Vísir - 29.11.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 29.11.1944, Blaðsíða 4
v 1 b I R | GAMLA Blö ■ Loftáiás á Tokyo (Bombardier) Randolph Scott Pat O’Brien ■ < « Anne Shirley t Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dömukjólar teknir fram daglega. Telpukjólar margar stærðir. KJÖLABODIN Bergþórugötu 2. Sjómaður óskar eftir 3 herbergja íbúð sem fyrst. — Tilboð merkt: „S. V. G.“. Kaupum hreinar léreftstuskur Hátt verð. STEIND ÓRSPRENT Kirkjustræti 4. Stúlka óskast. Uppl. í síma 5864. 2 stoppaðir stélar | og Ottoman til sölu Öldugötu ' 24, Hafnarfirði frá ld. 6—7. 1 íbúð — í dag. Ibúð, þrjú herbeigi, eldhús og bað, í nýju húsi á bezta stað í miðbænum, getur fengizt leigð, ef samið er í dag eða fyiir hádegi á morgun. Fyrirframgreiðsla áskilin. Lysthafetidur leggi nöfn sín ínn á afgreiðslu blaðs- ins í dag, merkt: „!búð í dag". Lítið iðnaðarplásss í Austurbænum, ca. 24 fermetra gólfflötur, til sölu. Nánari upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7. Sími 2002. Saumavélaviðgerðir Ahersla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðstu. — S y 1 g j a, Smiðjustig 10. Simi 2656. (600 IXUMrfliNDlfij FÓÐRAÐUR karlmanns- hanski, vinstri handar, hefir tapast. Sldlist í Félagsprent- smiðjuna. (910 NEÐRI GÓMUR fundinn. Sími 2229. (877 -----3------------------ TAPAST hefir merktur plötu- hringur úr gulli, á horni Lækj- argötu og Bankastrætis. Finn- andi vinsamlegast geri aðvart í sími 2358, milli kl. 9—5. (878 KARLMANNS ARMBANDS- ÚR tapaðist 27. þ. m., á leiðinni frá V.R. Vonarstræti, að Stú- dentagarðinum. Vinsamlegast skilist til dyravarðar þar, gegn fundarlaunum. (884 ■ TJARNARBlÓ W Uppi hjá Möggu (Up in Mabel’s Room) Bráðskemmtilegur amerísk- ur gamanleikur. Marjorie Reynolds Dennis O’Keefe Gail Patrick Mischa Auer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BIÖ Trésmíðavinnustofan Laugaveg 15 8. Smíðum eldhússinnréttingar og annað innan húss. Sími 1273. Jarðarför konunnar minnar, önnu Kristínar Kristófersdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. desember n.k. og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Spítalastíg 4B, kl. 1 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Loftur Bjarnason. Við þökkum innilega öllum þeim, sem auðsýndu okk- ur samúð og hluttekningu við fráfall Elínar Láru Ingjaldsdóttur þernu, er fórst með „Goðafoss“ 10. þ. m. Guð blessi ykkur öll. Móðir, dóttir og systkini. Þökkum hjartanlega öllum fjær og nær fyrir auð- sýnda samúð við fráfall mannsins míns og föður, Randvers Hallssonar. Margrét Benediktsdóttir. Björg Randversdóttir.. Leikfélag Reykjavíkur sýnir franska gamanleikinn „Hann“ í kvöld kl. 8. Fundur. Hvítabandið heldur fund í kvöld í Aðalstræti 12. Útför Péturs Ingimundarsonár slökkvi- liðsstjóra fór fram í gærmorgun að viðstöddu fjölmenni. Var at- höfnin með mjög virðulegum og hátíðlegum blæ. Verður líkið flutt til útlanda til brennslu. GULLKROSS. 22. þ. m. tap- aðist lítill gullkross í austur eða miðbænum. Finnandi vinsaml. beðinn að skila honum á Grett- isgötu 67, gegn fundarlaunum. (889 ARMBAND og SILFUR- KROSS hafa fundist í Tjarnar- café. Vitjist þar fyrir hádegi gegn greiðslu þessarar auglýs- ingar. (891 K. F. U.M. A.D.