Vísir - 28.12.1944, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 28. desember.
V I S I R
3
iteseftags,
Viðíal við Gaðmund J. Hoííell, bónda á Eoflelli í Homafirði.
Fréttaritári Vísis hefir ný-
lega hitt Guðinund, sem hef-
ir verið staddur hér í bæn-
um, og leitad upplýsinga hjá
honum um steinarannsóknir
og grjótnám, sem hann hefir
fengizt við um margra ára
skeið.
Hóf steinaleit fyrir
40 árum.
-— Itvað er langt siðan að
þú- byrjaðir að fást við
steinaleit?
— Það eru nú um 40 ár
siðan Björn Kristjánsson, er
þá var kaupmaður liér í
Reykjavík, kom til Horna-
fjarðar í þeim erindum að
leita að liagnýtum steinteg-
undum og málmum, og varð
eg þá fylgdarmaður hans.
Var , ferðinni lieitið frá
Hornafirði til Djúpavogar,
en sérstaklega ætlaði hann
að athuga hornin, Auslur- og
Vesturliorn. Eins og kunn-
ugt er, er aðalbergtegundin
þar gabbró, og taldi liann
mestar likur þar fyrir
máhna. í ferð þessari fund-
um við ýmislegt, sem þurfti
nálcvæmari rannsóknar við,
heldur en Björn gat fram-
kvæmt á ferðalaginu, enda
þótt hann hefði með sér á-
höld lil hráðabirgðarann-
sókna. Er þessu ferðalagi
laulc óskaði Björn eftir því,
að eg sendi sér sýnishorn frá
þeím stöðum á svæði því, er
við höfðum farið yfir, sem
gæfi tilefni til framhalds-
rannsókna. Þarna oþnaðist
fyrir mér nýr heimur, sem
eg hafði eitthvað litið inn
í áður, en sá nú allt í öðru
ljósi.
En það yrði of long saga
að sega frá því, sem gerðisl
á næstu árum og'vérður að
láta nægja að segja aðeins
lirafl af þvi. Vil eg aðeins
geta þess, að eg kpm venju-
lega einu sinni á ári liingað
til Reykjavíkur og var þá að
öllu lcyti lijá Birni. Dvaldi
eg oft á rannsóknarstofu
lians, og útvegaði hann mér
læki til að rannsaka steina á
einfaldan Iiátt, bæði beima
og eins á ferðalögum. Fyrir
kom, að eg lá við i tjaldi
uppi í fjöllum, stundum
einn eða við annan eða
]>riðja niann. Komu tæki
þessi rnér þá í góðar þarfir.
Leitað langt
yfir skammt.
Sumarið 1910 bað Björn
Kristánsson mig að skreppa
til Auslfjarða til að athuga
stað nokkurn þar, sem likleg-
ur mundi vera fyrir silfur-
berg. Koin eg þá í Helgu-
staðanámuna, hafði ekki
komið þar áður, og sá þá
fyrst hvernig heimkynni silf-
urbergsins-er i riki stein-
anna. Eg fann ekkert silfur-
berg, sem gagn var að á stað
þeim, sem eg átti að leila á.
En oft er það svo, að maður
leitar langt yfir skammt að
þessa heiins gæðum. Þegar
heim kom fór eg að leila
í fjöllunum þar, og þá fann
eg silfurberg, Næsta sumar,
árið 1911, byrjuðum við
Björn svo að viima silfur-
berg þarna, og héldum því
áfram til ársins 1911, að
stríðið skall á. A þessum ár-
um seldum við silfurberg
til iðnaðar, og borgaði það
í vllilega allan kostnað. Árið
1914 áttum við talsvert ó-
selt, en meiri liluti þess var
kominn til útlanda og- tap-
aðizt það að mestu leyti.
Á næstu árum drós't Björn
Kristjánsson meira og meira
inn í stjórnmálin, og gat þess
vegna minna gefið sig að
steinarannsóknum heldur én
ella. Samt hélt hann áfram
að fást við steinarannsóknir.
allt til síðustu stundar, og eg
held að mér sé óliætt að 1 uli-
yrða, að það hafi verið eitt
af hans helztu áhugamáium.
livergi
— Funduð þið
málm, sein piundi borga sig
að vinna?
