hverfis- (667 götu 16 A. HÚSPLÁSS óskast, 1 her- hergi og eldunarpíáss. Má vei'a í kjallara. Tvö í heimili. Tilhoð, merkt: „70“, sendist Vísi. (6 1 1 EÐA 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. eða síðar. — Uppl. í síma 2330. , (664 BÍLAEIGENDUR. — Lítið í skúrinn á austurenda Skúla- götu, þar fáið þið gert við bíl- ana, svo sem Boddý og bretti o, m. fl._____________(672 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi fyrir 1. okt. Tilhoð, merkt: „301“, sendist afgr. hlaðsins fyrir 1. ágúst. mmmsi ÚRVALS hangikjöt, Blanda, BergstaSastræti 15. (622 NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. — Ultra-sólar- olía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna, en bindur rauðu geislana (hita- geislana) og gerir því húð- ina eðlilega brúna, en hindr- ar að hún brenni. —■ Fæst í næstu búð. Aug/ýsingar sem birtast eiga í laugardagsblöðunum í sumar, verða að vera komnar til blaðsins fyrir kl. 7 á föstudagskvöldum, vegna þess, að vinna í prentsmiðjunni hættir kl. 12 á laugardögum. DAGBLAÐIÐ VlSIR. Happdrætti Hringsins. Dregið verður í happdrætti Hringsins þriðjudag 1. ágúst. v ■ Vinningar eru: Sumarhús ca. 2000 lcr. virði, Singer-saumavél og armbandsúr karlmanns, vatnsþétt. Enn gefst tækifæri til þess að eignast þessa muni, ef heppnin er með, því að happdrættismiðar verða seldir næstu daga á götum úti. Styrkið barnaspítalasjóðð Hringsins og kaupið miða. Hver miði kostar aðeins kr. 2,50, 10 miðar 25 krónur. Börn og unglingar, sem vilja selja happdrættismiða, mæti í Thorvaldsensstræti 2, norðurdyr. Þar verður afgreiðsla og sala á miðum bæði á morgun (laugardag) eftir kl. 2 og á sunnudag. UNGLINGA vantar nú þegar til að bera út blaðið til áskrifenda um BRÆÐRABORGARSTlG SÓLVELLI og LAUFÁSVEG. Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660. DAGBLAÐIÐ VlSIR. Bezt að anglýsa í VISI C- HÁLFSAUMUÐ hleik upp- hlulsskyrta tapaðist frá Lind- argötu 52 að Sölvhólsgötu 12. Skilist á Sölvhólsgötu 12. (668 12—13 ÁRA drengur óskast frá 6V2—0y2 síðd. Smávegis enskukunnátta æskileg. Uppl. í síma 3686, milli 12 og 1. (663 Féiagslíf I4ANDKNATTLEIKS- FLOKKUR IÍARLÁ æiing í kvöld kl. 8 á túninu við þvotta- laugamar. (671 ÍÞRÓTTANÁM- SKEIÐIÐ heldur á- fram í dag. Mætið vel og stundvíslega á túninu fyrir sunn- an Stúdentagarðinn nýja, kl. 8,30. — SKEMMTIKV ÖLD er jafnframt verður kveðjuhóf fyrir ísfirsku stúlkurnar, verður í Tjarnarcafé sunnudagskvöldið 30. þ. m. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu I.R. kl. 5—7 föstudag og laugardag. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ — ráðgerir að fara skemmtiferð í 2y2 dag 5.—7. ág. n. k. austur í Þjórsárdal. Vænlanlegir þátt- takendur tilkynni þátttöku sina sem fyrst í Hannyrðaverzl. Þuríðar Sigurjónsd., Banka- stræti 6. — Stjórnin. (662 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÚLIíU vantar strax. Valcta- skipti. Húsnæði fylgir. Matsalan, Ráuðarárstíg 26, sími 4581.(680 HREIN GERNIN G AR, húsa- málning, viðgerðir o. fl. Óskar & Óli. Sími 4129. (150 HANGIÐ trippakjöt til sölu. Uppl. Sölvliólsgötu 7 (Vina- minni). (655 VIL selja nýjan ferða- grammófón, sanngjarnt verð. — Uppl. sima 1799,_______(682 TIL SÖLU 5 vetra gömul hryssa, hefir verið notuð fyrir sláttuvél. -— Uppl. hjá Tryggva Salómonssyni, Sunnuhvoli við Háteigsveg. (677 KVENSLOPPAR, hvítir og mislitir. Verzl. Guðm. H. Þor- varðssonar, Óðinsgötu 12. (673 SOICKAR og soklcabönd fyrir karlmenn. — Verzl. Guðm. H- Þorvarðssonar, Óðinsgötu 12. — (674 KVENBUXUR og bómullar- sokkar. Verzl. Guðm. H. Þor- varðssonar, Óðinsgötu 12. (675 ERMABLÖÐ. Verzl. Guðm. H. Þorvarðssonar, Óðinsgötu 12. i (676 BARNAKOT, 6 stærðir. Verzl. Guðm. H. Þorvarðssonar, Óð- insgötu 12. (678 SKYRTUR og nærföt fyrir karlmenn, Verzl. Guðm. H. Þorvarðssonar, óðinsgötu 12. TIL SÖLU rúmfataskápur með lold á hlið og með hillum, ennfremur klæðaskápur, allt nýtt mjög ódýrt. — Grettisgötu 47 A, niðri, eftir kl. 7. (681 RAFMAGNSBAKAROFN til sölu. Uppl. í síma 5751 frá kl. 7. (666 BARNAVAGN til sölu á Suð- urgötu 37, mlli 6 og 8. (669 VÖRUBÍLL með nýrri vél til sölu á Öldugötu 55. (670 NÝR lundi kemur frá Braut- arholti í dag. Von, sími 4448. — (665 BARNAVAGN til sölu á Sól- vallagötu 32 A. — Sími 1196, í dag kl, 5—7.____________(660 GÓÐ harnaleikgrind með trébotni til sölu. — Uppl. i síma 5588. (665

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.