Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 1
3. síðan er kvik- myndasíða. 34. ár. Laugardaginrt 23. desember 1944. Sagan og Tarzan eru í þessu blaði. --------3!----------- 261. A. tbl. Innrásaveður. Þegar stormur yíir Isiandi hafði nær hindrað innrás- ina i HorSur-Afrikii. GLEÐILEG JÓL! 0 G FARSÆLT NÝTT Á R ! Hans Andersen Aðalstræti 12 » » GLEÐILEG JÖL! Hótel Vík. iisíiisíiíiíitíísísíiíitsnísíiíiííoísoíittíiíiííísoísíjíííiísooooíioísíiíiíioíxi; GLEÐILEG JÓL! Landssmiðjan. GLEÐILEG JÖL! Regio h.f. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Ingólfur. fSrhrvrhrhrhrtirt.rhriirhrvri.rhrhrhrhrhrhnirhnrhrhrkrhri.rhrhrhrhriirhrhrhrhrhrtiriirhrhrsrhrhrtirhr '5 !! .í íi £* » S » V g g hf ;? « ð » íi ö « ð » o » GLEÐILEG J Ó-L ! H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. GLEÐILEG JÓL! « I a « » » « » » « » » « « « x » íí » íí « J; hr-hrhrvrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrhrvnriirhrhrhriirhnrhrhrMjL r)l«^^^r,lr^r^r*/^r^r,«r*rv^r^rvhrhrhrhrhrhrhrhrhrhr^r1r^r^r^rw^rfr%rwhrhrhrv^r1rhrhrhrh,1 Bókabúð Lárusar Blöndal. I’að er komið að kveldi 8. júlí 1943. Nazistaforingi einn á Sikiley gekk út og gáði lil veðurs. Það var hvasst, vind- hraðinn allt að 50 km. á klukkustund. Foringinn teit út á sjó og sá storminn æsa sjóinn uipp í mikla reiði, stór- eflis öldur geyslust að landi. Nazistaforinginn gekk in.n aftur og hugsaði sem svo, að enginn bandamannaforingi mundi vera þvilíkur asni að ætla að leggja í innrás i slíku veðri. Það væri ógerlegt. Inn- rásarbátana mundi fylla jafn- skjótt og þeir væi’i settir á sjó og ef það yrði ekki, þá mundu þeir brotna í spón við skipsliliðina, áður en iiægt væri að ferma þá. Ef einliver bátur kæmist frá skipinu, þá nuindi honum tafarlaust livolfa, er liann kæmi í brim- garðinn við ströndina. Allmiklu sunnar, fyrir neð- an sjóndeildarhringinn, lögðu 2000 bandamannaskip i liaf og ráku stefnið i sjóana. For- ingjar hinna minni skipa þóttust vita, að veðrið hefði svikið þá. Nú var of seint að snúa við og veður of vont, til þess að hægt væri að fram- kvæma fyrirhugaðar hernað- araðgerðir. Yfirmaður flot- ans nagaði sig í handarbökin í huganum, kallaði veður- fræðing sinn fyrir sig. Yar liann nú alveg viss um að eng- in mistök liefði átt sér stað? Veðurfræðingurinn, Steere sjóliðsforingi, var alveg viss í sinni sök. „Jafnskjótt og við verðum komnir í skjól við land,“ svaraði liann, „mun allt verða í lagi. Eg ræð frá því, að hætt verði við fram- kvæmd innrásarinnar.“ Flotinn liélt áfram norður á bóginn og blaðamenn skýrðu svo frá síðar, að þeg- ar komið hafði verið upp að landi við Sikiley, virtist alll detta i dúnalogn skvndilega. Landgangan tafðist um eina klukkustund og aðeins örfáir jnnrásarbátanna fórust. Naz- istaforinginn, sem sagt. var frá hér að framan varð ]?að ljóst, að honum liafði 'skjátl- azt hrapalega, þegar Banda- ríkjamaður vakti liann m'eð því að reka lilaupið á b-yssu sinni í síðuna á honum. „Veður eftir pöntun.“ Leikmanni þykir þetta ef til vill ganga kraftaverki næsl, en þetta er daglegt fyr- irbæri í störfum veðurspá- manna flotans ameríska. Þeir geta auðvitað ekki lægt storma eða æst þá, þar sem logn er, en þeir liafa lært furðanlega vel að fara með þau „hráefni“, sem guð og heimskautasvæðin fá þeim i liendur. Menn liafa unnið þessi störf fyrir flotann síðan í sið- asta stríði og æfingar hafa oft farið fram, þar sem þær eru haldnar undir kringum- slæðum, svo sem um stríð Eftir HOWARD T. ORVILLE. sjóliðsforingja. Hagstætt veður er eitt af frumskilyrðunum fyrir því, að innrás af sjó megi takast. Störf veðurfræð- in.gan.na eru því mikilvæg. ari en margan grunar og segir grein þessi frá þeim. væri að ræða. Auk þess hefir flotinn unnið sjálfur að full- komnun tækis, sem er eins- konar sjálfvirk veðurathug- anastöð. Tæki þessi, sem nefnd eru „radiosöndur“ eru fest neðan í loftbelgi, sem svifa með þau óraleiðir í loft upp. í tækinu er meðal annars lítið stuttbylgjusenditæki, sem sendir frá sér rneð vissu millibili tilkýnningar uni liitaslig, vindátt