Vísir - 31.07.1944, Blaðsíða 2
VISIR
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni
AfgreiðSla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 16 60 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Kaupstreitan.
J£aupstreitan heldur áfram
frá ári til árs. Eins og sakir
standa eru horfur á að vinnu-
stöðvun verði í flestum iðn-
greinum. Félag iðnverkamanna
hefir fyrir allnokkuru sagt upp
samningum og liefir sáttasemj-
ari það mál rtieð höndum, en
litlar líkur eru taldar til að
samningar takist. Fleiri félög
hafa svo á eftir farið. Prentarar
og bókhindarar hafa sagt upp
samningum frá 30. september n.
k. og félag járniðnaðarmanna
hefir oinnig sagt upp gildandi
samningum, sem ganga úr gildi
3. september n. k. |Óvíst er um
kröfugerðir félaganna, en talið
er að svo mikið beri á milli lijá
iðnverkamönnum og iðnrekend-
um að til vinnustöðvunar hljóti
að koma.
Þegar Alþingi kemur saman
í, byrjun september má gera ráð
fyrir að verkföll standi yfir og
önnur séu í uppsiglingu. Er því
sýnilegt að Alþingi fær nóg um
að hugsa, og að dýrtíðarmálun-
um verður ekki lengur skotið á
frest. Einhverja lausn verður að
finna, sem tryggir sæmilega af-
komu atvinnugreinanna og
verkamanna, en sú lausn hlýtur
að hyggjast á því að fullrar
sanngirni sé gætt á báða bóga.
Au svo komnu máli og þar til
gi einargerðir af hálfu beggja
aðila Iiggja fyrir, er ekki unnt
að laka afslöðu lil málsins, en
hitt liggur í augum uppi að sí-
felld kaupstreila og vinnudeilur
hafa lamaudi óhrif^^atvinnu-
lífið í landinu og eruí rauninni
fyrirboði yfirvofandi hruns.
Ivominúnistar hvetja að von-
um mjög til verkfallanna, og
virðast hugsa alllangt fram í
timann, en miða ekki við
ástandið eins og það er í dag. 1
blaði sinu í gær vekja þeir at-
I vgli á. að helztu útflutnigns-
vörur oklcar séu sjávarafurðir.
Engin ástæða sé til að ætla, að
ekki verði næg þörf fyrir þess-
ar vörur í þeim löndum, seln
við munum skipta við eftir
stríðið og fyrir vöruna verði
go'dið það verð, sem við þurf-
mn að fá fyrir hana. Þetta er í
sjálfu sér fallega sagt, en ekki
jal’n vandlega hugsað. Ef við
Islendingar værum einu fisk-
framleiðendur i lieiminum, gæt-
um við vænst þess að ráða
nokkuru um verð á sjávaraf-
urðum á erlendum markaði, en
m?can svo er ekki, verðum við
að sætta okkur við það sama
vero eða svipað miðað við gæði,
sem aðrar þjóðir una við. —
Frændur okkar Norðmenn hafa
jiarna hæga afstöðu og allt aðra
en við. Sama má segja um
íkoía að því er sölu síldaraf-
urða snertir og þannig mætti
longi telja. Ef kommúnistar
n.eiutu eitthvað af því sem þeir
cr;; að þvaðra um i þvi augna- |
1 að réttlæta kaupstreituna, j
r.iyndi þeir vafalaust geta kom- ■
i o auga á þá hættu, sem falin er j
í verðbólgunni hér á landi, en |
sem aðrar þjóðir hafa ekki af
að segja nema óverulega. Væri
slík Viðsýni af hálfu kommanna
þel.ii mun eðlilegri, sem vitað er
að þeir missa aldrei sjónar af
erlendum yfirboðurum við túlk-
un stefnu sinnar og virðast ekki
Bandalag íslenzkra skáta hyggst að
starfrækja vetrarheimili að Ölfljótsvatni.
Viltal við dr. Helga Tómasson, skátahöfðingja.
Cem kunnugt er hefir Bandalag íslenzkra skáta starfrækt
^ skátskóla við Dlfljótsvatn síðastliðin 3 sumur, og er nú
4. sumarið, sem skólinn starfar. Blaðið átti nýlega tal við
dr. HelgaTómasson skátahöfðingja og bað hann að segja
nokkuð frá starfsemi skólans og tilhögun hans. Fer hér á
eftir frásögn dr. Helga um skólann.
