Vísir - 05.09.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 05.09.1944, Blaðsíða 4
VISIR ■ GAHLA BlÓ ■ Huldi fjársjóður Tarzans (Tarzan’s Secret Treasure) Johnny Weissmuller Maureen O’Sullivan John Sheffield I Sýnd kl. 5, 7 og 9. 355rn innan 12 ára fá ekki aðgang. Hraðkeppnismót kvenna í handknatt- leik hefst n.k. sunnud. Hið árlega hraðkeppnismót Tcvenna í handknattleik verður háð í Engidal við Hafnarfjörð ;a- Jk. sunnudag. 'Öllnm félögum innan í. S. I. .a svæðinu Borgarnes að Vík í Mýrflal, að báðum stöðum með- földum, er lieimil þátttaka í þessu möti. ÍÞatliaka tilkynnist formanni Fimleikafél. Hafnarfjarðar, Gísla Sigurðssyni lögregluþjóni, Hverfisgötu 38, Hafnarfirði. S.L ár tóku R.R., F.H. og Haukar þátt í þessu móti og sigraði K.R. eftir mjög jafna og Jtvísýna keppni. ÍfJkur eru til þess, að fleiri fé- lög taki þátt i keppninni að jþessu sinni. itiiiqínnincakI VILL ekki gott fólk taka barn í fóstur. Fullt meðlag. —- Svar leggist inn á afgr. Vísís fyrir fimmtudag, merkt: „P. S.“ (104 TILKYNNLNG frá I.R.R. — Hérmeð tilkynnist, að Öldunga- mótið, sem fara átli fram þ. 10. sept. n. k. fellur niður að þessu sinni sökum ónógrar þátttöku. Og sömuleiðis þær greinar aðr- ar, -sem fara átlu fram i sam- bandi við mótið, nema 400 m. blaupið, sem fer fram sérstalc- léga. — Í.R.R. STÚLKA óskast í vist, Ránar- götu 20. Til xnála gæti komið stúlka með ungbarn. (137 ST. SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld kl. 8.30. (127 ÁMÍÍÍð PÍPULYIvILL nokkuð stór , með skerðingum tapaðist. Skil- j ist til H. Jónsson á Ellibeimil- | (93 ínu. Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá SIGURÞÖR, Hafnarstr. 4. r sem bUtast eiffa Vísi (ramdæffurs, tmrfa a5 vera y komnar fyrir kl. 11 árd. CIL0REAL Franskur ekta augnabrúna- litur. n E R L A, Laugavegi 12. CHRYSLER-lijólkoppur taip- aðist að líkindum undir Ingólfs- fjalli. Vinsamlegast gerið að- vart hjá H.f. Kol og Salt. (95. SVARTUR spælflauelis kven- hattur tapaðist. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 1700 eða 2524. _______________02 BRÚN seðlabudda með ca. kr. 30 tapaðist í gærkveldi á Bræðr- arboi'garstíg. Vinsamlega skil- ist á Túngötu 40, niðri. (115 Félagslíf tlNNANFÉLAGS- MÓT i frjálsum íþróttum liefst í kvöld kl. 6. Allir, sem ætla að taka þátt í því mæti þá, Knattspyrnuæfing í kvöld. — Nauðsynlegt að fjöl- menna. — Félagar mæti til und- irbúnings lilutaveltu i Í.R.-bús- inu í kvöld kl. 8 stundvíslega. ÁRMENNINGAR! — Munið námskeiðið í kvöld kl. 7.30 á Ilá- skólatúninu. Áriðandi að allir mæti. — Stjórnin. (98 FARFUGLAR! ------ Skemmtifundur verð- ur ví Aðalstvæti 12, kl. 9 annað lcvöld. Mætið stundvíslega. Hafið með ykkur myndir úr sumarferðalögum. 'R/AWíi'ÖVlYIÍI «r miðstöð verðbréfavið-1 sklptanna. — Sími 1710. MAÐUR óskast í viku til hálfs mánaðar tíma austur á Þing- völl. Uppl. hjá Guðjóni Jóns- syni, Hverfisgötu 50. (121 BOKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÚLIvA óskast í létta vist, hálfan eða allan daginn. Gott sérherbergi. Uppl. Bárug. 