Vísir - 01.09.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 01.09.1944, Blaðsíða 4
VISIR .me GAMLA Blö I Þegar konui hittast |When Ladies Meet) Joan Crawford 'Greer Gaxson Robert Taylor Herbert Marshall. Sýnd kl. 7 og 9. Hermantiagleítur (Adveniures of a Roolcie) með skopMkurunum Wally Brown og A3an Carney. Sýnd kl. 5. KolviðazhólL Tekið á móti dvalar- gestum I lengri og skemmri tíma. Einnig veizlur og sam- kvæmi. Veitingahúsið Kolviðarhóll. Klapparatíg 30. - Sími: 1*84. Dömu og herra INNISKðR. VERZLff fikureinangrnn ávallt fyrirliggjandi. Vikursteypan Lárus Ingimarsson. Sími 3763. MkenslaI ftennircfötðnÆ'&frorrMJtmf' c7nyó/fss/rœh4 7i/viðtaU/i 6-8. MAÐUR sem fer til Aineriku sefiör 4 mánuði óskar eftir einka- tixnum i ensku 2var í vilcu. — Frekari uppl. í sínia 2826 í dag KL4—6. (12 DANLEIKUK verður haldinn að Kolviðarhóli n. k. laugardagskvöld. Aðeins fyrir íslendinga. GóS músik. Bílferðir verða frá Bifreiðastöðinni Heklu kl. 9 og 11 Yl á laugardag. Veitingahúsið Kolviðarhóll. DANSLEIKUR verður haldinn laugardaginn 2. september að Hótel Borg. Aðgöngumiðar verða seldir í suðuranddyrinu frá kl. 5 sama dag. ■ TJARNARBÍÓ HS Sýhn eða sekur (ALIBI) Lögreglumynd eftir frægu frönsku sakamáli. Margaret Lockwood Hugh Sinclair James Mason Raymond Lowell. Sýnd kl. 5, 7, 9. I TJALDBOTN, grænn, tapað- ist á laugardaginn milli Lög- bergs og Gunnarshólma. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 2475. ^ " (20 Félagslíf ÆFINGAR I KVÖLD. Á Háslcólatúninu: IQ. 8. Námskeið í frjálsum iþróttum. — Á íþróttavellinum: IO. 7.30. Knattspyrna, Meist- araflokkur. Á K.R.-túninu: Kl. 8. Rnattspyrna, 3. fl. Stjóm K.R. ÁRMENNINGAR! — Stúlkur — Piltar! — Sjálfboðavinna i Jó- sefsdal. n. k. helgi. — Verkefni: 1. Eyfamenn múr- húða (fá kaffi fyrir hvern fer- meter). 2. Áliangendur Leti- garðsins halda fórnarsamkomu. 3. Kojusmiði (hljómsveit spil- ar). 4. Jafnvægisæfingar og önnur vandasöm smíði, hjá stúlkum. Farið laugardag kl. 2 og ld. 8. Þeir, sem ætla sér að vinna virlca daga í næstu viku, gefi sig fram. Uppl. síma 3339 kl. 7—9 í kvöld. Magnús raular. SKÍÐADEILD K. R. — Farið verður í skálann á morgun kl. 2 frá Kirkjutorgi. Fjölmennið. Skíðadeildin. (32 2 UNGAR stúlkur í fastri at- vinþu óska eftir lierbergi. Há le^ga og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Einhver húshjálp gæti einnig komið til greina. — Uppl. i síma 5055 til kl. 7 í kvöld og til hádegis á morgun. (18 SJÓMAÐUR, sem litið er heima, óskar eftir liei-bergi. -— Uppl. í sirna 5322. (21 HVER VILL skaffa minnst 3 herbergi og eldhús frá 1. októ- ber, gegn því að fá stúlku i vist og aðgang að síma. Tilboð send- ist afgr. Vísis nú þegar, merkt: „1202“. (2 HÚSNÆÐI, 2ja herbergja íbúð óskast. — Tilboð, merkt: „Fljótt“, sendist afgr. blaðsins. _____________________(524 ÓSKA eftir íbúðarhúsnæði við strætisvagnaleið í nágrenni bæjarins. Tilboð, merkt: Stræt- isvagnaleið sendist afgr. Vísis. ______________________(7 S UMARBÚST AÐUR i ná- grenni Reylcjavíkur óskast til leigu. — Uppl. í sírna 5795, kl. 6—8. (13 vmsi BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl aanast Olafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170._______________(707 HÚSEIGENDUR — athugið! Ryðhreinsum og blakkferniser- um, gerum við jámklæðningar og kölkum hús, önnumst hrein- gerningar. Magnús og Ágúst. Simi 3419.