Vísir - 20.09.1944, Page 1
RltJtjórar: '
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofun
Félagsprentsmiðjan (3..hæð)
34. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 20. september 1944.
Ritstjórar
Blaðamenn Slmii
Auglýsingac 1660
Gjaldkerí 5 llnur
Afgreiðsla
212. tU.
Loftsóknin gegn Hollandi heldur áfram.
Fínnar sorgbitnir
vegna samn-
inganna.
Landið verður sam-
bandslaust við um-
heiminn í 2 mánuði.
Sorg ríkir í Finnlandi eftir
að vopnahlésskilmálar banda-
manna hafa verið tilkynntir
þjóðinni.
I fregnum um þetta frá Hel-
sinki er sagt, að Finnar hafi
gert sér vonir um að Rússar
mundu sýna veglyndi, þar sem
þeir hafi framtíð Finna í hendi
sér, en þetta hafi brugðizt, eins
og marga hefði grunað.
Friðarsamningarnir hafa það
í för með sér, að ekkert sam-
band verður milli Finnlands og
umheimsins í að minnsta kosti
tvo mánuði og stafar það af
því, að rússnesk nefnd á, sam-
kvæmt kröfum Rússa, að hafa
eftirlit með öllum pósti, skeyta-
sendingum og shntölum til ann-
ara landa þennan tíma.
Finnar hafa fallizt á að af-
henda Rússum Petsamo og
leigja þeim Porkkala-skagann
hjá Helsinki, auk landræmu og
landhelgi þar hjá, og láta þeim
kaupskipaflota sinn i té.
Nýtt allsherjar-
verkfall í
Danmörku,
12,000 danskir lögregluþjónar
hafa verið settir af, en Gestapo-
menn tekið við störfum þeirra.
Allsherjarverkfalli var lýst
yfir í gær. Átti það að hefjast í
dag, en menn fóru þega,r að
hverfa frá vinnu sinni í gær-
kveld. Barizt var lengi við Am-
alienborg, en Þjóðverjar segja
nú, að sá bardagi hafi stafað af
þehn misskilningi, að menn hafi
haldið að afvopna ætti lífvörð-
inn.
Tyrkneska stjórnin hefir nú
viðurkennt tékkóslóvakísku
stjórnina í London.
Innrásin:
180.000 bílar og:
650.000 smál.
nauð§yn|a fyrslu
vikuna.
Fyrstu viku innrásarinnar var
180,000 bílum og farartækjum
skipað á land í Normandie.
Löngum var vitað, að upp-
skipun bandamanna hefði geng-
ið mjög vel, en þó grunaði eng-
an, að svo mikið kæmist á land
þenna skamma tíma. En jafn-
framt því, sem þessum bíla-
fjölda var skipað á land, voru
flutar 650 þús. smál. af allskon-
ar hemaðarnauðsynjum.
Tirpitz kæft §ex
smál. §preng:|um
Lancaster-vélar gerðu á föstu.
dag árás á Tirpitz í Kaa-firði,
sem gengur inn úr Altenfirði.
Jafnskjótt og flugvélanna
varð vart reyndu Þjóðverjar að
hylja sldpið reyk, en þó tókst að
hæfa það og segist einn flug-
mannanna liafa séð enn stærri
glampa en stafað geti af sex
smálesta sprengju.
Fimmti herinn
tekur hæðir.
, /
Fimmti herinn hefir tekið
þrjár hæðir, sem eru um 30 km.
fyrir norðan Florens.
Hæðir þessar eru mjög mikil-
vægar, þvi að af þeim er liægt
að lialda uppi' skothríð á veginn
milli Bologna og Florens. Aulc
þess hefir fimmti herinn tekð
Monte Pratone, sem er 55 km.
fyrir norðaustan Florens.
Grískar liersvéitir hafa brot-
izt að norðurjaðri Riminflug-
vallarins, en Þjóðverjar verjast
af mikilli hreysti.
Landgönguliði ameríska flot-
ans á Palau-eyjum miðar vel
áfram gegn Japönum á eyj-
unum.
Amerískir kafbátar hafa
sökkt 29 japönskum skipum
síðustu dagana.
Flugvélar bandamanna hafa
gert árás á borg eina á Sumatra.