Bandalag íslenzkra skáta
fékk ábúðarrétt á Dlfljótsvatni
fyrir nokkurum árum, með það
fyrir augum, að starfrækja þar
skátaskóía. Fyrsta sumarið sem
skóli þessi var rekinn sóttu
hann 14 drengir, en hin árin
40—50. I sumar eru 24 dreng-
ir í skólanum og dvelja þeir í
fastatjaldbúðum. Ástæðan til
þess að færri drengir eru nú í
skólanum en undanfarin ár, er
sú, að Bandalagið hefir nú tek-
ið búreksturinn á Úlfljótsvatni
algerlega i sínar hendur og eru
ýmsar breytingar í sambandi
við það fyrirhugaðar. Banda-
lagið hefir í þjónustu sinni
ráðsmann, sem stendur fyrir
búinu og er það algerlega rek-
ið fyrir þess reikning. Bústofn-
inn er enn ekki nema 8 kýr,'
vinnuhestar og nokkrar kind-
ur, en í ráði að auka hann
smám saman. Byggður hefir
verið sérstakur skáli fyrir dval-
argesti á skólanum, en jarðar-
Vissum hluta dagsins er var-
ið til náms í liinum eiginlegu
skátafræðum, sem kennd eru
eftir skátabókinni, sem nýlega
er út komin. Auk þess er mönn-
um kennt undir ýmis sérpróf
skáta, svo sem matreiðsla, ým-
islegt varðandi ferðalög o. fl.
Starfslið skólans skipa þeir Ing-
ólfur Guðmundsson, Hjörleifur
Sigurðsson, Bagnar Stefánsson
og Jónas B. Jónsson, sem hef-
ir eftirlit með starfseminni.
I framhaldi af sumarskólan-
um er fyrirhugað að halda
vikunámskeið fyrst í septemher
fyrir eldri skáta og aðra, sem
hug kynnu að hafa á að kynn-
ast skátamálum. Er tilgangur-
inn með námskeiði þessu aðal-
lega sá, að sýna mönnum,
hvernig kenna eigi undir skáta-
próf. — Bandalaginu virðist
æskilegt að kynna sem flestum
fullorðnum mönnum starfs-
háttu skáta, sérstaklega vegna
þess, að á síðustu árum virðist
hús voru öll mjög gömul og sem margir fullorðnir menn,
niðurnýdd, er Bandalagið féklc
ábúð jarðarinnar, en unnið hef-
ir verið að því í sumar, að
byggja þau upp. Er fyrirhugað
að flytja bæinn þaðan, sem
hann stendur nú, nær skálan-
um, sérstaklega með það fyrir
augum, að hægara verði fyrir
menn um vetrardvöl þar, því
að í ráði er að búa svo um, að
menn geti komið á veturna að
Olfljótsvatni, dvalið um lengri
eða skemmri tíma á skátaheim-
ilum við íþróttaiðkanir o. fl.
og notið góðrar aðhlynningar
þar á staðnum.
Drengirnir, sem í skólanum
eru, vinna að jafnaði í 4 klst.
á dag, þó Icngur, cf sérstaklega
stendur á, við heyskap og ýmis
önnur störf, scm til falla hjá
ráðsmanni. Er vinnubrögðum
hagað þannig, að drengjunum
er skipt niður í flokka og þess-
ir flokkar síðan látnir skiptast
á að vinna hin ýmsu störf. Auk
þess annast skóladrengir alla
aðdrætti til skólans.
lelja sig upp yfir það hafna að
Iáta segja sér fyrir verkum á
því sviði, l>ótt þeir á hinu leitinu
tclji íslenzku þjóSina svo sterka
aS hún geti lieimtaS af öSrum
þjóSum hvaSa verS sem verkast
vill fyrir framleiSslu sína. — al-
veg án tillits til framleiSslu-
kostnaSar í öSrum löndum og
samkeppni af þeirra hálfu. Um
hitt er enginn ágreiningur aS viS
Islendingar verSum aS koma
okkur upp nýjum og vönduSum
skipastóli, en allt sem kommún-
istar Ieggja til þeirra ínála ber
vott um fáheyrSa heimslcu og
niSurrifsstarfsemi. Eigi íslenzka
þjóSin aS biSa þess tima er
kommúnistar ráSa lögum og
Jofum í heiminum. —
lenzku kommarnir
virðist sérstaklega, —- er hætt
viS aS þjóSin verSi orSin svo
iar^soltin aS af henni verSi ekki
mikils krafist. Fimhulfamb
kommanna revnist ckki fifandi
til lengdar, þótt einstaka menn
sætti sig gagnrýnislaust viS þaS
um hríð.
