Vísir - 05.09.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 05.09.1944, Blaðsíða 2
VISIR visir? DAGBLAÐ Útgefandi: BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Hristján Gpðlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 16 6 0 (fimm lfnur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Dýrtíðarmálin. ÞEGAR núverandi ríkis- stjórn settist að völdum lýsti hún yfir þvi að hún teldi höfuðverkefni sitt felast í heppilegri lausn dýrtíðarmál- anna, sem þingflokkarnir höfðu ekki getað leyst með samning- um sín i millum, þrátt fyrir margrædda leikni liinna þjálf- uðu ipólitísku samningamanna. Ríkisstjómin hófst þegar lianda um aðgerðir, flokkarnir lýstu, að minnsta kosti sumir hverjir yfir því, að þeir myndu fylgja henni að öllum góðum málum og ekki var þá í upphafi ástæða til að ætla að þeir myndu ganga á bak orða sinna. Með því að stjórnin var skipuð með óvenju- legum, og að þvi er sumir töldu óþinglegum hætti, varð strax i upphafi vart nokkurs þráa lijá þingflokkunum, sem þorðu 1>Ó ekki að gerast of á- fjáðir i andstöðunni, en reyndu aftur á móti að eyða hverju máli fyrir stjórninni og spilla árangri af ráðstöfunum liennar. Fékk ríkisstjórnin þó því til vegar komið að verðbólgan stöðvaðist um hríð, unnt reynd- ist að halda ví’sitölimni í skefj- um og raunar lækka hana veru- lega í fyrstunni, en siðar sáu þingflokkarnir sér leitc á horði til þess að hælcka hana aftur, með því að gefa rikisstjórninni ófullnægjandi lieimildir til gagnráðstafana og skera það fé mjög við neglur, sem stjórnin gat haft til ráðstafana til að greiða dýrtíðina niður eins og kallað hefir verið. Sjálfstæðismálið og lausn þess var á döfinni um þessar mundir. Fyrstu lokaþættir þess höfðu verið leystir af þjóð- stjórninni í samráði við Alþingi, en hins'vegar féll það i skaut núverandi stjórnar að halda þeirri samvinnu áfram þar til heppileg lausn yrði fundin. Það mál var svo þýðingarmikið, að óverjandi hefði verið, ef ríkis- stjórnin hefði efnt til vandræða með því að segja af sér störf- um, án þess að flokkunum tækist að mynda stjórn, og jafn- vel yrði efnt til kosninga og harðvítugra deilna meðan lausn málsins var á döfinni. Ríkis- stjórnin beygði sig fyrir þjóð- arnauðsyn og gegndi störfum áfram, þótt henni tækist ekki að ná þingmeirihlula til að koma öðrum stefnumálum sín- um fram og þá dýrtíðarmálun- um sérstaklega. Hvað gerir Alþingi. Sjálfstæðismálið er endan- lega leyst á lieppilegan hátt og þá er næsta skrefið að skipa öðrum málum þjóðar- innar inn á við. Verða þá fyrst fyrir dýrtíðarmálin. Stjórnin hefir fyrir nokkuru sent þing- flokkunum tillögur sínar til at- ljugunar og var frumvarpið lagt fram á Alþingi í gær. Flokkarnir hafa máhð til at- Iiugunar og til þess mun stjórn- in vafalaust veita þeim hæfi- legan frest þótt þeir hafi kynnt sér fruinvarpið áður. Allt þetta er þjóðinni kunnugt, og nú spyr allur aimenningur, — jafnvel kommarnir, — hvað gerir Al- þingi? Ríkisstjórnin hefir af Yfir 1100 manns hafa ferðast það sem af er sumrinu á vegum Ferðafélags Islands. Miklu meira ferðast í ár ext í fyrra. JJúmlega 1 100 manns hafa í sumar ferðast á vegum FerSa- félags íslands í lengri og skemmri ferðalögum, en alls voru farnar 9 sumarleyfisferðir, og er þeim nú öllum lokið, en búið er að fara um 30 helgarferðir, og verða enn farnar nokkrar, aðallega berjaferðir, í þessum mánuði. Hefir þátttaka verið övenjulega góð í ferðum félagsins í sumar, og hafa þær líka allar heppnazt með mestu prýði. Kristján Ó. Skagfjörð fram- kvæmdarstjóri Ferðafélags ís- lands hefir skýrt Vísi frá því að í ráðum væri að efna í haust til tveggja aukaferða á næstunni, annarrar suður á Reykjanes en hinnar til Krýsuvíkur