Vísir - 03.08.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 03.08.1944, Blaðsíða 4
VISIR ia GAMLA Blð n JG ELSKA ÞIG AFTUR ih AðalWu t verk: William Powell Myrna Loy. Sýnd kl. 7 qg 9. SKATTERGOOD Á BROADWAY Sýnd Id. 5. Amerískt Kaffibætisduft, verulega góð tegundr fyrirliggjandi. MAGNOS TH. S. BLÖNDAHL h.f. Sími 2 3 5 8. Hvítar blússur, dragtir, sumarkjólar tekið fram daglega. KJÓLABÚÐIN Bergþórugötu 2. Hugheilar hjartans þakkir til ættingja og vina, nær og fjær, fyrir margvíslega vináttu og sóma mér sýndan á fimmtugs afmæli mínu 31. júlí. GuS blessi ykkur. Guðrún F. R. Ryden. Röndótt Strigaefni í mörgum litum nýkomið. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Takið þessa bók með í sumarfríið. Hænsni til sölu. Upplýsingar í síma 1669. Vörubifreið, Chevrolet, model 1941, 2Vz tonns, með vélsturtum, er til sölu og sýnis í Shellportinu við Lækjargötu, frá kl. 5 til 9 í kvöld. DÖMU SPORTBUXUR 0G BLÚSSUR. VERZL. Lítil, sjálfvirk spóluvél og 3 nýjar hringprjónavélar til sölu. Verð* kr. 4500,00. — Tilboð sendist hlaðinu fyrir laugardag, merkt „Vélasam- stæða“. Hefír þú keypt Bflabókina? Heitavatnsdunkur (hitadunkur) 250 lítra, til sölu. A. v. á. ittoíiooaoooísooíioooooíiooooooí BEZT AÐ AUGLYSA I VISI KSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍÍI TJARNARBÍÓ Bi Tvær suðrænar meyjar frá Chicago (Two Senoritas from Chicago) Bróðfjörug gaman- og leik- húsmynd. Joan Davis Jinx Falkenburg Ann Savage Leslie Brooks Bob Haynes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS biður þátttakendur í 4 daga skemmtiferðinni austur á Síðu j og Fljótshverfi er hefst 9. þ. m. J um að taka farmiða á skrif- stofu Kr. ö. Skagfjörðs fyrir kl. 6 á föstudaginn, 4. þ. m., verða annars seldir þeim næstu á bið- lista. (793 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS biður þátttakendur í skemmti- ferðunum vestur á Snæfellsnes og út í Breiðarfjarðareyjar og ferðinni inn að Hvítárvatni, Kerlingafjöllum og Hveravöll- um (hver ferð 2% dag) um að laka farmiða á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörð fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 4. þ. m. — verða annars seldir þeim næstu á bið- lista. (792 LITLA FERÐAFÉLAGIÐ. Pantaðir farmiðar að Þjórsár- dalsförinni óskast sóttir fyrir föstudagskvöld. Nokkurir mið- ar óseldir í verzl. Þuríðar Sig- urjónsdóttur, Bankastræti 6. — Stjórnin. (2 FARFUGLAR! Farin verður göngu- ferð um Brúarárskörð um helgina. Ekið verð- ur að tJtlilíð í Biskupstungum á laugardag, gengið upp í i Brúarárskörð og gist þar í tjöld- um. Á sunnudag og mánudag verður svo gengið að fjallabaki yfir að Hofmannaflöt og ekið þaðan í bæinn. Þeir, sem ætla að taka þátt í þessari ferð, hringi i síma 4789 kl. 5—6 á föstudag, þar sem gefnar verða frelcari upplýsingar. (7 ÁRMENNINGAR! Stúlkur — piltar! — Sjálfboðavinna í Jós- efsdal n. k. lielgi. —t Farið laugardag kl. 2 og kl. 8. Unnið: laugardag, sunnudag og mánudag. Með bros á vörum mætum við til vinnu aftur, eftir hvíld og sæludaga, með þriggja vikna alslcegg og önnur huggulegheit (stúlkurnar mæta auðvitað ekki með alskegg). Magnús raular. ÆFINGAR I KYÖLÖ Á Iþróttavellinum: Kl. 7.30: Frjálsíþróttir. Á Gamla Iþróttavellin- um: Kl. 7—8: Knattspyrna 2. fl. Á Háskólatúninu: Kl. 8: Hand- bolti kvenna. — Stjórn K. R. K. 16. Kveðjusamsæti i kvöld á Y.R. Hefst kl. 9. —- Stjórnin. (15 ■KENSLAl KONUR! Kennsla í að sníða og taka mál byrjar 15. ágúst. — Sími 4940. (765 twmmam ÓSKA eftir herbergi. Tilboð, sendist Vísi, merkt: „Einlileyp- ur reglusamur“. (16 TAPAZT hefir veski með peningum o. fl. frá Landspítal- anurn að