Hóflaus kaupstreita slefnir 'að
hruni. Kommúnisfar munu ekki
fá brautargengi almennings til
niSurrifsstarfsemi sinnar nema
takmarkaSan tima úr þessu.
Línurnar munu skýrast með
haustinu.
sem sumir hafa í æsku starfað
með skátum, hafi nú aftur feng-
i ðáhuga á að starfa með félags-
skapnum. Þáttaka í þessu nám-
skeiði mun kosta um 100 kr.
fyrir alla vikuna. Forstöðu fyr-
ir námskeiðinu hefir foringi
Skátafélags. Rcykjavíkur, Bent
Bentsson, en ýmsir aðrir ann-
ast svo hina einstöku liði nám-
skeiðsins.
Auk drengjáskólans hefir um
3 undanfarin ár verið starfandi
kvenskátaskóli á Úlfljótsvatni.
Hann starfar eftir sömu grund-
vallarreglum og drengjaskól-
inn, en er rekinn sérstaklega,
vegna þess að kvengkátafélögm
iiafa ekki verið meðlimir í
Bandalagi íslenzkra skáta, held-
ur haft sérstakt samband. Nán-
ari samvinna félaganna verður
þó væntanlega tekin upp á
þessu hausti.
Kvenskátaskólinn starfar
undir stjórn þeirra Valborgar
Strange, Guðbjargar Stefáns-
dóttur og Ástríðar Guðmunds-
dóttur.
Auk fastra þátttakenda í
skátaskólanum á Úlfljótsvatni
eru jafnan fleiri og færri skát-
ar, drengir og stúlkur, sem
dvelja þar um stundarsakir, rnn
helgar eða í sumarleyfum. Eni
þar hinir fjölbreyttustu mögu-
leikar til ýmiskonar skemmt-
ana.
Dr. Helgi gat þess að lokum,
að hingað til hefði starfsemin
á Olfljótsvatni verið tilrauna-
rekstur á skóla slíkum, sem þar
er nú, en sú hugsun, sem lægi
bak við skólahaldið væri, að
að gefa hömum og unglingum
kost á að dvelja á góðum stað
í sveit og kynnast landinu, þeg-
ar það er fallegast. Skólinn væri
vísir til eins konar búnaðar-
skóla fyrir börn, þar sem kaup-
staðarbörnin gætu kynnzt
sveitalífinu og orðið fyrir upp-
alandi áhrifum i starfi því, sem
þau þar taka þátt í til nytja
fyrir sjálf sig og aðra.
ReykjavíkurmótiS:
Tfkingur og K.R.
keppa í kvöltl.
Þriðji kappleikur Reykjavik-
urmótsins verður háður í kvöld
og hefst hann að vanda kl. 8,30
á íþróttavellinum. Keppa þá
K.R. og Víkingur.
Eins og áður hefir verið get-
ið hefir K.R. keppt við Fram
i þessu móti og sigrað með 2:0,
en Vikingur keppt við Val og
tapað með 1:2.
50 ára
* er í dag frú Guðrún Rydén,
Eiríksgötu 29.
forseta
hafin.
För forseta um landið hófst
í gær með því að hann fór til
Akraness og hafði þar þriggja
klukkustunda viðdvöl.
Forseti kom til Akreness kl.
2 og var bærinn fánum skreytt-
ur. Tóku forseti bæjarstjórnar,
bæjarfógeti og bæjarstjóri á
móti honum. Sýndu þeir honum
bæinn og nágrenni hans, en síð-
an var kaffidrykkja í Hótel
Akranes. Undir borðum héldu
ræður formaður bæjarstjórnar,
forseti Islands og Petrina G.
Sveinsdóttir.
Mannf jöldi hafði safnazt sam-
an framan við húsið. Héldu þar
ræður forseti Islands og bæjar-
stjóri. Bað bæjarstjóri menn að
hrópa ferfalt húrra fyrir forset-
anum, en í lok ræðu 'sinnar bað
hann menn að minnast Akra-
ness.
