Alþýðublaðið - 16.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 QlsehC Eldspítariiar LEIFTUR ern beztar. Fást alls staðar. sanmmga þar til þess 30. ágxist í Genf. Segir stjórnln í Litatien, aþ samningum aninaim verði ekld lokið fyrir funcl Þjóðabanda'lagS' ms. Embættislaim ogaukastörf. Árið 1926 fékk stjórnarráðsfuH- írúi, Vigfús Einarsson, núveraindi skrifstofustjóri, eftirtaldar upp- hæðir greiddar af opinberu fé, samkvæmt skýrslu ríkisgjalda- nefndarirmar: Embættislaun með dýrtíðarupp- bót kr. 6.860,67 Aukavinna i stjórn- arráð'nu (sjóða- varzla) — 1.200,00 Fyrir vinnu á skrif- stofu lögreglu- stjóra — 2.008,00 Fyrir endurskoðun reikninga Eim- skipafél. íslands — 1.200,00 Fvrir endurskoðun reikninga ríkis- sjóðsskipanna — 1.200,00 Fyrir endurskoðun reikninga Siysa- tryggingarinnar — 350,00 Fyrir endurskoðun reikninga Bruna- bótafélags Islands — 500,00 Fyrir stjórn og reikn- ingshaid Fxsk\eiða- sjóðs — 1.200,00 Fyrir stjórn og reikn- ingshald Bjarg- ráðasjóðs — * 400,00 Fyrir að vera í stjórn Búnaðarfél. Islands — 500,00 Samtais kr. 15.418,67 — fimtán þúsund fjögur hund- ruð og átján krónur sextíu og sjö aurar —. Embættisiaunin eru ekki há, en fyrir aukavinnuna er líka greitt um 2000,00 krónum meira'en þau nema alls með dýrtíðaruppbót. en þá setti einn Ármenníngur nið- ur hendi, og töpuðU þeir á því. 1 næsta drætti vann Á- lögregl- una á 31 sek. Var þá kept tii úrslita milli þeirra, og vann þá Ármanm á 28 sek. Pá hófst reip- togið milli K. R. og Ármanns.. í fyxsta drætti vann K. R. Ármann á 63 sek. Var það langur og spennandi dxáttur. I öórum drætt* vann Ármann K. R. á 17 sek. 1 þeim drætti datt einn K. R. mað- uxinn. Nú kom úrslitadrátturinn. Sigraði K. R. þá Ármann á 45 sek. Var K. R. þá búið að vinma alla keppendunna og hlaut því reipdráttarbikarínn í siguriaun. Þarf að vinna bikarinn 3 sinnum til að eignast hann að fullu. Á- horfendur voiu afar-spentir, með- an á reipdrættinum stóð og heyrðust fagnaðarlæti þeirra um allan miðbæinn, enda vair þetta hin bezta skemtun. Fór hún hið bezta fram, og var dómarinn, Magnús Kjaran, ágætur. Næsta ár verður kept um bi'karinn aft- ur, og munu nú þeir, sem biðu ösigur að þessu sinni, hugsa mjög til að ná bikarnum aftur úr greipum K. R. Þátttakendur eiga allir skilið þakklæti fyrir þátt- töku sína í þessum drætti, sem verður vonandi til þess, að árlega verði hér kept í hinni góðu í- þrótt, reipdrættinum. Úrslitin í gærkveldi. í gærkveldi var þreytt firnt- arþraut og reyndist Helgi Eiríks- son þar hlutskarpastur. Annar varð Sveinbjöm Ingimundarson og þriðji Stefán Runólfsson. Að ■ fimtarþrautinni lokinni af- henti varaforseti í. S. L, Pétur meistari Sigurðsson, verðlaunin, þar eð fimtarþrautin var loka- þáttur mótsins. Khöfn, FB., 15. ágúst. FráSerbiu. Frá Belgrad er símað: Þingiið samþykti í gær tillöguna um samþykt Nettunosamningsins. — Bændaflokkurinn gekk út úr þimg- 'salnum í mótmælaskyni, áður en atkvæðagreiðslan fór fram. Hraðflug. Frá New York er simað: Nýtt met hefir verið sett í póst-hrað- flngi, með því að senda út flug- bát frá farþegaskipinu Isle de France á leið txl Ameríku. Spar- áðist só'larhrings vegalengd á leið- inni Paris—New York. Litauen og Póllaud. Khöfn. ,FB., 15. ágúst. Frá Berlín er ■ símað: Stjórnin í Litauen hefir .hafnað þeirri upp- ástungu pólsku stjórnarinnar, að fresta því að taka að nýju til Frá Hassel. Frá New-York-borg er símað: Sanikvæmt símskeyti fxá Rockford ætlaði sænsk-ameríski flugmaður- inn Hassel að leggja af stað i Stokkhólmsflug sitt í dag (15. ágúst), um Grænland og Island. Kina. Frá Paris er símað: Símskeyti frá Shanghai tii Agence Havas til- kynnir að hægfara stjórnarmeð- iimir Kuomintangsflokkanna við- urkenni, að þeir- hafi neitað að taka þátt í stjómarfundum, sökum