Vísir - 28.12.1944, Blaðsíða 7

Vísir - 28.12.1944, Blaðsíða 7
Fimmtmlaginn 28. HpspmFpT-. V 1 S I R 7 8 „Það er áhættusamt slarf,“ sagði Gallió, „en eg held, að okkar ágæta vini, Gallusi, verði aldrei stofnað i þá hæltu.“ „Mér lcki forvitni á að vita, hvernig Diönu mundi líka, að vera prinsessa,“ sagði Marsellus, annars iiugar. Hann leit upp og mætti forviinu augnaráði föður síns. „Við c'fum komnir harla langt frá efninu,'ef við förum að skeggræða um Diönu, eða er ekki svo ?“ sagði Gállió seinlega. „Leggur þú. hug á hana?“ „Ekki meiri en Lúsía gerir,“ svaraði Marsell- us hikandi. „Þær eru, eins og þú veizt, óaðskilj- anlégar. Auðvitað sé eg Diönu næstum daglega.“ „Fallegt, merkilega fjörugt barn,“ sagði Gallió. „Falleg og fjörug,“ samsinnti Marsellus, „en ekki barn. Diana er næstum sextán ára skaltu vita.“ „Nógu gömul til að giftast. Er það það, sem þú erl að reyna að segja? Þú gætir tæpast ldotið betra kvonfang —■ ef hún tekur tamningu. Diana er kyngóð. Sextán, eh? Það er furðulegt, að Gajus $þuli ekki hafa uppgötvað þetta. Hann mundi vaxa mjög í áliti lijá keisaranum, ef hann ynni hylli Diönu — og hann þarfnast þess, á- reiðanlega.“ „Hún hefir andstyggð á honum.“ „Einmitt það? Ilún hefir talað um það við þig‘?“ . „Nei, lierra. Lúsía sagði mér ])að.“ Það varð alllöng þögn, unz Gallió fók aftur til máls. Hann talaði hægt og lagði áherzlu á orðin: „Meðan þessar viðsjár eru með ykkuf Ga jusi, er þér hyggilegast að gefa Diönu eins lítinn gaum og ]íú getur.“ „Eg sé lfana aldrei nema hér heima. hérra.“ „Það er sama þú skaít koma fram við liana mcð gætni. Gajus hefir njósnara allsstaðar.“ „Hérna — á okkar heiniili?“ Marsellus setti upp vantrúarsvip. , „HvLelcki það? Heldur y’ú. að Gajus, sonur Agrip])u, sem aldrei hugsaði a’rlega hugsun á ævi sinni, og Júlíu, sem er fædd með eyru lik- ust skráargötum, sé of beiðaríegur lil þeSs?“ Gallió vatt bókrolluna, sem lá við olnboga hans, fimlega saman og gaf með því til kynna, að verki hans væri lokið þann daginn. „Við' höfum útrætt þetta mál, held eg. En út af þessu, sem kom fyrir í nótt— hygg eg, að vinir ])rinsins kunni að ráða honum íil þess að láta það mól niður falla. Það verður tiyggilegast fyrir þig að gcra ekkert, segja ekkert — og bíða þess, scm koma skal.“ Hann slóð á fætur og strauk lir hrukkunum á skykkju sinni.. „Komdu! Við. skulum til herbúðá ísmaels' og líta á þær spönsku. Þér mun litast vel á þær. Þær eru niiallahvítar, eldfjörugar og gáfulegar — og vafalaust rándýrar. fsmael, sá gamli þrjótur veit, að eg hefi hug á þeim til allrar ólukku fyrir budduna mína.“ Hið uppörfandi skap gamla mannsins gerði Marsellus hressan í bragði. Það var engu líkara cn hinn ráðsnjalli Markús Lúkas Gallió hefði fullkomlega útkljáð þetta óheillamál þeirra Gajusar. Marsellus opnaði dyrnar fyrir sena- tornum og bjóst íil að fylg.ja honum. Demetríus var að hangsa fram í forsalnum og hallaðist itpp að .einni súlunni. Hann kom hvatlega á móti þeim, og heilsaði með spjóti sínu og fylgdi þeim eftir fáein skref, er þeir strunsuðu gegnum hin stóru saíarkynni og út undir hin feikna miklu bógagöngu. „Það er heldur óvanalegt, að Demelríus sé að slæpast hér i forsalnuni,“ sagði Marsellus'j hálfum hljóðum. „Hann hefir kannske staðið hcr,“ sagði Gallió, „til þess að vérja einhverjum öðrum að hanga við dyrnar.“ „Heldurðu, að hann hafi haft einhverja sér- slaka ástæðu til slíkrar varasemi?