Bnsisar við takmörk
Bagyarasléttnn nar.
Taka 2200 bæi í £
Tilkynnt var í Moskva í gær
um tvöfalda sókn til Eystra-
salts, sem Rússar hafa hafið.
önnur er beggja vegna við
lpndamæri Eistlands og Lett-
lands. Þar hafa Rússar tekið
200 bæi og er Valka helztur
þeirra. Þar eru mikilvæg vega-
mót og járnbrautarstöð og eins-
konar tengiliður milli hersveit-
anna í Eistlandi og Lettlandi.
1 sókninni til Riga hafa Rúss-
ár tekið 2000 hæi og er einn
þeirra um 20 km. fyrir sunnan
Riga. Þarna rufu Rússar varnir
Þjóðverja á 120 km. svæði og
sóttu fram allt að 40 km. Þjóð-
verjar halda uppi miklum á-
kn við Eystrasalt.
hlaupum á vesturarm sóknar-
hersins, fyrir vestan járn-
brautaborgina Jelgava, en þeim
áhlaupum var öllum hrundið.
Vestarlega í Rúmeníu hafa
Rússar tekið borgina Temis-
oare. Um hana liggja fjórar
járnbrautir. Þessi borg er 130
lun. fyrir vestan síðustu horg,
sem getið var að Rússar hefði
tekið. Hún er á mörkum slétt-
unnar miklu, sem Belgrad
stendur á í suðri og Budapest
í norðvestri.
Rússneskar flugvélar gerðu
harða árás á Budapest í fyrri-
nótt.
Þetta er Frances Perkins, eini
kvenmaðurinn sem er í ríkis-
stjórn Bandaríkjanna. Hún hef-
ir verið atvinnumálaráðherra
frá árinu 1932.
Kostar um 2 millj. að
endurbyggja Ölfusár-
brú.
Nefndarálit um tillögu til
þingsál. um endurbyggingu ölf-
usárbrúar liefir nú verið lagt
fyrir sameinað þing og í því
segir meðal annars: Fyrir all-
löngu liefir vegamálastjóri lok-
ið við að gera uppdrátt og á-
ætlun um kostnað við srníði
nýrrar brúar á þessum stað, og
var kostnaður við brúargerðina
áætlaður 1.600 þús. kr. Gera má
samt ráð fyrir, að kostnaður við
hana nemi nú um tveim millj.
ki\ Fjárveitinganefnd leggur
eindregið til, að hafinn verði
nú þegar undirbúningur að
smíði nýrrar brúar og því verði
hraðað svo sem mest eru föng á.
Stjórn íslenzkrar
landhelgisgæzlu.
Fyrir sameinað þing hefir
verið lögð tillaga til þingsálykt-
unar um stjórn íslenzkrar land-
helgisgæslu o.fl. Flutningsmenn
eru þeir Gunnar Thoroddsen,
Sigurður frá Vigur og Ingólfur
á Hellu. I greinargerð fyrir til-
lögunni segir svo: „Þegar full-
veldi Islands var viðurkennt
1918 var einn liður dansk-ís-
lenzku sambándslaganna um
gæzlu íslenzkrar landhelgi.
Sagði þar svo: „Danmörk hefir
á hendi gæzlu fiskiveiða í ís-
lenzkri landhelgi undir dönsk-
um fána, þar til Island kynni að
ákveða, að taka hana í sínar
hendur ,að öllu eða nokkru leyti
á sinn kostnað.“ ....
Af þessum ástæðum er ein-
mitt nú á þessum tímamótum
rétt að gcra sér ljóst, hve mikil-
væg starfsemi þetta er fyrir
land og þjóð og hve þýðingar-
mikið það er, að hún sé vel
skipulögð og starfrækt.
Tvö hundruð fyrirtæki í
ýmsum löndum liafa verið sett
á svarta lista Bandarikjamanna,
en v234 önnur tekin af honum
aftur.
Sjö menn dæmdir fyrir
þjófnaði og viðskipti
við setuliðlð.
Fyrir nokkru hefir sakadóm-
ari kveðið upp dóma yfir mönn- /
um, sem hafa gerst sekir um
ýmis konar þjófnaði og- óleyfi-
leg viðskipti við setuliðið.
