Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 1
i Sóka- 09 fræSim&ðtuin 1 Þorsteina Þorsteinsson sexiin ár& Þorsteinn sýslumaður í bókasafni sínu. í dag á einn af stærstu og merkustu bókasöfnurum lnndsins sex'tíu ára afmæli, Þorsleinn sýslumaönr Þor- steinssön í Búðardal. Ilann er fyrir löngu orðinn þjóðknnn- ur maður ni. a. fyrir afsldpti sín af. opinberum landsmál- mn, og fræðiiðkanir, að eg nú ekki tali um fyrir bóka- söfnun sína, sem ein út af fyrir sig er nóg til að halda nafni lians á lofti, og varð- veita það frá gleymsku næstu aldir. Snemma mun hugur Þorst- eins hafa hneigzi að söfnun hóka og rita, og víst er-um það að á Latínuskólaárum sínum, en þau voru næst á eftir fermingu hans, leggur iiann grundvöll að hinu stór- merka safni sínu er eg tel vera eill af allraheztu ef ekki bezta einkabókasafn hérlend- is, siðan hinn arnfrái bóka- safnari dr. Benedikt S. Þór- arinsson leið. Það má geta nærri að jafn þjóðlegur mað- ur sem Þorsteinn liafi ekki b}frjað sinn bókasafnsferil með söfnun rusl-bókmennta, enda var það svo, að þær eldri bækur og rit er snerla sögu landsins urðu það fyrsla er safn hans prýddi, ásamt tímaritum, ljóðmælum o. fl. Hverjum pening er afgangs varð af sumarkaupi iians á þeim árum fram yfir skóla- uppihald mun hann liafa var- ið til bókakaupa og hafa það sannarlega verið liappaskild- ingar, sem alltaf eru á vöxt- um og þeim stórum. Seinna meir er hagur hans rýníkað- isl tók hann að safna ákveðn- um flokkum islenzkra bóka, og nú er svo komið að hann eivfremstur af þeim er við slíkt fást. Al’ sérflokkum söfnunar- innar á hann hezta rimna- hókasafnið sem til er í ein- staklingseign, en það er ein- hver sú örðugasta grein hókasöfnunar er hugsast get- ur og strandar þar venjiilega fvrir fulll og allt á Hrapps- eyjarrímunum og er þó samt nógu erfitt fyrir, en af þeim 84 bókum er prentaðar voru í Hrappsey á Breiðafirði eru 7 rímur og má með sanni segja að þær scu hver annari verri viðureignar svo eg lali á máli bókasafnara, út yfir lekur þó með Úlfars-rímur er prentaðar voru 1775 en af þeim eru ekki lil mér vitan- lega nema Ivö eintök heil og cr þó aiinað erlendis, af þeirri útg. á Þorsteinn hálfl eintak original og hálft Ijósprentað. Þá er Úlfarar- ög æviminn- ingasafn hans tvímælalaust það fullkomnasta í sinni röð, enda er Þorsteinn manna ætt- fróðastur, og eigi er auðgerl að koma honum á óvart í þeim efnum. Ekki má gleyma riddara- sögunum, af þeim á hann næstum allt er prentað hefir \ erið á íslenzku. Þá má nefna búfræðiril, eitthvert það fjöl- skrúðugasta safn þeirra er í hans eigu. Af guðsorðabókum á hann t. d. allar íslenzkar Biblíuútgáfur, og þar á með- al Guðbrandsbihlíu (Hóhun 1584), með áritun Guðbrands sjálfs til Þorkels Gamalíels- sonar, cn þeir voru bræðra- svnir, o.g svona gæti eg haldið áfram að telja upp, en hætt er þá við að pappírinn entist illa. Eins og gefur' að skilja kom Þorsteinn of seint í vín- garðinn lil að ná verulegum árangri í söfnun 18. aldar hókmennta, að eg nú ekki íaii um 17. og 16. aldar. Söfn- un gamalla bóka er orðin geipi erfið, með hverju árinu sem líður verður erfiðara að uá í gamlar b.