Vísir - 08.11.1944, Blaðsíða 6

Vísir - 08.11.1944, Blaðsíða 6
VISIR B GAMLA BIÖ Andy Hardy skerst í leikinn! (The Courtship of Andy Hardy). Mickey Rooney Lewis Stone Donna Reed. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hefir frumsýhingu á gaman- leiknum „HANN“, eftir franska skáldið Alfred Sa- voir, næstkomandi föstudag, 10. nóvember, kl.* * 8 síðdegis. — Fastir frumsýningargestir félagsins eru vinsamlega beðnir að sækja aðgöngumiða sina í dag, miðvikudag, frá kl. 4—7. Drengur, fullra 16 ára, getur komizt að nú þegar að læra prent- verk. Umsóknir sendist með mynd, ef til er, merkú Póst- hólf 502, Reykjavík. FORSETAKOSNIN GARN AR I BANDARlKJUNUM Frh. af 1. síðu: áttunni fyrir sigri i striðinu. Roosevelt lilýddi á útvarp Dew- eys og sendi honum þakkar- skeyti. Skipun þingdeilda. Liklegt er talið, að demoki'at- ar haldi meirililuta sinmn i öld- ungadeildinni, enda er nú aðeins kosið um þriðjung sæta þar, þar eð kjörtímabilið er sex ár og kosningar l'ara' fram á tveggja ára íresti. Republikanar munu verða veikari i fulltrúadeildinni en áð- ur, því að horfur eru á því, að demokratar nái e. t. v. 25 sæt- um frá þeim. Búið er að telja í 107 kjördæmmn og hafa demo- kratar fengið 92 sæti, republik- anar 14 og verkamannaflokk- urinn 1. Atkvæðatölur. Um átta-leytið i morgun hafði Roosevelt fengið 15.8 millj. at- kvæða, en i hlut Deweys komu 13.5 milljónir. Hafði Roosevelt þá meirihluta í 35 fylkjum, sem höfðu samtals 411 kjörmenn, en í þeim 13 fylkjum, sem Dewey hafði meirihluta, átti að kjósa 120 kjörmenn. Árið 1940. 1 kosningunum 1940 fékk Roosevelt rúmlega 25 milljónir atkvæða og 460—70 kjörmenn, en Willkie um 21 milljón at- kvæða. 3000 kr. gjöf til Skög- ræktarfélagsins. Skógræktarfélagi íslands lief- ir borizt 3000 kr. gjöf til að koma á stofn skógræktartil- raunum í Torfastaðahreppum i Vestur-Húnavatnssýslu. Gefandinn er Björn Jóhann- esson hæjarfulltrúi i Hafnar- firði. Mun stjórn Skógræktar- félagsins hefjast iianda um framkvœmdir á einhverju svæði þar nyrðra á n. k. vori. Söngskemmtun heldur Guðmundur Jónsson í Gamla Bíó fimmtudaginn 9. nóvember kl. 23,30. ViS hljóðfærið: Fritz Weisshappel. ASgöngumiSar seldir í HljóSfærahúsinu og Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Síðasta sinn. Leikfélag Hafnarfjarðar. Ráðskona Bakkabzæðra verður leikin í kvöld kl. 9 í 65. sinn. * ASgöngumiSar í Goodtemplarahúsinu frá kl. 4 í dag. Sími 9273. I útidyraskrár, nteð handföngnm og smekhlás. k EINARSSON & RINK. Jarðarför föður, tengdaföður og afa okkar, Stefáns Runólfssonar frá EskifirSi, fer fram föstudaginn 10. þ. m. kl. 1,30 e. h. og hefst með bæn frá heimili hans Bragagötu 38. Jarðarförinni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna Kjartan Stefánsson. Stúdentaráðskosningar Stjórn kosin. Kosningar til Stúdentaráðs Háskólans fóru fram síðastlið- inn laugardag. Var kosið um 3 lista, lista félags lýðræðissinnaðra stúd- enta, „Vöku“, lista Félags frjálslyndra stúdenta og Al- þýðuflokksmanna í Háskólan- um og lista Félags róttækra stúdenta. Urslit urðu þau, að listi „Vöku“ fékk 155 atkv. og 4 menn kjörna, þá