Vísir - 28.11.1944, Page 4
VTSIR
■ GAMLA Blö ■
Loftárás á Tokyo
(Bombardier)
Randolph Scott
Pat O’Brien
Anne Shirley
Börn innan 16 ára fá
ekki aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Karlakórinn Fóstbræður:
Samsöngur í GamlaBíó
Aðgöngumiðar
að fullveldisfagnaðinum
verða seldir í dag og á morgun. — Þeir, sem eiga
pantanir, eru vinsamlegast beðnir að vitja þeirra
sem fyrst.
Kórinn hefir sungið nokkrum
simium i Gamla Bió við mikla
aðsókn og góðar viðtökur.
„Fóstbræðrum“ hefir verið
legið á hálsi fyrir að afrækja
íslenzk sönglög, og enda þótt
kórinn gæti bent á, að hann
hafi sungið mörg íslenzk lög á
löngum starfsferli, þá mun þó
nokkuð hæft i þessu, a. m. k,
hafa nokkur kunn islenzk tón-
skáld algerlega orðið útundan
hjá kórnum. í þetta sinn var
gerð bragarbót, því öll lögin á
söngskránni voru íslenzk. Því
fer fjarri, að söngskráin hafi
staðið að baki því, sem gerist
og gengur hjá karlakórum,
hvað fegurð og íjölbreytni
snertir. Lögin voru falleg og
sum risu hærra en titt er um
karlakórslög. Það fór vel á því,
að hefja sönginn með hinu
fagra verðlaunalagi hins látna
snillings, Emils Thoroddsen,
„Hver á sér fegra föðurland“,
sem varð svanasöngur hans, og
síðan „Fóstbræðrasyrpunni“,
sem er safn af íslenzkum þjóð-
lögum, sem Emil hefir fléttað
saman með píanóundirleik. Á-
hrifin verða mildu meiri, þegar
smálögum er raðað þannig
smekklega niður, að þau mynda
heild, og sungin í einni lotu,
en ekki út af fyrir sig, sundur-
slitin af lófaklappi fólksins.
Það hefir orðið allmikil breyt-
ing á kórnum frá því, sem áð-
ur var ,því honum hafa bætzt
nálega 20 söngmenn úr karla-
kórnúm „Kátum félögum“, sem
lagt hefir niður starfsemi sína.
Er kórinn nú skipaður '53 söng-
mönnum og er raddstyrkurinn
og fyllingin meiri en nokkru
sinni áður. Það er því af nógu
að taka, þegar söngurinn krefst
mikilla átaka. En hinsvegar
gætti þess nokkuð, að enn er
ekki búið að fella hinar nýju
raddir nógu vel saman við þær,
sem fyrir voru. Það tekur eðli-
lega noklcurn tima, að sam-
syngja raddirnar. Ef til vill má
rekja til nýliðanna ástæðuna
fyrir því, að ekki gætti jafn-
mikilla tilþrifa og maður hefir
átt að venjast hjá kórnum í
sumum lögum, sem hann hefir
oft sungið áður, svo sem „Þér
landnemar“ eftir Pál Isólfsson,
og yfirleitt var fullþungur
bragur á söngnum. Það kann
og að eiga rætur sínar i skap-
ferli söngstjórans, Jóns Hall-
dórssonar, að alvöruþrungin
lög takast að jafnaði bezt og
nær hann í þeim oft ágætum
árangri. Söngstjórn hans hefir
svo oft verið lýst, vandvirkni
hans og nákvæmni, að ekki er
ástæða til að endurtaka það hér.
Hann tekur listina alvarlega,
léttkeypt áhrifameðul eru fjarri
skapi hans, og er söngur -undir
hans stjórn jafnan með menn-
ingarbrag. Auðsjáanlega hafði
hann lagt sig í líma að ná inni-
leikanum í verðlaunalaginu
hans Emils frænda síns og
fannst mér honum takast það
vel. Það má ekki láta hjá líða,
að minnast á lagið „Ár vas
alda“ eftir Þórarin Jónsson, er
Veggflísar
stærð 6” X 6”, þykkt !4”, höfum vér fengið í
ýmsum fögrum litum, þar á meðal: Himinbláar,
djúpbláar, iðagrænar, fannhvítar, náttsvartar,
fílabeinsgular, fagurrauðar og fleiri liti.
9
J. Þorláksson & Norðmann.
Bankastræti 11.
Sími 1280.
naut sín vel lijá kórnum. Lagið
er snilldarverk að efni og bún-
ingi og íslenzkri tónlist til vegs-
auka. Þórarinn Jónsson er ætt-
aður austan af fjörðum, dvelur
nú sennilega i Þýzkalandi og er
kunnastur fyrir lagið „Héiðbláa /
fjólan min fríða“.
