Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 2
V 1 S I R 2 Laugardaginn 23. des. iiXlöíXÍOOÍJOíÍWiÓt lOOftOOOOWiööOOO! • rt»ri*rw! rvrsjiVí'ij OíiíioyoíXxxiíKiOOflFooooíiOíXiOí: lOtÍtÍOOOOOt Eftlr C©nitan£s Hodgeson. Sagan segir, að Andrew , sinn þátt í lokun Zebrugge- iBrown Cunningham hafi j hafnar, sem frægt er orðið. jlíomizt svo að orði, er hann C.unningliam hugsaði alrirei var 15 ára, og faðir hans sagði j um hælíurnar, bann lagði honum að hann hefði verið skipi sínu grunnt til þess að tekinn í brezka flotann. „Eg ; komast sem næst óvinunum. yil verða aðmíráll.“ Honum Fvrir afrek sín lilaut liann yarð að þeirri ósk sinni eftir þaásvar Tlie Distinguished liðug 40 ár. * Service Orrier, eitt æðsta Á öðru ári þessarar stýrj- héiðúrsmerki, sem Bretland alriar var Sir Anrirew Browne veitir fyrir hreysti. Cunningham, yfirmaður flota þandamanna á Mjðjarðar- Jiafi, gerður aðmíráll. Sama ar veitti liann flota Musso- linis slíkt áfall með sigrinum yið Matapan, að bandamenn iirðu þess umkomnir að sigra ,i Afríku og á ítalíu. Nú hefir íiann hlotið æðsta sæti allra þrezkra sækappa sem yfir- niaður alls brezka flotans og óftirmaður Sir Duriley Pound. j Anrirew Cunningham var færidur í Dublin af skozku forelriri. Faðir hans, frægur liffærafræðingur, var pró- fessor við Trinitv College i Dublin um þær mundir sem Andrew fædriist. Síðar tók Hvernig er þessi maður, sem liefir orðið nafnkunnur fyrir hreysti í tveimur styrj- ölrium? Hann er meðalmað- ur á hæð, herðgbreiður, veð- urbarinn, hraustlegur. Ifanri er þláeygur og broshýr, neð öðrum orðum — lítur Þórunn Mcign á sdótl ir: EVUDÆTUR. Átta sög- Lir. útgefandi: ísafold- arprentsmiðja 1944. ----- •* / Evudætur er áttunda bók liann vlð kennaias /Þórunnar Magnúsdóttur. Er háskólann i Eriinborg, og fjölskylrian fluttist þangað, Brezkir sjóliðar fara til skips. hieðan Androw var enn i bernsku. . Cunningliam prófessor á- kvað snemma, að einn sona íians skvlrii fara i sjóliðið og annar í lanriherinn. Alrirei var framtíð tveggja sona bet- urkjörin. Anrirew unni sjónum frá þarnæsku. Yar ást til hans í þlóð borin. Þegar í æsku þi’áði liann þann riag, er hann kæmist á sjóinn.. Yngri bróð- ir hans Alan, sem nú’er Alan Cunningham yfirhershöfð- jngi, sá er hrakti ítali úr. Ábyssiniu, Eritreu og Soma- lilandi, sannaði einnig vitur- legt val föður þeirra. Anrirew rivalrii skamma liríð við Akademíið í Eriin- borg. Þaðan fór hann til Stubbington llouse i Far- cliam til þcss að unriirbúa framtíð sina í sjóliernum. Hann var aðeins 15 ára gam- rill, þegar liann fór á gamla sjkólaskipið Britannia. Hann lilaut eldskírnina i Búastríð- iþu, er hann gekk á lanri með skyttunum af skipi því er iWist hét. Skemmtileg saga ér sögð um ferð lians, er hann fór yfir þvera Afríku til að liitta föður sinn sem var sladdur í yísindaerindum. v : Cunningham flotaforingi isjtjórnaði sama skipinu i 7 ar. Það var H. M. S. Scorpion. Á þvi skipi leysti hann af liendi mikil afrek í heims- slfrjöldinni, í Darrianella- herförinni, og síðar í Eyja- hafinu. Herbrögð lians voru óyenjuleg og rijörf. Aðalhlut- verk hans var að hjálpa land- gönguherjum með því að i-áðast á stranrivarnir óvin- anna. Eitthvert sinn, er lið var sett á lantl sá Cunning- liam mikla skothríð frá föld- um óvinastöðvum. Aðeins ein leið var að finna, hvað um væri að vera hjá óvinun- um •— að sjá það sjálfur. Hann setti lið sitt upp á þil- far vopnað byssum og siglrii eins nærri landi og unnt var. Óvinirnir hófu þegar skot- hrið. en á Scorpion var henni ]iegar svarað snarplega, unz