ef næg þátttaka fæst. Fyrir utan þær þrjár áætlaðar ferðir ófarnar, sú fyrsta upp að Vífilsfelli 10. sept., sú næsta 13. sept. að Lyklafelli og sú þriðja 17. sept. upp í Seljadal. Eru þetta allt berjaferðir. Svo sem að framan getur voru 9 sumarleyfisferðir farnar í sumar, og var komið úr þeirri síðustu, sem var Breiðaf jarðar- för, fyrir rúmri viku. Fyrsta ferðin sem var farin í ár var Mý- vatnsför og lagt upp í liana 1. júlí. Naista ferð var farin í sam- ráði við Ferðafélag Akureyrar og undir þess umsjá og farar- stjórn í Öskju og Herðubreiðar- lindir, 7. júli s.l. Þriðja ferðin var önnur Mövatnsför 9. júlí, en livor Mývatnsferðanna tók 8 daga, og voru 44 þátttakendur i livorri ferð. Þá var 14. júlí lagt' upp í Breiðafjarðarför, er tók 8 daga og voru þátttakendur.26. Þar næst voru tvær 10 daga ferðir farnar í Öræfin 18. og 25. júlí með 12 og 13 þátttakendum. Aðrar tvær ferðir voru farnar austur á Síðu dagana 1. og 10. ágúst. Voru það 4 daga ferðir, hvor um sig og voru 22 þátttak- endur í liverri ferð. Og siðasta ferðin var, svo sem áður getur, til Breiðafjarðar 9. ágúst, 8 daga ferð með 12 þátttalcendum. Þrjár sumarleyfisferðir, sem auglýstar höfðu verið, voru ekki farnar vegna þess að ekki fékkst nægileg þátttaka. Voru það að- allega ferðir á hestum, en hesta- ferðir eru óvenjulega dýrar í ár fremsta megni reynt að ná heppilegri samvinnu við þing- flokkana og enginn mun lá henni eða liggja henni á hálsi fyrir að þolinmæði liennar séu takmörk sett og að hún krefjist þess af flokkunum, að þeir geri eitt af tvennu: styðji liana i að koma fram tillögum hennar, eða taki sjálfir við stjórn. — Flokkunum helzt áreiðanlega ekki uppi að fella tillögurnar en neita að taka við ábyrgð af stjórnarathöfnum. —• Hins- vegar er vitað að flokkarnir ætla sér þetta, eða telja slikt ekki útilokað, en það þýðir að þeir ætla sér að öfna til kosn- inga, — knýja beinlínis kosn- ingar fram nú þegar á þessu hausti. Verði dýrtíðinni sleppt lausri af hálfu Alþingis, getur ríkisstjórnin með engu móti haldið henni niðri með greiðsl- um úr rikissjóði, nema um ör- skamma hríð og geta kosningar þá ekki beðið til vorsins. Flokkarnir hafa þegar haft nokkurn viðbúnað og munu hafa ákveðið frambjóðendur, sem flestir verða þeir sömu og áður. Þó mun ágreiningur ríkj- andi um listaskipun t. d. hér í Reykjavík, með því að senni- Iegt er talið að reykvískir kjós- endur vilji fá nýtt blóð í hitt sem fyrir er, en það kann aftur að valda óþægindum kífi og kappi fyrir kosningar og eftir þær. vegna þess live leiga á hestum er mikil. Var ráðgert að fara eina þessara ferða úr Þjórsárdal til Arnarfells hins mikla og Kerl- ingarfjalla, sú næsta var fyrir- liuguð frá Gullfossi og Geysi um Kjöl og sú þriðja um Snæfells- nes. Þrátt fyrir þetta voru farnar fleiri ferðir í ár en verið hefir að undanförnu, og líka meiri og almennari þátttaka í þeim en venja hefir verið til. Fararstjór- ar lengri ferðanna í ár voru þeir Kristján Ó. Skagfjörð, Jón Giss- urarson, Hallgrímur Jónasson og Skúli Skúlason. Skrifstofa Ferðafélags ís- lands, sem Kristján Ó. Skagfjörð stórkaupmaður veitir forstöðu, hefir haft óvenjulega miklu ann- ríki að sinna í sumar vegna mik- illa fyrirspurna almennings um ferðalög og ýmsu viðvíkjandi' þeim og ferðaútbúnaði, eða fyr- irkomulagi ferða. Þá hafa út- lendingar úr hernum leitað alls- konar upplýsinga á skrifstof- unni um fyrirkomulag ferða- laga á íslandi og yfirleitt verið mjög þakklátir fyrir gefnar upplýsingar. Sýnir þetta ljóslega hvílilc nauðsyn er fyrir ferðaskrifstofu hér á landi, enda er Ferðafélagið nú að taka í sínar liendur slíka starfsemi almennt með styrk frá ríkisins hálfu. Innkaupasamband raf- virkja