Maður sem keypt hafði bygg-
ingarefni af hermanni. fyrir um
7000 kr. var dæmdur í þriggja
mánaða fangelsi og var sviftur
kosningarétti og kjörgengi. Her-
maðurinn hafði stolið efninu og
vissi „kaupmaðurinn“ um það.
Maður dæmdur í 60 daga
fangelsi skilorðsbundið og svipt-
ur kosningarrétti og kjörgengi
fyrir að stela 500 krónum úr ó-
læstri konnnóðuskúffu. Einnig
var honum gert að greiða 5Ó0
kr. skaðabætur til þess er liann
stal frá.
Maður stal úri af skipsfélaga
sínum og tók við 250 kr. hjá
hermanni úndir því yfirskyni
að ætla að kaupa áfengi fyrir
það, en eyddi fénu svo í eigin
þarfir. Þessi maður var dæmd-
ur i 60 daga fangelsi og sviptur
kosningarrétti og kjörgengi.
Tveir menn dæmdir fyrir að
stela lijólbarða af bifreið. Ann-
ar fékk 30 daga fengelsi, en hinn
45 daga, báðir skilorðsbundið.
Aulc þess sviptir kosningarétti
og kjörgengi.
Maður stakk upp „koffort“
herbergisfélaga síns og stal 200
kr. Hann var dæmdur í 3 mán-
aða fangelsi og sviptur kosning-
arrétti og kjörgengi. Auk þess
var hann dæmdur til að greiða
200 lu*. í skaðabætur til þess, er
liann stal frá. Maður þessi hefir
tvisvar áður verið dæmdur fyrir
þjófnaði.
Maður tók tvívegis við pen-
ingum hjá hermanni i því skyni
að kaupa áfengi fyrir hann fyrir
þá. En í stað þess eyddi hann
þeim til eigin nota. Hann var
dæmdur í 3ja mán. fangelsi og
sviptur kosningarrétti og kjör-
gengi.
( -------------------------
Hlaut 72 sár í viður-
eign við kafbát.
Gat samt filogið flug-
vél sinni heim.
Nýlega var skozkur flugmað-
ur sæmdur Victoríukrossinum
fyrir hreysti í árásarleiðangri.
Flugmaður þessi er í strand-
varnaliðinu. Hann gerði árás á
þýzkan kafbát langt frá bæki-
stöð sinni, en í fyrstu atrennu
losnuðu djúpsprengjurnar ekki,
svo að gera varð aðra. En þá
var kafbáturinn viðbúinn og hóf
nákvæma skothrið, sem varð
einum'af áhöfninni að bana og
særði þrjá aðra, ]rar á meðal
flugmanninn, sem hlaut alls 72
sár. Voru tvö þeirra gegnum
lungun, en tíu gegnum fæturna
og lærin. Flugmaðurinn stjórn-
aði samt flugvélinni og tókst ftð
sökkva kafbátnum. Á heimlcið-
inni stjórnaði hann sjálfur, þóti
hvað eftir annað lægi við að
liann féll í öngvit og neitaði að
láta gefa sér morfin, því að há
óttaðist hann, að hann mundi
Það er þessi maður, sem stjórn-
aði loftfluttu hersveitunum,
sem komið hafa mest við sögu
síðustu dagana. Hann heitir
Browning og er nú 47 ára að
aldri. — Þess má geta, að hann
er eiginmaður skáldkonunnar
Daphne Du Maurier.
árgentina hæli
nazista vestan
hafs.
Argentínustjórn hefir dregið
fulltrúa sinn úr nefnd þeriri,
sem hefir verið kölluð „alþjóða-
verndarnefndin‘r.
Verkefni þessarar nefndar er
að hafa gætur á njósnurum
möndulveldanna í Vesturheimi
og er skipuð fulltrúum frá öll-
um þjóðum þar í álfu. Hefir
nefndin afrekað miklu i því
efni.
Argentína tók þessa ákvörð-
un eftir að Cordell Hull hafði
látið orð falla um að Argentína
væri vinveitt nazistum og griða-
staður þeirra, vestan liafs.
Hefir farið 100 leið-
angra til Þýzkalands
Brezkur flugmaður hefir fyr-
ir skemmstu verið sæmdur
Viktoríu-krossinum fyrir vel
unnin störf.
