Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 3
Laugardaginn 23. tles. V I S I R 3. Frá Hoilywood Kvikmyndadísir og barneignix. Kvikmyndaframleiðendur í Hollywood eru mjög á- hyg&jufullir yfir barneignum helztu stjarna sjjnna. Það er ekki sérstaldega hinar auknu fæðingar, sem kvikmyndaframléiðendurnir eru andvigir, heldur iiitt, hversu lengi hinar væntan- legu mæður halda „ástand- inu“ leyndu. Það spruttu t. d. alveg sérstök vandræði af því, hvað Betty Grable liélt því lengi leyndu, að liún ætti von á barni því, sem hún ól i nrarz s. 1. Það varð lil þess, að öll kvikmyndatökuáætlun fé- lagsins fór út um þúfur. Dísir þær, sem síðast kom. ust i hópmæðra í kvikmvnda- heiminum, eru Maureen O’Hara og Ruth Hussey, en Ann Southern og Rita Hay- worth munu um það Joil að leggjast á sæng. Eftir nýárið ætla Paulette Goddard, Hedy Lamarr og Susan Ilayward að feta í fótspor þeirra. Kvikmyndaframleiðendur ætla framvegis að krefjast þess, að þeir fái einna fyrstir gleðifregnirnar. FRED ASTAIRE. Fred Astaire , var aðeins fimm ára gamall, þegar hann steig fyrstu danssporin. Nú er ha'nn fjörutíu og fimm ára, og í fjörutíu ár sam- fleyll hefir hann stöðugt ver- ið dansandi. Astaire er ekki einungis heimsfrægur dansari, lieldur semur hann flesta dansana sjálfur, bæði fyrir sjálfan sig og meðdansara sina. Sömuleiðis seigur hann fjöldann allan af danslög- um, bæði tónlistina og vis- urnar. FRU BEERY. Kona Wallace Beery hefir nú skilið við mann sinn og er farin að leika í kvikmynd- um á nýjan leik. Árið 1922 kvæntistWallaceBeery ungri leikkonu, Ritu Gihnan að nafni. Sama ár hætti hún að leilca í kvikmyndum, til að geta gefið sig eingöngu að húsmóðurstörfum sínum. Hjónaband þeirra var mik- ið umtalað í Ilollywood á sínum tíma. Nú Iiafa þau lijónin skilið og frúin tekið að leika að nýju. Leikur hún m. a. i mynd, sem nefnist “Dark Waters,” ásamt Merle Oberon. BORIS IvARLOFF. Níu tíundu hlutar bréfa þeirra, sem Boris Ivarloff fær, eru frá ungum kvik- myndahússgestum hvaðan- æva úr heiminum. Boris Kar- loff er, eins og kunnugt er, einn af helztu skapgerðar- leikurum í HoIlj’Avood. Ivar- loff er þeirrar skoðunar, að það sé eltki einungis að hann heilli þetta unga fólk, sem Island. Jólamyndin, sem Nýja Bíó sýnir að þessu sinni er dans og söngvamynd í eðlilegum litum frá 2Ötli Century Fox Pictures. Nefnist mynd þessi „Skemmtistaðurinn Conev Island“. Leikararnir eru margir vel kunnir kvikmyndahúsgest- um hér, og mætti nefna nokkur nöfn, eins og Betly Grable, George Montgomery, Cesar Romero, Charles Win- ninger o. fl. Er efni myndarinnar tekið lir skemmtanalifi New York- borgar. Bettv Grable syngur mörg þekkt og vinsæl lög i myndinni, m. a. þessi: „Take it from There Beautiful Coney Island Miss Lulu from Louisville There’s Danger in a Dance.“ Á annan jóladag sýnir Gamla Bíó mynd, er nefnist „Sjö blómarósir“ (Seven Sveethearts). Er -þetta söng- og gamanmynd, sem fjallar um sjö syslur og gerist meðal pT0u .