ækur og rit, og fáa hugsjónamenn höfum við átt meðal hókasa'fnara, því menn éins og Jón BfU'gfirð- ing og Þorstein Þorsteinsson hefir íslenzka þjóðin átt allt- of sjaldan á að skipa, og þess verður hún að gjaída. Það er oft talað um hve það sé dýrt að safna hókum, og er þá átt við hin peningalegu útgjöld er það hefir i för með sér, og víst er um það að ódrjúgar verða krónurnar i bókakaup- um, en ef vinna sú er fer oft og einatt i það að leita uppi gamlar hækur, yrði reiknuð til fjár, er eg hræddur um að pyngjur sumra gerðust fljótt léttar. En hinu cr ekki gefinn eins gaumur og skyldi, hví- likt menningarstarf er fólgið í því að varðveila gamlar bækiH- frá torlímingu. f bók- unum felsl sál aldanna, og lifa alltaf í nánu sambandi við hugsanir skálda og spá- manna i gegnum aldaraðir, ja, livað er menning ef ekki það? Ekki get eg skilist svo við Þorstein, að eg ckki geti fræði- og rithöfundarstarfa lians, af prentuðum bókum eju frá hans hendi komnar /Evisaga Magnúsar Ketilsson- ar sýslumanns, er Sögufélag- ið gaf út 1935; Minningarrit um Jón Ólafsson, banka- stjóra, og Landbúnaður i Da'lasýslu og Snæfellsn. 1941. Auk þess liefir hann þýtt: Með hál og brandi, eftir Sienkiewicz, er út kom í tveimur bbidum 1918—19. Greinar lians í biöðum og timaj'itum eni mýmargar og slórfróðlegar t. d. þær er birst hafa i Árbók Fornleifafélags- ins, >svo éitthvað sé nefnt. Þá hefir hann unnið sér vin- sældir sem snjall útvarps- fyrirlesani og er skenimst að minnasl hinna stórfróðlegu og bráðskemm lilqgu erinda hans um Slaðarlióls-Pál. Á «. 1. sumri kom eg snöggvast við í Búðardal og leit þá inn í sýslumannshúsið og var svo lieppinn að hús- ráðandi var heima, skoðaði eg þá safn lians lauslega, en það er i hilluplássi rúmir 100 metrar á lengd, og svo snirti- lega og smekklega um gengið að til fyrirmyndar er. Úr glug'ganum hlasir við hið fagra útsýni yfir Hvamms- fjörð og nágrenni, og slafaði hlessuð sóliu ylgeislum sín- um yfir fjörðinn sem er einna fallegastur af fjörðum þeim er ganga inn af Breiðafirði. Eg veit að hað verða marg. ir til að taka undir ósk mína Þorsteini til handa er eg segi: Megi ævi lians alltaf vera sól- geislum stráð. Þorsteinn Þorsteinsson er fæddur á Arnbjargarlæk í Mýrasýslu 23. desemher 1884, sonur Þorsteins lirepp- stjóra Davíðssonar og konu lians Guðrúnar Guðmunds- dóttur. Stúdent 1910. Cand. Vf ð 0 ö 0 o óskar öllum viðskiptavinum sinum. o g GLEÐILEGRA JÓLA! SíSÍÍÖÍSÍÍÍÍÍÍ«0t>ÍS;Sttí5«í5ö«»ÍÍ«0ö?>í5ÍS0!S0;5í50íSÍÍÍÍÖ0«5Í(5Sí0aö(5QÍ5í; K e? GLEÐILEG JÓL! G. Á. Björnsson. 3;s««;so;s;s;s;s«;s;5;s;5;i;s;i;>;s;s;s;s;s;s;i;s;i;s;i;s;s;s«;so;its;>«(s;s«oíi;s;;o; s;soa«;s(5C GLEÐILEG JÖL! Skóvcrzlunin HECTOR. :iooo;so;s;s;>;s;s;so;s;s;s;s;s;soo;s;s;5;s;i;i;i;s;st>;>;5;s;so;s;s;s;5;s;5;jooood; :>p;jooooooooooo;s;sooooo;s;5o;50oooooooooo;s;50o;j;>ooooof5t SUTUNQR 1 UERKSMIOJAN h/f K a;s;sooo;ioooooooooo;5;joo;xxio;s«oooo;io;>oooo;jooooGcooot juris 1914. Næstu árin við ýmis lögfræðistörf og settur um stund sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýsju. Að- síoðarmaður i fjármálaráðu- neytinu 1917—20, og þá sett- 111 11111 stund bæjarfógeti á Seyðisfirði og sýslumaður i Norður-Múlasýslu 1918 og í Árnessýslu 1919, i Dalasýslu 1920, unz honum var veitt sýslan 1921. Hrnm, í sókn- arnefnd, form. skólanefndar, í sljórn BúnaðarféJ. Xslands og Búnaðarsamb. Dala- og Snæl’ellsness., varafulltr. á Búnaðarþmgi og sat á þing- inu 1939, form. Sparisjóðs Dalasýslu, form. skólaráðs Staðarfellsskólans, í banka- ráði Búnaðarbankans, alþing- ismaður Dalasýslu 1933—37, landskjörinn alþm. 1D37-—42, alþm. Dalasýslu 1942 og síð- an. Kvæntur 1922 Áslaugu Lárusdóttur prests í Selárdal Benediklssouar. Stefán Rafn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.