Vísir - 04.08.1944, Síða 1

Vísir - 04.08.1944, Síða 1
Hltstjórar: Kr.istján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3..hæð) 34. ár. Ritstjórar Blaöamenn Slmii Auglýsingar 1660 Gjaldkerl 5 llnur AfgreidsU Reykjavík, íöstudaginn 4. ágúst 1944. 174. tbl. BRETAGNE-SKAGINN AÐ LOKAST B Sendiherra íslands í Moskva leggur fram embættisskilríki. Útvarpið í Moskva skýrði frá því i gær, að Pétur Benedikts- son, sendiherra Islands, hefði gengið á fund Molotovs, utan- ríkisráðherra, á miðvikudag og aflient honnm embættisskilríki sín. Ræddust þeir við nokkra stund. Samkvæmt upplýsingum, sem Yísir hefir fengið í stjómarráð- inu, hefir Pétur Benediktsson verið að undirbúa afhending embættisskilríkja sinna, þvi áð þau á að afhenda Kalinin. — Eitt fyrsta verk ríkisráðs eftir stofnun lýðveldisins var að gefa út ný skilríki fyrir sendi- menn íslands erlendis. Vilja hafa sterk- an her eftir stríd. Brezk blöd um ræöu Churchills. Lundúnablöðin hafa tekið ræðu Churchill yfirleitt vel, þótt sum finni lítilsháttar áð ein- stökum atriðum í henni. Dáily Mail og Daily Express taka sérstaklega til athugunar ummæli Churchills um innrás- ina. Benda þau á það, að inn- rásarhætta geti vofað yfir Bret- landi í framtíðinni og mæla ein- dregið með því, að Bretar hafi sterkan her að stríðinu loknu. Daily Herald og News Chron- icle eru liinsvegar óánægð með þau ummæli Churchills, að stríðið sé ekki lengur eins hug- sjónalegt og áður. Bandameiiii nálgatst Florens. Bandamenn hafa nálgazt Florenz og hafa Þjóðverjar stytt víglínu sína þar. Ný-Sjálendingar eru húnir að taka liæð, sem er fáeina kiló- metra fyrir sunnan borgina og hafa Þjóðverjar orðið að'flytja stöðvar sínar talsvert fyrir bragðið. Flugvélar frá Ítalíu réðust í í gær á járnbrautina um Brenn- er-skarðið, rétt fyrir norðan það, og flugvélaverksmiðjur í Friedrichshaven. Síðan um áramót hafa 53.726 manns farizt af völdmn loft- árása í Bretlandi. Rússar fara yfir Vistúlu. i Stefna til Krakow. Rússar hafa brotizt vestur yfir Yistúla á 30 km. breiðu svæði fyrir vestan Lublin. Markmið Rússa á þessum slóðum virðist vera að ná Kra- kow á vald sitt, en sumar fregn- ir herma, að þeir muni einnig stefna norður með fljótinu, til að geta komið varnai’her Þjóð- verja í Varsjá í opna skjöldu. Fyrir austan Varsjá berst leikurinn fram og aftur um slétturnar, en þó virðast Rússar mjakast hægt og bítandi til borgarinnar. En engu verður enn spáð um úrslitin og má bú- ast við því, að enn verði lengi harizt um borgina. Á nyrðri hluta vígstöðvanna miðar einnig vestur á bóginn, þó að mjög sé nú orðinn minni hraði hjá Rússvun sums staðar en verið hefir á undanförnum vikum. Síðasti spölurinn til A.- Prússlands virðist ætla að verða torsóttur og hefir heimsókn Görings og Keitels o. fl. fyrir skemmstu því borið einhvern árangur. ■ ■ ■ r i sueri 'ifli iiresiriynr- Það hefir verið upplýst, að það var Englendingur, sem átti mestan þátt í að ákveða hvar ráðizt skyldi inn á meginlandið. Chux’cliill forsætisi’áðlieri’a gat þess í ræðu sinni í fvrradag, að maður þessi héti Frederick Morgan og er hann hershöfð- ingi. Honum var falin stjórn sérstaks i*áðs ameriskra og brezkra foringja, sem áttu að velja stað og aðferð fyrir innrás í Frakkland. Þeir lögðu tillögur sínar fyrir Quebec-ráðstefnuna í fyrra og voru þær allar sam- þyklctar. Myitkyina alveg á valdi bandamanna. Bandamenn hafa nú tekið Myitkyina í Norður-Burma eftir nærfellt þriggja mánaða viður- eign. Það var 17. maí sem lier- sveitir bandamanna tóku flug- völl boi’garinnar, eftir leynilega göngu lil liennar á 20 dögum. Síðan hafa götubai’dagar verið háðir í sifellu, og liafa Japanir misst gi’íðai’mikið lið í þessum viðureignum. Bandamenn liafa nú þrjár að- alslöðvar Japana, Myitkyina, Maugaung og Kamaing, sem áttu að vei’ja þeim leiðina inn í Burma að norðan. Bi’etar hafa fest kaup á alh’i : ársframleiðslu Nýja-Sjálands af kjöti og öðrum landbúnaðaraf- urðum. Amerískar flugvélar fóru í 59,000 árásir. Fiá Italíu voiu geiðai 52 000 áiásir. | síSasta mánuSi vörpuSu flugvélar bandamanna samtals til jarðar um 150,000 smálestum af sprengjum á stöðvar Þjóðverja í Evrópu. 