Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 7

Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 7
Langardaginn 23. des. V I S í R ? cr S) SZ/cu/d /3, c£DouQÍao ] Sfcyríil/ín n S) 6 f „Hnellnar buddur, er það ekki?“ skríkti Mar- sellus. „Ilvar náði pabbi i þær?“ „Hafðu ekki syona hátt!“ hvislaði Lúsía. Hún reis á l'ælur og gekk út að girðingunni. Bróðir bennái’ labbaði á'eftii- henni. Þau sneru sér gegnt borginni. „Hvað sagði Púllus um þetta, sem þú gerðir?" spurði liún tómlátlega. „Segðu mér“ — Marsellus lét sem hann heyrði ekki spurningu hennar — „er eitthvað sérstakt við þessa þræla, sem veldur þvi, að þú ert svona framúrskarandi nærgætin ?“ Lúsía hristi höfuðið, án þess að líta upp —•• og andvarpaði. „Eg er bara að hugsa um,“ sagði hún með haégð, „livernig mér mundi þykj-a að vera í þeirra sporum.“ Hún horfði áliyggjufull á svip gegn spurulu augnaráði hans. „Það er elcki ómögulegt, Marsellus, að eg kunni bráðlega að hreppa einhver svipuð kjör.......Þvi mundir ekki una því. Heklurðu það?“ „Heimska!“ hreytti Marsellus út úr sér. „Þú tekur þér þetía alllof nærri. Það er ekkert að óttast. Eg mun sjá svo um.“ „Hvernig?“ sagði Lúsía áköf. „Hvernig ætl- ar þú að sjá svo um?“ „Já —“ sagði Marsellus sefandi — „livað heldurðu, að eg mundi gera — varla að eg mundi ganga fyrir þetta andstyggilega skrið- dýr með afsökunarbeiðni?“ „Jú, gerðu það — bað Invn. „I dag. -- Semdu frið við hann, Marsellus. Segðu honum, að þú hafir verið drukkinn. Þú varst' það; ekki svo?“ „Eg vil heldur láta hýða mig — á markaðs- torginu!“ „Já — eg veit það. Og e. t. v. verður það gert. Gajus er hættqlegur!“ „Oh hvað gæli hann gert? Tiiyerius'mundi ekki leyfa hinum hálfvitlausa stjúpsyni sinum að refsa meðlimi Galliófjölskyldunnar. Það er á allra vitorði, að gamli maðurinn fyrirlítur hann.“ „Já — en Tíberíus gerði hann að rikiserfingja, af því að Júlía l-irafðist þess. Og það verður að taka Júliu með í reikninginn ennþá. Ef. það kemur til álita, hvort þetta örþreytta gamal- menni skirii taka afstöðu með Galliófjölskyld- unni gegn Gajusi — hafandi konusvarkinn skammandi rétt við eyrun á sér, þá efa eg, að hann baki sér slikt ómak. Við Júlíu verður engu tauti komið.“ „Gamli hefndarvargurinn —“ Marsellus hik- aði í miðri setningu. „Hugsaðu málið vandiega.” Rödd Lúsíu var léttari, eins og hún hefði komið auga á eiuhverja lausn. „Komdu, við skulum borða morgunverð- inn. Síðan skaltu fara til Gajusar. Þú verður að sætta þig við það. Lofaðu liann! Sláðu honum gullhainra! Honum verður varla óglatt af þvi. Segðu honum að hann sé fallegur. Segðu honum, að enginn maður í öllu keisaradæminu sé eins vitur og hann. Segðu honum, að hann sé guð- dómlegur. En gætlu þess vandlega, að halda andlitinu á þér í skefjum. Gajus er farinn að þekkja gárungshátt þinn.“ Marsellus ákvað að hlýða ráðum sýstur sinnar og vildi ljúka sem fvrst þessu ógeðfelda verki. Hyggindi hans sögðu lionum að sækja um ó- heyrn á formlegan hátt og híða hentugleika prinsins. En hann var knúinn áfram af liinum alvarlegu vandræðum sínum. Hann ásetti sér að liafa hina tíðkanlegu hirðsiði að engu og freista þess, að hitta Gaius fyrirvaralaust. Ef hann kæmi til hallarinnar rétt fyrir há- degi, gæti hann jafnvel orðið svo heppinn, að fá að vera fáeinar minútur í einrúmi með prins- inum, áður en nokkur yrði til ]iess að segja hon- um frá næturóhappinu. Klukkan tíu gekk hersveitarforinginn til her- hergja sinna, yngdur og hresstur af heitu baði, kröftugu nuddi Demetríusar og svamlinu í laug- inní, klæddist umhyggjusamlega og labbaði i hægðum sínum niður stigann. Hann tók eftir þvi, að dyrnar á bókaherberginu stóðu í hálfa gátt og nam þvi staðar til þess að heilsa upp á föður sinn, sem hann hafði ekki séð siðan i gær- dag. Hinn myndarlegi, livithærði senator sat við skrifborð sitt og yar að skrifa. Hann Ieit upp, kinkaði, kolli, brosti snöggvast og sagði Marsell- usi að koma inn. „Ef þú befir tima í' dag. sonur góður, þá lang- ar mig til að Cá jtig með mér til þess að skoða tvær spænskar: hryssur.