Vísir - 28.12.1944, Blaðsíða 6

Vísir - 28.12.1944, Blaðsíða 6
6 VISIR Fimiptudaginn 28. dcscmber. Roíturnar í London vilja ekki stríðs ■ öjórlnn, -- hann er of þunnur, Lcndon heflr „memdýraeyðk" eins og í okkar fjölskyldu byrjum við á starfi okkar —- rottu- veiðuni — jafnskjótt og við förum að ganga. Sern stend- ur erum við þrír bræður — allir rottuveiðarar. Þegar við vorum smástrákar fengum við að fara á veiðar með pabba á bverju föstudags- kvöldi, að afloknum skóla- tíma. Þessi kvöld þóttu okk'ur skenrntilegustu kvöld vik- unnar og á þennan hátt lærð- um \’ð öll undirstöðuatriðin i starfinu löngu áður en við vorui i tíu ára gamlir. Þegar við vorum fjórtán ára gamlir vorum við settir einir í ein- hverja byggingu, til að geta riotfært okkur það sem við liöfði.in lært af föður okkar. Þamrg Iiafði föðpr okkar, afa f’g langafa verið kennt starfið og bannig kennum við sonum okkar. Itottn góður félagi. FIc :tir kunna því illa, ef þeim er líkt við rottu, en rottuveiðari notar aldrei slíka samlíkingu. Rottan er góður félagi, og mín skoðun er sú, að hún liafi miklu meiri skarpskyggni til að bera heldur en fjöldinn af fólki bví, sem við höfum dagkgt samnejdi við. Rottan hefir mikla ást á afkvæmum siixui i. Við heyrum stundum um smábörn, sem skilin eru eftir einhvers staðar lil að deyja drottni sínum, ef ein- hver góðhjartaður náungi birði” þau ekki, en slíkt mundi rotta aldrei gera af- kvæi ii sínu. Hún mundi verja það fyrir hvaða ó- fresl iu sem væri. Og fáar mæður búa börnum sínum jafn yndislegt hæli. Rc, ctan getur verið fyrir- naynd á inörgum sviðum. Ef eg væri samgöngumálaráð- herr<' mundi eg segja mönn- um nð taka rottuna sér til fjæirmyndar. Stöðugt þarf að Lcrja því inn í hausinn á fólki að gæta sí'n þegar það fer yrir götu, borfa til liægri og v .istri og ótal aðrar regl- ur. 17 fólk gætir ekki vel að öllum settum reglum — nú, jæja, þá er alltaf nóg rúm í líkbúsinu fyrir það. En eng- inn þarf að setja rottunni umf rðarréglur, og bún gæt- ir sr.mí að sér. bún kunni ekki að lcsa. Ef til vill liggur þessi nákvæma til- finning í þreifihárunum. Rotta getur liulið sig með sínum eigin skugga, ef svo má segja. Hún getur komið sér þannig fyrir, að skuggi hennar sjálfrar hyl.ji hana algerlega og þá er ekkert sem getur komið upp um bana nema glampinn á aug- unum. Eg gæli skrifað heila bólc um venjur og siði rott- unnar. Þykir góður áfengur bjór. Rottunni þykir góður ; fengur bjór og fyrr á árum drakk hún sig oft ölvaða í bjór, en ekki síðan stríðið brauzt út — bjórinn cr ekki eins góður núna. Enginn hefir séð ölvaða rottu í þess- ari styrjöld. En það er mat- urinn, sem hún heldur mest upp á, og bún getur étið svo að segja alla skapaða bluti. Lyktnæmi rottunnar er ó- brigðult. Fyrir nokkuru sið- an eyðilögðu rottur fyrir 400 sterlingspund á einni nóttu í loðkápuverzlun einni. Þegar verzlunarstjórinn sýndi mér hinar rottuétnu loðskápur, sagði eg við hann: „Vitið þér hvers vegna rott- urnar bafa nagað þriðju hverja kápu F röðinni ?‘ Hann hristi höfuðið. Eg sagði: ,,Eg skal ábyrgjast að búðarstúlkán hjá yður hefir lalið þessar kápur rétt eftir að hún borðaði morgunverð. inn sinn — brauð með kjöti eða einliverju öðru ofan á. Hún hefir talið þrjár og þrjár ká iur i einu og snért þær um leið með þeirri hendinni, sem bún • liélt á brauðinu með. Síðan bafa rotturnar nagað þær kánur, sem þær fundu inatarlyktina af.