Forseti hélt til Borgarness ld.
fimm.
Kl. 7 i gærkveldi kom for-
seti og fylgdarlið hans til Borg-
arness. Sýslumaður Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu tók á móti
honum og sat hann kvöldverð-
arboð hjá sýslumannshjónun-
um.
Kl. 9 um kvöldið var gengið
í Skallagrímsgarð, sem er fall-
egur skrúðgarður, er Kvenfélag
Borgarness hefir komið upp.
Þar gengu fyrir forseta íþrótta-
menn og konur, skátar og skáta
stúllcur og báru 3 íslenzka fána,
og var forseta heilsað með
fánakveðju. Síðan gekk ung
stúlka fram og afhenti forseta
mjög fagran blómvönd. Sýslu-
maður bauð forseta velkominn
til Borgarness með stuttri
ræðu.
Forseti heilsaði síðan upp á
gesti í garðinum, en meðal
þeirra voru sýslunefridaiTnenn,
hreppsnefndamenn Borgar-
hrepps, framkvæmdanefnd
skrúðgarðsins og ýrosir aðrir.
Síðastliðna nótt gisti forseti hjá
sýslumannshjónunum, en í
morgun lagði hann af stað á-
leiðis til Búðardals.
og þá is-
að þvi er
,,'Áhugama5ur“ sendi „Bænum
okkar" bréf fyrir hálfum mán-
uði og kemur hér annað bréf frá
ftonum í framhaldi hins fyrra.
T lok bréfs míns um daginn gat
* eg þess í fáum orðum hvaða staði
feg teldi heppilegasta fyrir Ráðhús,
Stjórnarráðsbyggingu og aðaltorgin
í miðbænum. Þetta mun vera nokk-
uð óljóst í framsetningunni, svo eg
Ieyfi mér að senda yður aðra grein
um sama efni.
*
Iíiestum borgum eru rúmgóð torg
í miðri borginni og er þá eitt
þeirra að jafnaði skoðað sem mið-
depilt borgarinnar. Torg þessi eru
Ráðhústorg eða því um líkt. Oft-
ast er aðalmiðstöð strætisvagna-
untferðarinnar á þessu’ torgi og
einnig eru þau notuð sem sam-
komustaður borgarbúa á þjóðhátíð-
ardögum, auk þess sem þau eru
mjög fjölfarin af gangandi fólki til
skemmtigöngu o. s. frv. Þessi tvö
ólíku afnot af sama torgi er ekki
hægt að samrýma svo vel fari, sér-
staklega þar sem umferðin er mikil.
Bílaumferðin er mjög tafsöm á þess-
um torgum vegna gangandi fólks-
ins og eins verður fólkið fyrir töf-
um vegna bílaumferðarinnar og hef-
ir ekki eins mikil not af skemmti-
göngunni vegna hávaðans og hætt-
unnar af bílaumferðinni. Á þjóð-
hátíðardögum verður bílaumferðin
oftast að víkja alveg af torginu og
kemur það sér mjög illa, því að þá
er oftast meiri þörf fyrir greiða
bílaumferð en ella.
Þegar þetta er athugað dylst ekki
að heppilegast sé að aðgreina aðal-
torgið í tvennt. Annað torgið eða
öllu heldur annar hluti áðaltorgsins
verði aðallega fyrir bílaumferðina
en hinn hlutinn fyrir gangandi fólk
og þar mætti halda samkomur á há-
tíðisdögum án þess að bílaumferð-
in verði að víkja úr vegi. Milli
þessara torga má ekki vera löng
leið svo að auðvelt sé að komast
með strætisvögnum til og frá.
pins og áður er getið tel eg heppi-
■“ legast að framlengja Vonar-
stræti vestur og austur í bæinn.
Með því að gera það má leggja nið-
ur Amtmannsstíginn og neðri hluta
Túngötunnar.