“ ' ,, „Mér þælti það gaman. herra, en væri morg- undagurinn ekki eins hentugur? Eg hefi. mjög áríðandi erindi að gegna, sem ekki getur beðið.“ Það var einhver kviðahreimur i róm hersveitar- foringians svo að gáfuleg augu öldungsins litu rannsakandi á Iiann. „Ekkert alvarlegt, yænti eg?“ Gallíó benti á autt sæti. ^ „Eg vona ckki, lierra.“ Mavsellus sat á breiðri stóllyríkinni eins og verið væri að prófa liann. -Einbeift þagmælska og hispurslaus tjáning tog- uðust á um hug hans. „Mér sýnist þú vera áhyggjufullur,“ sagði faðir haíis. „Eg óska ékki eftir, að hnýsast að óþörfu í einkavandamál þín, en ífet eg gert eitt- hyað fyrir þig?“ „Eg er hræddur um ékki, herra, þökk fyrir.“ Ma'rseHus hikaði andartak, svo seig liann liægt niður i stólinn og liorfði á hinn fyrirmannlega föður sinn* einarður á svip. „Ef þú hefir tíma, skal eg segja þér frá.“ Gallió kinkaði kolli, lagði frá sér skriffærin og hallaði sér fram á krosslagðar hendur sinar, hughreystandi í bragði. Frásagan var löng. Mar- sellus hlífði sér ekki. Hann sagði allt af létta. Hann var kominn á fremsta lilunn með, að skýra frá vandamáli Lúsiu í sambandi við sögu sína, en sá sig um hönd, þvi að liann fann, að faðir þeirra hafði fengið að vita nóg að sinni. Ilann lauk frásögn sinni með því að lýsa því yfir, að hann væri á förum þegar í stað, til þess að beiðast afsökunar. Gallió liafði hlustað með athygli og án athugasemda. Hann hristi nú ljónshöfuð sitt og hrópaði: „Nei!“ Hann stóð hnarreistur og hristi höfuðið aftur. „Nei! —. Nei, nei!“ Á KVÖlWÖKVNM Frá niiðri 19. öld er til Reykjavíluirbragur eftir síra Guðmund Torfason. Þar segir hann um konurnar: Hér finnast konur, frúr og meyjar, er farfa sig með ýmsum lit, þær glæsilegu gullhlaðseyjar ganga langt yfir mannlegt vit; eg fæ ei þeirra fegurð lýst, frómtyndi og hegðun allra sizt. Kvendin sum gráa kjóla bera með kransa lins og fléttað hár, járnbendar eins og á að vera út svo þær fái gengið skár, svo kurteisar, að ker fullt má koll þeirra setja skaðlaust á. Þær kveða: Jæ er kokkepie, kan vals og snakker dansk, er feit, en hitt, að mjólka kýr og kvie kinder og mukka flór í sveit, svo skítt, svo tossuð, liðileg eg líð það ei, fjandinn gali i mig. ----o----- Sumri hallar haust að fer heyri það snjallir ítar. Hafa fjallahnúkarnir húfur mjallahvitar. (Gömul vísa). ----o----- Einstakir hlutar líkamans lifa oft klukkustundum og jafnvel dögum saman eflir að hinn eiginlega dauða hefir borið að höndum. Meira að segja liafa frumur í sérstökum liffærum fundizt lifandi meira en tveim vikum efir að aðrar frumur likamans voru dauðar, Ungur maðUr gekk rösklega inn i skrifstofu skurð- læknisins. —■ Góðan daginn, læknir. Eg leit aðeins inn t t að þakka yður fyrir það, sem þér hafið gert. fyrir mig! Læknirinn virti hann fyrir sér slundark-.irn og s, gði: — En cg inan alls ckki eflir yður. Þéi eruð :kki einn af minum sjúklingum. -— Það veit eg vel, svaraði ungi niaðurinn, -- en frændi minn var það, og4 cg var einka-ertinginn 1, msl m Eftir Eíhel Vance ið,“ liugsaði Mark. .