________ (538 SENDISVEINN óskast í Þor- steinsbúð, Hi’ingbraut 61. Sími 2803._______________. (5 RÁÐSKONUSTAÐA óskast. Meðmæli eru fyrir hendi. Til- lioð, auðkennt: „1. október“, sendist Vísi. _______(11 UNGUR reglusamur maður óskar eftir atvinnu, helzt við húðarstörf. Uppl. i síma 4247, milli kl, 6—8 í kvöld. t (31 STÚLKA óskast um óákveð- inn tíma. Sérherbergi. Hátt kaup. Valgerður Gisladóttir, Laugaveg 93. (33 SVEFNPOKÍ o. fl. fannst á veginum fyrir neðan Grafarholt síðastl. þriðjudagskvöld. Uppl. Grettisgötu 71, II., eftir kl. 6 í kvöld. 19 SÍGARETTUVESKI úr silfri tapaðist í gær, merkt: „S. H.“. Skilist á Hólavallagötu 13, kjall- aranum. (8 TAPAZT hefir stór brjóst- .næla (Hjarðsveinn) 24. ág. vin- samlegast skilist á Hallveigar- stíg 9, gegn góðum fundarlaun- um. (15 SJÁLFBLEKUNGUR (Park- er, „51“) svartur með gullhettu, tapaðist á aðfaranótt mánudags. Skilvis finnandi geri aðvart í síma 5302. Mjög góð fundar- laun. (35 —■ : • ■ imiBBMM ÚTVARPSTÆKI, Philips 4ra lampa til sölu, Ásvallagötu 39, uppi. (22 HESTAHEY til sölu. Tröð á Álftanesi. (23 HLJÓÐSTILLIR fyrir plötu- spilara óskast keyptur. Tilboð, merkt: „Stillir“ sendist blaðinu. (24 TIL SÖLU: Sófi, 2 djúpir stólar, standlampi og ef til vill gólfteppi. Til sýnis í dag frá ld. 4. Lokastíg 6, uppi. (25 GÓÐ fiðla til sölu. — Uppl. í síma 2298, eftir ld. 6. (39 JÖRÐ. Þægileg jörð til sölu, laus til íbúðar strax. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. sept. n. k. Merkt: „Jörð“. (1 GOTT stofuborð til sölu. — Ljósvallagötu 8, II. hæð. (34 BARNAKOT og barnanáttföt. Verzlunin Guðmundur H. Þor- varðsson, Óðinsgötu 12. (30 SVUNTUR á börn og full- orðna. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (29 KVENARMBANDSÚR tapað- ist siðastliðinn laugardag frá Miklubraut að Sólvallagötu. — Skilvís finnandi geri svo vel og hringja í síma 3330 eða 4170. — Fundarlaun. (4 NÝJA Bíó TEXAS. Óvenju spennandi og ævin- týrarik stórmynd. Aðalhlut- verk: Claire Trevor Glenn Ford William Holden. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TIL SÖLU bókahilla, skrif- borð, svefnherbergissett, stofu- skápur og stofuborð. Til sýnis Mánagötu 22, kl. 5,30—7,30 í kvöld,____________________(37 NÝTT karlmannasreiðhjól til sölu, Urðarstíg 11 A. (3 TIL SÓLU hálf- og albundnar .50 bækur, þar meðal íslendinga- sögurnar, íslenzk menning, 3 orðabækur; einnig bókapressa. Tilboð, „Bókavinur“, sendist Vísi. (6 PÍANÓ til sölu. A. v. á. (9 NÝ píanóharmonika til sölu, Laugaveg 27 B, uppi._____(10 TIL SÖLU rafblöðu-útvarps- tæki og tveir dívanar. Uppl. eftir kl. 6 í dag og næstu daga, Ing- ólfsstræti 16 (kjallaranum). — Gengið frá Þingholtsstræti. (14 DRENGJASTUTTBUXUR og skyrtur. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (27 TIL SÖLU: Miðstöðvarvélar og vélar án miðstöðvar, hvít emaleraðar og svartar, Banka- stræti 14 B. Sími 5278, eftir kl. 6,—______________________(17 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Sími 2292. (374 NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. — Ultra-sólar- olía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna, en bindur rauðu geislana (hita- geislana) og gerir því húð- ina eðlilega brúna, en hindr- ar að hún brenni. — Fæst í næstu búð. KARLMANNAFÖT, amerísk, 1. fl. efni og frágangur. Verzlun- in Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12._________(28 NÝ HERMES BABY ritvél til sölu. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Ritvél“. (16 SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (274 „ELITE-SHAMPOO“ er ör- uggt hárþvottaefni. Freyðir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lyfja- búðum og verzlunum. (393 ÞÖKUR. Góðar þökur til sölu. Uppl. i síma 2577. (591 VINNUSKYRTUR fyrir karl- menn. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgölu 12. (26 N<». I4i Mungo, foringi varðliðsins, hafði telc- ið nndir sig heljarmikið stökk þegar Tarzan opnaði fílahliðið. Hann æddi áfram með sverðið reitt yfir höfði sér. Ásetningur lians var að kljúfa apa- manninn í herðar niður. Tarzan hafði séð tiltæki hans í tæka tið og vatt sér fimlega til hliðar, undan högginu og kallaði um leið: „Malluk komdu!“ Svarti Malluk gegndi strax kalli Tarz- ans og hljóp við fót á móti æstum hallarvörðunum. Hann sveiflaði ran- anum og Þósborgararnir þeyttust i all- ar áttir eins og væru þeir strá í vindi. Á meðan þessu fór fram, hafði apamað- urinn séð sér færi á að ráðast á hinn óttaslegna foringja gulu risanna. Konungur frumskóganna tók undir sig stökk upp á bak Mungos. Risinn gaf frá sér ægilegt hræðsluöskur og i fátinu sem á hann kom missti hann sverð sitt. Apamaðurinn náði góðu taki á andstæðingi sínum. Mungo féll á hnén og gat með engu móti veitt nokk- urt viðnám gegn þessari óvæntu árás Tarzans.á hann. Allt í einu herti apamaðurinn á tak- inu og vöðvar hans urðu stinnir, sem ór stáli væru. Foringi varðliðsins gaf frá sér nokkur sársaukavein og reyndi nó eftir mætti að bera sig á móti en allar slikár tilraunir hans komu honum að engum notum. Háls Mungos þoldi nó ekki meira og brotnaði. Æðsti maður Atheu drottningar var dauður. Ethel Vance: 112 Á flótta Það er þá frá öllu gengið þarna úti á landsbj’ggðinni, en svo er það, senx liér gerist. Ertu nú al- veg viss um, að það verði eng- um vandkvæðum bundið að fá líkið aflient? Þú ert ekkert smeykur um, að þeir neiti þvi á seinustu mínútu?“ „Eg held ekki, að það lcomi til. Vitanlega getur maður ekki verið viss um neitt. En eg hefi undirskrifað öll skjöl og ekki mikil ástæða til að óttast, að aðrar ákvarðanir, sem kollvarpa öllu, verði teknar á seinustu stundu.“ „Nei, sennilega ekki.