32, simi 5333. (75 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (180 wiffgp- STÚLKA óskast um ó. | ákveðinn tíma á Laugaveg 19, miðhæð. Sérherbergi. — (131 AÐALSKÍLTASTOFAN! — (Lauritz C. Jörgensen). Allar tegundir af skiltavinnu. Merkj- um ennfremur skip, báta og bjarghringa. Hafnarstræti 20. Inngangur frá Lækjai’torgi. (94 TELPA óskast stund úr degi þennan mánuð. Bollagötu 1. — Ingibjörg Hjartardóttir. (101 LAGHENTUR maður óskast til að slá upp geymslu. Uppl. i síma 3976. (138 STÚLKA góð i reikningi, ekki eldri en 18 ára, óskast i konfektbúð 1. október. Sérlier- bergi. Tilboð, merkt: „Góð i reikningi“ sendist Vísi. (106 ELDRI kona, sem vill taka að sér lítið hei’bex’gi óskast. Uppl. á Lindargötu 60 eftir kl. 5. (112 KHCSNÆflll SUMARBÚSTAÐUR, tvö her- bergi og eldhús, óskast til leigu yfir veturinn. Þarf að vera í strætisvagnaleið. Uppl. í síma 2292. (136 HÉRBERGI fyrir ulan bæinn eða lítill sumarbústaðar óskast til íeigu yfir veturinn. Tilboð, merkt: „Sumarbústaður" send- ist blaðinu fyrir miðvikudags- kvöld. , (92 HERBERGI óskast frá 15. sept. í Hafnarfirði. -— Uppl. í síma 9066. (99 ÞEIM, sem getur útvegað mér íbúð, 2 herbergi og eldhús, í haust, get eg útvegað góða vetrarstúlku. Tilboð, merkt: „A.K.D.“ sendist afgr. Vísis sem fyrst. (103 TRÉSMIÐUR óskar eftir her- bergi. Má vera óinnréttað. Til- boð sendist blaðinu, — merkt: „Óinnréttað“. (125 REGLUSAMUR skólapiltur óskar eftir lierbergi, má vera lítið, getur úlvegað góða stúlku í vist liálfan daginn. — Tilboð, merkt: „X“ sendist blaðinu. — (128 STÚLKA sem ekki vinnur úti óskar eftir berbergi, vill sitja hjá börnum á kvöldin eða eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „7“ sendist blaðinu. (105 STÚLKA óskar eftir lierbergi. Æskilegt sem næst miðbæ. — Uppl. i síma 2017, eftir kl. 7 í kvöld. Einnig má senda tilboð á afgr. Visis fyrir 10. þ. m, —- merkt: „Iðnnemi“. (118) ■ TJARNARBlÖ H Viðurefgn á Morður Atianfsfíafi (Actiöia in thc' North'- Atlántfe) Spennandi mynd um þátt kaupskipanna í baráttunni um yfirráðin á höfunum. — Humphrey Bogart Raymond Massey. Sýning Id. 4, 6,30 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára 1 HERBERGI og eldunarpláss óskast nú þegar gegn einhverri húshjálp. Tilboð sendist blað- inu sem fvrst. * (109 UNGUR kaupmaður óskar eftir lítilli íbúð, gegn afnot af síma. A. v. á. (119 Ikaípsxapvbi BORÐSTOFUBORÐ og fjórir stólar, eik, til sölu á Smáragötu 8. ____________________gds TVÍBURAVAGN til sölu. — Vífilsgötu 10, uppi. (107 STÓRT skrifstofuskrifborð til sölu. Uippl. á Laugaveg 17 B, frá kl. 5—7. Einnig skósmiða- vél (taugavél). (139 VIL KAUPA blokkþvingur og hefilbekk, má vera notað. Afgr. visar á.______________(141 TVEIR djúpir stólar, nýir með vönduðu plussáklæði til sölu fyrir gott verð á Öldugötu 7 A, bílskúrnum. (140 GÓÐ fiðla til sölu. — Uppl. í sima 2298 og 3162, , (133 SEM ný svört vetrarkápa og síður ballkjóll til s.ölu Hrísateig 15. (Miðhæð).__________giO GÍTAR til sölu, Hverfisgötu 9, Hafnarfirði, eftir ld, 7. (111 — SKILRÚMASTEINN, 4 tomma þykkur, til sölu á Urðarstíg 8. Uppl. eftir 5. (113 AF sérstökuVn ástæðum er nýr peysufatafrakki (swagger) lil sölu, ennfremur klæðispeysu- föt. Njálsgötu 4 B, uppi. (114 RAUÐ vetrarkápa með sel- skinni á grannan kvenmann til sölu, Óðinsgötu 6, kjallaranum. 0T6 PENIN GA VESKI tapaðjst með þúsund krónu ávísun í. — Skilist gegn fundarlaunum á Lögreglustöðina. (117 BARNAVAGN til sölu. Uppl. milli 6—8 í kvöld, Sogabletti 4. _______________________020 ..SKÓLAFÖT á dreng 6—10 ára. Gunnar Sæmundsson, Þórs- götu 26. 