Guðmund V. Jósefsson stud. jur., Ásgeir Magnússon stud. med., Þorvald Ágústsson stud. med. og Einar L. Pétursson stud. jur. Listi frjálslyndra og alþýðuflokks- manna lilaut 83 atkvæði og 2 menn kjörna, þá Jóhannes Eli- asson stud. jur. og Jón Emils stpd. eacon. Listi róttækra stúdenta hlaut 93 atlcvæði og kom að 3 mönnum, þeim Bárði Daníelssyni stud. polyt., Sig- urði R. Péturssyni stud jur. og Magnús T. Olafsson stud. med. Stjórn Stúdentaráðs hefir nú verið kosin og skipa hana Bárð- ur Daníelsson formaður, Guð- mundur V. Jósefsson ritari og Jóhannes Elíasson gjaldkeri. Fréttatilkynning frá ríkis- stjórninni. Utanríldsráðuneytið hefir spurzt fyrir um líðan Islendinga í Árósum út af hættuástandi þar í borg nýlega og hefir nú svar borizt frá sendiráði Islands í Kaupmannahöfn, þess efnis, að allir Islendingar í Árósum séu hfeilir og við góða líðan. Tvær nýjar bækur. fsafoldarprentsmiðja h.f. hef- ir nýlega sent frá sér tvær ágæt- ar bækur. önnur þeirra er „Minningar“ Sigurðar Briem póstmálastjóra, en þar segir hann á skemmtilegan hátt frá ýmsu þvi helzta, sem fyrir hann hefir borið allt frá bernsku hans og til elliáranna. Kennir þar margra grasa, ‘skritlur og skemmtilegar sögur frá ýmsum atvikum, sem fyrir hann haí'a borið, ferðasögur, þjóðlífslýs- ingar, og má með sanni segja, að í bókinni sé mikinn fróðleik að finna og hann skemmtilegan. Hin bókin, sem Isafoldar- prentsmiðja sendir frá sér, er „Nýjar sögur“ eftir Þóri Bergs- son, einn þekktasta og snjallasta smásagnahöfund okkar Islend- inga. Eru í þeirri bók allar lielzlu smásögur höfundarins, luttugu að tölu. Tvö dauðaslys. Tvö dauðaslys hafa átt sér stað undanfarna daga, annað hér i Reykjavík, þar sem 9 ára gömul stúlka varð fyrir híl og beið bana af, en hitt norður i Húnayatnssýslu og hlaut 16 ára piltur bana við það, að mæniás i fjárhúsi féll ofan á hann, er hann var að gefa fram á garða. Piltur þessi liét Ásgeir Þorvalds- son, sonur Þorvalds bónda að Strjúgi. Stúlkan, sem fyrir slysinu varð, hét Sunneva Árnadóttir, til heimilis að -Urðum við Lang- lioltsveg. Var telpan á leið í skóla, er slysið bar að höndum. BETANIA. Kristniboðsvikan: Samkomur á hverju kveldi kl. 8.30 (nema fimmtudag). Allir velkomnir. (102 K. F. U. M. A.-D.-FUNDUR annað kvöld kl. 814. Magnús Runólfsson, cand. theol., flytur erindi: Mósebækurnar og afslaða gam- allar og nýrrar guðfræði til þeirra. — Allir karlmenn vel- komnir. (228 Viðgerðir Saumavélaviðgerðir Áhersla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — Sylgja, Smiðjustíg 10. Sími 2656. (600 Matsöiur HÚSEIGENDUR! Get bætt við mig málun. Sími 1327. — Hjalti Einarsson. (74 llU’AS-ffliNU^ SVARTUR skinnhanzki tap- aðist 31. okt. í miðbænum. —- Finnandi vinsamlegast geri að- vart i síma 4379. (188 AÐFARANÓTT 1. október s.l. tapaðist peningaveski með pen- ingum í. Skilist strax gegn góð- um fundarlaunum til rannsókn- arlögreglunnar. (194 PARIÍER sjálfblekungur með gullhettu tapaðist í byrjun októ- ber. Finnandi skili honum vin- samlega gegn fundarláunum i Skóverzlunina Skórinn. (199 RÓSÓTTUR vettlingur, hvít- ur og sauðsvartur, tapaðist