Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 4
4
VISIR
Laugardaginn 30, desembcr.
V 1 S I B
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
Símar 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f
fisú stimd, sem liðin er, kemur ekki aí'tur,
en kemur ])ó. Engu verður um þokað,
sem orðið cr, en endurminningin lifir, Ijúf
eða leið. Að því einu leyti má segja að liðni
tíminn lií'i. Hverjum manni og hverri þjóð
er holt að staldra við á tímamótum, líta
um öxl og skyggnast fram á við, þótt lítið
sjáum aftur, en ekki fram, skyggir Skuld
iyrir sjón. Reynsla einstaklinga og þjóða
skapa líkindi og jafnvel vissu. Staðreynd
má það telja, að dagur fylgir degi og ár
ári, en líkur eru fyrir því, að sömu orsök
l'ylgi sama afleiðing, þótt ekki geti það tal-
izt öruggt, vegna breyttra aðstæðna. Hvað
um það. Við það verður að miða og ann-
að ekki.
:|í
Ar ])að, sem nú er að kveðja, verður
ömurlegt í minningunni, þólt margt hafi
])að átt sér til ágætis. Tíminn syndgar
aldrei í sjálfu sér, en mennirnir gera það.
Allt veltur á því, hvernig tíminn er not-
aður. Cti í hinni víðii veröld berast þjóð-
irnar á bariaspjót, - ekki aðeins út á við
gagnvart öðrum þjóðum, heldur berjast
bræður og inn á við, og blóð l'lýtur um
alla jörð. Mannkynið er og verður eigin
refsivöndur. En látum hina dauðu dæma
sína dauðu. öll spor í framfaraátt vekja
nýjar vonir um nýtt og betra líf. Enn trú-
ir mannkynið því, að það cigi aukinn þroska
og farsæld í vænduin, og byggir þá trú
sina á þeim líkum, að unnt sé að láta allar
skepnur skaparans njóta þeirra gæða, sem
mannkyninu hafa verið látin í té, án ])ess
að nokkur reikningur i'ylgi, að öðru Jeyti
en J)ví, sem felst í sjálfum tilgangi tilver-
unnar og framhaldandi lífi hér á jörð.
ísland, sem er útvörður jmenningarinnar
á norðurhveli jarðar, hefir notið þeirrar
náðar ])etta ár, að tærandi bál eyðilegging-
arinnar, sem nú veður um alla jörð, hefir
að mestu sneitt fram hjá því, þótt þungar
fórnir hafi verið færðar á höfum úti og
jafnvel uppi við landsteina. Þeir, sem ekki
hafa til saka unnið, færa oft þyngstu fórn-
irnar og fámennri þjóð er mikill manna-
missir ómetanlegur skaði. Eigi ])essu landi
að farnast vel, — en þar með er átt við
að það verði að fullu numið og geti brauð-
fætt börn sin öll og gefið þeim lífsham-
ingju, — verður að gæta þess vel, að hver
einstaklingur J'ái að njóta krafta sinna og
jafnframt að hann noti þá i ])águ lands og
þjóðar. Einstaklingurinn verður að ávaxta
pundið og varðveita það. Maðurinn lifir
ekki á einu saman brauði. Honum cr einn-
ig andlega spektin gefin.
*
Atvinnuvegirnir hafa allt til þessa ekki
orðið fyrir verulegum áföllum, þótt þeir
hafi átt við ýmsa erfiðleika að stríða. At-
yinna hefir mátt heita nægjanleg og af-
koman verið sæmileg í veraldlegum el'num.
Framfarir tiafa að vísu ekki verið miklar,
en þó svo miklar sem frekast hefir reynzt
unnt, miðað við þann takmarkaða innflutn-
ing, sem fengizt hefir til landsins. I því
efni erum við algerlega háðir öðrum þjóð-
um. Landið sjálft á of fátt af gæðum, þótt
gæðin séu hinsvegar mikil.
Andlegri menningu þjóðarinnar hefir í
engu hrakað. Segja má jafnvel, að hún
standi með blóma. Margvísleg starfsemi í
vísindum og listum hefir aldrei verið meiri
né glæsilegri en á þessu ári. Er lengra líð-
ur frá mun þétta metið að verðleikum, ])ótt
menn hafi ef til vill ekki opin augu fyrir
þvi í dag, né heildaryfirsýn yfir það, sem
hefir gerzt og er að gerast með þjóðinni.
En einmitt á þessu ári hefir þjóðinni hlotn-
azt gjöf, sem aldrei verður fullmetin. Hún
hefir cndurheimt sjálfstæði sitt.
■ff eitið og þér munuð finna. Knýið á og
“ fyrir yður mun upplokið verða. I sjö
aldir barðist íslenzka þjóðin fyrir þeim
rétti, sem herini bar, en var varnað. Islend-
ingar hafa aldrei afsalað sér sjálfstæði sínu
að alþjóðalögjum, en þeim var varnað frels-
is. Fórnir þær, sem þjóðiri hefir fært, eru
þungbærari en tárum taki og verða hvorki
vegnar né mældar á veraldlegri vog eða
máli. Þegar lýðveldisins er minnzt, verður
jafnframt að minnast þeirra manna, sem
við skört og neyð Börðust fyrir rétti þjóð-
arinnar á hverju sem gekk og létu aldrei
hlut sinn, nema fyrir hernaðaraðgerðum og
ofurefli. Þakkarvert er ])að, að lýðveldi var
stof'nað hér á landi nú í ár, en hvaða afrek
. Verzlimanáðstefnan:
14 þióðú sendu iniltrna á ráósiein-
nns.