-fundur annað kvöld kl. 8Y2. Síra Sigurður Pálsson flyt- ur erindi. Allir karlmenn vel- -komnir. (913 ■KENSLAM KENNI VÉLRITUN. Kristj- ana Jónsdóttir, Grettisg. 57A, simi 5285, kl. 2—3._(886 GET bætt við mig nokkrum nemendum i ensku og dönsku (byrjendum). Kristjana Jóns- dóttir, Grettisg. 57A, simi 5285, kl. 2—3. (885 HANSKI hefir tapast. Uppl. í síma 1309. (903 TAPAZT hefur brúnt karl- mannsveski. Vinsamlegast skil- ist á Baldursg. 14, gegn fund- arlaunum. (914 ktlCISNÆEIl STCLKA óskar eftir her- bergi. Húshjálp kemur til greina.'Uppl. i síma 4468, eftir kl. 6. (881 HERBÉRGI til leigu, þeim, sem getur skaffað afnot af síma. Uppl. Njálsgötu 86 (búð- inni) milli 5—7 í dag. (883 TVEIR ungir reglumenn óska eftir herbergi. Tilboð merkt: „Góðir drengir“ sendist af- greiðslunni fyrir næstk. helgi. _______________________(894 TVÆR stúlkur óska eftir her- bergi og eldunarplássi, gegn liúshjálp hálfan daginn, annað hvort í Reykjavík eða Hafnar- firði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudag, merkt: „Tvær ábyggilegar“. . (901 HERBERGI í nýju húsi við miðbæinn, til leigu nú þegar. Nokkur fjæirframgreiðsla. Til- boð merkt „1. des.“ leggist inn fyrir fimmtudagskvöld. (908 ■leicaK , NOKKRIR GRÍMUBÚNING- AR til leigu Grettisgötu 46, simi 4977. ______^900 HALLÓ, KÆRU REYKVÍK- INGAR! Er nokkur ykkar svo göfuglyndur, að hann myndi vilja leigja stúlku Píanó í vetur. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð inn á afgr. Visis fyrir föstudagskvöld, merkt: i „Píanó“. (912 STÚLKA óskast í vist um óákveðinn tíma. Herbergi fylgir. Uppl. á Viðimel 30, uppi. (900 Skáldverk, sem ekki lætur ósnortið hjarta eins einasta manns: KATRÍH Látlaus, hrífandi og ógleymanleg bók um konu, sem á margar systur í lífinu sjálfu, ein víðkunnasta skáldsaga, sem út hefir kom- ið á Norðurlöndum á síðari árum. Höfundurinn, SALLY SALMINEN, var óþekkt eldhússtúlka á heim- ili milljónamærings í New York, þegar bók þessi kom út, en hún hlaut fyrstu verðlaun í skáldsagnasamkeppni, sem tvö stærstu bóka- forlögin í Stokkhólmi og Helsingfors efndu til. I einu vetfangi varð nafn álenzku stúlkunnar á allra vörum og bók hennar hefir verið ' * þýdd á mál flestra menningarþjóða. Bók Sally Salminen er allt í senn, íögur, átakanleg og sönn. Hinar irábæru vinsældir hennar eiga fyrst og fremst rætur sínar að rekja til þess, hve Kairín á margar systur í lífinu sjálfu. • • Skálholtsprentsmiðj a h.f. Gullnir hlekkir (They All líissed the Bride) Joan Crawford og Melvyn Douglas. Sýnd kl. 9. Sherlock Holmes í Washington Spennandi leynilögreglu- mynd, með Basil Rathbone og Nigel Bruce. Sýnd kl. 5 og 7. ■VÍNNAJÍ STULKA óskast í vist á fá- mennt heimili. Uppl. Bárugötu 32. Sími 5333. (868 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Ránargötu 14, kjallara. (879 DUGLEGUR og áhyggilegur maður óskar eftir einliverskon- ar vinnu í 4—6 tíma á dag. Helzt við afgreiðslu eða skrift- ir. Tilboð sendist „Vísi“ fyrir laugardagskvöld, merkt „Á- liugasamur“. (893 iKAlPSXmin ÞVOTTAPOTTAR. Nokkrir nýir , þvottapottar til sölu. Laugaveg 79. (909 TiíL SÖLU: Dívan, Hockey- skautar og reiðhjól. Hverfisg. 