Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 4
4 VISIR Laiiffardaginn 23. des, NJon er söf^n ríkari. — Hermenn bandamanna, sem sigruðu Japani í orustu um borp;- ina Tengchung í Kína, eru hérmeð japanska fána, vopn og hjálma, sem þeir hafa tekið herfangi. Dr. Joseph Erlanger, pi (./essor í lífeðtisfræði við Washington- háskólann í borginni Sí. Louis í Bandaríkjunum. Dr. Erlanger voru veitt Nobels-verðlaunin 1944 fyrir rannsóknir sínar í lífeðlis- fræði og læknisfræði. Nýjasta ,,modcl“ af hinum frægu „Spitfire“-flugvélum Brcta. Flugvél þessi er knúin Bolls- lyce Griffon vél. Myndin er af Eric Pedly, major í ameríska hernum, „cin-. hvers staðar í Indlandi“. Pedly er frægur „polo“-kappleiks- maður, og hefir fjórum sinnum verið i floltki Jteim, sem unnið hefir meistaratitil Bandaríkjanna i „póló“-leik. Churchill forsætisráðherra Breta og Roose/ett Bandaríkjaforseti hafa hitzt nokkium sinnum til skrafs og ráðagerða á undanförnum árum, og hafa fund'r þeirra ávallt boðað mikilvæg tíðindi í stríðinu. Mynd þessi er tekin, er þeir hittust í höfuðborg Iíanada, Quebec, og virðist fara hið bezta á með þeim, ef dæma má eftir andlitssvipnum. Myndirnar til hægri: Efsta myndin er af fjölskyldu Manuel Quezons fyrrverandi forseta Fil- ippseyja, er andaðist 1 sumar. Myndin er tekin, er fjölskyldan kom tll Los Angeles i Kaliforníu. Myndin í miðju var tekin, er „brjálaði ofurstinn", von Auloch, sem stjórnaði vörn Þjóðverja í St. Malo á Brestskaga í Frakk- landi, var tekinn höndum. ’Neðsta myndin er af rússnesk- um varðbátum á ferð í Eystra- salti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.