“ Sexíiu og sex skilr Tgarvit. Við liöldum því fram, að við höfum fimm skilningar- vit og jafnvel sex,en eg scgi að rottan hafi sextiu og sex skilningarvit. Og eg þekki rotl; na vel, því að eg hefi umg : ’gizt , haiia siðan eg byrjaði að ganga. Forfeður mini ■ Iiafa verið rottuveiðar- ar í London í meira en tvö huncruð ár. Rottan hefir sexti i og sex skilningarvit, en við getum ekki ákveðið bau i ánar. A allar háspennu- línur eða aðra slika staði þarf að setja upp rautt skilli til að aðvara fólk lim að koma ekki of náerri. Rottan veit að slikur staður er hættulegur og hún heldur sig í hæfilegri fjarlægð, þótt Starfsaðferðir rottuveiðarans. Eg skal skýra að nokkuru leyti slarfsaðferðir okkar rottuveiðaranna, þó að þær séu leyndarmál. Við höfum engan margbrotinn útbúnað, rottuhunda eða því um likt. Snarræði, þögn og góð heyrn eru þcir lílutir sem við leggjum mesta áherzlu á. Eg get handleikið rottu eins auðveldlega og súmir liand- leika bjórglasið sitt. Ef eg keín inn í hús og á að veiða rottu, sem gerl befir óskunda ]:ar, veit eg fyrirfram hvort ■eg handsama liana með vinstri eða bægri hendi. . Mörgum finnst það undar- lcgt að }’að sem mestu máli skiptir við rottuveiðar er ná- kvæm eftirtekt. Fólk segir oft við mig: Þér spyrjið svo margra spurninga Mr. Dal- ton, bað er engu likara en að þér séuð leynilögreglumað-. ur.“ En eg spyr: „Látið þér þessar dyr standa opnar? Iívað er geymt í næsta her- hergi? Látið þér Ijós loga hér á nóttunni?“ En sá, sem eg á að veiða rottuna fyrir verður vondur og segir: „Því í and.......... spyrjið þér allra þessara spurninga!“ En strax og eg hefi fengið allar upplýsingar get eg farið að vinna. Eg skipuleg sóknina alla fyrirfram og ber ávallt sigur úr býtum. í London eru það mestallt stórar byggingar,, sem við vinnum i, og vinnutími okk- ar er á kvöldin og nóttunni. Venjulega. vfnnum við sjálf- E f í i r WILLIAM ÐALTON. William Dalton er opin- ber rottuveiðari í London eins og fcrfeður hans hafa verið í meira en tvö hundr- uð ár. Balton segir«tið rott- an sé skynsöm og áræðin skcpna, og hafi sextíu og sex sknningarvií. stætt hver-út af fyyir- sig, en slundum tveir og tveir sam- an, ef um mjög stórar bygg- ingar er að ræða. Við vinn- una 'erum við á mjúkum flókaskóm og enginn gengur hljóðlégar um heldur én rottuveiðarinn. í stórum byggingum má heyra aíískonaV Iiljóð á nótt- unni — brak og liresti. En rottuveiðarinn veit, að bljóð- ið i rottunni er ólíkt öllum öðrum bljóðum. Það er allt öðru visi heldur en bljóðið í músinni — líærra, djarflegra, kæruleysislegra. Sluncluni liitíir rottan keppinaut sinn og óvin. Þá befst Iiræðilegur bardagi upp á líf og clauða. Sigurvegarinn étur vcnjulega andstæðing simi'eftir að hafa gengið af hohum dauðum. En ef rotta clrepst af eitrun koina aðrar rotlur aldrei nær henni heldur en i meters fjariægð. Þær eru of Iiyggn- ar til að. Iáía leika þannig á sig! Rotturnar og sökkvandi skip. Fólk 'Spyr mig oft: „Er það satt, að rottur yfirgefi sökkvandi 'skip?“ Eg svara því, að þetta sé satt. Rottan er sú fyrsta. scm. sér, að ekki er allt með felldn um borð, og hún er líka sú fvrsta um horð, sem verður hlaut í fæjurna. Margir spvrja livort eg sc ekki hræddur um að rott- urnar ráðist á mig. Á því er cngin liætta. Rottan er sterk og grinnn, en ef bún er ekki áreitt að fyrra bragði ræðst Iiún ekki á neinn. Sögur um rottur, sem bafa ráðizt á ungbörn í vöggu og bitið þau lil bana, eiga sér engá stoð i veruleikanum. Útrvming rottunnar’er sér. lega mikilvægt atriði á stríðs- tímum. Rottuveiðarinn er leystur undan herþjónustu 25 ára gamall. Ef rottur komast inn í verksmiðjur nrínnkar framleiðslan að mun. Eitt sinn fékk eg svo- hljóðandi skeyti frá fram- kvæmdastjóra nokkurUm: „Komið undir eins. í hvcrt skipti og rotta kemur í Ijós hlaupa 6f> stúlkur frá vélum sinum.