Vísir - 30.11.1944, Side 2

Vísir - 30.11.1944, Side 2
VISIR kirkjunnar ekki viðunandi eins og sakir standa. Nýtt frumvarp til úrlausnar þessum málum komiö fram á Alþingi. j dag var borið fram í neðri deild Alþingis frumvarp til laga um kirkjubyggingar og þátttöku ríkissjóðs í stofn- kostnaði kirkjuhúsa. Flutningsmaður er Gísli Sveinsson. VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprehtsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengi'ð inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. 1. desember. ym fjórðung aldar hefir ís- lenzka þjóðin haldið 1. des- emher hátíðlegan um land allt. Dagurinn er þjóðinni kær og verður ávallt. Ýmsir ætla að nú, þegar algert sjálfstæði er feng- ið, verði 1. desember ekki minnst eins og verið hefir, en tveir þjóðhátíðadagar á ári eru ekki of mikið, einkum þegar ó- lijákvæmilegt er að liaga tilhög- un allri á annan og ólíkan veg. Fundið var það 1. desember til foráttu, að hann væri uin miðj- an vetur, veður kalt og um- hleypingasamt og fólki ekki ætl- andi að sækja útiskcmmtanir. Þetta er að vísu satt og rétt, en í 25 ár hefir þjóðin sótt þessar skemmtanir og liátíðahöldin hafa aldrei fallið niður, þótt þau hafi gefizt nlisjafnlcga. Stúdentar um land allt hafa efnt til sérstakra hátíðahalda þennan dag, og svo mun enn verða á morgun. Ymsir hafa amast við að stúdentar hafa lagt daginn úndir sig, eins og enginn hefði unnið að fram- gangi sjálfstæðismálsins nema Jieir. Slikar raddir hafa heyrzt, en þær hafa ekki átt rétt á sér. Stúdentar eru vorgróðurinn í jijóðinni. Þeir hófu fyrstir að vonum endurreisnarbaráttuna og háðu óhræddir baráttu sína í kongsins Kaupmannahöfn og hér heima. Frá þeim bárust á- hrifin og straumarnir hingað til lands og þeir stóðu ávalt fremstir i flokki í baráttunni og þótt margir góðir menn aðrir og að lokum þjóðin öll samein- aðist um málið og tryggði því glæsilegan framgang á síðasta sumri. Dr þessu er ekki ástæða til að amast víð því, að stúdent- 'ar geri 1. desember að sínum degi og um leið minningardegi ])jóðarinúar. Það sæmir vel, að vorgróðurinn bjóði vetrarkuld- anum byrginn. Á morgun gangast stúdentar fyrir hátíðahöldum, — hinum fyrstu eftir að Isiand öðiaðist algert sjálfstæði sitt. Þeir munu fara að aldarfjórðungs venju og halda skemmtanir bæði úti og inni við. Þessar samkomur verða sóttar engu síður nú en fyrr og á þær raddir hlýtt, sem þaðan hljóma. Stúdentar hafa verið góðir Islendingar, og til þess verður að ætlast, að þeir verði það áfram. Er þar með ekki átt við, að þeir verði eins- konar einangrunarsinnar, sem ekkert sjái gott og fagurt ncma það sem íslenzkt er. Síður cn svo. Erlendir straumar eru holl- ir, en þeir eiga að streyma um þjóðlega rót og styrkan stofn. Þótt 1. desemher kunni í veru- legum atriðum að bera blæ sinn af stúdentum og stúdentalífi, verður hann þó dagur þjóðar- innar allrar. Stúdentar eru smækkuð mynd af henni, eins og skólinn er það af lífinu sjálfu. Stúdentar og íslenzka ])jóðin er eitt og hið sama. Aldarfjórðungshilið frá 