1 gær bárust þrjár tilkynn- ingar urh afrek flugherja bandamanna í síðasta mánuði og sýna þær, að þeir hafa verið athafnasamari á því tímabili en nokkuru sinni áður. Árásir voru gerðar á hverj- um sólai’hring og aðeins einn dag varð örlítið lát á árásun- um. Bandaríkjamenn. Hei’stjórn Bandaríkjamanna á Bretlandi skýrði frá því, að farið hefði verið í 59,000 flug- ferðir frá Bretlandi, Italíu og Rússlandi, og varpað var til jarðar 60,000 smálestum af sprengjum. Aðalárásir Banda- rikjamanna voru gei’ðar á olíu- stöðvar, skriðdrekaviðgerða- smiðj ur, f lugvélaverksmiðjur og kúlulegaverksmiðjur. Bretar. Litlu eftir að tilkynningin urn Bandaríkjámenn var kornin, gaf stjórn brezka flughersins út til- kynningu um aðgerðir sinna manna. Brezkar flugvélar vörp- uðu á þýzkar stöðvar samtals 55 þúsund smálestum sprengja. Er þess sérstaklega getið, að þá sé ekki talið sprengjumagn það, sem brezkar flugvélar við Miðjarðarhaf vörpuðu niður, né heldur sá flugher, sem veitir landherjum beina aðstoð á víg- stöðvunum. p..’* Ilesli loftárásarmánnðnrinii — júlí: Um 150.000 smál. sprengja varpað á Evrópuvirkið. Þannig var umhorfs í Castelforte eftir að bandamenn höfðu barizt við Þjóðverja um hana, þegar þeir brutust í gegnum Gustav-línuna svonefndu. Ítalía. Á hæla hinum lcom svo til- kynning frá herstjórninni við Miðjarðarhaf. Flugvélar frá Italíu fóru í 52,000 ferðir og j vörpuðu samtals niður 40,000 , smál. sprengja. Skotnar voru ■ niður 740 þýzkar flugvélar, en j Þjóðverjar grönduðu 476 flug- vélum bandamanna, þar af 306 stórurn sprengjuvélum. Á annað lxundrað þúsund smálestir. Sé helmingnum af sprengju- magninu við Miðjarðarlxaf bætt á reikning Breta, hafa flugvél- ar bandamanna varpað eigi minna magni cn 135,Q00 smá- lestum, en þá er enn ótalið sprcngjumagn það, sem hundr- uð og jafnvel þúsundir flugvéla í Noi’mandie hafa látið í’igna á Þjóðverja. Er varléga áætlað að það sé 15,000 smálestii’, og liafa bandamenn því varpað samtals 150,000 smál. á virki IJitlers á þessum eina mánuði. Útiásíi Japana hjá Aitape mistakast. Japanir hafa enn reynt að brjótast út hjá Aitape en ekki tekizt. Undanfarið hafa þeir gert f jórar ái’ásir til að komast gegn- um lið bandamanna, en þehn liefir verið hrundið svo i*æki- lega, að enginn maður liefir komizt í gegn. Misstu Japanir 600 menn í þessum síðustu til- raunum og hafa alls misst 4000 menn siðustu vikurnar. Mikolatsjik, forsætisi’áðherra Pólverja, hefir gengið á fund Stalins í Kreml. IJitler hefir heiði’að Remer, yfirmann setuliðsins í Berlin, fyrir þátt hans i að bæla niður uppreistina gegn nazistum. leltleiQir ú ðQaileoa Vinna byrjuð við Melaskóla. Byrjað er að grafa fyrir Mela- skóla, sem reistur verður við Hagaveginn fyrir vestan 1- þróttavöllinn. Það eru Tómas Yigfússon og Anton Sigurðsson húsasmiða- meistarar, sem gerðu lægsta til- boðið i smiði skólans og standa þvi fyrir verkinu. Tilboð þeirra liljóðaði upp á 1,565,400 krónui’, en hin tilboðin tvö voru nokk- uru liærri. Undirbúningur að liinum nýju ibúðai’húsum bæjarins mun vera um það bil að