Einsöngvarar karlakóranna
eru kapituli út af fyrir sig.
Fæstir hafa svo mikið til
brunns að bera, að þeir gætu
haldið söngskemmtun upp á
eigin spýtur. 1 þetta sinn sungu
einsöngva þeir Daniel Þorkels-
son, Einar B. Sigurðsson og
Holger Gíslason, allir kunnir og
liðtækir söngmenn, en eftir að
hafa heyrt Guðmund Jónsson
syngja undanfarið, þá gat ég
ekki varizt þeirri hugsun, að
ef það væri hann, sem færi með
þessi hlutverk, þá myndu lög-
in ljóma í allri sinni dýrð. En
slíkir söngmenn eru ekki á
hverju strái og verða kórarnir
að tjalda því bezta, sem þeir
eiga til, og þýðir ekki um það
að sakast.
Gunnar Möller lögfr., sem
jafnframt er einn af söngmönn-
unum, lék undir á slaghörpu í
nokkrum lögum og leysti það
híutverlc vel af hendi.
B. A.
Ffá Alþingi.
Flugmálin. |
Að undanförnu hefir legið
fyrir Alþingi frumvarp til laga
um gerð flugvalla og lendingar-
staða fyx-ir flugvélar frá fyrr-
verandi ríkisstjórn. Gerir frum-
varp þetta ráð fyrir flugvöll-
um og lendingarbótum í fjór-
um flokkum.
Fyi'sti flokkurinn gerir ráð
fyrir flugvöllum með a. m. k.
þrem renrdbrautum, er nægi
fyrir stórar millilandaflugvélar
og er tiltekið í frumvarpinu að
slíkir flugvellir skuli einungis
vera í Reykjavík og á Reykja-
nesi. Skulu þar vera „bygging-
ar, tæki og búnaður, sem nauð-
synlegt telst til að fullnægja
millilandaflugi", eins og segir i
frumvarpinu.
Flugvellir þeir, og lendingar-
bætur, sem hinir þrír flokkarn-
ir fjalla um, eru ætlaðir fyrir
innanlandsflug. Eru hinir
stærstu flugvellir i öðrum
flokki, en minnkandi vellir og
lendingabætur í 3. og 4. flokki.
Samgöngumálanefndin hefir
haft þetta mál til meðferðar. 1
sinni uphaflegu mynd gerir
frumvarpið ráð fyrir að 4.
flokks lendingabætur verði
gerðar á 9 stöðum. Eftir að
samgöngumálanefnd fór að
fjalla um málið, kom i ljós að
þingmenn flestra kjördæmanna,
senx ekki áttu að fá neinn lend-
ingarstað samkvænxt frumvarp-
inu, voru talsvert óánægðir og
gerðu kröfu til að landshlutum,
er þeir höfðu unxboð fyrir, yrði
bætt inn í frumvarpið. Lagði
nefndin til að 16 nýj um lend-
ingarstöðum yi'ði bætt inn í
frumvarpið.
Frumvarpið fer til 2. umræðu
í neðri deild einhvern næsta
dag. I heild gei'ir það ráð fyrir
lagfæi'ingunx og nýjum franx-
kvæmdum á sviði flugmálanna,
sem hafa í för með sér stór-
felldar samgöngubætur hér inn-
anlands og milli Islands og ann-
ara landa i framtíðiiini. Gert er
ráð fyrir að allur kostnaður við
flugvallagerð, stjórn* flugmál-
anna og aðra álmenna liði 1
þessum efnunx verði greiddur
úr ríkissjóði, líkt og tíðkast um
fi’amlög til vega- og brúagei’ða
og stjórn þeirra mála.
Sérleyfishafar
stofna félag.
Á fundi, senx var haldinn 20.
sept. s.l., stofnuðu, sérleyfislxaf-
ar með sér félag, er þeir nefna
„Félag sérleyfishafa“. 1 stjórn
voru kosnir þeir Sigurjón Daní-
valsson, formaður, Helgi Lárus-
son, ritari og Sigurður E. Sig-
urðsson, gjaldkei’i.
Voru rædd á fundinum helztu
áhugamál félagsins, um nauð-
syix á lientugri farkostunx á
leiðunum, betri snjóbifreiðunx
og fleira.
Skoraði fundurinn á rikis-
stjórnina að láta fara fram ná-
kvæma skoðun á ölluixx liengi-
brúm á landinu, svo að atbui’ð-
ir sem biluix ölfusái'lxrúarinnar
endurtaki sig ckki.
Gamla Bíó
sýnir nú þessa dagana kviknxynd-
ina „Loftárás á Tokyo“. AÖalhlut-
verk leika Randolph Scott og Pat
O’Brien.