Skarphéðinsgötu 12. Uppl. í síma 1769. (8 SÉRKENNILEG gleraugu í brúnu leðurliulstri hafa tapazt seinni hluta apríl eða í byrjun maí. Yinsamlegast skilist í Að- alstræti 4 Ii.f. (9 NtJA BIÖ ÚTLAGAR („They Dare Not Love“) George Brent Martha Scott Paul Lukas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *aHM VANTAR duglega og ábyggi- lega stúllcu nú þegar. Þarf helzt að vera vön afgreiðslu. West End, Vesturgötu 45. (781 Ethel Vance: 88 ÍBÚÐ, þriggja herbergja eða stærri, óskast frá 1. október. — Nokkur fyrirframgreiðsla getur komið til gi-eina. Tilboð óskast í pósti, merlct: „Pósthólf 563“. STÓRT lierbergi til leigu í vestur-bænum nú þegar. Uppl. á Flókagötu 39, milli kl. 8—12 og 1—6.______________________ó GEF NÝJA Cadillac-ryksugu þeim, sem getur leigt 3—4 eða 5 lierbergja íbúð. Tilb. sendist Vísi fyrir laugard., merkt: „Ryksuga—íbúð“. (4 ÓSKA eftir herbergi með eldunarplássi gegn húshjálp. — Tilboð, merkt: „Húshjálp“, sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld. (5 IvWdl NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (180 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÚLKA óskast í verk- smiðjuvinnu. Skógerð Kristjáns Guðmundssonar & Co., Þing- roltsstræti 11. (10 UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir einhverskonar atvinnu. — Æskilegt að fæði og lierbergi fylgi. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Ung stúlka 1944“. (11 CKUIPSK4PUK2 GO.TT útvarpstæki, slvrifhorð, fataskápur, prímus o. fl. til við- legu til sölu á Skálholtsstig 2, uppi, kl. 5—7 og kl. 8—9 í kvöld. (17 HÚSMÆÐUR: Chemia- Vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. Fást í öllum matvöruverzl- unum. (369 2 DJÚPIR stólar, nýir, til sölu; gott verð; á ÖMugötu 7 A, bílskúrnnm, kl. 5—8 í kvöld. — (791 BARNAVAGN og útvarpstæki til sölu, Vestœrgötu 36 B. (787 KRAKKA þríhjól til sölu Þórsgölu 3 B, kl. 6—8 i kvöld og næstu’ kvöld. (788 KOLAOFN til sölu, Grettis- gölU' 45 A, efri hæð. (790 SKÍJR. með bárujárnsþaki til sölu, enn fremur timbur hentugt til uppkveikju. Magnús Th. Blöndahl li.f., Vonarstræti 4. — 1(789 TVÍBREIÐUR Ottoman til sölu á Brekkustíg 3. (12 STiÓR timburskúr, sem breyta mætti í íbúðarliús, til sölu ásamt timbri og tex-þil- plötum. Njálsgötu 112. Halldór Ólafsson. (13 STÓR, snúinn stigi, glugga- karmar o. fl. timbur til sölu ó- dýrt. Njálsgötu 112. (14 TIL SÖLU tvísettur klæða- skápur og rúmfatakassi með hillum, livorttveggja ný'ti, ö- dýrt. Grettisg. 47 A, eftir kí. 6. (3 ÁNAMAÐKAR fást aftur. — Hverfisgötu 59. (6 ip. 118 Nú bæltist nýr þátttakandi í bardag ann, Vando, sem stölck á Tarzan og ætlaði að losa föður sinn úr klóm hans og rétta þannig lilut þeirra gagn- vart hvítu mönnnum. Þá sá Ratorsbú- inn Kailuk, að ekki mætti lengur við svo búið standa og fór til liðveizlu við vini sína. Hann tókst á við Vandor og hélt honum. Bardaginn stóð sem hæst, þegar varð- mennirnir skárust í leikinn. Þeir létu svipur sínar ríða á berum hökum fang- anna og höfðu skilið þá eftir fáeinar inínútur. Síðan hegndu þeir Rutang, sem var upphafsmaður óeirðanna, með því að hýða hann unz hann gat ekki staðið á fötunum lengur. Perry var óstyrkur á fótunum, þegar Tarzan hjálpaði honum til að standa upp. „Fjandinn liann Rutang lcom mér á óvart,“ sagði hann. „Og ef hann hefði haldið takinu með sama afli mínútu lengur, þá mundi liann hafa gert út af við mig. En eg mun gæta mín fram- vegis. Hann skal ekki geta leikið þetta aftur.“ „Eg geri ekki ráð fyrir þvi, að liann muni leggja til við liig aftur,“ sagði Tarzan. „En hann cr enn hættulegri að öðru leyti. Ef hann fréttir um upp- reistaráform okkar, kemur hann strax upp um okkur. Með því móti gæti hann áunnið sér hylli Ateu á nýjan leik, fengið frelsi og hefnt sín á okkur.