Vísir - 23.12.1944, Qupperneq 7

Vísir - 23.12.1944, Qupperneq 7
Laugardaginn 23. des. V I S I R Elinborg Lárusdóttir: „Úr dagbók miðilsins“. útg. Þorst. M. Jónsson, Akur. eyri. 194!. Elinborg Lárusdóttir er liarðduglegur ritliöfundur. Þessa dagana bætast við tvær nýjar bækur eftir hana. Nefn- ist önnur þeirra „Hvíta liöll- in“ og er safn af smásögum frá heilsuhælinu á Yifilsstöð- um. Hin bókin er um Andrés Böðvarsson miðil, og er það ,sú bók, sem mig langar til að gera hér að umtalsefni i nokkrum linum. Hér er ekki um skáldskap að ræða, heldur frásagnir kunnugra manna um reynslu Andrésar og miðilsgáfu hans. Elinborg sjálf leggur ekki til nema nokkurn hluta efnisins, en hún liefir safnað því og unnið úr skriflegum gögnum, er liún hafði, bæði frá miðl- inum sjálfum og fundar- gerðum frá miðilsfundum. Sumir þeir fundir fóru fram á prestsetrinu á Mosfelli, þeg- ar maður liennar var þar prestur. Á bók þessa má líta frá tveim óháðum sjónarmiðum. Þeir, sem hafa áhuga á sálar- lífslýsingum, fá þar merki- legar heimildir um innra líf og baráttu manns, er öll upp- vaxtarár sín og langl fram eftir ævinni á í stríði við sjálfan sig vegna furðulegrar reýnslu, sem hvorki hann né aðrir kunna tök á. Þessu á- standi er lýst bæði af sjálfúm honum, konu haps og fleir- um. Grein frú Salvarar um mann sinn er svo einlæglega og ástúðlega skrifuð, áð hún verður hverjum manni minn- isstæð. Hitt sjónarmiðið, sem til greina kenmr við léstur bólc- arinnar, er það, livort liún búi yfir fróðlegum gögnum til athugunar fyrir 'sálarrann- sóknamenn. Þau gögn1 eru fólgin í frósögnum miðilsins sjálfs um dulræn atvilc, sem fyrir hann hafa komið. Eru inargar ]>ær frásagnir méð þvi merkilegasta i bóldnni. Sumir mundu liafa látið þær i þ.jóðsagnasöfn, þar sein vottfestar frásagnir eiga þó alls eklci heima. Það ó að balda til baga sem mestu af slíluim sögum, eins rækilega slaðfestum og unnt er, og mér þykir vænl um að geta sagt, að frú Elinborg gerir sér sér- stakl far uni að búa í því efni sem bezt um hnútana. — Frásagnirnar fró miðilsfund. unum eru einnig staðfestar með votíum. Þeim, sem oft voru ó fundum'hjá Andrési, ber saman um það, að mikið bafi þar verið um endur- minningasannanir. Flest af því nnuraldrei koma fvrir al- menningssjónir. Sumt af slikmn Sonnunum er svo tengt nánum einkamálum fólksins, að því er vorkunn, þótt það vilji siður gera það heyrum kunnugt. Aðrir hafa ekki séð um, að gerðar v:mi nógu nákvæmar fundargerð- ir. Ér mjög erfitt, eftir langan tima að skrásetja nákvæm- lega það, sem gerðist. Þelfa er höfundi bókar þessarrar fyllilega Ijóst. Það er meira virði að fá á prent brot úr fá- einum f undum, ef þau eru á- 3>yggileg, heldur en ótaí frá- sagnir, sein ekki er ba'gt að sonna ókunnugum. Mér virð- isl frú Éiinborg með saxn- vizkuseini sinni vísa þann veg, sem sálarrannsókná- menn eiga að ganga, en sem nijög er vanræktur nú af flestum, er við miðilsfundi fást hér i bæ. En það er að ganga sem bczt frá fúndar- skýrslum