„m„r.r, ; Vestnrheimi. • : Van Heflin. Tjarnarbíó: Stássmey. Jólamyndin i Tjarnarbíó er „Stássmey“, afar skrautleg dans- og músikmvnd frá Co- lumbia-félaginu. Myiul þessi er i eðlilegum litum og afar- iburðarmikil. enda ekkert til hennar sparað. Á ensku heit- ir myndin Cover Girl, þ. e. stúlka, sem mynd er af á kápu víðlesins thnarits. Er það draumur allra fríðleiks- stúlkna i Ameriku — og þótt víðar væri leitað — að veitast slik upphefð, en myndin er um unga dansmey, sem verð- ur fyrir þessu láni. Rita Hayworth, eih glæsi- legasta leikkona í Ameríku, leikur hlutverk „stúlkunnar á kápunni“, en unnusta henn- ar leikur Gene Ivelly, frægur dansari, sem fvrir skönnuii er farinn að leika i kvik- myndum. Annar dansmaður er i myndinni, Pliil Silvers. Margar eru þar og fríðleiks- stúlkur, Jinx Falkenburg og Leslie -Brooks, upprennandi stjörnur, og auk þeirra 15 dávænar „kápumeyjar“. Lögin í myndinni eru eftir Jerome Kern, en ljóð eftir Ira Gershwin: „Make Way For Tomorrow“. Poor John“, „Sure Thing“, „Put Me to the Test“, That’s the Best of All“, ,,The Show Must Go 0n“, „Cover Girl“, Long Ago“ og „Who’s Complaining?" Hafnar{jarðar Btó: Taszan í New Jólamvndin, sem Hafnar- fjarðar Bió sýnir núna er „Tarzan í New York“. Aðal- hlutverkin leika Jolinný Weissmuller og Maureen O’Sullivan. Fjallar myndin um eitt af hinum fjöhnörgu æfintýrum, sem hann þefir ratað í. Aðalhlutverkin leika söng- mærin Kathryn Grayson (iék nýlega hér í myiidinni Rio Rita), Yan Ileflin, Marslia Hunt og gamanleikarinn S. Z. Sakall, sem kunnur er úr þýzku söngvamyndunum. Leikfélagið: JcJaleikrit Leikfélagsins að þessu sinni verður ÁlfhóII (Elverhöj) eftir danska skáldið Johan L. Keiberg. Lögin í leik þessunt, sem fiest eru þekkt ítér á landi, eru eftir Kuhlau. Frumsýningin verður annan jóladag. Leikstjóri er Haraldur Björnsson, en leikararnir all- ir vel þekktir leikliússgestum hér í bæ. Má þar nefna Gunn- þórunni Halldórsdóttur, Svövu Einarsdóttur, Dóru IJaralds, Ilarald Bjönsson, Gesl Pálsson, Ævar R. Kvar- an, Lárus Pálsson, Brynjólf Jóhannsson, Jón Aðils, Lárus Ingólfsson, Klemens Jónsson og fleiri. Auk þess eru bænd- ur, veiðimcnn, liirðmenn, dansarar og söngfólk. AIls eru unt 30 -42 manns i leik- riíi þessu, og er það eitt það fjöhuennasta, sent sett hefir verið á svið hér. Illjómsveit dr. Urbantschitsch sér unt alian undirleik. Leikritið er i 5 þáttum. Frú Asta Norðmann hefir samið og æft dansana, en ungfrú Sif Þórz dansar sóló og einnig „ballett“, ásamt fleiri dansmeyjum. öll leik- I tiöld eru ný, máluð af Lárusi j íngólfssyni. Ungfrú Ragn- J heiður Sölvadóttir hefir saumað búningana eftir teikn. ingum Lárusar Ingólfssonar. Undirlnhúngur og æfingar leikrits þessa hefir slaðið vfir i meira en tvo mánuði, og er óhætt að fullyrða að Leikfé- lag Reykjavikur hefir ekki kastað höndununt til þess. skrifar honum, heldur veki hann einnig meðaumkvun þess með hinum hryllilegu gervunt, sem ltann leikur oft- ast i. Karloff hefir nýlega lokið leik í nýrri kvikntynd, sem nefnist „Afkvæmi djöf- ulsins“, og er sú rnynd talin ein af þeim dularfyllstu, sem hann hefir leikið í um dag- ana. GLEÐILEG JÓL! í? Prentmyndagerðin Ölafur J. Hvanndal í! -ÍKÍOOÍSÍitÍOOOO^ÍJtsíiíjíiíJÍJOOV? Skýringar, Láréa: 1. Vand- ar. 8. A litinn. 