“ Á meðan loflárásirúar á London voru sem harðastar veiddum við milcj'c? af rott- um. Þar sem við störfum mest á nóttunni áttum við ofl við mikla erfiðleika að slriða. Verst var, að í hvert skipti sem sprengja féll í nánd við okkur smullu allar rottugildrurnar okkar i lás og við urðuin að spenna þær upp að nýju, oft sexííu eða sjötíu i einu. Þegar slíkt kom fyrir hefði Hiíler feng- ið óþvegið orð í eyra, ef liann hefði verið einhvers slaðar nálægur! Rotturnar voru fljótár að venjast bávaðan- um af sprengjunum og loft varnaskoliiríðinni og létu brátt sem ekkert óvenjulegt væri að ske. Stundum misst- um við allt saman - rott- urnar, gildrurnar og allan útiiúnað okkar, en við missl- um aldrei neinn af starfs- mönnum okkar'. Rottur í fiugvélum. Eitt af mikilvægustu störf- um okkar er á flugvöllunum. Ef rottur komast inn í flug- vélarnar geta þær nagað í sundur leiðslur og allskonar þræði. Þá verður að rann- salca flugvélarnar kvölds og morgna til að fullvissa sig um, að rotturnar hafi ekki valdið ncinu tjóni. Eitt sinn vorum við sjö nætur á flug- velli nokkurum og veiddum yfir þúsund rottur. Kuldinn var svo mikill, að rotturnar voru frosnar i gildrunum á morgnana. Þarna á flugvell- inum gat eg ekki varizt þeirri hugsun, að rolíuveiðarinn vinnuF lika að þvi, að sigur vinnist, alveg eins og her- maðurinn á vígstöðvunum. Skinfa.xi (imai-it l’.M.F.I. er nýútkomið. Er rilið mjög skemmtitégt að lies.su sinni. Af efninu má nefna: Minni Jóns Sigurðssonar, tíóður gestur, Tungan er afsprengi þjóð- arsögu, Menningar höfuðból, Hugleiðing vegna afmæiis og margt 'fleira. Frágangur er góð- ur. k 120 ámm hafa 164 maims faiizt milli Þjóxsár ©§ ðlvesái. 1 Jólablaði Vísis 1944 cr ]iess getið á blaðsíðu 20, að Haflioi Kolbeinsson, bróðir Þorleifs á Iláeyri nruni hufa koxfiið hingað til lands úr ut- anför sinni árið 1848 (þar sé þó stuðst við minni) svo og að hann hafi lifað fram á veturinn 1848—1849, en hann drukknaði i Einarshafnar- sundi á Eyrarbakka 27. febrú- ar 1846 með eftirtöldum 4 ípönnum: Magnúsi Jónssyni frá Foki, er var formaður bátsins, 28 ára að aldri og ókvæntur. Sigurði Magnússyni bú- anda á Stóra-Hrauni, 29 ára. Þorsteini Grímssyni, vinnu- pilti frá Eyvakoti, 17 ára að aldri. Steingrími Iíolbeinssyni, liálfbróðip' Hafliða, 22 ára að aldri. Hafliði var 50 ára áð aldri I;á ér Jiann drukknaði. öll ráku lík þessara manna að landi srðar, nema Slein- grims, og voru þau jarðsung- in sem licr segir: Þorsteins 8. marz, Hafliða “0. •mai'z, Sigurðar 21. april og Magnúsar 4. október. Ilafði þá lík bins síðast- nefnda í sjó legið uni fullra 7 mánaða skeið, en þckktist af fölum Iians. Drukknanir manna auslur þar eða „á milli ánna“, Þjórs- ár og Ölvesár, voru tíðar mjög, og hefi eg komizt þyí næst, að frá 6. júní 1823 til þessa dags, hafi ]iær vörið 164, og voru þeir allir innan. Iicraðsmenn og þeir eigi tald- ir með, er cigi hlutu leg að kirkiunum á Stokkseyri og Gaulvcrjabæ og þeir voru einnig margir, þótl eigi só beirra að neinu getið í opin- I.erum bókum eða skjölum í þeim sóknum. Yngsli maðurinn meðal ];essara 164 manna var 16 ára að aldri og hinn elzti 68 ára; ]). á. m. var kona ein, dóttir Brands í Roðgúl, 42 ára að aldri; drukknaði liún í síðari mannsköðunum, er þarna urðu árið 1828, og meðal ]:eirra 19 manna er fórust j>að ár. (Þeir urðu 6. apríl og ' 5. maí 1828). Aldur þessara 164 manna var þannig: 16 innan 20 ára, 71 milli 20 og 30 ára, 75 á milli 30 og 40 ára, 3 inilli 60 og 70 ára. Hvílikt al'hroð á 120 árum! (auk binna, seni ólaldir eru). Jón Pálsson. Illli Á • ÚÍ ' II f ■ Eyðilagðar þýzkar flugvélar á flugvelli nokkrum nálægt landamærum Tékkóslovakíu. Rauði herinn náði flugvelli þessum á sitt vald á s.S. hausti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.