“ „Eg mundi ekki ala neinar áhyggjur um þetta, í þinum sporum,“ sagði Fritz lilýlega. Mark lagði aftur augun. „Gráfin lifandi“, hugsaði liann, „grafin lifandi. Nei, nei.“ Hann var á svipstundu allur í svita- kófi. Hvers vegna hugleiddi eg þetta ekki? Eghefði átt að segja vitfirringnum, að þetta kæmi ekki til greina. — Svo liugsaði hann: Honum var ekki alvara í liug. Hann var aðeins að ræða þessar brjálæðiskenndu hug- myndir. Þetta byrjaði á hring- braut í liuga brjálaðs rnanns, byrjaði með töflunum og endar við líkkistuna. — Hann opnaði augun og leit á Fritz, sem horfði á hann vonleysislega. „Veiztu hvenær þú átt að leggja af stað?“ spurði Mark. „Það verður hringt til mín. Þeir vildu ekki, þegar eg lagði fram umsóknina, segja mér daginn eða s,tundina. Mér skilst, af því, sem þú hefir sagt mér, að það muni hafa verið vegna veikinda liennar. Eg gaf upp talsímanúiner, er eg fór, svo að þeir vita livert skal hringja.“ „Kannske það farist fyiir? Kannske talsímanúmerið hafi glatazt?“ „Þeir gleyma aldrei neinu. Talsímanúmerið er skrásett.Þeir eru mjög nákvæmir í öllu.“ Fritz virtist vera alveg viss urn þetta. Og allir vissu, að þeir voru mjög nákvæmir, að ströng- um reglurn var fylgt í hvivetna. En enn sá Mark fyrir augum sér stóra lirúgu af úrgangspapp- ír og í miðri hrúgunni var lappi með talsimanúmerinu, lappinn, sem Fritz hafði skilið eftir. Og það hafði gleymzt að skrásetja númerið. — Mark tók upp vasa- klút og þurrkaði sér um ennið. „■Eg held, að þér séuð að verða veikur, Márk,“ sagði Fritz. „Nei, nei, talaðu ekki svona heimskulega. Segðu mér meira. Hvernig ætlarðu að koma kist- unni upp í sveit?“ „Mér flaug fvrst í hug að flytja hana í járnbrautarlest. Það mundi verða ódýrast. En eg hneig að þvi ráði, að Jeigja lokaðan vagn, þvi að frá stöð- inni yrði eg að leigja vagn eða sleða hvort eð var. Og þar að auki, þar sem hún er í fanga- búðunum, getur ekki verið um annað að ræða en lokaðan vagn.“ „Leigirðu ekil ásamt vagnin- um.“ „Vitanlega.“ „Gætirðu ekið sjálfur?“ „Já, eg get það. En þá yrði eg að leggja fram tryggingu fyrir, að eg skilaði vagninum.“ „Þú ert viss um, að þú getur ekið?“ „Ok eg ekki biferið frúarinn- ar þann tíma, sem hún átti bíl?“ „Það er svo langt síðan. Hef- irðu ökuleyfi?“ „Já, eg ók fyrir mann nokk- urn hér um tíma.“ „Þú ert þá viss um, að þú get- ur ekið?“ „Mark, ef þú hefir áliyggjur af peningunum —.“ „Æ þegiðu,“ sagði Mark og fór að ganga um gólf fram og aftur. Hann var ragur við allt, jafnvel smeykur við að treysta Fritz, smeykur við að segja hon- um allt af létta, smeykur við að liann mundi lilæja hæðnishlátri, ef liann segði honum frá áformi læknisins.“ „Hve langan tima tekur að aka á staðinn þarna úti á lands- byggðinni.“ „Úm það bil tvær klukku- stundir. Mestur hluti leiðarinn- ar er nýgerð hifreiðabraut. Frá fangabúðunum til borgarinnar er liálfrar stundar akstur.“ „Við ætturn þá að vera komn- ir fyrir birtingu í fyrramálið.“ „Nei, nei. Ef þetta gerist í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.