liefjast. Flaug 21.600 km. Flugvél Loftleiða h.f. stund- aði aðallega síldarflug fyrir Norðurlandi í síðasta mánuði. Samkvæmt þeirn upplýsing- um, senx Yísir hefir aflað sér um flugtimann, nam bann samtals 132 klst. og 10 mínútum. Alls voru farnar 83 flugferðir á 25 flugdögum og flogin 21.600 lun. vegalengd. Það er rúmlega bálf leiðin umliverfis jörðina. Auk þess fór flugvélin tvö aðkallandi sjúkraflug. Annar sjúklingurinn var maður, sem féll af bil við Skeiðfossvii’kjun- ina og slasaðist liættulega. Hinn sjúklingui’inn liafði slasazt á Iíkum slóðum, brotnað á báðum fótum. Voru þeir báðir flutth’ til Siglufjarðar. SS-íoiingjai geiðii heishöfðingjai. Hitler hefir gert 20 SS-for- ingja að hershöfðingjum. Meðal þeirra eru Carl Ober, sem var lengi foringi Ge^tapo i París og hefir unnið þar mörg hryðjuvei’k, og Sepp Dietricli, en hann var um eitt skeið lif- vörður Hitlers. I.O.O.F. 1 éffir 126848V2 = 9.0 Útvarpið í kvötd. KJ. 20.30 Erindi: Um Dante I. (Þórhallur Þorgilsson magister). 21.55 Píanókvartett í Es-dúr eftir Mozart. 21.10 Iþróttaþáttur. 21.30 Hljómplötur: Sönglög eftir Scliu- rnann. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 3 eftir Beethoven. b) Symfónía nr. 8 eftir sama höfund. Næturlæknir er á Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvöður í Lyf jabúðinni Iðunni, sími 1911. Næturakstur Hreyfill, sími 1633. Sótt við litla mótspyrnu til Nantes og St. Nazaire. Jókn Bandaríkjamanna suS- ur yfir Bretagne-skaga er nú orðin svo hröð, að ekki er annað sýmlegt, en að þeir loki skaganum næstu daga. Það kom mjög á óvart, þegar Stimson hermálaráðheiTa Bandarikjanna skýrði frá því í gær, að búið væri að taka Ren- nes. Það var að vísu vitað, að Bandaríkjámenn fóru hratt yf- ir, en hinsvegar virtist ekkert benda til þess, að þeir gætu sprett svo úr spori. I morgun komu svo fregnir um það, að enn væri barizt í borginni við setuliðið þar, en framsveitir skriðdi-ekadeild- anna hefði brotizt rakleiðis i gegnum borgina og stefndu þær bratt suður á bóginn. Eiga þær fyrir höndum 100 km. leið til Nantes — loftlína — og álíka langt til St. Nazaire. Engar vamarlínur. Fréttaritarar síma, að Banda- ríkjamenn berjist nú á landi, þar sem segja megi, að Þjóð- verjar liafi engar vamarlinur og lið það, sem amerisku skrið- drekarnir eiga í höggi við, er setuhð í borgunum. Það er eng- an veginn eins vel þjálfað eða útbúið og sá her, sem sigraður var, þegar brotizt var suður hjá 3t. Lo. Á þetta ekki lítinn þátt i þvi, hversu vel gengur. | Sóknin í vestur. Önnur sveit Bandaríkja- manna sækir vestur eftir norð- urströnd Bretagneskaga. Hún var í gær húin að taka borgina Dinan og liafði þar með lokað skaganum, sem St. Malo stend- ur á. Síðustu fregnir herrna, að liðinu liafi verið skipt þarna og sækir sumt norður til St. Malo, en hitt heldur áfram vestur á bóginn. 0 • Austur á bóginn. Bandamenn færa út kvíarnar austur á bóginn og tóku í gær bæinn Mortain, sem er beint austur af Avranches. Er víglína þéirra nú sem næst í beina línu frá norðri til suðurs frá Tilly við Seulles-á í norðri, framlijá Villers Bocage að vestan og Yire að austan til Mortain. Engin tíðindi í Xðjn-deilunnL Engar viðræður fara nú fram milli fulltrúa Félags íslenzkra | iðnrekenda og Iðju. F.Í.I. telur sér ekki fært að gera nýja samninga, sem fela í ; sér miklar hækkanir á fram- j leiðslukostnaði, nema meðlimir ! þess fái leyfi til að hækka verð 1 á vörum sínum, en verðlags- , stjóri hefir neitað um samþykki sitt til þess. Meðan sú neitun stendur, telur F.Í.I. sig elcki geta gert neitt i málinu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.