og fá sannanaalriði vottfest. Annars ganga frá- sagnirnar eins og þjóðsögur mánn frá manni og liafa enga vísindalega þýðingu. Eg skal engu um það spá, livort állir lescndur bókar- innar sannfærast um hina spritisku skýringu þeirra fyr- irbæra, er bún lýsir.'En liún gerir sjálfsagt mörgum örð- ugt að feætta sig við þá skýr- ingu, afe eklvei t sé til, nema það sem líkamleg skilningar- vit geta greint. Og falhst menn á; annað borð á það, að annar heimur geti verið til, er eiígiii skýring eðlilegri en sú, að hér sé um að ræða nokkur dæmi þess, hvernig sá lieimur tvinnast inn í líf þessarrar jarðar. Hafi frú Elinborg þökk fyrir bókina. Jakob Jónsson. Nordáhl Grieg: F R1 H E T E N. Síðásta ljóðasafn Nordahl Grieg var gefið út liér á landi af bókaútgáfunni Hélgafell. nokkrui eftir að skáldið féll frá. \rár ætlunin að hann kæmi hingað til lands, og sæi um útgófuna, enda liafði hann ekki sent frá sér öll þau Ijóð, sem áttu að birtast i bókinni. Esmarch sendiherra getur þessa í formála. Nordahl Grieg var fyrir flestra hluta sakir merkilegt skáld og straumhvörf í ævi lians og lífi þjóðar hans ollu ]>ví að ’ skáldskapur hans er frjórri en flestra skálda ann. orra, sem ritað hafá á norskri J tungip nú um langt skeið. Barátta lians síðustu æviárin mólaði alla ljóðagerð hans á þessu skeiði, en þau ljóðin eru einmitt birt í bókinni. Þar kveður hann kjark og kraft í ■jóð sína og einmitt vegna þessara.ljóða fvrst og fremst, erður nafn háns ódauðlegt með norsku þjóðinni. Ljóðið ,,17. maí 1910“ gleymist ekki, eða „Godl Aar for Norge“, sem er stórfrUmlegt og hittir beint í mark eins og skáldið ætlaðist til. Þeir sem blustuðu á upplestur skáldsins er hann dvaldi hér fyrir fáum árum, munu heldur ekki gleyma Ijóðum eins og „Skuespiller Kaptein Martin Linge“ eða ljóðinu „Yiggo Hansteen“, sem birlist hér í lilaði einu um að bil er skáldið féll frá. Þá mætti einnig minna á ljóð- ið um „London“, þar sem skáldið lýsir stórborginni eins og liún keniur lioiium fyrir sjónir í stórárásnm Þjóðverja og túlkar atburði þá, sem eru að gerast. Ættjarðarkvæði skáldsins eru öll kveðin af ríkri tilfinningu og tæknis- legri snilld, sem gleymist ekki. Forsíðumynd á kápu er fagurlega gerð af Ásgrími málara Jónssyni en Tómas skáld Guðmundsson ritar nhnningargrein um skáldið. Allur frágangur bókarinnar er prýðilegur, og verður þéssi úlgáfa vel metin af Ijóðavin- uin og aðdáendmn skáldsns. K. G. eru ferðasögúr Islendinga frá fjarliegum löndutti, og bcr lieitið: „I.angt út : Iöndin.“ Þeítu eru Ö0- 40 ferðasög- ur 29 höfunda írá ýmsúm timum, alii trá Jóni Ólafs- yni IiKÍír.iara til Halldórs Kiljan .Laxnoss. F.r óhætt að fullyrða, að þarna sé hver ferðasagan aimari skemmti- legri og hefir Bjarni Vií- hjálmsson cand. mag. valið kaflana af mikilli smekkvísi. Slami hefir og séð um útgáf- uiia að öllu leyti, og gert það með prvoi. Bókin er prentuó á mjög fallegan pappír með mörgum niyndum. Formála að bókinni skrif- ar Guðmundur Thoroddsen prófessor. I niðurlagsorðum formálans segir hann: „Langt út í löndin“ verður sígild bók, sem engum dett- ur í hug að íleygja að lestri loknum eða gefa á hlutaveltu, bara til þess að losna við liaua. Nei, hún verður sett upp í skáp meðal annárra sí- gildra bóka og tekin fram aftur og aftur og lesin. Hún verður alltaf sem ný.