Kirkjustræti ásamt Austurvelli og
gamla Bæjarfógetagarðinum gæti
þá orðið sá hluti aðaltorgsins, sem
ætlaður væri aðallega eða eingöngu
fyrir gangandi fólk. Við þetta torg
eru nokkrar helztu opinberu bygg-
ingar bæjarins: Alþingishúsið,
Dómkirkjan, Landssímastöðin og
helztu hótelin, einnig ætti Ráðhúsið
og Stjórnarráðsbyggingin að standa
við þetta torg. Ráðhúsið væri vel
sett við vesturendan á torginu fyr-
ir vestan Aðalstræti, en Stjórnar-
ráðsbyggingin ætti að standa þvert
yfir Amtmannsstíg og stæði þá ,við
austurenda torgsins þegar búið er
að rífa húsin við Lækjargötu, sem
eru milli Hótel Borg og Dómkirkj-
unnar. Torg þetta yrði nokkuð langt
eða frá Lækjargötu að Aðalstræti
en aftur á móti gæti það ekki orðið
mjög breitt, þar sem Landssima-
húsið skagar út í það um mitt torg-
ið. Eg geri ráð íyrir að heppilegast
yrði að breikka Kirkjustræti út að
brandgafli Landssímahússins og
hafa trjáröð eftir miðju Kirkju-
stræti eða til beggja hliða en sitt
hvoru megin við Landssímahúsið
mætti hafa myndastyttur, bekki- og
blómabeð o. s. frv. Brandgafl
Landssímahússins þarf að skreyta
með einhverju góðu móti. Þetta
torg gæti komið í staðinn fyr-
ir þrjú smærri torg, því ekki færi
vel á því að reisa Ráðhús og Stjórn-
arráðsbyggingu án þess að hafa við
þessi hús einhverskonar torg en
lang heppilegast er að láta þessar
byggingar standa við sama torg og
Alþingishúsið eins og hér er gert
ráð fyrir. Með því að hafa sem
flestar opinberar byggingar við sama
torgið kæmi meiri borgarbragur á
Reykjavík en ef það ráð yrði tekið
að dreifa þeim víða um miðbæinn.
*
Hinn hluta aðaltorgsins, sem ætl-
aður er aðallega fyrir strætis-'
vagna álít eg að bezt sé að hafa
Lyklar tapast
frá Ingólfsstræti, um
Bankastræti, Austur-
völl, Kirkjustræti og
Túngötu. Skilist .gegn
fundarlaunum á skrif-
stofu Visis.
Sími — íbúð.
2—4 herbergja íbúð
óskast. Símaafnot koma
til greina. Tilboð merkt
„Sími — ibúð“ sendist
afgreiðslu blaðsins.
Tvær
afgreiðslustúlkur
óskast.
HEITT 0G KALT
Stúlku
vantar strax í eldhúsið
á Elli- og hjúkrunar-
heimilið Grund. Uppl.
gefur ráðskonan.
STÚLKA
óskast strax til af-
greiðslustarfa.
Höfðabakarí
Sími 5137.
við tjarnarendann þar sem ætlunin
var að hafa Ráðhúsið. Frá þessu
torgi kæmi greiðfær leið i austur-
og vesturbæinn um framlengingu
Vonarstrætis og eins um Lækjar-
götu, Sóleyjargötu, Tjarnargötu í
Aðalstræti væri greiðfær leið í aðra
hluta bæjarins. Mörgum bæjarbúum
e rannt um að tjörnin verði ekki
skert meir en hægt er að komast hjá,
þetta kom glögglega í ljós þegar
valinn var staður undir Ráðhús á
þessum stað. Eg geri heldur ekki
ráð fyrir að þetta bílatorg talci eins
mikið pláss og svæði það sem þyrfti
að fylla upp í tjörnina ef að Ráð-
húsið væri sett þarna niður. Þó að
torg þetta yrði að stækka með
tímanum myndi sú stækkun ekki
þrengja að sjálfu tjarnarsvæðinu
eins og stórbyggingar myndu gera.
" * *
Tt ðalbílatorgið og skemmtitorgið
■** verða með þessu móti vel að-
skilin en þó er mjög stutt en greið-
fær leið á milli þessara torga um
Templarasund, Thorvaldsensstræti
og eins um Tjarnargötu og Lækjar-
.götu. Skemmtitorgið væri að mestu
leyti laust við hávaða af bílaum-
ferðinni og þar yrði skjólgott vegna
þess að byggingar eru á alla vegu
og er það mikill kostur. Bílatorgið
gæti staðið til frambúðar þar sem
því er ætlaður staður og lægi sér-
staklega vel við ef farþegaflutn-
ingar aukast mikið um flugvöllinn.
Beykjavíhnrmotið
heldur áfram
í kvöld kl. 8.30.
K.R.-Víkingur
Eftir helgina er hressandi að sjá spennandi leik.
Allir út á völl!