Mikið rætí ura frjáSsa verzl-
un og að bæta lífskjör al-
mennings.
Fijrir nokkrum dögum
komu til landsins tveir af
fulltrúum íslendinga, sem
sálu Alþjóða verzlunarráð-
slefnu vestan hafs. Eru það
þeir Magnús Kjaran stór-
kaupmaður og Haraldur
Árnason kanpmaður.
Eflir eru vestan liafs Egg-
ert Kristjánsson stórkaup-
jnaður, Hallgrímur Bene-
diktsson, formáður Verzlun-I
ai'ráðs íslands, og dr. Oddur
Guðjónsson, en hann dvelur
vestra á vegum ríkisstjórn,-
arinnar við ýms verzlunar-
slörf.
Blaðið hitti Magnús
Kjaran snöggvast að máii
í fyrradag, og lét hann
mjög vel yf'ir ráðstefnu
þessaiá og kvað óhugsandi
annað en að íslendingar
tækju framvegis þált í slík-
um alþjóðaráðstefnum um
verzlunarmál.
Á ráðstefnunni voru mætt-
ir fulltrúar frá 54 þjöðum,
og hafði hver þjóð leyfi til
að senda ö fulltrúa, en auk
þess sótti ráðstcfnuna mikill
f'jöldi af sérfræðingum og
ráðunautum. Störfin fóru
aðallega fram i néf-ndum, og
störfuðu 8 höfuðriefndir.
Áttu ísleridirigar sæti i öllum
þessum nefndiun. Á ráð-
stefnunni kom frám mikill
áhugi fyrir alfrjálsri verzl-
un í framtiðinni og allar
hömlur fordæmdar, einnig
var mikið rætt úm að bæta
lífskjör almennings eftir
styrjöldina.
Kjaran gat þess, að ís-
lenzku. sén d i m en n ir n i r h ef ð u
verið þarna fremur til að
hafa opin augu og eyru en
að hafa svo mjög áhrif á
gang málanna. Var íslend-
ingunum hvarvetna sýndur
ínnn inesti sómi og gestrisni.
Síðast var Alþjóða verzl-
unarráðstefna sem þessi
haldin í Kaupmannahöfn
árið 1939, og átti Verzhmar-
ráð íslands þá í fyrsla skipti
fulltrúa þar.
ra ^ n
iex vetifx ep þeora -
er slíkt móts við þá baráttu, sem forfeður
vorir hafa háð með f'ullum sóma um marg-
ar aldir, en notið þó einskis. skilníngs né
stuðnings framandi þjóða í þeini baráttu.
Eru feðranna moldir virtar svo sem verl
er í dag?
Stofnun lýðveldisins, sem fram fór form-
lega að Lögbergi á Þingvöllum 17. júní í
sumar, verður öllum ])eim, seni nú lif'a,
minnisstæður atburður. Menn fundu og
skildu, að óvenjulég stund hafði upp runn-
ið, sfund, sem náð var að verða aðnjót-
andi. Þrátt fyrir óblítt veður sveimaði andi
feðranna yf'ir völlunum, - andi lrelsis og
tilfinning sjálfstæðis. Hverju er ekki fyrir
slíkt fórnandi? Islenzka þjóðin var þá vissu-
lega ein sál og einn andi. Clfúð og vær-
ingar voru rekin allan veraldar veg. Allir
höfðu endurheimt sama rétt og átt'u þar
óskipta hlutdeifd. Megi fleiri slíkar stundir
í’enna upp yfir þjóðina. Að afla sjálfstæðis
er hinsvegar annað en að varðveita það,
en þjóðin verður að skilja, ckki aðeins
í nútíð, heldur og í framtíð, að allt líf
hennar er og verður órofin sjálfstæðisbar-
átta. Hver, sern bregzt í ])eirri baráttu, fær
áfellisdóm, en hvcr, sem vill vel og gerir
sitt bezta, lifir þótt liann deyi. Framfárir
])jóðarinnar verða minningin um liann,
steinar, sem standa upp og tala. Auður er'
einskisvirði, nema því aðeins að hann sýni
sig i verkunum, andlegum eða verald-
Iegum, — annars grandar honum mölur
og ryð. Andlegur eða líkamlegur máttur er
einskisvirði, nema því aðeins að hann hirt-
ist í afrekum. Ella er pundið ekki ávaxtað.
Mörgum ]>ykir óvænlega horfa nm stund,
en þar búum við að göróttu heimabruggi.
Unnt er að gera slíkt heimabrugg upptækl,
])annig að það spilli ekki né eitri þjóðina.