Maður þessi, Cheshire, hgfir
stjórnað sprengjuflugvélum í
100 árásum á Þýzkaiand, en
heiðursmerkið fékk liann fyrst
og fremst fyrir árás, sem hann
gerði á Munchen, en hana fór.
hann sem sjálfboðaliði, til þess
að reyna nýja loftárása-aðferð,
sem hann hafði fundið upp.
Sviar hafa enn dregið úr járn-
grýtissölu til Þjóðverja og er
hún nú aðeins brot af því, sem
hún var áður.
Pavelitcli frá Króatíu hefir
hitt Hitler og fengið loforð hans
fyrir vörn Króatíu. .
Liklegt þykir, að Cliarles,
bróðir Leopolds konungs, verði.
gerður ríkisstjóri í Belgiu, unz
Leopold verður leystur úr haldi
í Þýzkalandi.
ekki geta haldið áfram stjórn-
inni.
Þegar komið var yfir bæki-
stöðina eftir nærri sex stunda
flug, lenti hann flugvélinni
sjálfur og renndi henni á land,
til þess að hún sykki ekki. En
áður en hægt væri að flytja
hann í sjúkrahús, varð að gefa
honum blóð í flugvélinni.
Loftflutt lið lendir
fyrir norðan Rrl
■ ■ í
1. ameríski herínn fier
inn í Þýzkaland
á nýjum stað.
andamenn ganga nu á lag-
ið í Hollandi og halda á-
fram flutningum á her loft-
leiðis þangað. Hefir fið nú
venð sett niður fyrir norð-
an Rín.
Þetta hefir að vísu ekki ver-
ið tilkyrmt opinberlega hjá
bandamönnum, en í London er
talið, að þýzkar fregnir um að
loftflutt lið sé búið að taka sér
stöðu víða við suðunstrendur
Zuidersee, séu réttar. Standa
bandamenn þá á báðum bökk-
vim sumra kvísla Rínar. ;
I gærkveldi var tilkynht op-
inberlega i stöðvum Eisenhoiw-
ers, að 2. brezki herinn hefði
sótt fram 50 ltm. á 5 klst. og
komizt að úthverfum Nijmeg-
en, sem stendur við Waal, en
þar er eina brúin yfir þá Rínar-
kvísl. Á leiðinni norður náði
herínn sambandi við hverja
loftfluttu sveitina af annari.
Inn í Þýzkaland
hjá Maastricht.
Þá var það og tilkynnt i gær-
kveldi, að sveitir úr 1. ameríska
hernum hefði farið inn í I>ýzka-
land fyrir austan hollenzku
borgina Maastricht og hefir því
alls farið yfir landamærin á 130
km. svæði. Eru framsveitir
komnar svo nærri Dör;en, að
skothríð er hafin á þá borg.
Hatrammir götubardagar eru
háðir í Aachen.
Himmler við Mosel.
I fregnum frá 3. ameríska
hernum segir, að margt bendi
til þess, að Himmler hafi nýlega
verið á ferð um Mosel-vigstöðv-
ar Þjóðverja, haldið ræður þar
og reynt að stappa stálinu í her-
inn. En þetta hefir ekki borið
árangur, því að hennenn gefast
enn upp í hópum.
\
Rundstedt tekinn við
á nýjan leik.
I London eru menn sannfærð-
ir um, að Rundstedt marskálk-
ur hafi áftur verið settur yfir
heri Þjóðverja á vesturvíg-
stöðvunum. Fundizt hafa skjöl,
sem sanna þetta.
Lpftárásir.
Brezki flugherinn gerði harð-
ar árásir í nótt á Munchen-Glad-
bach og Rheydt, sem er þar rétt
fyrir sunnan.
I gær var ráðizt á þrjár mik-
ilvægar stöðvar á járnbrautinni
l’rá Köln vestur til Aachen. Auk
þess réðust um 700 flugvirki á
Hamm og Soest, sem eru á
stytztu leið Þjóðverja fyrir
flutninga til Hollands.
Síðan innrásin hófst í Frakk-
land hafa hinir 5 herir Eisen-
howers tekið rúmlega 457,000
fanga.