og -hæð, raka loftsins og þar fram eftir götunum. Þegar veðurfræð- ingi hafa borizt slíkar skýr^l- ur, frá tugum veðurstofna úli um ailan heim, er það bægur vandi fyrir hann að segja fyrir um vind, brim, skyggni, skýjafar og svo framvegis, hvar sem er á til- teknum degi. Það er rétt að laka sem dæmi skyndiárás Halseys flotaforingja á Gilliert og Marshall-eyjarnar í febrúar 1942. Ilalsey var hálfhrædd- ur um að hann mundi eldvi komast lijá því að verða fyrir árás af liálfu japanskra flug- véla, þegar hann væri búinn að gera árásina. Ef illviðri skylli nú á, þegar árásin væri um garð gengin, þá mundi það vera fyrirtak. Og viti menn, liann féldc illviðrið. Þegar árásin var um garð gengin lieið lians stormur i nokluirra mílna fjarlægð. Herskipin brunuðu inn í hann, en flugvélar Jap- ana hættu sér eklvi nærri þeim. En þetta var tiltölulega auðvelt, þvi að i árás Halseys voru þátttalvendur eingöngu slvip, sem þolclu að leiuia í vitlausu vcðri. Smáskip í stórsjó. Öðru máli gegnir um inn- rás af sjó. Ilún er að mestu framkvæmd með litlum slvip- um, sem þola ekki stórsjó og brotna í spón, ef brim er mikið. Það liggur því i augum uppi, að ekki má vera mikið brim, þegar gera á innnás og það kemur í flotans hlut að sjá svo um, að aðstæður allar sé hagstæðar. Þarv kemur þrennt til greina. Fyrst og fremst verða menn að viða að sér nákvaun- um veðurskýrslum frá mörg- um mánuðum, svo að hægt sé að gera sér nokkra grein fyr- ír því, hvernig veðurfar muni verða á tilteknum tíma á inn- rásarströnduniun. Næst er fyrir héndi að atliuga hvaða tæki - á láði, legi og i lofti megi nota. án ]jess að lagt sé i of mikla áhættu við þessi væntanlegu veðurskilyrði og loks verður að ganga úr skugga um það, hvers konar veðursldlyrði muni verða innrásarhernum til hagsbóta en fjándmönnunum. til traf- ala. Til að safna þessum skýrsl- um hefir veðurmiðstöð flot- ans margar veðurathugana- slöðvar víðsvegar um lieim, en fær jafnframt skýrslur frá fjölda skipa víðs vegar um höfin. Til þess að sýna.héersu mikilvægt það er, að engu skeiki í þessum skýrslu- og athugánagerðum, er réttast að nefna dæmi frá því, er Bandaríkjamenn tóku Gua- dalcanal. Þegar Bandaríkjamenn af- réðu að taka Tulagi og Gua- dalcanal, höfðu Japanir yfir- ráðin í lofti. Veðurfræðing- arnir voru því „beðnir um“ veður. sem gerði.það að verk- um, að flugvélar gæti ekki flogið, meðan innrásarflotinn væri á leiðinni til Salomons- eyja, en gott veður varð að vera sjálfan innrásardaginn. Og veðurfræðingarnir lögðu þetta veður til, eins og um var beðið. Skýjaþykkni leyndi inn- rásarflotanum á leiðinni til eyjanna og þótt japanskar flugvélar væri á ferð yfir honum í tuttugu og fjórar klukkustundir, voru skýin svo þyklc, að Japanir urðu einskis vísari. En jafnskjótt og komið var upp að landi, varð breyting á vindáttinni og sólin tók að skína. En menn verða líka að vita, hvernig veðrið muni verða á Ieiðinni til innrásarstaðanna, því að oft fara margir flotar lil sörnu staða og verða að hittast á vissum stað eftir margra daga siglirígu. Storm- ur, sem kæmi á óvænt, gæti þá seinkað einhverju af sleip- nnum og allt farið út um þúf- ur. 1 Nákvæmni umfram allí. Innrásin i Norður-Afríku 7. nóvember lö42 er ágætt dæmi um slíkar veðurspár. Innrásarflotarnir voru látn- ir safnast saman i ýmsrím höfum i Bretlandi, Banda- ríkjunum og Kanada. Þeir áttu að hittast á vissum stað á N.-Atlantshafi á tilteknum tíma. Fyrirliðar skipalest- anna urðu því að vita upp á sínar tiu fingur, hverskonar veðri þeir mundu mæta á léiðinni, því að annars gat alll verið unnið fyrir gýg. Þeim hafði verið sagt, að-þeir yrði að mæta á staðnum á til- íekinni sekúndu, til þess að allt gæti farið eftir áætlun. En þáttur veðurfræðing- anna er ekki talinn, þótt þeim hafi verið sagt að gera þetta. Atlantshafsströnd Norður- Afríku er einhver opnasta strönd í lieimi og níu daga af hverjum tíu er brimið svo mikið, að enginn innrásar- bátur getur komizt að landi óbrotinn. Yeðurfræðingarnir urðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.