Vísir - 23.12.1944, Síða 3
Föstudaginn 22, dcs.
VISIR
3
E &
I ^
op og iiijop @§ ai
.ja,
etsölnbækarnar i
Bókasalan kdlr verið
asta
era þegar
gókasalan er gífurlég þessa
dagana, eins og verið
hefir fyrir jólin undanfarin
ár. Sumar bækur, sem gefn-
ar hafa verið út fyrir fáum
dögum eru þegar uppseldar
og aðrar alveg á þrotum.
Ein mesta sala í einni bók
þessa dagana er á bók Gils
Guðmundssonar „Skútuöld-
in“, sem Bókaútgáfa Guðjóns
ó. Guðjónssonar sendi frá
sér. Er sú bók þegar uppseld,
enda þótt ekki sé nema rúm
vika frá því er bún kom á
markaðinn.
Þá er allt uppselt af þvi,
sem komið hefir í bandi af
„íslenzkar þjóðsögur og æv-
intýri“, sem dr. Einar Ól.
Sveinsson hefir valið, en
Leiftur gefið út. Sömuleiðis
er Afmælisdagabókin nýja
uppseld i bandi. — Hefir yf-
irleitt verið svo mikið að
gera á bókbandsvinnustofun.
um, að ekki liefir unnizt lími
til að binda nærri allt af upp-
lögunum. Sumar bækur, sem
nú eru ófáanlegar, koma því
á markaðinn aftur eftir ára-
mótin.
„Langt út í löndin“, fé-
lagsbók Menningar- og
fræðslusambands alþýðu er
um það bil uppseld nema það
sem félagsmenn eiga eftir að
fá.
Ein af allra beztu sölu-
bókunum í ár eru „Minning-
ar“ og „Skoðanir“ Einars
Jónssonar myndböggvara frá
Bókfellsútgáfunni, sem auk
þess að vera áskriftarbók,
selzt einnig mjög mikið í
bókaverzlunum og er viðbú-
ið að liún seljist upp áður en
varir.
+ j verkum. 20.20 Jólavaka: a) Upp-
a i. lestur (Vilhjálniur Þ. Gíslason,!
1 Ragnar Jóhannesson, Guðbjörg j
i Vigfusdóttir, Andrés Björnsson, |
' | Helgi Hjörvar o. fl.). b) Söngur
KGuðniuiidur Jónsson). c) Hljóð-
IJBBIíHL? úeraleikur (plötur). 22.00 Hljórn-
plötur: Messías, óraforium Hánd-
els.
Önnur mjög mikil sölubók
eru bernskuminningar
Churchills, forsætisráðherra
Breta, er hann nefnir
„Bernskubrek og æskuþrek“
og Snælandsútgáfan sendi á
markaðinn fyrir skemmstu.
skáldsögum seljast bezt
„Dalurinn“, verðlaunaskáld-
sagan, eftir Þorstein Stefáns-
son, sem Bókfellsútgáfan
gefur lit og sænska skáldsag-
an „Glitra daggir, grær fold“,
sem Bókaútgáfan Norðri á
Akureyri gaf út.
Af Ijóðuin seljast bezt tvö
úrvöl af ljóðum gamalla önd.
vegisskálda okkar, en það eru
Hallgrímsljóð, frá Leiftri, og
úrvalsljóð Jóns Thoroddsen.
frá ísafolaarprentsmiðju h.f,,
og ínunu háðar þessar bækur
uppseldar frá litgefendum.
Sumar barnabækur liafa
líka selzt upp á mjög skömm-
um tíma. Meðal þeirra má
nefna bækurnar: „Daníel
djarfi“, „óli prammi“ og ..Á
eyðiey“, aðrar ganga hröðum
skrefum lil þurrðar eins og
„Sætabráuðsdrengurinn“ o.
fl.
Af bókum sem komu út i
sumar hefir einna mest sala
verið í bók Vilhjáhns Þ.
Gíslasonar „Jón Sigurðsson í
ræðu og ríti“. Sú bók er nú
uppseld með öllu.
Yfirleitt virðist bóksalan
vera með svipuðu móli nú og
j fyrra. Og það sem er eftir-
tektarvert er það, að fólk
kaupir fvrst og fremst góðar
bækur, en lætur ruslið sitja
á hakanum.
S.G.T.
í Listmannaskálanum annan jóladag, 2G. þ. m. —- Að-
göngiuniðasala sama dag frá ld. 5—7. — Sími 3 0 0 8.
Útvarpið á annan jóladag'.
Kl. 11.00 Morgimtónleikar (plöt-
! ur): Tónverk eftir Yivaldi, Bash
og Hándel. 14.00 Messa i Hall-
grimsssókn (sira Jakob Jónsson).
! lo.30—16.30 Miðdegistónleikar
i (plölur): Létt klassi.sk lög, leik-
| in og sungin. 18.15 Barnatími:
j Við jólaíréð (Telpnakór Jóns ís-
eifssonar, Jón Norðfjörð, Pétur
Pélursson, útvarpshljómsveitin
o. fl. 20.10 Fyrsti þáttur úr leik-
j ritinu „Álfhóll“ eftir Heiberg. Ut-
varpað af leiksviði i „Iðnó“
i (Leikfélag Reykjavíkur). 21.00!
