Vísir - 23.12.1944, Qupperneq 2

Vísir - 23.12.1944, Qupperneq 2
2 V I S I R Laugardaginn 23. des. Rúmlega 160 þisund jilalréf, kort og bögglar bornir m Isæiun á aðf atigadag 1000 bögglai kðmc mei eliini bílfeið að sieiian. Á morgun munu bréfberar póststofunnar hér í bænum bera að minnsta kosti 100,000 — hundrað þúsund — bréf or kort til bæjarbúa vegna jólanna. Vísir hefir átt stutt viðtal við Sigurð Baldvinsson, póst- meistara, og fengið lijá lion- uni ýmsar upplýsingar um l'.ið mikla starf. sem leyst er af hendi af póstþjónustunni á aðfangadag. Skýrði póstmeistari blaðinu svo frá, að póststofan fylgdist jafnan með því, hversu mörg hréf og kort fara um hendur liennar á aðfangádag og í fvrra revndust þau vera livorki meira né minna en 100,000 og má gera ráð fyrir því, að þeim fjölgi enn nokk- uð að þessu sinni. Það liggur í augum uppi, að ekki er unnt að telja allan þann póstsendingafjölda„§em liér -er um að ræða, en með því'að vega 1000 bréf og kort er hægt að áætla mjög ná- kvæmlega um fjöldann. Bækur og litlar öskjur. í þessum bréfum og kort- rnn er einnig það, sem menn kalla almennt , ,böggla“ eii það eru einkum bækur og litlar öskjur, sem eru með krónu hurðargjaldi. Senda menn mikið af slíkum gjöf- um. Aidv þess eru svo fjölmarg- ir l)ögglar, til dæmis ulan af landi, en þeir taka að streyma til bæjarins, þegár líða fer að jólum. Gat póstmeistari þess meðal annars, að með síðustu áætlunarbílferð að norðan Iiefði komið um 1000 böggl- ar, auk þess sem kemur sjó- leiðis. 17 smálestir af pósti. Þá eru og miklar sendingar iréðan úr bænum út á land og má geta þess, að þegar Esja fór vestur og norður til Akur- eyrar siðast — fvrri hluta vik- unnar — hafði hún innan ]>orðs um 17 smálestir af íjiósti. Af því voru 15 smálestir af bögglapósti en bitt bréfa- póstur. Þarna er þcss lika að gæta, að þetta er aðeins fyrir bluta af landinu, því að Esja fór aðeins til Akureyrar, eins og áður segir. 70—80 bréfberar. Fastir bréfberar póststof- unnar eru 12—14, en á að- fangadágskveld er bætt við Lim 60 manns, svo að þeir eru alls 70—80. Auk þess eru Iiafðir fimm bílar í gangi hór í bænum og bafa þeir varla undan að flytja böggla út um bæinn til viðtakcnda. Húsnæðisvandræöi. Það báir mjög starfi póst- stofunnar á slíkum annatíma sem aðfangadagur er, að hús- iiæðí er mjög takmarkað, jafnvel svo að til vandræða horfir, þegar svo mikið Iiefir xsafnazt, að stafla -verjður s'endingunum frá gójfi til Jofts. Er þá liætt við að send- ingar ruglist, en sem betur fer eru ekki mikil brögð að þiví. iJátið ekki ; hýingja tvisvar. fBæjarbúar geta gert bréf- berunum starf þeirra mun léttara á 'aðfangadag, ef þeir gæta })ess að fara fljótt til dyra, þegar bringt er dyra- bjölluijni. Menn ætíi að bafa það í huga, að bréfbferarnir verða að vera letigi á ferli, hvernig sem viðrar, þegár aðrir bafa sezt að jólaborð- inu og menn ættu eftir mætti að létla þeim starfið- SafnaðaEstjém Frí- Idrkjimaf mát- mælir. Frá því hefir verið skýrt áður, að Samband ísl. sam- vinnufélaga hafi farið þess á leit víð bæjarstjórn, að íeyft verði að lireyta frystihúsinu Herðubreið í kvikmyndahús. Þar sem í'rystihúsið stend- ur á næstu lóð sunnan við Fríkirkjuna, befir stjórn Frí- kirkjnsafnaðai'ins sent bæjar- stjórn áskorun um það, að ekki verði leyfð nein starf- ræksla í frystihúsinu, sem trufiað gcti kirkjnlegar at- bafnir, sem fram fara í kirkj- unni. Er safnaðarstjórninni þetta milcið áhugamál. ReyhjavíEmzbæ ætl- alii S Svíþjáðarbátaf Ríkisstjórnin mun ætla Reykjavíkurbæ 