“ „Það er vel líklegt. Hann var með þcr í hóf- inu, veit, að þú móðgaðir Gajus, gerir ráð fyrir, að þú sért fallinn i önáð og liugsar þar ai’ leiðandi sem svo, að hað sé bezt að hafa augun hjá sér.“ „Á eg að spyria hann, hvorl haiin álíti, að njósnarar 'séu á heimilinu?“ spurði Marsellus. Gallíó lnisti höfuðið. , „Ef hann kenist að því, að eitlhvað gruiísam- leg't sé á seyði, mún hann gerá þér aðvart, son- ur minn.“ „Hver er að koma þarna?“ * Marscllus lcinkaði kolli ti! einkenniskíædds riddaraliðsforignia, sem bcygði í sömu andránni inn frá Via Árclía. „Övænlur heiður!“ murraði hann. „Það er.Kvintus, vngri Túskusbróðirinn. Prinsinn hefir haft mikið dálæti á honum upp á síðkastið, hefi eg heyrl.“ Vel ríðandi fylgdar- svcinn var með Iiínum unggæðingslega for- ingjá. Foringinn reið hvatlega til, þeirra. dró þegar gylta Iiréfrollu upp uudan kyriilbelli sinu án þess að hirða um að heilsa. „F.g hffi skipun frá lians hátign, Gaju'si prinsi, jini' að kof-»a læssu bréfi ! hendur Marsellusi Lúkasi Gallió, hersveitarforingja,“ hreytti liann i’iI úr sér með þiósti. Aðstoðarsveinninn, sem hafði stigið af baki, hélt á bréfrollunni upp þrepin og afhenti liana. „Hans hátign mætti gjarnan háfa í þjónustu sinni sendisveina, sem kunn.a sig betur,“ niuldr- aði Marsellus. „Áttu að biða eftir svari?“ „Keisaraleg skipun heimtar hlýðni — en ekki svar,“ drundi í Kvintusi. Hann vatt liesti sín- um fruntalega við, keyrði hann sporum og reið á broll. Aðstoðarsveinninn fylgdi auðsveip- ur á eftir. Eitt sinn er amérískur herprestur, sem liafði verið 1G mánuði á Kyrrahafsvígstöðvunum, var að koma heim í orlof, sá móður sína, varð hann svo yf:r sig glaður að sjá hana, að hann greip hana og þrýsti henni l'ast að sér þegar liann heillsaði henni. JS'okkrum dögum seinna fór hún að kvarta um verk fyrir brjóstinu, og við gegnumlýsingu kom í Ijós að tvö rif höfðu br'otnað er presturinn var að lieiksa móður sinni. Jarðskjálftar i Suður-Ameríku hafa stundum kom- ið af stað svo mildum flóðbytgjurn, að öldurnar hafa borizt 10 þús. milur yfir Kyrrahafið og lent á st: önd- m Japans. Gerir þú nokkrar líkamsæfinagr eftir morgimbað- ið þitt? Já, vanalega stíg eg á sápuna, þegar eg fer út úr baðherbeiginu. Kennarinn: Ilver er aðalframleiðsla Vestur-Indía? Drengur: Eg veit það ekki. Kennarinn: Hvað er þetta, hvaðan fáið þið syk- urinn? Drengurinn: Við fáum hann lánaðan hjá nágrönn- um okkar. Mesta upphæð af peningum, sem tapazt hefir í stríð- inu, eru 400,000 dollarar. Fóru þeir í sjóinn, er am- eriska beitiskipinu „Chieago" var sökkt við Gua.dal- eanal. Anna Dennön, simaslúlka í Iíansas, átti nýlega 28 árá starísafmæli. Sagði hún, að hún hefði þ'á \ erið búin að afgrei'ða 7,300,000 símtöl. Yngri systir. liaris Villa kom hlaupandi heim og kallaði í mömmu sína. Hvað er að? spurði mamma hennar. Komdu fljótt, hann Villi er að far úr fötunum og bráðum verður hann allur berfættur. Eigið þór nokkra fátæka ættingja? Nei, ekki s'em eg veit um. En eigið þér nokkra ríka ættingja? Nei, enga sem vita um mig. Veistu það, að eg byrjaði lífið sem berfættur lítill drengur. Jæja, ekki fæddist eg með skó á fótunum. „Eg veit það ekki. Eg clsk- aði liarn) —1 um langt skeið.“ Það fór eins og Íitringur um | hann allan. Honum fannst 'Jjclta næstum i óskil 'æ lcgt og ekki liægt að J vætta sig við það. „Þér eruð ekki hamingju- söm.“ sn-ð' liann. Og syo bætti hann við i örvæntingu sinni. .En þcr voruð hamingjusöm dálitla stu'id í morgun.