10. Full. 12. Beita. 13. Tveir eins. 14. Ber. 10. Meiðsli. 17. Þorp. 18. Regla. 1S). Rekkjuvoð. 20. Frumefni. 21. Grein. 23. Frunt- efni. 24. Deyðir. 26. Jarðanna. Lóðrétt: 2. Upp- hafsstafir. 3. Heið- ur. 4. Víkingana. 5. Sönm. 6. Tveir eins. 7: Atlotin. 9. Hrasar. 11. Skordýr. 13. Sleik- ir. 15. Flog. 16. Krem. 21. Á spjóti (þf). 22. Flan. 24. Fluga. 25 Einkennisstafir. Tefld í Miinchen 1936. Hoílenzk vörn. I þessari skák eigast við tveir af slyngustu sóknar- skákmönnum heintsins, P. Keres, sem niargir telja lík- legan til þess að ná í heints- meistaratitilinn innan skamms, og K. Richter, einn af sterkustu og glæsilegustu skákmönnum Þjóðverja. — Skák þessi sýnir vel siiilh beggja, þótt yfirburðir Ker- esar séu ótvíræðir, cnda er skákin talin eitt af meistara- verkum þans. 1. Rf3, fö; 2. d4, Rf6; 3. g3, b6 (vafasamur leikur), 4. Bg2, Bb7; 5. 0—0. e6; 6. c4, do; (Þetta veik- ir nokkuð svörtu reitina og c-línuna; en . . . Bc7 mundi hins vegar verða svarað með! 7. (15!, p.X-iK 8. Rhl^og staða | Hvíts er gréinilega 'betri.) 7. Re5, Bd6; 8. Bí4, 0 0; 9. Rc3, Re4; 10. pXp, pXp; ll..Db3, Kh8. (Hvítur hótaði að vinna peð með R x p og eiiinig með RxR). 12. Hfdí, c6. (Enn var ógnunin Rxp). 13. RxR, íxR; 14. f3, exf, 15. Bxf3, De7; 16. Hacll. B X R. (Þvingað, en nú á Hvítur sterkt biskupapar og Svartur er í vandi'æðum með drottningarbiskup sinn. En frammistaða Richters það sem eftir cr skákarinnar er með ágætum). 17. BxB, Rd7; 18. Bf4, Rf6; 19. a4!, Re4; 20. a5, bxa. (Ef . . .1x5, þá 21. a6! með vinnings- stöðu). 21. Bx R, a4! (Nauð- synlegur millileikur, þvi ef 21. ...dxB, þá (15!). 22. De3! (Jafn snjallt svar, því ef 22. Bd6 ?, þá . . . DxBe4; 23. D x B, Dc3f og þráskák, eða 22. D xa l, D x B; 23. Dc2! De3!). DxB; 23. DxD, pXD; 24. dó!, Had8 (vill ekki'láta 7. línuna). 25. dö (ekki pXp? vegna HxHf), Hf5; 26. Hc 1!. cö; 27. II >; a4, aS; 28, Ha5, g6. 29. b4!! (upphaf á fallegri „combination“, sem vinnur nxann), cXb; 30. HxH, pXH; 31. d7!, Bc6; 32. Hcl!, B X d7; 33. Hdl, b3; 34. Bc7, I4c8; 35. IlxB, Kg8 (hótar 1x2); 36. Bcö, Hc5; 37. I4g7f, Kf8. (Ef . . . Kh8, þá Bf6 og vinnur). 38. Bd6f, KXH; 39. BxH, Kf7; 40. Ba3, Ke6; 41. Kf2, Kd5; 42. Ke3, Kc4; 43. Kd2, e3f.; 44. Kxe3!, Kc3; 45. Kf4!, a5; 46. g4!, pXp; 47. e4, a4; 48. e5, 1,7; 4í). Bxpf, KxB; 50. e6, a3; 51. e7, a2; 52. e8D. alD; 53. Dh8f, Ka2; 54. DxDf,KxD; 55. Kxp, Kb2; 56. Kg5, Kc3: 57. Iíhö, Kdl; 58. Kxh7, Ke4 (eða . . .Ke5; 59. Kg6!, en 59. h4?, Kf4 og jafntefli). 59. Kg6, gefið. jj GLEÐILEG JÓL! « Kassagerð Jóh. Jónassonar Skothúsvegi 9 g ð ;? ;; SL h V/ í? í? í? JS ;; ;; ;; ;? ;; GLEÐILEG JÓL! Finnur Einarsson Bókaverzlun o ;? ;? o JV %r- JV JH kf il il ii J í;? o ir vr a /s JS sr ;? c? Skóbúð Reykjavíkur ir O 5Í s' r’»rNr*>r'»rfcrx»r*tfvr*rvr»r.rvr*lrsr»rvrs(r«l,rvct,rVf‘ o o ;? tr ;? ;? ;? ;? c; GLEÐILEG JÓL! Aðalstöðin ;? ír jJJ irtJwsJsjGsJSJsIsjs o sf o GLEÐILEG JÓL! Verzlunín Seifoss ;? Íí o

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.