— Yiða fundum við málm-
vott, og gefur það von um,
að einhvers staðar sé til svo
mikill málmur, að borgi sig
að vinna hann t. d. í Þvotlá
i Álftafirði éystra. Þar táldij
Björn líkur fvrir að vinna
mætti gulí, einnig í Svínliól-
um í Lóni, þar er óvenju
mikið af kopar, sinki ogblýi.
Þann stað tel eg beztan til
máhnvinnslu af þeim, sem
eg hefi séð.
— Hefir þú ekki haldið
áfram leit að hagnýturn
steinefnum hin síðari árin?
— Um margra ára skeið
fékst eg litið við steinarann-
sóknir og steinaleit, en sum-
urin 1938 og ’39 byrjaði eg
á nýjan leik að fásl við sili'-
urbergið, þó á öðrum sta'ð
heldur en i fyrra skiptiö.
Silfurbergið er þar í djúpu
giíi um 500 metra yfir sjáv-
armál. Þar er einnig kalk-
sleinn, sem kallaður er Ara-
gonit, og mun bann sjald-
gæfur hér á landi. Húsa-
meistari rikisins hafði feng-
ið lijá mér sýnishorn af
þessum steini, ásaint fleiri
steintegundum, sem nolhæf-
ar kynnu að vera til Háskóla-
byggingarinnar, sem þá var
í smíðum.
— Hvernig er kalksteinn-
inn þarna?
— Kalksteinninn cr þarna
í æðum og holum, og er ekki
Iiægt að vinha han.n á annan
hátt en að sprengja með
dynamiti. Síðan er steinninn
borinn upp úr gilinu og flutt-
ur á slfeðum, niður eftir
fjallshlíðinni. En um það
bil hálfa leiðina niður er
hengibrekka, og verður ekki
komið við sleðum þar, svo
að þaðan varð eg að leggja
tvo vírstrengi, um 400 metra
langa, niður fyrir hrekk-
una. Flutningurinn á grjót-
inu eftir strengjunum fór
þannig fram, að „trissa" var
á hvorum streng,' sem kassar
voru hengdir i, og um leið
og fulli kassinn fóí niður dró
hann tóma kassann upp, og
þannig koll af kolli.
Þarna fann eg ekki mikið
af silfurbergi, en vírstreng-
irnir eru enn eins og frá
þeim var géngið, því að mig
dreymir um að aftur verði
byrjað á silfurbergsviiinslu
á þessum slóðum.
Silfurberg- og kálksteinn
í Háskólann.
— Þú minntist á að þú
hefðir sent til Háskólabvgg-
ingarinnar sýnishorn af
ýmsum steintegundum?
Húsameistari fékk nokkr-
ar smálestir af kalksteinin-
um og einnig silfurherg, sem
notað var, í hvelfinguna vfir
anddyrinu ásamt silfurbergi
frá Helgustöðum. Sömuleið-
is fékk hann talsvert af mis-
litu liparíti, og mun það að-
allega hafa verið notað í
gólfhúðun (terrassó). Mér
hefir verið sagt, að efni- í
„terrassó" hafi áður verið
fengið frá ítalíu. Síðan hefi
eg sent talsvert af íslenzk-
um bergtegundum hingað lil
Reykjavíkur, og hefir það
verið notað í stiga, ganga,
baðlierbergi o. s. frv. í ýnis-
um hyggingum. Hefir mér
/nýlega verið sýnl. þetta i
Mjólkurstöðinni nýju, • sem
verið cr að bvggja. Þar er
það bæði á stigum og göng-
um, og að mínum dómi er
frágangur allur og litablönd-
uir með afbrigðum góð. Vil
eg levfa mér að spá því, að
margar íslenzkar steinteg-
undir verði i framiíðinni
notaðar sem alls konar bygg-
ingarefni, og ætti það að
vera metnaðarmál okkár ís-
lendinga að reyna að nota
til hins itrasta allt sem is-
lenzkt er, og þá ekki sízl það
sem við getum hagnýtt okk-
ur úr ríki steinanna.
Gimsteinar — óskasíeinar
— vizkusteinar.
- Mér deltur nú i liug ein
sjnirn ing enn. Álítur þú að
td séu gimsteinar á íslandi?
Þessari spurningu er erf-
ilt að svara. Mín þekking
nær svo s.kammt á því sviði.