“ „Það er satt, eg er ekki bam- ingiiu '•''). Eg veit ekki hvort það stendur i sambaudi við hann. Það er að minnsta kosti elcki homnu einuin að kenna. AIH hiáloast að. Við erum í rauninni í fangelsi — eg og hann. Mér finnst cg vera ciauð. Earrrj e finnst honuni það líka. Það er svo margt sem eg vil'di• gera. en met ekki. Það er eins og marlröð. Morguninn. seiii ]>ér kop' r úngað þið bafði — mér allt i einu allt breytt. Mér faimst eg lifa áft- t! r.“ „Elsþið þér njig?“ spurði liann. „Nei, það er eklci það. Ekki ást þess eðlis, sem eg held- að ]x:r þafið meint hljórnleika- kvöldið.“ ,,.E, farið nú elcki að tala um ást. sem aðeins er andlegs eðlis.“ Allt i einu var sem birti yfir Iienni og liún var eins á Svininn oy hún liufði verið um morgfln- inn. „í þetta ‘ inn er það seiu pg ’æt i té :>f fpiálsmn vilia gerl.“ ■••■v !.v.?ö eigið l)ér. Hváð viljið þér ?“ „Koma því íil leiðar, að þið gelið aftur notið frelsis“ Hversu litið það muiidi bafa virzt — ef um annan stað og aðra stund hefði verið að ræða. En ekki þarna. Ekki þarna í íitla bvitmálaða biirinu — i hokkurri fjarlægð frá hershöfð- ingjanum. Ög svo var hún þarna uþpi. En hann þráði meira — ást. — „Ef við áðeins héfðum meiri tíina til umræðna,“ sagði hann. „Við verðum að fára ivm aft- ur.“ • , TIún opnaði dyrnar og þau lögðu aftur leið sina ti! liers- böfðingjans. Halm sneri baki að þeim. Hann var að liorfa út um gluggann. ,.Það cr að byrja að þiðna,“ sagði hann. „Það verður'ekki skíðaveður á morgun.“ lfann snéri. sér við, Það var ískuldi .. i svipnum, SeitHudú tónar syauasöngsins Iiljöhiúðu í útvarpinu. „Eigum við að fara nú, lierra. Breysing, eða vilduð þér heldur bíða og drekka whiskyið ýðar.“ „Það var eklcert whisky. til,“ sagði greifynjan. „Þið verðið víst að fara nú. Það er orðið framorðið.“ Hershofðinginn gekk fram og nam staðar milli þeirra. „Oh hver eru þá áform ykkar á morgun? Ekki verður bægt að fara á skiði. llvað eigum við að gera — við þrjú?“ „Herra Preysing verður önn- um kafinn. Hann ætlar að mála mvndir af stúlkunum. Kannske við æltum að fara í einhverja smáferð. Fara eitthvað í bifreið- inni og neyta liádegisverðar saman.“ ,,Hún cr að reyna að koma lionum á brott,“ liugsaði Mark, svo að eg geli farið miuu fram á mórgun.“ En það var eins og..einliver grunsemd hefði vaknað i huga hershöfðingjans. „Við tvö, væna min?“ sagði hann. „Það væri ókurteisi gagiú varl berra Preysing.“ „Hánn kaprir sig ekkert um ~að fara. Rg þefi spurt hánn um þáð. Hánn gelur komið seinná, m bann vill.“ ? •s ■ rtcj n t <i . .* ii Ilershöfðinginn horfði ýmist á Mark eða greifynjuna. Hann las það úr svip þeirra, að eitthvað var á seyði. Það var ekki um að villast, að það var eitthvað," sem dró þau hvort að öðru. Þau voru að hugsa um það sama og eng- ar lmgsanir um annað komust að. En hvað var það? Nú, þau hirtu ekki um að vera sanlan, að miunsta kosli ekki á morg- un. Hvers vegna? Það var eitt- hvað í bígerð, eitthvað sem heint var gegn honum, eins konar samsæri. Þau, húsið' sjálft. allt hjálpaði til, að hann sannfærð- ist um, að liann væri þarna ó- velkominn gestur. Hann lagði við hlustirnar. Al- ger þögn rikti-i húsinu sjálfu. En úti fyrir heyrðist seitlandi niður. — „Jæjá, eg kem eftir þér klukk- an níu.“ „Jæja, eg kem þá klukkan niu,“ sagði íiershöfðinginn. Hann kvssti liönd hennar og hann og Mark buðu henni góða nótt. Hún gekk nieð þeim lil dyra. Hún gekk liratt og létti- lega og gat ekki leynt þvi hver léttir benni var að ]iví, að þcir voru nú lpksins að.fara. ^ Þeir vóru fápiálir á lciðiuni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.