49, niðri, eftir kl. 6. (911 FERÐAÚTVARPSTÆKI, sem nýtt, og ágæt kodak-myndavél til sölu. Sími 3067 kl. 5,30—7,30. __________________(844 I PYREX — ELDFAST GLER. Pottar með loki, pönn’ur, skaft- pottar, kökuform. Verzl. Guðm. H. Þorvarðssonar, Óðinsg. 12. '________« (915 MJÓLKURKÖNNUR. Verzl. Guðm. H. Þorvarðssonar, Óð- insgötu 12. (916 KVENSVUNTUR, hvítar og mislitar. Verzl. Guðm. H. Þor- várðssonar, Óðinsgötu 12. (917 NtTT GÓLFTEPPI 3x4 yards, til sölu Njálsgötu 102. Simi 4636.___________(906 KVENBUXUR, ermablöð. Verzlun Guðm. H. Þorvarðs- sonar, Óðinsgötu 12. (920 2 DÍVANAR, nýir, og lítið borð, ódýrt, til sölu. Uppl. á Hóli við Kaplaskjólsveg. (904 TILBÚIN amerísk jakkaföt og yfirfrakkar í fleiri Iitum, éinnig smokingföt. Klæðaverzl- un H. Andersen & Sön, Aðalstr. 16. (Axel Andersen). (Elzta klæðaverzlun landsirs). (1 PiANÓ-HARMONIKUR. Við kaupum píanó-harmonikur — litlar og stórar. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23,____________(641 RU GGUHEST AR. — Stórir, sterkir og (allegir rugguhestar í ýmsum litum, er bezta leik- fangið fyrir barnið ýðar. Fást aðeins í Verzl. Rín, Njálsg. 23. ______________(320 SKÓ VINN USTOF AN, Njáls- götu 25. Höfum til sölu inniskó og unglingaskó, einnig hæl- hlífar.___________________(686 ÚTVARP til sölu. Mjög vand- að RCA-útvarpstæki, 10 lampa, til sölu og sýnis á Reynimel 46 til kl. 8,30._________(875 NOTAÐUR barnavagn til sölu í Fornsölunni, Grettisgötu 45._______________ (876 NÝ amerísk kvenkápa svört, úr alull, til sölu Víðimel 48, kjallara. Tækifærisverð. (880 SEM NÝR ballkjóll til sölu á meðal kvenmann. Tækifæris- verð. Klapparstíg 38, uppi. _________________(882 VANTAR YÐUR kjólföt strax? Ný, vönduð kjólföt til sölu Flókag.- 37, 1. h., kl. 6—8 e. h.____________________(887 SEM NÝR Ottoman til sölu. Verð 300 kr. Ennfremur nýr frakki á meðalmann. Verð kr. 350, og Smoking á meðalmann kr. 175. Skeggjagötu 21, kjall- ara.____________________ (888 SÖNGHEFTPnr. 1, með Di- ana Durþin sönglögum óskast lceyþt. Tilboð, merkt: „Diana Durbin“, sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. (890 MIG VANTAR píanóharmon- íku strax. Tilboð sendist blað- inu fyrir laugardagskvöld, merkt: „Holiner“. (895 OTTOMAN, 90 cm. breiður, til sölu. Uppl. á Eiríksgötu 13, kjallara, eftir kl. 7.____(896 2 DJÚPIR stólar, nýsmíðað- ir, til sölu. Vandað áklæði, sími 3830 kl, 7—9._____________(897 NÝR Smoking, á háan og grannan mann, til sölu. Uppl. í síma 4356. Shellveg 2. (899 KAUPIÐ hina viðurkenndu, góðu ísgarns- og bómullar- sokka. Indriðabúð, Þingholts- stræti 15. (902 MANCHETTSKYRTUR, með föstum og lausum flibbum. Verzlun Guðm. H. Þorvarðs- sonar, Óðinsgötu 12. (919 TIL SÖLU: Tveir riflar, cal. 22, einskota og sextán skota Remington, með skotum. og sundurdregið barnarúm, Öldu- götu 59 III. liæð, kl. 7—9 (905 BARNASVUNTUR, skriðföt og skriðbuxur. Verzl. Guðm. H. Þorvarðssonar, Óðinsgötu 12. (918

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.