Eg hefi ekki ennþá fundið
vizkusteininn og ekki lield-
ur óskasteininn, en það álit
eg Iiina dýrmætustu gim-
steina sem til eru, og ef lil
vill leynast þcir einþvers-
staðar á landinu, jafnvel í
götunni, sem við göngum
(taglfega.-
Gullsmiður einn hefir sagt
mér, að gimsteinar séu þeir
■síeinar kallaðir, scm gagn-
sæir eru og með ýmsum lil-
uni. Hinir, scm ógagnsæif
eru, kallast hálfgimsteinar.
Þeir eru mikið notaðir í
hringa, men og aðra skart-
gripi, . og ræður þá mest
iiarka og lilur um val þeirra.
Fyrir nokkut'um árum fan’n
eg mislita ópala, og mun líí-
Ið Iiafa oroið vart við þá
steintögund hér á landi áð-
ut\Fann eg þá upp við rönd-
ina á Vatnajökli í fjöllunum.
heima. Öftast liggja þeir
undir snjó, Þeir cru bæði
i-agnsæir og ógagnsæir og
hafa fundizt í mörgum lil-
um. Þegar búið er að slípa
þá eru þeir mjög fallegiri
Aðrir stteinar, svo sem jaspis
og kalsidón, eru einnig mjög
fallcgir og vel hæfir i stein-
liringe og aðra sþartgripi.
Jaspis hefi eg fuinhð i fiésl-
um litum, eru þcir stundum
samrunnir og geta þá verið
marglitir. Bergkristallar eru
Úr undraheimi tækninnar.
Kæmi sér vel hér á Iaadi.
. * 'v' • ' » " jv .
Fgrir utan Hattiesburg í
Mississippi-fglki, Bandarikj-
unum, er forarvegur, sem
Utur út alveg eins og allir
aðrir forárvegir, — nema
þegar rignir. Eftir eina af
þessum hellidembum, sem
eru
Bókarfregn.
íslenzk þýðing á Don
Quixote.
Nýlega er komið út í ís-
knzkri þýðingu hið víðkunna
skáldverk Miguel de Cer-
vanles, Don Qiiixote. Þessi
bók er eitthvert allra fjöl-
lesnasta rit í víðri veröld,
enda hefir hún löngum feng-
ið orð fyrir að vera afburða
svo algengar þar um I skemmtileg, auk hins mikla
sióðir,, gelur þá egtt óilum j liólunenntagildis, sem hún
benzíhskammtinuin þínum á] hefir.
þessum vegi, án þess að
verða var við nokkrar for-
arslettur eða aur.
Ef þú stæðir utan við
Efni hókarinnar verður:
ekki rakið hér, en aðalsögu-
hetjurnar eru riddarinn Don
Quixote og hinn einfaldi en
veg þennan, og horfðir á bíl trölltryggi skjaldsveinn hans,
áka ofan í fvrarpoll, mundir Sanclio Panza. Hin mörgu
þú varia trúa •þínum eigin ævintýri, sem þeir rötuðu í
auffum. / stað þass ctð stetta \ eru líkleg til að verða lesand-
frá sér aur og leðju, þgrlar \ anuin minnisstæð, ekki síður
bíllinn aðeins upp þurru cn persónurnár sjálfar, seni
ryki. Ef þú rótaðir með múr-
sleif niður í einhvern poll-
inn, væri jarðvegurinn þar
eiiis þurr og áður en rign-
ingin skall á.
Þetta kalla verkfræðingar
að „binda“ jarðveginn. Jarð-
vegurinn í vegi þéssum í
ekki eiga neina sína líka.
íslenzká útgáfan er gerð
eftir nýlegri amerískri út-
gáfu, allmikið stvttri, en hók
þessi er mjög langdregin i
sinni upphaflegu mynd, endá
er skotið inn í hana heilum,
sjálfstæðum sögum. er ekki
Mississippi hefir vérið „bund snerta aðalefni hennar: Eitt
iurí’ með því að blanda hundrað skemmtilegar mynd-
■„kemisku" dnfti saman við 'r eftir ameríska listamann-
leðjuna. Aðat efnið i dufti'þnn Warren Chappell prýða
þessu er storkinn harpix úr
furutegund nokkurri. Duft-
ið lnndrar það, að jarðveg-
urinn 'verði að leðju, þó að
hann blotni.
i borginni Wilmington í
Bandáríkjunum hefir um Í0
ára skeið starfað rannsókn-
arslofnun að vísindalegum
rannsóknurh á þessu sviði.