i gær. Finnandi vinsamlega heð- inn að hringja i síma 2498. — TAPAZT hafa silfurtóbaks- dósir, merktar J. 1. Finnandi vinsamlegast skili þeim á Njáls- götu 16. (202 2. OKTÓBER síðastl. tapað- isl gullarmband frá Lauga- brekku við Suðurlandsbraut, að Rauðarárstíg, á véginum eða í vagni. Skilist gegn fundarlaun- um að Laugabrekku. (210 KARLMANSSREIÐHJÓL í ó- skilum. Til sýnis kl. 8 i kvöld. Bjarnarstig 12. (218 KfiBKHn 4 VANTAR litla geymslu.' — Simi 4448._________ (152 1—3 HERBERGI og eldhús óskast. Ilúshjálp eða hjúkrun eftir samkomulagi. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: „Húshjálp". (186 HERBERGI óskast innan Hringbrautar. — Uppl. í síma 5564. (189 3 HERBERGI og eldliús til leigu strax. Uppl. í síma 4163 í kvöld. (192 UNG stúlka óskar eftir her- hergi gegn litilsháttar húshjálp. Tilboð merkt: „Húshjálp“ send- ist blaðinu fyrir laugardag. (193( NÝGIFT hjón óska eftir stoí'u og aðgangi að eldhúsi nú þeg- ar til 1. júní. Vil horga 2000 kr. fyrir tímann. Tilboð merkt: „Sjómaður“, sendist blaðinu sem fyrst. ' (1Q8 STULKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi sem fyrst. Fyr- irframgreiðsla. Tilboð sendist lilaðinu fyrir fimmtudagskvöld, mcrkt: „Atvinna“. (203 FORSTOSUIIERBERGI til leigu nú ])egar. Aðgangur að síma og haði Talsverð fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 2507 eftir kl. 5 í dag. (214 TJARNARBIÖ ■ Sonur Greifans af Monte Christo Louis Hayward Joan Bennett George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. AF sérstökum ástæðum er til leigu lierbergi nú þegar. Uppl. á Hringbraut 199, miðhæð. (207 ÓSKA eftir herbergi með eldunarplássi. Húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „Fljótt“, sendist Vísi. (209 STÚLKA utan af landi óskar eftir herhergi gegn mikilli hús- hjálp eða annari vinnu. Uppl. í síma 4544. (216 ÍBÚÐ óskast til leigu strax. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „S, S.“ (231 TVÆR stúlkur utan af landi óslca eftir herberg'i. Getum tek- ið þvotta einu sinni í mánuði. Tilboð sendist blaðinu fyrir fÖstudag, nierkt: „Skaftfelling- ur“. ' (234 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ölafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.___________________(707 SNÍÐ og máta lcjóla og káp- ur. Herdís Maja Brynjólfs. Laugavegi 68. Sími 2460. (178 STOLKA óskast í vist. Gott kaup. Getur sofið á staðnum. Úppl. í síma 5833 eftir ld. 1 í dag. (195 , HREINGERNINGAR. Sírni: 1327. (73 ' UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist liálfan daginn. Sér- herbergi. — Uppl. í síma 2472. ________________________(212 STULKA óskar eftir vinnu frá ld. 2—6 á daginn. —- Uppl. i sima 3488. " (213 SAIJMA og geri við kven- og barnafatnað í heimahúsum. — Uppl. Njálsgötu 110, kjallaran- um. ____________________(208 KONA, vön algengri mat- reiðslu, óslcar eftir starfi við matsölu. Uppl. í síma 3916.