1918 var affarasælt á ýmsan veg, þótt ekki gæti hjá því farið að nokkrir erfiðleikar sæktu þjóð- ina heim, þar eð þetta skeið var tími umróts og byltinga. Þjóð- in hefir harðnað og þroskazt í þeirri eldraun, og vonandi reyn- ist liún fær um að stjórna eig- in málum í framtíðinni. Frumvarpið gerir ráð fyrir að ríkissjóður greiði að þrem fjórðu hlutum kostnaðar við byggingu eða endurbyggingu kirkjuhúsa þjóðkirkjunnar, en annan stofnkostnað greiði hlut- aðeigandi söfnuðir. Söfnuðurinn leggur og til lóð, sem valin er mcð ráði húsameistara ríkisins, en hann gerir teikningar af öll- um kirkjuhúsum þjóðkirkjunn- ar og kostnaðaráætlun, enda hlíti kirkjusmíðin umsjón lians. Á ári hverju skal reisa kirkju- hús eða endurbyggja eldri kirkj- ur, þar sem þess gerist þörf. Þegar á fyrsta ári, eftir að lög þessi eru komin í gildi, lætur biskupinn yfir Islandi fara fram undir umsjón húsameistara ríkisins rannsókn á ])ví, hverj- ar kirkjur muni þurfa að byggja upp á næstu fimm árum, og að þeim liðnum skál aftur fara fram samskonar rannsókn til 5 ára og þannig áfram. En að þeirri rannsókn lokinni í hvert sinn gerir húsameistari í sam- ráði við bisku]) áætlun um bygg- ing þessara kirkjuhúsa, með til- lögum um, hvenær og i hvaða röð húsin skuli reist á fyrr- greindu tímabili, og sé hyggt á víxl í landsfjórðungunum eftir þörf. Er ríkisstjórn því næst skylt að ætla til þess fé í fjár- lögum að hluta ríkissjóðs og leggja fyrir Alþingi tillögu sína um það. Ymislegt fleira kemur fram í frumvarpinu varðandi kirkju- byggingar og verkaskiptingu ríkis og safnaða í sambandi við ])ær, en hér vinnst ekki timi til að rekja þær nánar. 1 greinargerð segir m. a.: Eins og kunnugt er má segja að hér á landi hafi verið um þrjá aðila að ræða, sem bein- línis hafa haft veg og vanda af kirkjuhúsum þessarar þjóðar: 1. Einstaklinga (sem hafa talizt eiga með kirkjurnar, en er nú að hverfa úr sögunni); 2. liið opinbera eða heildina (í ein- hverri mynd), og 3. söfnuðina, sem tekið hafa við kirkjunum til -fullrar umönnunar. Ekki verður sagt, að neinn þessara umsjáraðila hafi getað staðið undir skyldum sínum i þessu Víðförull iðnaðarmaður. Fyrir síðustu helgi hitti eg ungan iðna'Öarmann, sem verið hefir er- endis í rúmlega þrjú ár, fariÖ viÖa um Bandaríkin og lagt gjörfa hönd á margt. FerÖalag hans er ekki ó- svipaÖ flakki iÖnaÖarmanna fyrr á tímum, þegar þeir ferÖuðust borg úr borg og land úr landi og unnu að iðn sinni aðeins, skamma stund á hverjum stað. Þessi ungi iðnaðarmaður er Eyj- ólfur Eiríksson, prentari, og hann kom heim með vélskipinu Braga, sem smiðað var í Banclaríkjunum í sumar og kom hingað til lands á föstudaginn. Eyjólfur lagði fyrir sig nýja iðn á leiðinni hingað, því hann var eldasveinn á skipinu og komust allir skipverjar heilir á húfi heim til gamla Fróns, þótt magaveiki gerði vart við sig á leiðinni, að því er Eyjólfur trúir kunningjum sínum fyrir. Prentvinna, speglagerð, skipasmíðar. Fyrstu vikurnar var Eyjólfur í New York og vann þar í prent- smiðju en hélt síðan vestur