5 vélbáta, byern ca. 80 smálestir sð stærð, af Svíþjóðarbátuinim, ef þeir fást byggðir samkv. teikningu Þorsteins Daníels- sonar skipasmiðs, sem sjáv- arútve’gsnefnd bæjarstjórnar fékk bann til að gera. Bæjar- stjórn befír óskað eftir því, að fá í'leiri báta til ráðstöf- unar, ef þess yrði kostur. » ________ Stjórnarncfnd ríkisspítal- anna telur Landspítalalóðina alit of liíla íil frambúðar og befir farið fram á það við stjórnarvöld bæjarins, að lóðarspildu til aukningar henni. Bæjarráð- samþykkti fyrir nokkru síðan að gefa knatt- spyrnufélaginu Fram kost á æfingasvæði í norðanverðri Vatnsgeymishæðinni i stað svæðis á Mómýrarbleíti, sem íélagið taldi ekki eins lient- ugt. Nú befir félagið farið fram á að fá byggingarlóð við svæðið, íii að rcisa á henni félags og íþróttaheim- ili. Iiúsbyggingarsjóður fé- lagsins hefir nú þegar nægi- lega sterkan I'iárbagsgrund- völi til að hefjast handa að fengnu byggingarleyfi. Eng: in endanleg ákvörðun vay tekin um þetta, og :er vdrro að atbuga málið. i Námsíiókknm 1 Námsflokkum Reykjavík ur eru nú fieiri þátítakendur en nokkru sinni, eða um 400 talsins. Starfandi ’ eru samtals 40 floklcar, cn hver nemandi er að meðaltali í nærri .‘3 náms- flolckum, þannig að í bveri- um flokki eru um 26—7 manns. Tíu fög eru kennd í náms- flokkunum, kennarar eru 15 taisins, cn kennt er bæði i Miðbæjar- og Austurbæjar- skólanum. Nýlega var haldin árshátíð í Námsflokkunum í Lista- mannaskálanum, cn auk hennar hafa tveir kynningar- fundir verið baldnir það, sem af er vctrariiis. S FREMSTU LINU! •••• •••• Tryggið skip yðar, veiðarfæri og farnn hjá „SJÓVÁ“ ans mo§i@§* Verðlagseftirlitið hefir neií- að að löggilda ökutaxta bif- reiðastjórafélagsins „Hreyf' ill“, en eins og áður liefir ver- ið skýrt frá i blaðinu \ ar ný- lega auglýst um 33% hækk- un á taxtanúm fyrir keyrsiu fólks innanbæjar og utan. Flcstar eða aliar bifreiða- stöðvar bæjarins rminu haí'a tékið upp binn nýja taxta og hefir verðlagseftirlilið hafizt handa um að koma fram á- birgð á heridur þeim bifréiða- stjórum, sem nota þennan taxta. Iiollenzka stjórnin befir gert ráðslafanir íil að koma i veg í’yj ir að ' likir atburðir gerist í HoIIandi, þegar það liefir veríð leyst undan lier- námi Þjóðverja, og gerz.t bafa i Belgiu j)g Grikklandi. Herstjórnin bcfir tilkynnt, ao skærusveitir inegi aðeins handtaka menn i sjálfum liér- uðunum, sem barizt er í, en annars staðar bafi lögreglan ein vald til að framkvæma bandt&kur, 'Gerbrándy, forsætisráð- berra, gerir ráð fyrir þvi, að liða muni tvö ár frá því að landið hefir verið leyst und- an bernámí og þangað tii bægt verður að láta kosning- ar fara frani. Stafar ])að af því, að allar manhtalsskýrsl- ur eru týndar og nrikill fjöldi ungra niaima bafá náð kosn- ingaaldri á stríðsárunum. Til sjúku eiustæðings konunnar, afh. Vísi: 10 kr. frá Þ., 20 kr. írá G. S. Kristján Guðláuglsöwí Hæstaréttalögmaður. Skrifstofutuni 10-12 og 1-6 Hafnarliúsið — Sími 3400 f a 11 e g t ú r v a 1. Latigaveg 2?. er hér með vakín á tiikynningu Viðskiptaráðs í næsta Lögbirtingablaði, sem út kemur. Réykjavík, 22. des. 1944. ¥@rðlagsstjárinn. Faðir okkar og tengdafaðir, Magnús Einarsson frá SeE, andaoíst í gær að heimilí sínu, Framnesvegi 14. Börn og tengdabörn. Móðir okkar og tengdamóðír, Margrél Gottskálksdóttir, ur.^aðist. að heimíli: sínú, Óðinsgötu 14 A, • aðfara- j. nótt 22. þ. m.> íj ... • Guðrún Benediktsdóttir Guðmundur Benediktsson Jóh. Reyndaí Þórdís Vigfúsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.