Alþýðublaðið - 16.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.08.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ eftir að þeir lögðu af stað. Var flugvélin send til Detroit tii við- gerðar, en bæði skrokkurinn og annar vængurinn höfðu brotnað. Ef skygni hefði verið gott, segir liasseh pá hefði þetta ekki kom- iS fyrir. — Nokkrum...Jklukku- stundum eftir að petta kom fyr- ir, kom nefndin, sem annaðist fjársöfnunina til’ flugsins, saman á fund og tilkynti að honum lokn- um, að nefndin bæri hið fylsta traust til flugmannanna og yrði ekki hætt við flugið. Báðir flug- mennirnir sögðu, að mótbr flug- unnar hefði verið í bezta lagi og flugan iátið ágætlega að stjórn. — l>að hefir komið í Ijós, síðan kunnugt var um fjársöfn- un Rockfordbúa til flugs pessa, að ýrnsir fjármálamenn hafa boð- ið Hassel fjárstyrk til flugsins og framhaldsstarfs til pess að und- irbúa reglubundnar flugierðir á norðurleiðum. Svo góða trú hafa menn á hugmýndinni að koma á skipulagsbundnum flugferðum á pessari leið. (FB.) Á bærinn að bygsla «ða leigia fyrir skrifstofnr sínar ? Kaiipið Alpýðublaðið pað, hvort hún telur réttara að bærinn byggi yfir skrifstofur sin- ar eða leigi húsnæði handa peim fyrir nærri 11 púsund krónur á ári. Dm dagizm og vegiim. Kristin Guðmundsdóttir, Óðinsgötu 21, verður 86 ára í dag. Bifreiðaskoðunin: Bifreiðar og bifhjól. sem bera nú'merin 451—500 eiiga að konra að tollstöðmni til skoðunar kl. 10—12 og 1—6 á morgun. Kirkjuhliómleikar Lulu Mysz-Gmeiner o,g Páls ís- óLfssonar eru í íríkirkjunni í kvöld kl, 9. Aðgcngumiðar eru ó- venju ódýrir — kosta 2,00 kr. — Ojg að eins er boðið upp á hin göfugustu viðfangsefni, .,Hcjn.amejndin sctmpykkir fijrir sitt leyti fíð byggja ásamt meo bœjarsjúui hús yjir skrijStoflir bœjarins og hafmbnnar við Hajn- arstrœti og Naustcigötu, ef sam- komulag nœst Um pad við bœj- ar&tjó n. Jafnjmnit fehtr liim hafnarstjöra ao rnnnsaka, hvort tíltœkilegt pœtti ad hafa sölttbúb- ir. á n< cstíi hœð og leigja pær út.“ Tiliögu pessa bar Haraldur Gúðmundsson fram á hafnar- hefndarfundi í fyrradag. Var hún par feld með tveimur atkv. gegn einu. Kemur nú til kasta bæjar- stjórnar í dag að segja til unr Reknetaveiði er nú ágæt á ísafirði. Haía sum- ir bátar par fengið urn og yfir 600 tunnur á skömmum tíma. St. tpaka heldur 'fund í kvöld á venju- Legum stað og tima. Veðrið. Hiti 6—14 s ig. Hægviðri urn •land alt. Læ.gð fyrir suðves an land. Horíur: Suðlæg átt á Suð- vesturlandi, Norður'andi og Norð- austurlandi. Breyiilegt annars staðar. Skúrir við Faxaflóa og á Suðvesturlandi. Þurt veðúr á 6EGARAN0EERD WORMER FABRU £EN TE EER (HOLLAND) Norður- og Norðaustur-landi, sjó- !æða sums staðar á Áustfjörðum og á Suðausturlandi. Andlátsfregn. Sigríður Jónsdóttir frá Selmesi, Herbergi til le'gu, sérinngang- r, upplýsjngar á Frevjugötu 10 A uppi, berg greiðir nú fyrir stofuhæð- ina alla með eldhúsi og tilheyr- andi. i Sigtryggur Guðmundsson. vélsmiður frá Isafirði- fór utan með „íslandi" í gær, áleiðis til Svípjóðar. Ætlar hann að vinna 3—4 mánuði í yélasmiðju prirri í Svípjóð, sem smíðar yélarnar í báta pá, sem Samvinnufélag Is- firðinga á í smíðurn. Jafnframt verður hann til \efurdts vlð smíði', afhendingu og niðursetningu >vél- anna í skipin. Eiríkur Einarsson skipstjóri er eftirlitsmaður , við smiði bátanna. Þeir eru smíðaðir í Noregi. . Björn Björnsson listamaður kom frá útlöndum . með Gullíössi síðast. Hann hefir dvalið um hríð erlendis og eink- kona Ólafs . Þórarinss.onar strín- smiðs, Njálsgötu 54, andaðist r nótt. Vár hún góð kona og mynd- arleg og verður liennar mjög saknað. af öllurn peim, er hearri kyntust. Húsaeigendur i Kaplaskjóli hafa sent bæjarstjórn tr.ndi pess efniíS, að peir fái leyfi til ,að, leggja æðar úr vatnsieiðslunini inn í hús sín. Væntanlega verð- ur bæjarstjórnin \ ið pessaii mítla- leitun peirra. Bæjarstjórra fundur er í dag kl. 5 síðdégis. Er par til síðari umræðu tillaga fjárhags- nefndar unl að taka á leigu 2. hæð í húsi Þorst. Schevings lyf- sala og e.itt herbergi á 3. hæð fyrir 900 króna mánaðarleigu, eða nær pví sömu leigu ©g Rosen- um kynt sér lisiiðnað, auk pess sem hann hef'r heimsótt listasöín. „Fiskiveiðar“ heitir rnálverk eflir Finn Jóns- són listmálara. Málverk petta er á sýn ngu peirrí, sem blaðamað- urinn Gretor efndi til og nú er í Þýzkalandi. Hefir nú pessi mynd Finns selst — og er pað eina myndin á sýningunni, sem selst hefir í Þýzkalandi. Verðið var á sjötta hundrað krónur. Þýzku dómainir urn sýninguna hafa ver- ið eigi lítið á annan veg en peir dönsku — og mátti alt af við pví búast. F.innur Jónsson fer bráð- lega upp í Ke.rlcngarfjöll til pess að mála. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjaa. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. sig, félagi! Vitið pér, hve rnargar móttöku- nefndir ég hefi hitt í pessari ferð?“ Jimmie vissi pað ekki, og hann hafði ekki hugrekki. til að spyrja um pað. „Þér hafið líklega aldrei um pað hugsað. hvernig pað sé að vera frambjóðandi,“ hélt maðurimn áfram.- „Maður fer stað úr stað, flytur sömp ■ ræðuna kvöld eftir kvöld, og pað er engu líkara, en áð maður hitti alls staðar sömu rnóttökuneLndina. En maðúr verður að rnuna eftir pví, að ræðan er ný í eyrum sérhve.rs ábeyrendaTokks'ns, og pað verður að flytja hana eins og hún haíi aidrei verið ílutt áður; og pá má heldur 'ekki gleyma- pví, að i móttökuneíndinni eru á- hugasamir félagar, serrt eru að leggja stór- kosltega á si'j fyrir málefnið, svo ekki er viðfeldið að segj,a peim, að peir, séu ná- kvæmlega eins og aðrar móttökunelndir, eða að maður sé dauðpreyttur eða liafi kann ske hiöfúðverk.“ — Jimrnie starði á manninn í lotningu og pögn. Hann haíði lítið lesið og aldrei heyrt getið um „jökultind hefðarinnar“. Þetta var í fyrsta skifti, sem irann sá glampa af inik'- illi sál. Fratnbjóðandinn hélt áfrarn: „En svo eru pað líka, félagi! fréttirnar frá Evrópu. Ég parf dálítinn frest. Ég get ekki fengið sjálfan nrig til pess að horfast í augu við l>að!“ vRöddin var orðin dapurleg, og Jiminie virtist öll sorg veraldarinnar véra í preytu- legum, gráum augum. „Kann ske ég ætti nú 'að íara,“ sagði Jirnmie. „Nei, nei,“ svaraði itraðurinn og náði, sér samstundis. Hann tók eftir, að Jimmie hafði gfeymt matnum sinum. „Flytjið dó.ið yöar h.ingað!“ sagði hann, og Jimmie .só«t.i holiann óg diskinn og stakk pví, sem eftir var af snúðnum, upp í si.g. „Ég ætti ekki að vera að tala,“ sagði fram- .bjóðandinn. „Þér heyrið hvað- ég er hás. En pér skuluð tala. Segið pér mér frá deild- inni og hvernig al-t gengur hérna.“ Og nú herti Jimniie upp hugann. Þetta var eina málið, sem hann í raun og veru gat talað um, pví við petta var hann bund- inn með 11 i og sál. Leesviile var eins og gerist og gengur unr litia iðnaðarborg; par var flöskuverkstæði, ölgerðarhús, góif- ábreiðu-verkstæði o-g hinar miklu rrkis-véla- smiðjur, en í peim eyddi Jimmie sextíu og premur'idukkustundum af lífi s'nu á viku hverri. Verkamennirnir vo;u vitaniega sof- andi, en samt var^, ekki hægt að kvarta; — hreyfingin var aö færast í aukana. Deildin gat h.ælt sér af pví að hafa hundrað og tutt- ugu félaiga, pótt vitaskuld væri ekki ha:gt að rei3(a sig á nerna prjátíu af peim til að gera neitt verulegt verk. Svona var pað- alls staðar skaut frambjóðandinn irun í; — pað voru alis staðar að eins fáei-nir menn, sem sýndu sjálfsafneitun og héldu iífi í hlutunum. Jimrnie tók nú að segja frá samkomunni um kvöldið, ráðstöfununum, er peir höfðu gert, vandræðunum, sem peir hefðu verið í. Lögreglan hefði alt í einu ákveðið að fylgja fram lögunum, sem bönnuðu að bera aug- iýsingamiða í húsin; pó að „Emgorium“ værí leyit að nota pessa aöíerð. Blöðin, „Leesville- Herald" og „Kvöldblaðið", voru mjög hrilin af þessar; ráð-stöfun lögreglun-nar; ef ekki var hægt að gefa út au-glýsingamiða, pá var 'einskis annars krostur en að auglýsa í pess- um blöðum. Fra-mbjöðandm'n brosti. Hann pekti . 1-ögregluforingja í Am-erí-ku og cinnig blaðamensku í Ameríku. Jimmfe hafði verið sagt upp vinnunmi- í verksmiðjunni um nokkra daga, og han-n sagði írá, til hve.rs hann hefði notað tím- ann -;‘komið auglýsingum um fundinn í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.