122 ■ NtJA BtÓ ■ Ástir skáldsins ((The Loves of Edgar Allan Poe) Fögurog tilkomumildl mynd, er sýnir þætti úr ævisögu skáldsins Edgar Allan Poe. Aðalhlutverk: John Shepperd. Virginia Gilmore. Linda Darnell. Sýnd kl. 5, 7, 9. TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt- ur í ýmsum litum og gerðum. VERZLUNIN RÍN, Njálsgötu 23;_____________________(559 IIEY tilsölu. Sanngjarnt verð. Simi 2422. (71 " TIL SÖLU af sérstökum á- stæðum nýlegur pcls á kr. 950. Til sýnis á Vesturgötu 38, uppi, i dag kl. 4—8. (89 SEMENTSS’l EYPTJVÉL ósk- ast til kaups eða leígu Upphöl- un með útbúnaði og börum þárf að fylgja. Uppí. hjá Finni Thor.acius, Vonarstræti 12, kl. 6—8.______________________(90 NOKKRAR þakplötur lil sölu. Lindargötu 54, kjallaia'mm, kl. 0—40_____________________(91 TIL SÖLU: Dívan, sem nýr, 2 nýjar dúnsængui’, liandsnúin saumavél, notuð. Uppl. á Berg- staðastræti 16, eftir kl. 8 í kvöld. _________________________(96 GÓÐUR barnavagn og gólf- teppi til sölu. Nýlendugötu 27. ____________397 BÚÐ ARINNRÉTTIN G til sölu. Uppl. á Húsgagnavinnu- stofunni, Vesturgötu 23. (100 TIL SÖLU ljósgulur karl- mannsvetrarfrakki (Ulster) og tvenn föt, allt á meðal mann. Til sýnis á Vesturgölu 38, uppi, í dag frá kl. 4—8. (102 BARNAVAGN í góðu standi til sölu á Holtsgötu 38, kjallara, eftir lri, 7 í kvöld.___023 DÍVANAR. Nokkrir dívanar fyrirliggjandi. Dívanaviðgerðir. Bergþórugötu 11. (126 BARNAVAGN í góðu standi til sölu á Þórsgötu 10. (130 G. MARCONI radiógrammó- fónn sem skiptir 8 plötum og svört kambgarnsföt til sölu. — Ránargötu 29 A, uppi. (129 JAKKAFÖT á 10 ára dreng, til sölu. Einnig eikarborð, spor- öskjulagað. Vitastíg 20. (134 TIL SÖLU: Nokkur tonn af 6 mm steypustyrktarjárni og galvaniseruðum vir, 4 og 5 mm. Uppl. i sima 2862, kl. 6—7. (135 NÝ amerísk kvenkápa til sölu. Fatapressan Foss, Laugavegi 64. (124 lír. 144 Fleiri frjálsir þrælar streymdu út úr þrælahúsinu. Þeir flýttu sér að taka upp sverðin, sem Þórsborgararnir höfðu misst í fátinu, sem á þá kom, þeg- ar Tarzan kastaði hiekkjunum. Þræl- anir börðust eins og hetjur. „Við skul- mn þyrma lífi ykkar, ef þið viljið ganga ílið með okkur,“ kallaði Tarzan til varðmannanna. „Eg var einmitt um það bil að kom- ast í vígahug,“ sagði Perry, „og nú er allt um garð gengið.“ „Við eigum mikla orustu í vændum,“ svaraði Tar- zan og brosti um leið. „Jafnvel þú munt fá nóg af henni.“ „Hvað er næst?“ spurði O’Rourke með ákafa. „Við mun- um gera árás á höllina og reyna að frelsa Janette,“ svaraði apamaðurinn. Konungur frumskóganna gekk í far- arbroddi „hermanna“ sinna út úr þrælagarðinum. Á götunum i Þórsborg mættu þeir aðeinis fáeinum hallarvörð- um Atheu drottningar og þeir flýðu sem fætur togaði, þegar þeir sáu til ferða Tarazns og manna hans. „Þetta gengur ágætlega,“ sagði Perry, „ham- ingjan er okkur hliðholl núna.“ Apamaðurinn var hálf undrandi yfir þvi sem fram fór, en bráðlega varð hann þesss áskynja, hvað olli þessu háttalagi hermannanna. Aðalher Þórs- borgara hafði fylkt liði fyrir framan höllina. Og í fljótu bragði virtust vera þar 50 hermenn á móti hverjum ein- um, sem Tarzan hafði með sér. Apa- maðurinn hugsaði málið með sjálfum sér. Ethel Vance: 115 Á flotta Hann staðnæmdist sem snöggvast fyrir framan Mark, horfði á hann og fór svo brátt að ganga nm gólf aftur: Marlc leit á klúkkuna. Hún var liálf þrjú. „Þriðjudagur er að renna upp,“ sagði hann þunglega. „Við verðum að segja, að slys liafi orðið,“ sagði Fritz. „Við getum ekki með öðru: móti gert grein fyrir, að við erum með hjálparvana konu.