HMij.ywHru
i .i i ■ iljv'n
„Esja"
Tekið á móti flutningi til
hafna frá Ilúsavík til Fá-
ski’úðsfjarðar á morgun.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir á fimmtudag.
sýnir franska gamanleikinn
„H A N N"
annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7
í dag.
Venjulegt leikhúsverð.
Ráðskona
Bakkabræðra
leikin í GT-húsinu nxiðviku-
daginn 29. nóv. kl. 8,30.
Aðgöngunxiðar i dag kl. 4
—7 og eftir kl. 4 á nxorgun.
Sími 9273.
Vil selja í heildsölu
1510 rissblokkir,
stói’ar og góðar
Sanngjarnt verð.
Bókabúðin Frakkastíg 16.
Sími 3664.
IHtóSNÆÍIl
VANTAR litla geynxslu. —
Verzl. Von. Sínxi 4448. (801
TIL LEIGU stór stofa i
íxýju húsi i auslui’bænum. —
Tilboð, merkt: „Fljótlega“
seixdist blaðinu fyrir mið-
vikudagskvöld,
TJARNARBIO H
Uppi hjá Möggu
(Up in Mabel’s Room)
Bráðskemmtilegur amerísk-
ur gamanleikur.
Marjorie Reynolds
Dennis O’Keefe
Gail Patrick
Mischa Auer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STÚLKA íxieð barn óskar eft-
ir herbergi til vorsins gegn hús-
hjálp frá Kl. 10—2. Til mála get-
ur konxið að taka að sér lítið
heimili. — Uppl. Ránargötu 13.
(858
PENINGAVESKI með peix-
ingum og myndunx tapaðizt í
Alþýðuhúsinu á laugardags-
kvöldið. Skilist á Aðalstöðina
gegn góðunx fundarlaununx. —
' __________________(840
KVENARMBANDSÚR tapað-
ist á Tjörninni föstudagslevöld.
Uppl, síma 2725._______(846
KARLMANNS-ARMBANDS-
ÚR hefir fundist nýlega i mið-
bænunx. Uppl. Hringbraut 33,
II. lxæð._____________(849
KARLMANNSÚR fundið. —
Uppl. Bi’agagölu 31, uppi. (850
TAPAZT hefir síðd. á mánu-
dag á leiðinni Austursti’æti, Að-
alsti’æti, Vesturgata, Garða-
stræti, Ránargata, lyklakippa í
brúnu veski með ýmiskonar
lyklum og viðfestri málmfesti.
Finnandi er vinsaml. beðinn að
gjöra aðvart á Ránargötu 19,
nxiðlxæð eða i síxxxa 3486. (859
GRÁR dömuhattur tapaðist í
gæi’kveldi við Víðimel. Uppl. í
síma 3597. (860
MERKTUR karlmannsein-
baugur fannst 9. þ. m. Uppl. á
Sólvallagötu 32, kjallara. (862
KVENARMBANDSÚR tapað-
ist á litlu Tjörninni á sunnu-
dagslívöld. Uppl. i síixia 3866.
(874
Félagslíf
ÆFINGAR í KVÖLD.
í Austurbæjai’skólan-
unx:
Kl. 7,30—8,30: Fim-
ieikar 2. fl. og drengir 14—16
ára.
Kl. 8,30—9,30: Fimleikar 1.
flokkur.
1 íþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar:
Kl. 6—7: Frjálsar íþróttir.
Stjórn K. R.
ÆFINGAR í DAG.
Ivl. 6—7: Útiíþrótta.
flokkur. Kl. 7—8:
Fimleikar, 2. fl.
karla. KI. 8—9:
Handknattleikur kvenna. Kl.
9—10: Hnefaleikur. Kl. 10:
Handlcnattleikur, karla.
ÁRMENNINGAR! —
t Iþróttaæfingar félags-
ins í íþróttahúsinu í
í kvöld:
I stóra salnum:
Kl. 7—8: II. fl. karla, finxl.
Kl. 8—9: I. fl. kvenna, fiml.
Kl. 9—10: II. fl. kvenna, fiml.
1 minni salnum:
Kl. 8—9: Di-engir, fimleikar.
Kl. 9—10: Hnefaleikar.
Mætið vel og réttstundis.
Stjórn Ármanns.
SAMKOMA verður á Bræðra-
borgarslíg i kvöld lcl. 8V2. Allir
velkomnir. (867
■VllSNAl
BÖKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ölafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
RÁÐSKONU vantar á fyrir-
nxyndarheinxili, sem liggur við
þjóðbraut 'í Borgarfjarðarhér-
aði. Kvenmaður með stálpað
barn kænxi til greina. Uppl. gef-
ur Sigurbjörn Ármann, Varðar-
húsinu. Skrifstofusími 3244. —
Heimasími 2400. (841
^ STÚLKA óskast til að gera
hreint litla skrifstofu tvisvar í
viku. Tilboð sendist afgr. Vísis,
nxerkt: „Tvisvar“ fyrir laugar-
dag. (848
RÁÐSKONA óskast á barn-
laust heimili i sveit. Gott kaup.