h,f. stofnað hér. Nauðsynlegt fyrii»tæk;i, sem ekki vard lengur án veriða J^ylega hefir veriS stofnað hér á Iandi Innkaupasam- band rafvirkja h.f., og er for- maður þess Holger Gíslason, rafvirkjameistari. Ástæðan, sem til þess lá að samband þetta var stofnað var sú, að rafvirkjar gátu ekki lengur sætt sig við að þurfa að kaupa ófullnægjandi efni til að vinna úr, en, slíkt hefir fram að þessum tíma valdið þeim miklum erfiðleikum í raf- magnsframkvæmdum þeirra. Þá hefir það ekki sjaldan borið við, að þeir aðilar, sem hafa haft á hendi innkaup fyr- ir rafvirkjana, hafa reynst harla Iinir í þessum starfa sín- um, og ekki nándar nærri full- nægt þeim kröfum, sem gera verður til þeirra manna, er slíkt verk Iiafa tekizt á hend- ur. Það var því brýn nauðsyn að koma þessum málum í betra og öruggara horf, og fyllstu líkur eru til, að þetta áform rafvirkjanna mundi takast, er þeir hafa nú tekið rögg á sig og stofnað Innkaupasam- bandið. JZ Scrutator O Freistingar. Freistingar verða á vegi állra manna, en þeir standast þær mis- jafnlega. í gær var mér sagt frá freistingu, sem orðið hc,fir á vegi nokkurra góðra manna hér i bæ, og að sögn eru þeir ekki búnir að bægja henni frá sér, þótþ þeir muní heldur ekki vera búnir aÖ falla fyr- ir henni. Þessir góðu menn eru nokkrir góðtemplarar. Þeir eiga hús viö Fríkirkjuveginn — nr. II, svo að allir viti við hvað er átt. Þa.ð er verið að reyna að kaupa það af þeim — erlendir menn hafa ágirnzt hús- ið, og nú telja þeir að hara sé að bjóða nógu hátt og láta klingja vel í gullinu. Ekkert væri við þessu að segja, ef nóg væri af fögrum stöðum og lóðum hér í bænum, svo að ekki gerði til, þótt Islenditigar ættu þá ekki alla. En svo er ekki, við eigum vart nema þenna eina fagra stað í hjarta bæjarins, og því munu allir vera á einu máli um það, að hann(eigi að vera i olckar eigu framvegis. Hingað til hafa góðtemplarar staðizt allar freistingar Bakkusar. Eg veit, að þeir munu einnig stand- ast ásókn af hálfu Mammons. • Ljót saga. Fyrir helgina var mér sögð saga sú, sem hér fer á eftir. Eg segi hana ekki vegna þess, að mér þyki hún svo skemmtileg til frásagnar eða eg geri ráð fyirr þvi, að lesend- urnir hafi gaman af að lesa hana. Nei, en eg held, að framferði, sem þar er lýst, megi ekki liggja í þagn- argildi, og það gæti líka orðið öðr- um til varnaðar, að ekki er þagað um það. „Bil er ekið suður í Háskóla- hverfið. Út úr honum stígur stúlka, há og grannvaxin, klædd rauðri kápu. Hún ber ungbarn á hand- leggnum og fer inn í hús það, er billinn hefir staðnæmzt við. Að vörmu spori kemur hún út aftur og er nú bersýnilega að hraða sér. En á hæla henni kemur telpa, um það bil 14 ára, og nú er það húu, sem' heídur á barninu. Tel'pan kallar á eftir stúlkunni, sem flýtir sér að bílnum, og spyr hana, hvað hún eigi að gera við barnið. Stúlkan segir, að einhver kona hafi sagt, að krakkinn gæti verið þarna. Telpan telcur þvi illa, segist ekkert hugsa um barnið og lætur það á götuna, en stúlkan, sem mun hafa verið móðir barnsins, skeytir því engu og lætur aka á brott með sig hið skjótasta.“ Sögumaður minn veit ekkert um afdrif barnsins. \ Aðgerða þörf. Þetta er engin gamansaga, og hún er ekki tilbúningur, því að sögumað- ur minn er fús til að gefa þeim yfirvöldum, sem ættu að láta þetta mál til sín taka, — að líkindum Barnaverndarnefnd — frekari upp- lýsingar um staðinn, og bílnúmer- ið einnig, sé þess óskað. Eg hefi líka talað við bílstjórann og hann hefir staðfest þessa sögu. Bílstjórinn bætti þvi við söguna, *, 'T ý’ að stúlkan, sem hér um ræðir, mundi akveða virkJanir’ upp vera talsvert þekkt i vissum hópum bæjarins, og einmitt vegna þess, er full ástæða til þess, að