á bóginn efni, svo sem v.era hefði átt, og er ýmsu þar til að dreifa, sem eigi er tími til að rekja hér. Sárafá kirkjuhús eru nú til í landinu frá nokkuð gamalli tíð, ef þá nokkur á að telja, því að sérlega gamlar eru þær helztu ekki, sem eru Hóladómkirkja (frá því um eða yfir 1760), Landakirkja í Vestmannaeyjum (1774—81, endurgérð 1838— 43), Viðeyjarkirkja (1774—95) og Bessastaðakirkja (1777— 1823); og dómkirkjan í Reykja- vík er ekki eldri en frá 1847, eins og hún er nú, þótt nokk- uð af húsinu sé talsvert eldra. Er þetta lítill aldur móts við slík hús með þjóðum annars staðar, og næsta misjafnt er á- stand þessara kirkna (tæpast allar i messufæru standi, rétt á litið). Allar aðrar kirkjur í landinu eru frá ýmsuum tímum síðustu aldar (allar byggðar eft- ir 1840), eða frá þessari öld, og eru meira og minna af van- efnum gerðar í flestu tilliti — sumar reyndar óhæfar —, þótt yið mætti una eftir ástæðum um sinn, ef þeim væri nægur sómi sýndur, og á ég þar ekki sízt við timburkirkjurnar, sem auð- veldara er að fást við; því að steinhúsin (sem reyndar eru miklu færri) hafa reynzt víða, eins og þau eru gerð, hin eymd- arlegustu til íveru, nema nokkr- ar af hinum nýjustu kirkju- byggingum, þar sem tekizt hef- ir að gera þær vistlegar eða notalegar, sem mikill hængur er á, eins og nógsamlega er kunnugt. Og fæst af þessum húsum eru það fögur eða veg- leg, að menn geti með ánægju liugsað til þess, að þau stæðu um aldur, svo sem ætlast mætti til um steinbyggingar. öllum þessum ágöllum má telja að valdi hér ferns konar skortur að minnsta kosti: 1. Skortur á listhæfni og þekkingu; 2. skortur á trúaráhuga fólksins; 3. skortur á vilja ráða- mannanna, og 4. skortur á fjárhagsgetu hjá heildinni og einstök- um hlutum þjóðarinnar. og var áður en varði kominn vestur að Kyrrahafi, því að þótt 5000 km. leið sé á milli hafa, þá er hún þó fljótfarin, þegar farið er með am- erískum hraða. Fyrstu vinnuna þar vestur frá fékk hann við glerslípun og speglagerð og lærði þá list, þótt hann tæki ekki próf í henni. Þegar því var lokið, hélt Eyjólf- ur til San Francisco og komst þar að við stálsmiðju, ásamt nokkurum íslenzkum námsmönnum, sem voru heldur peningastuttir. Þeir unnu við steypu á vélarhlutum í „sigur- skipin“ svo nefndu, sem tekið hafa við af „frelsisskipunum". En það var erfitt starf og jafnvel hættu- legt, enda handleggsbrotnaði einn pilturinn og Eyjólfur braut á sér þrjá fingui: og einn tvisvar. En á milli þess, sem hann var við slíka vinnu vann hann í prent- smiðju og lærði sitt af hverju, sem á eftir að ryðja sér til rúms hér. Of lítill námsstyrkur. Það yrði allt of langt mál, ef ég færi aÖ segja allan feril Eyjólfs hér, I. O. G. T. Stúkan Víkingur 40 ára. Þeir völdu henni nafnið Vík- ingur. Fór vel á því. Stofnend- ur hennar voru sannir arftakar hinna fornu víkinga. Frá því, er Islendingar hættu að halda i viking vopnum búnir, hafa þeir stöðugt eflt þá víkinga- sveit, sem einna bezt hefir dreg- ið björg í bú þjóðarinnar og greitt veg hennar til menning- ar