“ Sönnun fyrir vinsældum bókarinnar er það, að húli er þegar uppseld, nema til félagsmanna, og erú þó að- eins örfáir dagar síðan hún kom út. x. Fyrir fáum dögum kom á markaðinn merkileg bók, cr Menningar- og fræðsiusam- band alþýðu gefurail, en það < -i: ©§ ?18iKpti Skattar samvinnufélaga. Um þfetta leyti er háö mikil deila í Kanada út at skattfrelsi samvinnufélaga. Hlutafélög og einstaklingar greiöa nú mjög háan skatt vegna ófriöarins, en því er haldið fram að samvinnu- félögin sleppi að mestu við skatta og fái að halda hinum mikla gróða sem þteim hefir hkitnast á stríðsárunum. I þessu sambandi er visað til ]>ess hvernig Bretar hafi leyst þetta mál hjá sér. í Bretlandi hafði staðiö lengi deila um skattgreiðslu sam- vimntfélaganna þar. Kaupmenn, verzlunarfélög og verksmiöju- cigendur héldu því fram að mik- iö misrétti væri ríkjandi i skatt- greiðslum þeirra og samvinnu- félaganna. Eftir langUnnar deilur var málið lagt fyrir þing- ið og 1933 voru saniþykkt lög er takmörkuðu mjög mikið skatt- íríöindin. Viröist friður ríkja þar nú um þessi mál og báðir aðilar ánægðir. Breytingin sem þingiö gerði á skattalögunum gekk í þá átt, aö allur arður af viðskiptum félaganna var skattskyldur eins og hjá einkafyrirtækjum, án til- lits til þess hvort viðskiptin eru gerð við félaga eða utánfélags- menn. En undanþegið skatti er j afsláttur, arður eða uppbót, sem greitt- er félagsmönnum eða öðrum í hlútfalli við viðskipii cða vörukaup. Slíkt mega fé- lögin draga frá og færa á rekst- urskostnaö. Um önnur sérstök skattíríðindi virðist ck ki vera að ræða. Síðan þetta gerðist eru nú 10 ár og verður ekki séð <að bessi breyting háfi á þessu timábili staðið félögunum fyri’r þrifum því þ#u hafa mikið auk- iö starfsemi sína þessi ár. Hér á lauíli grciöa saiiivinn,u-.; félög 1 b% ichirskat! aþ"-'enii-1 ireniur sti'íðsgróðaskatt sem jlágður er á þau eins og öniiur fýrirtæki. I0LATRE % GRENI, jólatrésfætur og allskonar j ó 1 a g j a f i r. Nýkomið skreyttar blómakörfur og bátar, einnig nokkrar sælgætisskálar skreyttar. eiz Laugaveg 53A ós m 1! ítt, Sími 4461. KVEN-INNISKÓ nýkomnir. Laugavegi 22. a 1 p a 11, Ske Margar r.ýjar gerðir. 7 Laugaveg 15. BJ helciur félagið að Félagshennilinu íyrir meðlimi sína og gesti þeirrá á 2. dag jóla kl. 9 síðdegts.- — 4-manna hljómsveit leikur fyrir dansinum. Félagar vitji aðgöngumiða sama dag kl. 3^-5. íélafeésskt fyrir börn félagsmanna verða haldnar að Félagsheimiíinu dagaria 3.—8. janúar og hefjast kl. 5 síðdegis.. Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu félagsins kl. 2—5 dag- lega, eftir 27. desember.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.