mótstöðunni var lokið. ; Þegar liann var flutlur til og fékk það hlutverk að verja Dover I Ermarsuurii, fylgrii hann sömu djörfú hernaðaraðferðunum, og Stíi þetta safn smásagna sem skáldkonan liefir skrifað á árunum 1935—40, og fjalla þær flestar eða allar um ástalíf og lijónabandsmis- tök. Er þetta hvorki sagt bókinni lil lasts eða lofs, því að þetta hvorttveggja er eitt af höfuð vandamálum mannlegs eðlis og mannlegs lífs. Þó finnst manni að verkefnin hefði mátt- vera nokkuð fjölbreyttari og að það mynrii Iiafa gert bókina skemmtilegri aflestrar. Annar höfuð-ókostur Þór- unnar sem - smásagnaliöf- uiiriar felst í byggingu sagna hennar. Hún byggir smá- sögur sínar á sama liátt og lehgri skáldverk. Þannig að uppistaðan er oft gerð af mörgum þáttum, seip seinna renna saiuan að einúm meg- inkjarna, imriir sögulokin. Eðli hinnar beztu smásögu er að renna strikbeint að á- kveðiiu marki, án útúrriúra og án aukaatriða og þetta hefir beztu smásagnahöf- undunum okkar heppnazt. StíII Þórunnar er lipur og oftast nær látlaus. Þegar lienni tekst upp nær hún tök- um með kvenlegri við- kvæmni og tilfinninga- skyggni. „Söngurinn lienn- ar mömmu“ er gott riæmi um þetla, enda er það ein heilsteyptasta sagan í bók- inni og jafnframt sú falleg- asta. f sögunni „Silfurnæl- an“ breytir Þórunn um stíl og einnig að nokkuru leyti um viðfangsefni. Stillinn verður þar yfirvegaðri og raunsærri, en samt nær liöf- undurinn tæplega þeim tök- um, sem liann liefir náð bezl annars staðar. Heilriar- mynriin verður nokkuð los- araleg, enda er efnið full yiðamikið í stulta smágrein. í heilri má segja um þessa bók, að enria þótt hún marki ekki nein djúp spor, hvorki í viðfangsefnum né efnis- meðferð, þá cr hún rík af kvenlegri mýkt og innilegri og heilli tilfíniiingu fyrir því sem fagurt er og gott. Marg- ar mynriirnar sem höfunri- urinn riregur upp eru líka sannar í látleysi sínu - — og þetta hvorttveggja er ekki svo lítið veganesti einnar bókar. Þ. J. úl eins og hann er, sækappi með langa sögu að baki sér. Hann er virtur af öllum, sem þekkja liann vegna sterkrar skapgerðar og skyldurækni. Eins og rnörg mikilmenni liéfir hann óbrotinn smeklc og er hlérirægur, forðast að koma fram opinberlega, en helriur sig að starfi sínu. Um einkalíf Cunningliam flotaforingja er það að segja, að hann unir sér bezt við veiðiá með veiðistöng í lienrii, því . að laxveiðar hafa allt- af verið uppáhalris skemmt- un hans. Á drengjaárum hafið hann ánægju af ferða- lögum, sem hann fór með föður sínum og bræðrum til ánna í ættlandi lians, Skot- lanrii. Hann er mikill bóka- maður. Af alvarlegra lestrar- efni kýs hann æfisögur eða sögu flotans. Af skálrisagna- höfundum riáist hann mest að Jolin Buchan og Margaret Irwin J. Barriet er ennþá uppáhalds leikrifaskálri hans, en bezta leikrit finnst lionum Marv Rose. Flotaforinginn er líká mjög mikill hunria- vinur. Samkvæmiskjélar og Kápnr. Bankasfffæti 7. STEF 06 STdKUH ljóðabókin eftir er tilvalin jólagjöf. Fæst í öllum bókaverzlunum. er nðrræit sniildarverk. Höfundur sögunnar Margit Söderholm, Þetta er stórbrotnasía og íilfinningaríkasta ástarsag- an, scm hefir komið út á ísienzku. — Örlög Geirþrúð- ar og. Margitar, stórbamdadætranna, gleyiriast aldrei og hið villta líf fiðlusnillinganna tveggja, umkoinu- láusu listamannanna, sem hvergi eiga höfði sínu að að lialia, cn leika í dimmum skógum Helsingjalands og við tígulega fossa ]k:ss, hrífur lesanriann á ógleym. anlegan hátt. » » » « « » » » » « #% « » « » 8 | ð »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.