og frama. Sjómönnum hefir orðið það ljóst, að illa mundi þeim henta í erfiðri og hættulegri sjósókn sinni, ekki síður en liernaðar- þjóðum, að kjósa Bakkus sér til fylgdar. Mörg eru lika þau dæmin, er vitna um, hve illa það hefir gefizt. Um síðustu aldamót var sjósókn Islendinga þannig, langar landlegur, t. d. var þeim alltaf veruleg hætta búin af ásókn Bakkusar. Þess vegna gengu nokkrir hyggnir og ráðhollir menn saman árið 1904 og stofnuðu sjómanna- stúkuna Víking, þann 1. dag desembermánaðar. Þeir munu hafa verið um 70. Einn í hópi þeirra var síra Glafur Ólafsson fríkirkjuprestur, sem mun hafa borið kyndil eldmóðs og áhuga hátt um þessar mundir og hvatt mjög til sóknar fyrir bindindis- málið. Var hann um langt skeið einn af helztu köppunum í þeirri víkingasveit. Þá var Þórð- ur J. Thoroddsen læknir for- ustumaður Beglunnar á Islandi — Stórtemplar. Enn er á meðal okkar Vík- inganna einn stofnandi stúk- unnar, Jón Guðnason fisksali. Hann hefir verið umboðsmaður stúkunnar um langt skeið og einn hinn traustasti og ágæt- asti liðsmaður hennar og bind- indismálsins. Þá hefir Jóhann ögm. Oddsson, sem um áratugi hefir verið ritari Stórstiikunnar og fyrir löngu er orðinn lands- kunnur fyrir starfsemi sína í þágu bindindismálsins, verið um langt skeið einn af sterk- ustu mönnum stúkunnar, og sömuleiðis hans ágæta kona, Sigríður Halldórsdóttir. Jóhann er nú æðstitemplar stúkunnar. En næstir á undan liafa þeir verið, Sigurður Halldórsson, Einar Björnsson og Sigurður Sigmundsson, sem hafa starfað, ásamt öðrum yngri mönnum, af miklum áliuga og dugnaði. Stúkan telur nú yfir 400 fé- laga. Má öllum vera það ljóst, að á þessuin 40 árum liefir hún unnið mikið og gott verk. Marg- ir eru þeir fundir, sem liún hef- ir haldið á þessum árum og starfið mikið og margvíslegt. þótt hann kunni frá mörgu að segja og skemmtilegu af „flakki“ sínu, en vafalaust langar marga til að frétta eitthvað af íslenzku náms- mönnunum, því að E)'jólfur var oft í þeirra hópi. Hann segir, að sumir þeirra verði að vinna nokkurn tíma á dag, af því að námsstyrkirnir eru ófull- nægjandi. Þetta er auðvitað þreyt- andi fyrir suma piltana, en það verður ekki um þá sagt, að þeir slái slöku við ,námið þess vegna. Þeir standa sig yfirleitt prýðilega og eru landi og þjóð til sóma. Eitt er það þó, sem amar að öll- um námsmönnum vestan hafs, þótt þeir, sem eru vestur við Kyrrahaf, finni meira til þess en margir aðr- ir. Það eru hinar tregu póstsam- göngur. Bréf og blöð eru óratíma á leiðinni. Þeir Islendingar, sem búa t. d. í Minneapolis finna minna til þessa, iþví að þeir búa innan um gamla íslenzka nýlendu. En Amerika er óvíða amerískari en þarna vestur í Kaliforníu og þá verður mönnum oft hugsað heim til ættingja og vina. Þar liafa mörg fræðslu- og hvatningarerindi verið flutt, margt gert mönnum til skemmt unar, margur breyskur og veill verið studdur, mörgum ungling vísuð farsæl leið og margur skipbrotsmaður verið dreginn að landi og bjargað. Slikt má vanþakka, hafi menn geð til þess, en afsannað