„Og allii' vila það, jafnvel „niinkurinn“. llún varaði mig við honiiin, og cg lét inannalega.En egerénginn kraftakarl. Eg liefi ekkert iim að velja: Eg verð að setjast nið- ur og bíða átekta. Af því að Fíitz er að útvega vegabréfið. Af því að læknirinn bíður i her- nergi sinu, eftir þvi að beyra hvernig dyrabjöllunni, er liringt, eins og vanaléga eða harkalega, eins og þegar leynilögreglan er á ferðinni. Af því að Einmy lígg- ur uppi, án þess að geta nokkra björg sér veilt. Hersliöfðinginn gæli ýtt inn Inu'ðinni, án þess að liafa mikið fyrir þvi.“ „Þetta er fallegt,“ sagði hers- höfðinginn, „livað er það?“, „Sorgar-valsinn," sagði greif- ynjan. Marlc húgsaði t'ram og aftur ,um hve mikið hersliöfðinginn kynni að vita um þetla allt sam- an, mundi haiiit I. d. vita, livort aflakah liefði farið frani. En þá hlyti hann að vila að móðir hans varð bráðkvödd nokkru áður en aftakan 'átti að fara fram. Nú, óvist var að hann fcngi tilkynn- ingu uin þetta stöðu sinnar vegna, en síðar mundi Iiann ef til viil frétta um það. Og hvað vissi liann úni Sabinu? — Fritz hafði sagt, að allir myndu tala um jarðarförina. Þá vtírður lika talað mii mig, hugsaði Mark. Ætti eg að scgja: „Móðir mín, var grafin i morgun". Nei, ha.1111 liafði ekki kpmið tram seni syrgjandi þetla kvöld. — Jæja, ef aðeins Fritz yrði kom- inn með vegabréfið árla morg- uns, svo að þcir gadu farið með hana, án þess hershöfðinginn liefði hugmynd lim það. Allt i einu sagði hershöfðing- iiui: „Ruby, veiztu að afi herra Preysings var Richard Ritter, listmálarinn?" ,.Já.“ „Einkeniiilegt. Hann málaði niynd af konumii niinni." ,,Já.“ „Hami byggði eimiig lnisið, sem allir dást svo mjög að. Dá- ist þér aö því, herra Preysing?“ „Eg liefi aldrei séð ]iað." „Furðulegt, að þér skuluð ekki hafa haft meiri áliuga fyr- ir því að sjá það en þetta. Eg trúi þessu varla." „Eg hefi ekki verið liér lengi. Þar að auki — það er ekki okk- ar eign lengur.“ " „Já, það tír satt. Það var selt — eigi alls fyrir iöngu." „Hve lengi liafið þér verið hérna, herra Preysing?11 „Hve lengi, —- líklega viku tíina.“ „Eu'hérna í bænum?“ „Aðeihs síðastliðinn föstudag og' í dag.“ Hershöfðinginn virlist ekki vita neitt inn það, sem gerzt hafði og Mark varð rórri. En liaini var að reyna að komast að þvi. Nú var leikinn svanasöngur í útvarpið og hershöfðinginn notaði tækifarið tij að segja, að greifynjan hefði ávallt niinht sig á svan. Marlc jank- aði þvi, en þólti leitt, að liers- höíðjiigjanum skyldi liafa dott- ið liið sama í hug og lionum. „Alið þér nokkrar áliyggjur, herra Preysing?“ sagði hers- höfðinginn allt í einu. „Hver er áhyggjulaus?“ „Þér færizt .undan að svara — nieð því að spyrja sjálfur. Það er auðvelt. — Kaimske eig- ið þér }iað sanieiginlegt með konum, að geta verið miskunn- arlaus — það skyldi maður a’tia, ef þér hafið sagt réít frá skoðunum yðar á konum." Mark yppli öxlum. Ilaiin furðaði sig á þvi, að greil'ynj- an skyldi geta þolað þennan mann í návist sinni. En Mark taldi óhyggilegt, að gera t kki of lílið úr áhrifmn þ= ssa manns. Hann mundi allt af ; eta komizt að því, sem var að ;er- ast í liúsinu. Enn hafði h ipn enga hugmynd um það, en "in~ hver gruiiur var vakinn í b iga lians. Mark komsl l I' oks að þe írri niðurstöðu, a< ] því fyrr ; em hann færi því hc *tra; ; þaö v æri alveg skakkt a f h omi m að i era þarna. „Hún kaim tu kin á hon um, og mér ætti á sa raa áð sta iida um þetta. Hann horfð i á ha na fasl og lengi. Það var fegurðarblær yfir hcnni, en ]>að var fölvi iiius fagra hausts. „Skyldi ég pokkúrn tima sjá hana aftur? Hvernig skvldi niér liða heima i Bandai íkj- unúin eftir allt þetta? Vitandi það, að það á aldrei fyrir nér að iiggja, að liitta hana a! tur, — geta ekki ei-nu sinni gert mér voti uin það." Honuin varð litið á hershófð- ingjann, og sá, að liahn h ifði ekki gætt sín. Hersliöfðinginn hafði lesið i luig hans, er Iiánn horfSi á gréifynjúna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.