“ Á flótta kannske ekki átt aðJkomaihom- um :í íslæmt skap, hugsað'i hún.. „Nei, sannast að segja þái leiddist imér ekkii‘.“ „Og hvað gerðirðu. þér- tili skémmttlB.ar:?f‘ „I gærmorgun fór eg með' stúlkunum i kirkju. Kárdinál1- !inn kom þar.“ „Þessi gamli heimskihgii. Sagði h’ann nokkuð?“' „Mjög- lítið. Við gengum um garðinn, er við fórum úr kirkj- unni og fengum okkur kaffi- sopa. Þar hitti eg Bob og Lotlu, sem höfðu náð sér í miða á hljómleikana.“' Hún þekkti hann svo vel, að! þótt engin hreyfing væri sjáan- lég á neinum andlilsvöðva eða augnatillitið breyttíst, gat hún vel ályktað rétt um það, hvað efst var í liuga lians.. Hun vissi hvers vegna liann liafði komið og livað hann ætlaði að segja.. Það þurfti ekki að fara í neinar grafgötUr um, að Bob og Lotta höfðu sagt lionum frá því, sem þau vissu, eða þöttust vi'ta. En hvarTiafði liann liitt þau? Já, að sjálfsögðu í flúgstöðinni, þvi að Bob ætlaði norðúr. Að visu liafði hann ekki verið ákveðinn i því kvöldið áður, livort hann færi á járnbraut eða loftleiðis, en vei gat verið að hann hefði að lokum tekið ákvörðun um, að fára lbftieiðís. Ef fundum þeirra har saman í flugstöðinni þurfti ekki að efast um, að Bob og Lotta rro’tuðu tækifærið, en kannske liöfðu þau elcki liitt Ivurt, og þá var ekkert að óttast. Líkléga var bezt, að hugsa um það eitt, hvernig bezt væri að greiðá úr öllu. „Buðu þau þér með sér?“ „Hvert?“ „Á hljómleikana, vitanlega. Þú ert dálitið viðutan, væna mín.“ „Já, þau gerðu það. En eg hirti ekki um það, var smeyk um að eg mundi ekki geta notið hljóiqlistarinnar i návist þeirra." „Þú fórst þá ekki?“ „Jú, eg gerði það, með amer- ískurn vini, sem eg liiiti óvænt.“ „Það var skemmtilegt. Og þessi ameríski vinur — hann spillti vitanlega ekki ánægjunni af að hlusta á hljómleikana.“ „Nei. En. hann er ekki eins mikill hljómlistar-aðdáandi og eg bjóst við. Það er alveg skakkt, að fara á hljómleika með öðrum en jieim, sem geta orðið eins niðursokknir í það, sem fram fer, og maður sjálfur. Þetta var nú bara ungur piltur, sem eg kynntist í New York. Bob og' Lotta sögðu þér kannske flrá honmn? Við hittumst á eftir- og þau óku með mig heim.“ „Er þessi piltur í heimsokn hér?“ „Eg geri ráð fyrir þvi. Eg rakst á hann af tilviljun og hann liauð mér til tedrykkju og svo fóruna við á liljómleikana. Eg hýst ekki við, að hitta liann aft- ur. Eg vona, að fundum okkar heri ekld saman.“ „Það væri leitt, það er ekki svo oft, sem þú hittir ameríska vini. Hví ekki að hitta hann aft- ur?“ Ef liann spyrði nú um nafn Marks? Ætti hún þá að ljúga til nafns lians? — Hún liratt þessum hugsunum frá sér, á- setti sér að vera alls ósmeyk. „Það er tilgangslaust,“ sagði hún, „hann er víst á förum hvort eð er.“ „Það var leitt — og einkan- lega, að hann skyldi elcki vera mikill hljómlistar-aðdáandi. Þú varst alltaf, hérna fyrir eina tíð, að upjigötva unga hæfileika- menn á sviði rljómlistar. Aldrei gleymi eg fiðluleikaranum með síða hárið. Hvað hann var þreytandi." Kurt hló. „Já, kannske var liann það.“ Hún brosti og leit niður og þagði. Hann sneri sér í stólnum og fékk sér einn snaps. „Jæja,“ sagði hann, „við skul- um ekki tala um þennan amer- íska pilt. Eg kom ekki til þess. Samiast að segja kom eg til þess að stinga upp á dálitlu. Eg vil fara eitthvað á brott um sinn. Eg hafði mjög slæman höfuðverk í gær. Áspirin kom ekki að neinum notum. Og því fer fjarri, að höfuðverkurinn sé

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.