verður þetta ekki. Milcið fé hefir stúkan lagt til starfa og miklum tima hef- ir verið fónnað til margvíslegra þjónustustarfa. Stúkan Víkingur átti upptök að stofnun Dýraverndunarfé- lagsins, og fleira mætti nefna, en þess gerist ekki þörf. Hún er eitt af vorblómum þjóðar- innar, hefir fylgzt með gróand- anum í þjóðlífinu, hefir lifað og starfað til þess að bæta úr mikilli þörf, til þess að færa' ])jóðina nær því markmiði, sem hlýtur að vera keppikefli liverr- ar menningarþjóðar, og hagur stúkunnar stendur nú með miklum blóma. Pétur Sigurðsson. Efnagerð fyrir lyf gegn mæðiveikl Sigurjón Pétursson á Álafossi hefir stofnað efnagerð til lyfja- framleiðslu. . Birtist tilkynning um efna- gerð þessa í síðasta Lögbirt- ingablaði og heitir lyrirtækið Njáll, en lyf þau, sem það á að framleiða, eiga að vera gcgn mæðiveiki og öðrum sauðfjár- sjúkdómum. Eins og mörgum mun kunn- ugt, hefir Sigurjón unnið að til- raunum til að lækna mæðiveiki. Samíin»a AlJýSusam- bandsins og felags vinnuveitenda. Allsherjarþing' yinnuveitenda var haldið hér í bænum dagana 24.—27. þ. m. , Á þinginu voru gerðar sam- þykktir í þá átt, að bjóða Al- þýðusambandi íslands til við- ræðna um kaupgjaldsmál al- mennt og önnur hagsmunamál verkalýðssamtakanna. Telur þingið heppilegt, að all- ir kaup- og kjarasamningar sé miðaðir við sama daga. Enn fremur að reynt verði að koma á ákvæðisvinnu á sem flestum sviðum. Vinnuveitendafélagið vill gera tilraun til að fá ákvæði í samn- inga, þess efnis, að gegn því að vinnuveitendur taki eingöngu meðlimi verkalýðsfélaga í þjón- ustu sína, skuldbindi Alþýðu- sambandið meðlimi sína til að vinna eingöngu hjá félagsmönn- um í Vinnuveitendafélaginu. Þingið ályktar að skipa 3ja manna nefnd til að athuga með hverjum hætti verði rýmkaðar þær hömlur, sem nú eru á því að ungir menn geti lært verk- legt iðnnám. Telur þingið mjög skaðleg fyrir land og þjóð það ástand, sem nú ríkir um iðn- nám ungra manna, og skorar á ríkisstjórn og Alþingi að hlut- ast til um að löggjöf um þetta efni verði breytt. Óskar Halldórsson selur togara. Nýlega var seldur togarinn Faxi (áður Arinbjörn licrsis). Var togarinn í eigu Óskars Halldórssonar útgerðarmanns og dætra lians. Kaupendur er nýtt hlutafélag „Faxaklettur" í Hafnarfirði. Aðallilulhafar eru þeir Jón Gíslason útgerðann. og Sigurjón Einarsson skipstjóri. Verður heimilisfang og ein- kennisbókstafir þeir sömu, RE 17. Brandur Brynjólfsson lögfræðingur Banlcastræti 7 Sími 5743 Sandcrépe svart, hvítt og blátt. I Glervara og allskonar búsáhöld í mildu úrvali. VERZL. INGÓLFUR, Hringbraut 38. Sími 3247. Amerískar Skíðapeysui Stoimblússur Stoimjakkai fyrir drengi. Telpukjólai úr ull og organdí. Lokastíg 8. Þurrkaðir ávextir: Apricots Blandaðir ávextir Ferskjur Fíkjur Sveskjur Mótorhjól til sölu á Laugarnes- veg 60 kl. 6—8 í kvöld. Krlstján Guðlaugsson HæstaréttarlögmaSur. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Hafnarhúsið. Sfmi S400. Scrutator: f* TÍúJjcLa aÉmwnwfyS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.