(229 STÚLKA, 14—16 ára, óskast til að gæta þriggja ára stúlku- barns frá kl. 1—6 virka daga. Uppl. Laugavegi 73, eftir kl. 6. (233 UNGUR maður óskar eftir atvinnu, helzt við iðnfyrirtæki. Tillioð leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir fimmludagskvöld, merkt: „Bilpróf“. (235 ÁRYGGILEG stúlka óskast í formiðdagsvist. Sérlierbergi. Ingibjörg Rjarnadóttir, Báru- götu 10, uppi. (236 iKAUPSKAnin HAGLARYSSA, cal. 12, til sölu ásamt ca. 200 skotum, á Laugavegi 19, uppi, frá kl. 5—6.30,___________ (000 VIL KAUPA 2 vatnspumpur, hægri og vinstri, í 22 hesta Ford. Styttri gerð af mótor. Mega vera notaðar. — Uppl. í síma 1488 og 3479. (183 GÓÐUR guitar til sölu á- samt lösku. Úipþl. Þingholts- stræti 28, niðri, milli kl. 5 og. 7 í kvöld. (220 TIL SÖLÚ nýtt bílútvarps- tæki. Til sýnis á Laugavegi 101 kjallaranum. (230 NYJA BIÖ Á nozðuzleiðum (Northern Pursuit) Spennandi stórmynd frá Kanada. Aðalhlutverk: Errol Flynn Julie Bishop. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KARLMANNSREIÐHJÓL, sem nýtt, til sölu. Hverfisgötu 10_______________________(232 . .HARMONIKUR. Höfum á- vallt Píanó-liarmonikur til sölu. Kaupum harmonikur. Verzl. RÍN, Njálsgötu 23. (672 TIL SÖLU: Vetrarkápa sem ný með sltinni, lítið númer. — Enn fremur Ijós frakki á granm an kvenmann. Linnetsstíg 13, Hafnarfirði. (191 NÝTT karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. Sóleyjargötu 15 frá 4—7 í dag. (196 TIL SÖLU sem nýr vagn. — Uppl. Selbúðum 1. (197 , TIL SÖLU þvottavaskur og handlaug, hotnstykki og kran- ar fylgja. Sólvallagötu 35. (201 HNAPPAMÓT, allar stærðir og gerðir. Verzlunin Reynimel- ur, Bræðraborgarstíg 22. (706 Á NJÁLSGÖTU 28 er lil sölu vandaður fermingarkjóll. Sími 4496.___________________ (205 FALLEGT gólfteppi til sölu og vetrarfrakki. — Uppl. á Freyjugötu 3 A.__________(206 * TVÆR tvíhleypur til sölu í Slierwood Gamp, Háteigsvegi, eftir 6 að kvöldi. (211 D.TÚPIR STÓLAR, með eða án sófa, tii sölu. Nýtt. Sérstakt tækifærisverð. Laugavegi 41. _________________________(204 TILBÚIN amerísk jakkaföt og yfirfrakkar í fleiri litum, eimiig smokingföt. Klæðaverzl- un H. Andersen & Sön, Aðalstr. 16. (Axel Andersén). (Elzta klæðayerzluii'landsins). (1 GEIRUNGSSÖG til sölu. Grettisgötu 52, kjallara. (215 ÚTVARPSTÆKI, 5 lampa, Philips, til sölu. Utvarpsvið- gerðastofan, Otto B. Arnar, Klapparstíg 16. Sími 2799. (219 VEIvJ AR AKL U KKU R. Verzl- unin Guðmundur H. Þorvarðs- son, Óðinsgötu 12. (221 GÓLFMOTTUR fyrirliggj- andi. Verzlun Guðmundar H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. ___________]____________(222 VINNUSKYRTUR, 41101101161- skyrtur, nærskyrtur, solckar, axlabönd. Verzlunin Guðmund- ur II. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12._____________________ (223 KVENSLOPPAR, hvítir og mislitir. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (224 DREN G J ASTUTFB UXUR, fóðraðar, drengjaskýrtur með flibba, drengjanærbuxur. -— Verzlmiin Guðmundur H. Þor- varðsson, Óðinsgötu 12. (225 VARAHLUTIR í olíuvélar, kveikir, brennarar og olíu- geymar. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (226 * ---------------i---------- EMAILLERAÐAR vatnsföt- ur, uppþvottaföt, pottar, slcaft- pottar, kaffikönnur. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (227

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.