Létt vinna. Uppl. á Ráðningar-
ski’ifstofu Reykjavikurbæjar.
(864
■ NYJA bio B
Gullnii hlekldi
(They All Kissed the Bride)
Joan Crawford og
Melvyn Douglas.
Sýnd kl. 9.
Sherlock Holmes
í Washington
Spennandi leynilögreglu-
mynd, með
Basil Rathbone og
Nigel Bruce.
Sýnd kl. 5 og 7.
RÁÐSKONA óskast til að sjá
unx matsölu í kauptúni úti á
landi. Gott kaup. Uppl. á Hótel
Vík, kl. 8—9. Hei’bergi nr. 11. —
____________________________(854
STÚLKUR eða uhglingspiltar
geta fengið atvinnu við neta-
hnýtingu. — Uppl. i sima 4607.
____________________________(856
16 ÁRA piltur, mjög áreiðan-
legur og duglegur óskar eftir
innivinnu. Uppl. í síma 1678.
____________________________(863
STÚLKA vön hússtörfum
(niætti vei-a roskin kvenmað-
ur) óskast á Hringbraut 185. —
Gott einkahcrbergi. Uppl. í síina
3752, kl. 2—4. ■ - (864
STÚLKA óskast í vist á fá-
melint heimili. Uppl. Bárugötu
32. Sími 5333. (868
Viðgerðir
Saumavélaviðgerðir
Ahersla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — S y l g j a,
Snxiðjustíg 10. Sími 2656. (600
liöupsKmin
TILBÚIN amerisk jakkaföt
og yfirfrakkar í fleiri litum,
einnig smokingföt. Klæðaverzl-
un H. Andersen & Sön, Aðalstr.
16. (Axel Andersen). (Elzta
klæðaverzlun landsins). (1
PIANÓ-HARMONIKUR. Við
kaupum píanó-harmonikur —
litlar og stórar. Verzlunin Rín,
Njálsgötu 23. (641
RUGGUHESTAR. — Stórir,
sterkir og fallegir rugguhestar
í ýmsum litum, er bezta leik-
fangið' fyrir barnið yðar. Fást
aðeins í Verzl. Rin, Njálsg. 23.
_____________________(320
NÝ ldæðskei’asaumuð karl-
mannsföt til sölu strax, á frekar
lítinn og grannan mann. Uppl.
í Bragga nr. 110 B, Skólavöi’ðu-
holti._______________(839
RAFMAGNSOFN til sölu,
Bragga 20, við Þóroddsstaði,
kl. 5—7 i kvöld._____(845
FERÐAÚTVARPSTÆKI, senx
nýtt, og ágæt kodak-myndavél
til sölu. Sinxi 3067 kl. 7—8,30.
_____________________(847
VIL kaupa 2 brúkunarhesta
og 1 afsláttarhest. Uppl. i síma
5814._______________ (851
GASVÉL óskast til kaups'. —
Sínxi 3394.__________(853
GÓÐUR klæðaskápur óskast.
Upul. í sinxa 4146.__(857
ER KAUPANDI að barna-
rúmi, helzt járnrúnxi..— Uppl. í
sínxa 3931. (861
SKÓVINNUSTOFAN, Njáls-
götu 25. Höfum til sölu inniskó
, og unglingaskó, einnig hæl-
hlífar,______________ (686
TVlSETTUR fataskápur
frenxur lítill til sölu með læki-
færisvei’ði á Grundarstíg 11, I.
hæð._________________(865
EIKARSKRIFBORÐ. tvíbi’eið-
ur ottoman, smoking og kjólföt
á grannan nxann, þrjár kven-
kápur, karlmannsfrakki og
tvenn skíði til sölu á Vífilsgölu
21, uppi.____________(866
NÝIR eldliússtólar til sölu á
Hringbraut 76, III. liæð. Lágt
verð. _______________(869
VESTFIRZKUR mör vel
hnoðaður til söíu, Túngötu 2. —
Simi 5474. (870
VIL KAUPA 2—3 lxerbergja
íbúð í góðu húsi. Tilboð sendist
Visi fyrir laugardagskvöld —
merkt: „Öll þægindi(t. (871
ALLAR nýútkomnar bækur
og einnig eldri bækur keyptar
mjög góðu verði. — Bókabúðin
Frakkastíg 16. Sími 3664. (872
RADIOFÓNN til sölu, ódýrt.
Guðrúnargötu 4, kjallai-a, lcl.
6—9. (873