Einn af vísindamönnundm
þarna ieknr leirfat og fgll-
ir það af mold. Síðan tekur
hann lítið glas og fyllir það
af Stabinol, — en svo heitir
efnið; sém kom i vcg fyrir
að vegurinn í Mississippiyrði
að leðju i rigningunni. Því
næst blandar hann helm-
ingnum af moldinni úr leir-
islenzku útgáfuna, sem er
vönduð að öllum frágangi.
Sigurður ólason lögfræð-
ingur, Miklubraut J5, Rvík,
sendir mér kveðju sína í Vísi
21. dcs. og gerir þar að um-
ialsefni landamerkjamál
Ivollafjarðar og Mógilsár.
Álvktar hann, að eg hafi
skrifað grein um sama mál
i Morgunblaðinu fyrir
skömmu og fer um það sín-
um viðeigandi orðum.
Ummæli Sigurðar eru með
„endemum“, þar sem til-
fatinu saman við þetta litla ^æfidaust er með öllu, að eg,
gias of Stabinol. Hlutföllin
eru um það bil 100 á móti 1.
Þá býr hann til svolitla holu
með fingurgómnum ofan í
þessa blöndu oq hellir vatni \
i holuna. Vatnið situr kyrrt I
i holunni, en samlagar sig
ekki moldinni, vegna þess að
hún hefir verið „bundirí'
með Stabinolinu. Barmar
hölunnar eru sömuleiðis
skraufþurrir. Ef hanu tekur
nú hinn helminginn af mold-
inni úr leirfatinu, býr til hotu
á sama hátt og áður og hell-
ir vatni í, samlagar vatnið
sig moldinni, og eftir örliila
stund er öll moldin, orðin
að leðjú.
eigi nokkurn þátt í nefndri
grein.
Visa eg svigurmæluiu Sig^
urðar heim til föðurhúsanna
sem óréttmætum ummæl-
um. sem eg tcl mig ekki eiga
skilið, og liarma það hvað
einstakir menn (S. ó.) geta
orðið sjálfum sér og öðrum
til leiðinda.
Ólafur Bjarnason,. .
Brautarholti.
Áheit á_ Strandárkirkju,
aíli. Vísi: G0 ,kr. frá X.
Jcr. frá S. F.. 10 kr. frá K. .1.
50
Gjafir og álieit til frjálslynda
safnaðarins:
Frá Agöstu 25 kr., Tt. I>. 50 kr.‘,
II. og E. 35 kr., S. .og (i. 25 kr.,
ArnfriSi 15 kr. — lunilegar
þakkir. — F. h. frjálslynda safn-
aðarins, Ingi Ardal.
eiimig tilváldir skrautstein-
ar, og mæíti þannig -'lengi
telja. Hefi eg lilhneygingu ti!
að kalla þessa síeina gim-
stéiria.
Við kýeðjúrii nú lii'nn
mæ t a ‘li éVffðV! íð t ngj ii, G frð-
mund frá Hoffelli og þökk-
um honum fyrir skemmti-
legt
og fróðlcgt viðta
Peningagjafir til Veírarhjálpar-
innar:
Starfsfólk Hciklverz. Garðars
Gslasonar, 120 kr., N. X. 5 kr.,
(Mi Jr ólasón 100 kr., Starfsfólk
Lainissíinans og Póstniálaskrif-
stofunnar 430 kr., G. Helgason &
Melsted h.f. 200 kr., Starfsfólk
hjá G. Helgason & Melsted h.f.
75 kr., Verzlunin Paris 100 kr.,
II. Ólafsson & Bernhöft 500 kr.,
S. B. 25 kr., Starfsfólk á skrif-
, stofu Veganiálastjóra 145 kr.,
j Starfsfótk í I.andsbanka íslands
425 kr., Starfsfólk hjá Litir &
Lökk h.f. 95 kr„ Starfsfótk á
Toltstjóraskrifstofunni 150 lir.,
Starfsfólk Belgjager.Sarinnar li.f.
250 k-r., Kristján Siggeirsson 500
kr. — Kærar þakkir. — F. h.
Velrarþjálparinnar í Reýkjávik.
Stefán A. Pálsson.
Til landFótía Dána.
afh. Vísi af BiskupsskrifstoG
Unni: Safnað ‘ af prófástinnni í
'X.-iUúlííprbfasUtéélhi síra Jakob
Einarssyni Ivr. 245. Safnað af
síra Guðiu. Helgasyni Norðfirði
kr. 200.00.