Vísir - 03.08.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 03.08.1944, Blaðsíða 3
VISIR Talið frá vinstri: Georg L. Sveinsson, Indriði Jónsson, Jón M. Jónsson, Firuobogi Guðmundsson, Haraldur Björnsson, Gunnar Huseby, Svavar Pálsson, Brynjólfur Ingólfsson, Öskar Guðmundsson, Jóhann Bernhard, Skúli Guðmundsson, Bragi Friðriksson, Páll Halldórsson, Brynjólfur Jónsson, Þór Þormar, Hjálmar Kjartanáson, Jón Hjartar, Sigurlaugur Þorkelsson, Helgi Guðmundsson og Jens Magnússon. Á myndina vantar: Svein Ingvarsson, VillijáJm Guðmundsson, Einar Þ. Guðjohn- «n og Sverri Kjartansson. •noc-rFj FRIDAGUR VERZLUHARMANNA Á frídegi verzlunarmanna, mánudagmn 7. ágúst, efnir Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur til kvöldskemmtunar með dansi fyrir félags- menn og gesti, að Hótel Borg kl. 10 síðdegis. Meðal þeirra skemmtiatriða, sem þar fara fram, eru að: Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein syngja tvisöng og Lárus Ingólfs- son, leikari, skemmtir. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins, Vonarstræti 4, næstkomandi laugardag frá kl. 10—12 árdegis og á mánudag frá kl. 5—7 síðdegis á Hótel Borg, suðurdyr. Stjórn og skemmtinefnd. Gnlrætnr Klapparstíg 30. - Sími: 1884. IzæxpQzÉa .Esja' » Tekið á móti flutningi til Isafjarðar á morgun (föstu- dag). Ung:lmg:a vantar til að bera VISI uzn Laugaveg neðri. Norðurmýri. Dagblaðið VÍSIIC Forsetinn á Sauíárkrókl I gær hélt forseti áfram ferð sinni, til Skagafjarðar. Sýslu- maður, sýslunefnd og þingmenn i Skagfirðinga, þeir Jón á Reyni- j stað og Sigurður Þórðarson, ] * Höfum fengið frá Ameríku Herra-Sumarfrakka í öllum stærðum, fjjölbréytt úrval. k/s Aug/ýsingar sem birtast eiga í laugardagsblöðunum í sumar, verða að vera komnar til blaðsins fyrir kl. 7 á föstudagskvöldum, vegna þess, að vinna í prentsmiðjunni hættir kl. 12 á laugardögum. / DAGBLAÐIÐ VISIR. fóru til móts við forseta að Arn- arstapa. Þar hafði verið komið fyrir flaggstöng, og var fáni við hún, er forseti kom. Á Sauðárkróki sat forseti kaffisamsæti, sem sýslunefnd hélt honum. Yfir eina götu á Sauðárkróki liafði verið komið upp fallegu liliði, þar sem skráð var: „Forseti Islands velkom- inn.“ Oddvitinn á Sauðárkróki ávarpaði forseta við hliðið, en lítil stúlka afhenti honum fagran blómvönd. Þegar kaffisamsætinu lauk, var gengið í skrúðgarð læknis og þar ávarpaði forseti mann- söfnuðinn. Að ávarpinu loknu söng karlakór. I gærkveldi sat forseti kvöldvcrðarlioð hjá Sig- urði Sigurðssyni sýslumanni. Verzlanir á Sauðárkróki voru lokaðar allan daginn í gær, vegna komu forseta. vegna komu forsetans. Póstmannablaðið, i. tbl. 7. árgangs er nýlega kom- ■ ið út. Af efni blaðsins má nefna þetta meðal annars: Ávarp frá stjórn P.F.I., Póstmannafélag Is- lands 25 ára eftir Kristján Sigurðs- son, Aldarfjórðungur eftir Sigurð . Baldvinsson, Við vegamót eftir Ein- | ar Hróbjartsson, 17. júní, kvæði eftir Ingólf Jónsson frá Prests- bakka, skýrsla form. P.F.Í. o. m. fl. Blaðið er prýtt fjölda mynda og frágangur vandaður. Sjötugur er i dag Jafet Sigurðsson skip- stjóri, Bræðraborgarstíg 29. Fimmtugur er í dag Þorsteinn Bjarnason, bókari, Freyjugötu 16. MÍTT Alikálfa- og nautakjöt — kemur í dag og á morgun — Fiosið svína- og nautakjöt — alltaf fyrirliggjandi. — Ekki selt minna en Vz skrokkur í senn. FRYSTIHOSIÐ HERÐUBREIÐ Sími 2 6 7 8. Verkstæðispláss óskast 1. október — 60—75 fermetra gólfflötur. Tilboð, auðkennt „Verkstæði G. H.