Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 8

Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R •sap -gr uuiSup.mgnnq .<*. Helgfa^on & Helnted li.f. PÓSTHÖLF 547 — REYKJAVIK — SIMI 1644 (3 línur). ALLSKONAR VELAR OG VERKFÆRI LEITIÐ TILBOÐA HJÁ OSS, ÁÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Messur um jólin. Fríkirkjan: Messað á aSfanga- <lag kl. (i e. h., síra Árni Sigurðs- son. Messað á jóladag kl. 2 e. h. síra Árni Sigurðsson Messað á annan í jólum kl. 11 f. h. síra Árni Sigurðsson. Hallgrímsprestakall: - Aftan- sðngur verður kl. (i e. h. i Aust- urbæjarbarnaskólanum, síra Sig- urbjörn Einarsson dócent. — Messað á jóladag kl. 2 e. h. á sama stað, sira Jakob Jónsson. Messað á annan í jólum kl. 2 c. h. a sama stað, sira Jakob Jóns- son. Laugarnesprestakall. Aftan- söngur verður kl. (i e. h. á að- l'angadag. síra Garðar Svavars- son. Messað á jóladag Id. 2 e. h., síra Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónsta á annan í jól- um kl. 10 f. li. síra Garðar Svav- arsson. Nesprestakall: Messað verður í Háskólakapellunni á jóladag kl. 2 e. h., síra Jón Thorarensen. Messað á annan í jólum í Mýrar- húsaskóla kl. 2,30, sira Jón Thor- arensen. Dómkirkjan: Messað á aðfanga- dag kl. (i e. h., síra Bjarni Jóns- son. Messað á jóladagjil. 11 f. h., sira Friðrik Hallgríinsson. Mess- að sama dag kl. 1,30. Dönsk messa. Síra Friðrik Hallgríms- son. Messað á jóladag kl. 5 e. li. Sira Bjarni Jónsson. — Barna- guðsþjónusta verður á annan i jólum kl. 5 e. h., síra Bjarni Jónsson. Garðaprestakall: Messað verð- ur í Ilafnarfjarðarkirkju á að- fangadag kl. (i e. h., sira Garðar Þorsteinsson. Messað í Iiafnar- fjarðarkirkju á jóladag kl. 5 e. h., séra Garðar Þorsteinsson. — Barnaguðsþjóhusta í Hafnar- fiarðarkirkju á annan í jólum kl. 11 f. h„ síra Garðar Þorsteins- son. Iíálfatjörn: Messað á jóladag kl. 11 fTh., síra Garðar Þorsteins- son. Bjarnastaðir: Messað á jóla- dag kl. 2 e. h., síra Garðár Þor- sleinsson. Peningagjafir til Vetrar- Kjálparinnar. H. Þ. 50 kr., Starfsfólk hjjá Eggert Kristjánssyni & Co. 100 kr„ Starfsfólk Laugavegs Apó- teks 135 kr„ Fétur 20 kr., Sig. Jónsson 100 kr., Starfsfólk hjá Olíuverzl. Islands h.f. 170 kr., S. B. 50 kr„ A. .1. & E. .1. 200 kr„ E. W. 50 kr„ Þ. Á. G. 50 kr„ X. N. 10 ki\, Slarfsmenn hjá Hreyfil 90 kr„ Starfsfólk í Burstagerð- inni 10 kr„ Skalli 30 kr. Starfsfólk hjá Þvottah. Drífa 270 kr„ Gömul lcona 20 kr„ Kunnugur 15 kr„ Hallur Halisson tannl. 200 kr„ Slarfsmenn hjá Verzl. Áfram 100 kr„ Starfsfólk hjá Sjóvátrygg- ingarfél, íslands 870 kr„ Starfs- fólkk hjá Efnagerð Reykjavíkur 85 kr„ Sverrir Bernhöft h.f. 500 ki\, Starfsfólkið á Pósthúsinu 240 kr„ Veiðarfæraverzl. Geysir h.f. 500 kr„ Á. S. B. 50 kr„ Starfs- fólkið hjá Sjúkrasamlagi Rvíkur 185 kr„ Starfsfólkið hjá Slippn- lum 250 kr„ Starfsfólkið lijá Gefjun 50 kr„ Starfsfólkið hjá Gutenberg 385 kr„ Starfsfólkið hjá .1. Þorláksson & Norðmanu 250 kr„ Halldór Steinþórsson 100 kr„ Sira Kristinn Daníelsson 50 kr., Sigurjón Jónsson Læknir 20 kr„ Starfsfólk hjá Ilejga Magnús- syni & Co. 200 kr„ Eimskipafél. Reylcjavikur h.f. 500 kr„ Starls- fók hjá Eggert Kristjánsson & Co. 250 kr„ Starfsfólk hjá Stein- dórsprent og Vikunnar kr. 231.05 Starfsfólk lijá Viðskiptaráði 110 kr„ Starfsfólk hjá Sverrir Bern- höft h.f. 235 kr„ Verzl II. Tofl 200 kr„ Fo. 50 kr„ Starfsfólk hjá Litlu Bílstöðinni 415 kr., — Kær- ar þakkir. — F. h. Vetrarlijálp- arinnar í Rvík. Stefán A. Pálsson. TABZAN 06 LJÓNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Ni. 5 Major White hljóp til Ormans, lil þess að hindra hann i að ráðast á Kwa- mudi, en slíkt gat haft afdrifaríkar af- Jeiðingar fyrir leiðangursfólkið allt. Pal O’Grady, aðstoðarforstjóri kom White til lijálpar og sagði um leið: „Hættu, Tom! Þetta er glapræði.“ Pat .sneri sér að White. „Þú lagar þetta, niájór. Við skulum fara.“ Major White gekk til Kwamudi og fullvissaði hann um ]iað, að mönnum hans skyldi ekkert mein gerl. „En það er ekki öllu lokið ennþá, ]iólt við liöf- um sefað1 svertingjana — nú eru það Basutarnir," sagði White við Pat. „Þeir munu ráðast á okkur á morgun og næstu daga, ef við sýnum ekki á okk- ur fararsnið. Við verðum að fara.“ Þegar skyggja tók, gekk Pat út í skóginn til að athuga, hvort lianu yrði nokkurs vísari um háttalag hurða.r- niannanna. Hann kom auga á nokkra Araha, sem sátu á jörðinni og voru niðursokknir í samtal sín á milli. Hon- um fannst eins og þeir væru nokkuð eftirvæntingarfullír, eins og þeir virt- ust híða einhvers. Þegar aldimmt var orðið, læddist Ob- roski, Ijónamaðurinn, að tjaldi því, sem stúlkurnar voru í. „Það er eg, Stanley,” sagð.i hann lágt. „Eg hefði komið fyrr, ef eg hefði ekki haldið, að Orman væri hér. En svo komst eg að því, að hann er í sínu tjaldi. Býstu við, að hann komi núna‘?“ Naomi Madisön sagði honum að koma inn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.