Frelsi þjóðarinnar í athöfnum og öllu öðru
frekar í hugsun, mun gera ])að. Þegar ])jóð-
in lærir að lutgsa, lærir hún einnig að'skilja
hváð Iienni er fyrir beztu. Því þarf að
mennta þjóðina og manna hana og kenna
henni að meta þjóðleg verðmæti og erlenda
menningu, sem til bóta má verða. Hér er
flcst ógert, en huggun er ]>að, að ])jóðin á
komandi ár og alla framtíð.
Gleðilegt nýár!
Svas: tiS Im Entemíu Waage.
Frú Eufemía Waage sendir
mér kveðju sina í Vísi á Þor-
láksmessu. Finnur liún sig
knúða lil að leiðr ;ta tvó al-
riði i grein minni um lei.k-
koriuna frk. Arm.i.:’ rijörns-
dóttur í siðasta he-'li Finir?**-
arinnar. Út frá ' 'v ' J r*
liugasemdum og s:". '"a*
öðru, sem frúin 1 • l"':)tið
um i skrifum minum um is-
Ienzka leikara og leiklist,
kejnst hún að þeirri niður-
stöðu, að uppeldi mitt hafi
ekki verið með þeim hætti, að
eg nú megi teljast dómbær
um ])essa hluti, en kynni niin
á unglingsárunum af leiklist-
inni liér í bæ heimili mér ekki
að setjast lil dóms yfir þeim
leikurum, scm horfnir eru'af
leiksviðjnu. Þetta eru nýstár-
legai’ upplýsingar en varla að
sama skapi mai’kverðar. Verð
eg nú.að Iiryggja frúna með
]>ví að segja hcnni, að á. upp-
vaxtafárum mínum var mér
síður en svo meinað að sækja
leiksýningar. Móðir mín lagði
alltaf mikið upp úr góðum
leiksýningum, m. a. dáðist
hún nijög að sunnini frænd-
konum sínum á leiksviðinu.
Býst eg við, að eg hafi séð
meginið af sýningum L. R. á
unglingsárum mínum. Svo
hátt hef.eg saml ahlrei hossað-
el tirtekt minni og dómgreind
óharðnaðs unglings, að eg
hafi einvörðungu byggt skrif
mín á þeim grundvelli.
Svo vikið sé að ásteitingar-
steinum frúarinnar i á-
minnstri Eimreiðargrejn, ])á
vil eg taka þetta fra.m:
1. Þar sem cg minnist á
„stjörnu“-Icikina gömlu og
slefnubreytingu frá þeim í
leikmeðferð á þriðja tug þess-
ai'ar aldar, þá á eg nákvæm-
lcga við þá leiki, sem frúin
er svo Iiugulsöpi að telja upp,
þó nokkuð skorti á upptaln-
ingiuia. Eg hefði lil að mynda
nefnt .lohn Storm og All
Heidelberg, og er furða að
fi úin skyldi gleyma þessum
leikjum.
2. Afturgöngur Ibsens
komu úl 1881, ]jað þurfri ekki
að segja mér það. Mér þótti
þó hvoi’ki rétt né sanngjarnt
að miða umhugsunartíma
eldri leikarakynslóðar, hvorl
vogandi væri að sýna leikinn,
við ritunarárið. Meðan Falle-
: m kemmerherra, forstjóri
1-"'. ^ikhússins í Höfn, dauf-
!• ?-’i’ðist við tiimælum höf-
rridrf’ins mn sýningu á leikn-
um, var varia vcpi að stjórnir
leikfélaganna í Breiðfjörðs-
húsi, Góðtemplarahúsinu og
Iðnó tækju þennan umdeilda
leik til sýningar. Eg héld að
sýningin á Freie Buline í Ber-
lin 1889 hafi slegið því föstu,
að vogandi væri að sýna þetta
leikrit fyrir siðuðum áhorf-
endum, og hélt eg að ekki
þvrfti eg að skrifa um það
sÉýringargrein sízt f'yrir fólk,
sem er alið upp í námunda við
Jéiksviðið.
Lárus Sigurbjörnsson.
Sbemmdasverk auk-
as! í Moregi.
Skemmdarverk hafa fariö
mjög í vöxt í Noregi upp á
síökastið, segir í fregn frá
norska blaðafulltrúanum.
Leitast skemmdarverka-
menn einluim við að eyði-
leggja birgðir i-jóðverja al'
kúlulegum. Var meðal annars
ráðizt á nokkur verlcstæði í
Larvik, sem framleiddu kúlu-
teg.
Skemmriarverk hafa einmg
verið unnin i þessum mán-
uði í Oslo og Bergen. í síðar-
nefndu borgiimi var hert eft-
irlit með umferð við höfnina.
Amerískir flugmenn nota
Moskito-vélar i riæturárásum á
flugvelli Þjóðverja á N.-ítalíu.
, Georg Bretakonungur hefir
■sæmt Sir Henry MaitÍancLWiÍ-
son, sem nú er i Washington,
marskálkstitli.
Átta flugvélar voru skotnar
niður Jyrir Japönum í gær sir
Min.tloro-.eyju.