“, sendist Vísi fyrir 15. þ. m. Voruhúsið opnar aftur. Á morgun, 4. ágúst opnar VÖRUHÖSIÐ aftur á Laugavegi 22 (innangur frá Klapparstíg). Fyrirliggjandi: Olíusoðið MASONITE a ÞORSTEINSSON & I0HNS0N h.f. Enn sem fyn ei Boigaifjöiðui á- nægjulegui dvalaistaðui í fiíinu. E.s. Sigríður annast ferðirnar, sem M.s. LAXFOSS annaðist áður. — Um næstu helgi fer skipið frá Reykjavík: Á laugardag kl. 14, sunnudag kl. 7,30 og á mánudag kl. 15. Frá Borgarnesi: Á laugardag kl. 19, sunnudag kl. 19 og á mánudag kl. 20. Sjóferðin hvora leið tekur ca. tvær klukkustundir og fimmtíu mínútur. Sérstakar bílferðir í samhandi við skipið til allra helztu skemmti og viðkomustaða héraðisins. — H.f. SKALLAGRÍMUR. Ný bók: Þéi eiuð ljós heimsins. Eftir sr. Björn Magnússon á Borg. Um þessar mundir er aJ5 koma í bókaverzlanir merkileg bók, þótt hún sé ekki fyrirferð- armikil og láti ekki mikið yfir sér. Bók þessi heitir „Þér eruð ljós heimsins" og er eftir séra Björn Magnússon á Borg á Mýr- um. Fjallar hún um siðræn við- horf í ljósi Fjallræðunnar. 1 inngangi bókarinnar segir hann m. a. svo um hana: „Það er tilgangur þessa rits, að gera tilraun til að opna fyrir samtíðinni eitthvað af þeim fjársjóðum, sem alltof mörgum eru lokaðir og glejandir í f jall- ræðunni. Ymsum nútíðarmönnr- um finnst, að „guðsorðahækur‘%. og þar á meðal sjálf ritningin, sé fjarri liinu raunverulega lífl. Hér sé aðeins um að ræða forn- aldarrit, sem að vísu kunni að vera merkilegt, en sé þó utan og ofan við þarfir daglegs Iífs, og í hæsta máta óraunhæft. En sá dómur mun oftast vera sprott- inn af vanþekkingu, eða þá af grunnfærni. Nokkurn þátt f honum mun einnig eiga sú stað- staðreynd, að túlkim ritning- anna hefir ekki ætíð verið í þv£ formi, að aðgengilegt sé mikl- um f jölda manna. En það munu hinir sömu menn sanna, að lesi þeir ritninguna fordómalaust, og láti orð Jesú verka á sig laust við allar fyrirfram mót- aðar skoðanir, ]>á verður þeim ljóst, að þau eiga einmitt erindi til vor í dag.“ Utgefandi er bókaútgáfan Norðri. Bókin er vönduð að frá- gangi og útliti. Hafnfírðingar ætla að byggja stórhýsi. Að undanförnu hefir hæjar- stjórn Hafnarfjarðar Iiaft til’ umræðu fyrirhugaða stórbygg— ingu bæjarins, en það er elli- heimili, sjúkradeild og fæðing- arstofnun. Kaus hæjarstjórnin þriggja manna nefnd til þess að undir- húa málið og liefja fram- kvæmdir svo fljótt, sem auðið yrði. 1 nefnd þessa hlutu kosn- ingu Ásgeir G. Stefánsson, Guðmundur Gissurarson og Stefán Jónsson. Jön Hjartar varS meist- ari í fimmtar(raDt. í gærkveldi fór fram meist- arakeppni í fimmtarþraut. — Keppendur voru 6, allir úr K.R. Leikar fóru þannig, að Jón Hjartar sigraði og hlaut 2627 stig, annar varð Bragi Friðriks- son með 2481 stig og þriðji Skúli Guðmundsson með 2461 stig_________ Sprenging í bát á fískimiðum. Á þriðjudag varð sprenging í benzíni í bátnum Braga frá Reykjavík, er hann var á veið- um á Skagamiðum. Eldurinn breiddist svo fljótt út um bátinn, að mennirnir þrír, sem á honum voru, fengu við ekkert ráðið og tóku tveir þeirra þann kost, að stinga sér i sjóinn, en sá þriðji var ósýndur og var hann um kyrrt i hátnum. Vh. Freyja frá Skagaströnd var að veiðum skammt frá og kom liún skipverjum Braga lil lijálpar. Eldurinn var um siðir slökktúr í Braga, en liann mun vera ónýtur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.