“ Er Fritz hafði gengið um gólf enn um stund sagði hann: „Ef slys verður er gerð skýrsla. Lögreglan rekur nefið niður í allt smátt og stórt. Þessi uppástunga um að fara með hana í gistihús er ekki neins virði. Eh mér befir dottið annað í hug. Skammt frá þorpinu er stórt bús, j)ar sem amerísk kmia á heima. Hjá benni er oft margt gesta,. Hún er talin meiri fö'ður- landsvinur en margir, sem hér eru bornir og barnfæddír* Hátt- settir menn eru kunningjar hennar —“ „Biddu nú við. — Þút átt við greifynjuna?“ Fritz sneri sér við og horfði á hann undrandi. „Þú þelílrir hana þá?“ „Já.“ „Ertu viss mn, að liún sé kon- an, sem eg á við?“ „Já, og ef þú hugsar j)ér að fara þangað með liana, vil eg segja þér þegar, að til þess getur ekki komið.“ „Jæja, j)á það,“ sagði Fritz og var auðséð, að bonum var óljúft að falla frá þessari uppástungu. — Við hefðum getað látið slysið eiga sér stað skammt frá húsi hennar og enginn þyrfti neitt um það að vita. En ef hún þekk- ir þig — hvenær kynntistu henni, meðal annara orða?“ „Eg kynntist henni fyrst i New York.“ Fritz horfði á bana ibygginn á svip. „Þú þekkir hana kannske mjög vel?“ „Nei.“ „0-jæja,“ sagði Fritz, and- varpaði og settist aftur. „Gisti- bús þá — en betra væri að aka með hana að bóndabýli. Eg ætla að hugleiða þetla frekara. í öllu falli er bezt, að þið séuð fædd í þessu landi, og það ætti ekki að vera vandkvæðum bundið, þar sem þið talið bæði málið eins og innborið fólk. Hyggilegast, að þið teljist hjón.“ Þeir sátu þögulir um hríð. „Þið ættuð að geta haldið kyrru fyrir í gistihúsi eða á sveitabýli einn sólarhring, áður en lagt er af stað lengra áleiðis. Eg á við, að þið haldið kyrru fyrir meðan útförin fer fram, síðdegis þennan dag. Að henni afstaðinni kem eg aftur. Og þá kem eg með vegabréf.“ „Vegabréf ? Já, vitanlega getur hún ekki komist úr landi án vegabréfs.“ „Vissulega ekki. Eg þekki mann, sem falsar vegabréf. En þau kosta skildinginn lika. Eitt slíkt vegabi-éf kostar um 300 dollara. En elcki þori eg að á- byrgjast, að liún komist aftur til Ameríku með slíkt vegabréf í höndunum.“ „Við atbugum það síðar. Við höfum nógar áhyggjur af öðru eins og sakir shida. Hún hefir vitanlega haft ýms skjöl og skil- riki, en lögreglan hefir sjálfsagt liirt það allt.“ „Eg veit það ekki. Hún skildi ekki nein skjöl eftir hjá mér.“ „Jæja, hún var búin að fá svo- kölluð fyrsiu skilríki sem borg- ari í Bandaríkjunum, en þau veita ekki borgax-aleg réttindi, eins og þú veizt. Hún getur allt- af sannað, að hún hefir sótt um og fengið fyrrnefnd slrilriki. En ])ú ert viss um, að þú getur náð i vegabx-éf handa henni?“ „Já, en ljósmynd vei’ð eg að liafa. Ilefii’ðu eina, sem hægt væri að taka eftii', ef þörf kref- ur?“ „Það vildi svo til, að Mark hafði ljósmyndalappa í veski sínu, sem móðir hans liafði gefið honum áður en hún lagði upp í fei’ðina. „Fyrirtak,“ sagði Fritz. Hann atliugaði ljósmyndina vaúdlega og stakk henni því næst í hið slitna veski sitt.“ „Hvernig mundi vei’a bezt að ferðast, á jái’nbi-aut eða loft- leiðis?“ „Það verðum við að ákveða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.