Jólagestir í útvarpssal: Fröken
Fhora Friðriksson; Einar Magn-
ússon menntaskólakennari; ólaf- j
ur. ólafssoon kristnboði o. fl.
(Pálmi Hannesson kynnir). —
Kvartettsöngur: Tvöfaldur kvart- j
ett karla (Hallur Þprleifsson j
stjórnar). 22.10 Fréttir. 22.15 ]
Danslög til kl. 2 e. mlðnætti.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.25 Hljómplötur: óperu-!
söngvar. 20.30 Kvöldvaka: a) I
Guðmundur Thoroddsen prófess-|
or: Ur Breiðafirði, ferðasaga. b)
21.00 Lárus Pálsson leikari ies
kvæði. c) 21.10 Takið undir!
(Þjóðkórinn, —- Páll Isólfsson
stjórnar).
Verzlanir
verða opnar lil kL' 12 1 kvöld, og j
eru vinsamleg tilmæli matvöru- j
kaupmanna að húsmæður geri ali- j
ar pantanir sínar fyrir kl. 12 á !
hádegi i dag.
Rakarastofur
verða opnar til kl. 11 í kvöld. i
Ekkjan Ragnkeiður Jónsdóttir,
Skólavörðustig 22 A, er níræð I
S. F. L
S. F. k
að Hótcl Borg kl. 10 í kvölil.
Aðgöngumiðar seldir við suðurdyr kl. 5—7 og við inn-
ganginn. — Húsið ojoið til kl. hálf eitt.
Msrkið íryggir gæðin.
FROSTLÖGUR
nýkommn.
FY ^3
TELSEM
Véxúwm í Eahaxhvóli
Símar 2872, 3564.
JóLADAGSKRA UTVARPSINS.
Útvarpið á aðfangadag.
KJ. 8,30 Morgunfréttir. 11.00
Morguntónleikar (plötur): a)
Jólakonsert eftir Corelli. b) Kon-
sert fyr.ir tvö píanó eftir Bach.
c) Conserlo grosso, Op. 6, nr.
12, eftir Hándel. 13.00 Jólakveðj-
ur. 15.00—16.00 Miðdegistónlejk-
ar (plötur): Ýmis klassisk lög.
18.00 Aflansöngur í Dómkirkj-
unni (síra Bjarni Jónsson). 19.00
Tónleikar (af plötum): Þættir úr
tónverkum og önnur lög. 20.10
Orgellekur i Dómkirkjunni og
sálmasöngur: Páll ísólfsson og
síra Garðar Þorsteinsson). 20.30
Avarp (Magnús Jónsson prófess-
or). 20.45 Orgelleikur i Ðóin-
kirkjunni og sáimasöngur (Páll
ísólfssón og síra Garðar Þor-
steinsson). 21.10 Tónleikar (af
plötum): Jólalög, leikin á liljóð-
færi.
næsta jóladag, fædd á Hörðubó.Ii
i Dölum 25. desember 1854.. Hún
tlvelur á beimili einkadótíur,
sinnar, Arnfríðar, og manns
jhennár, Jón s Jónssonar frá Hvoli.
j Hún á marga góða vini, sem
nmnu senda henni kærar kveðjur
og hlýjar ósk-ir á afmælisdaginn.
S. K.
Næturlæknir
Læknavai ðstofan, sími 5030.
frie danske i Emm
Bögenie: ÐAKSK'JUL 1944,
' KAJ MUNK af R. P. KEIGWÍN og
EN DANSK PáTRIOT af OLIVER GREN
í er nu kommet fra England og sælges hos Köbmand
J. C. KLEEN, Baldarsg’itu 14 cg Leáfsgötu 32. —
Utvarpið á jóladag.
Ki. 11.00 Messa í Dómkirkjunni
(síra Friðrik Hallgrímsson). 13.00
Jólakveðjur. 13.55 Sendiherra i
Dana flytur ávarp. 14.00 Dönsk j
messa i Dómkirkjunni (sira Frið-
rik Iíallgrimsson). 15.15—16.30
Miðdegislónleikar (af plötum): |
Jólalög frá ýmsum löndum. 18.30
Barnatími: Við jólatréð (Telpna-
kór Jóns Isleifssonar, Jón Xorð-
fjörð, Pétur Pétursson, útvarps-
hljómsveitin o. f 1.). 19.30 Hljóm-
plötur: Þættir úr frægum tón-
iNætuvörður
er í Ingólfs Apóteki.
Næturakstur.
annast'B.s. Áðalstöðin. Á jóla-
dag B. S. lt. og á annnu jóladag
B.s. Hreyfill. — Á aðfangailag
loka bilstöðvarnar kl. 6 e. h.
Helgidagslæknar:
Á aðfangadag; María Hall-
grimsdóttir.
Á jóladag: Victor Gestsson.
A annan jóladag: Kristján
Tryggvason.
Höfura feurio
Laugavegi 33.
LEDURVÖRUR, mikið og gott órvaL
BÓKAVERZLUM FINN!