kommúnistiskra skoðana með- stjómarfélaga. Innlend tíðlndi. Siglufirði. FB., 15. ágúst. Tilkynning frá Flugfélaginu 15. ágúst. Súlan flaug frá Siglufirði kl. 2 i dag austur. Sáum 5 skip að snurpa norður af Hrísey, flugum austur að Leirhafnartanga og sáum hvergi síld á Skjálfanda og Axar- firði, utan eina sildartorfu út af Leirhafnarvík, allmikil þoka var að sjá austur frá. Frá Leirhafnar- tanga tókum við stefnu beint til Grimseyjar, en urðum heldur ekki varir við síld á þvi svæði og engin skip sjáanleg. Vörpuðum niður sildarfregnum til tveggja skipa. Kristjáns og Hlifar, eftir beiðni Guðmundar Péturssonar og náðu bæði skipin skeytunum. Súlan er aftur flogin vestur á Húnaflóa og er væntanleg kl. 7. 15. Flugfélag. Önnur tilkynning frá Flugfél- aginu 15. ág. kl. 7. 45. Súlan flaug frá Siglufirði kl. 5. 40 og fór vestur með landi fyrir utan Málmey og Drangey. Nokkr- ir mótorbátar á Skagafirði engir að veiðum. Síðan var farið vestur fyrir skaga og inn með Skaga- strönd, mikið af síld innan til við Kálfshamarsnes og inn fyrir Hof- staði. Þar var mikið af skipum og allir að veiðum, taldar voru nálægt 50 síldartorfur og voru sumar mjög stórar, siðan var snúið við og flogið yfir Skaga. Einum mótor- bát var sent skeyti um síldina og var hann að sveima innan við ) Þursasker, öðrum bát, er var á siglingu út af Drangey var sent skeyti. Siðan var farið til baka yfir Skagafjörð og fyrir Haganes- vík. Gufubát út af Haganesvík var einnig sent skeyti. Kl. 7. 15 lent á Siglufirði. „íslandið“ fór í gærkveldi áleiðis til út- landa. r Hræðileyt Mfreiðarslys. ---- -i, Rona slasast oo er dauðvona. Kl. 12 í dag varð öldruð kona fyrir bifreið á Laugavegi, móts við Brynju. Konan var þegar flutt á Landakotsspítala, og sagði Halldór læknir Hansen, sem skoð- aði konuna, AlþbL, að hún væri dauðvona, enda hefði bifreiðin farið yfir höfuð henni. Konan hét Guðlaug Ölafsdóttir, en ekki tókst AlþbL, áður en það fór í prentun, að fá vitneskju um heimilisfang hennar eða hagL Bifreið sú, senx ók yfir konuna, er flutningabifreið tir Höfmmum. Sá, er stýrir henni, heitir Þórður Steinsson — og er ságt, að hann- hafi verið réttu. nxegin á götunni. Aimars er blaðinu ekki nákvæm- lega kunnugt um það, hversu slysið vildi til. Málið er nú í rannsókn hjá lögreglunni. Kappróðuriim i kvoid kl. Hverjir sigra? Mörgum mim hlaupa kapp í kinn, er þeir horfa á kappróður- inin í kvöld, iþegar Danir.og Is- lendiingar eigast við. ■íslendingar munu hafa fullan þug á því að duga hið bezta. -,En það sást í fyrra, að Danir eru engin Iiömb við að eiga i kappróðri. Ekki mun það draga úr kappinu, að dómsnxáiaráðuneytið hefir gellð bikar handa þeim* 1, er sigra á bát- unum frá „Fyllu“, *en Flotamála- ráöuneytiö danska sMifurskál handa þeim, er «igra á bátum Sundfélagsins. Báðir þessir gripir viwxast til fullrar pi'gnar strax. Ef veður helzt, blæjalogn og blíða, mun mannmargt tverða í eyjunni í kvöld, og rná þá bú- ast við xnjög góðum árangri af þessu móti. N Róðurinn thefst ki. 71/2- Aðgöngumerki á krónu full- orðinna og 25 aura barna fást við aðganginn að eyjunni. Bátar flytja fólk frá steinbryggjunni.. x. y. . Massel«fltig|lð. Eins 0 g kunnugt' er, lögðw þeir Hassél og Cramer af stað í Evrópuflug sitt þ. 26. júlí og var símað hingað að flugvélin hefði steypst niður nokkru eftir að húin Iagði af stað. — Flugvöilurinn, sem þeir tóku sig upp af, ligg- ur mjög lágt, í árdal; þokuslæð- ingur var við jörð og flugvélin mjög hlaðin, svo alllanga leið þurfti að fljúga lágt áður en hægt væri að hækka flugið veru- lega. Þegar flugvélin var að kom- ast upp úr árdalnum, flugu þeir á hnúk, sem þokan huldi, hefði þeir verið komnir einum nxeter hærra eða svo, þá hefði þeir sloppið. Þetta var tiu mínúlum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.