Barnavernd- arnefnd láti þetta mál til sín taka. Það er öllum fyrir beztu, að slikar stúlkur hafi ckki börn sín til upp- eldis sjálfar, ef þær rækja ekki móð- urskyldur sinar. Á laugardag voru blaðamenn boðaðir á fund sambands- stjórnarinnar, en bana skipa, auk Holgers, sem er formað- ur hennar, þeir: Ingólfur Bjarnason í Ljósafossi, Jónas Ásgrímsson, Skinfaxi h.f., Kári Þórðarson, Ekkó í Hafnarfirði, og Vilberg Guðmundsson, Seg- ull li.f. Hér á eftir fer greinargerð stjórnar Innkaupasambands- ins: Það hefir lengi staðið öllum framkvæmdum í rafmagns- málum okkar íslendinga fyrir þrifum, að við höfum þurft að sækja allt tilheyrandi stærri virkjunum undir erlend fyrir- tæki. Þó það hafi að vísu í mörgum tilfellum lánast vel, þá hefir það þó oft orsakað óyfirstíganlega örðugleika, sér- staklega þegar um smærri virkjanir hefir verið að ræða. Okkur rafvirkjum heiir lengi verið það ljóst, að rafmagns- mál okkar eru þá fyrst komin í viðunandi horf, þegar innlent fyrirtæki getur tekið að sér að sjá um alla framkvæmd slíkra verka: svo sem uppmæl- ingar, áætlanir, efnisútvegan- ir og uppsetningu rafmagns- stöðva. Á síðastliðnum vetri varð það því að samkomulagi milli alls fjölda rafvirkja, að hrinda þessu nauðsynjamáli i framkvæmd. Bæði var það, að Alþingi hafði þá nýlega stigið stórt skref í þá átt, að fara að nýta þær auðlindir, sem við eigum í fossum okkar og fall- vötnum, og lijá þjóðinui virð- ist mikill áhugi vera að vakna fyrir þessum málum, og eins liitt, að í óefni virtist vera kom- ið með allan innflutning á nauðsynlegu efni til viðhalds þeirra virkja, sem þegar voru fyrir hendi, sökum ýmsra örð- ugleika af, völdum stríðsins og þar af leiðandi breyttra verzl- unarsambanda. Innlcaupasamband rafvirkja h.f. var því stofnað, og er til- gangur þess í stuttu máli sá, að flytja inn rafmagnsvörur til almenningsþarfa, og gera auð- veldara með allar framkvæmd- ir, með þvi að taka áð sér að öllu leyti stærri og srnærri virkjanir. í þessu samhandi hefir félagið tryggt sér starfs- krafta hinS unga og efnilega verkfræðings, Þorvalds Hlið- dal, sem nýlega er kominn heim, eftir að liafa stundað nám í Englandi og Ameriku undanfarin, 7 ár, og ennfremur starfað í þjónustu þekktra fyr- irtækja þar ytra um tveggja ára skeið. Við erum því sann- færðir um, að við getum boð- ið þeim aðilum, sem ýmist hafa í huga eða eru þegar búnir að á ólíkt hagkvæmari viðskipti en þeir hingað til hafa átt kost á, og fer þar saman að auðveldara er að geta snúið sér að einum aðila innlendum með allt, sem að verkinu lýtur, heldur en að þurfa fyrst að leita tilboða frá ýmsum firmum úti um lönd, Frh. á 3. síðu. Skiifstofu- herbeigi óskast í miðbænum. Uppl. í síma 2915 eða 2303. / A t v i n n a. Nokkrar stúlkur geta fengið fasta at- vinnu nú þegar eða 1. október. Gott kaup. Tilboð, með upplýs- ingum um fyrri at- vinnu, merkt „Föst atvinna“, sendist til afgr. blaðsins. FORD 1938 — 5 manna bíll — í * góðu lagi, með radíó, hita og góðum gúmmíum til sölu. — Uppl. á miðvikudag í síma 3262 og 5789. FólksbifreiS til sölu. Góð 5 manna fólksbifreið selst með tækifærisverði. Pétur Pétursson, Hafnarstr. 7. LítiS veizlunai- pláss óskast til leigu á góðum stað. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 5284. Svefnheibeigis- húsgögn óskast. — Upplýsingar í síma 5381. Kalt og heitt Permanent með útlendri olíu. Snyrtistofan PERLA Vífilsgötu 1. — Sími 4146. WALTERSKEPPNIN: * FRAM - VALUR keppa aftui til úislita annaS kvöld kl. 7. , Hvað skeður nú? Verður jafntefli aftur? Hvorvinnur? I hálfleik 400 metia hlaup. Met slegiS!?? 4 bezftu blauparar kndsins: Kjartan-Bryniolfur-Arni-Ióhaniii. . . M :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.