Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 6

Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 6
6 V I S I R I .augardiiginn 30. tlcscmbei'. SKÝRSLA SLYSAV ARN AFÉLAGSINS Frh. af 1. síðu: og allt, er voru að rúmlesta- tali samtals 2344 rúmlestir. Verðma li þessa skipastóls með núverandi verðlagi mun nema um eða yfir 20 milljón- um króna. Rráðabirgðaflokkun á þessu tjóni hefir skrifstofa Slysavarnafél. íslands gert þannig: 1. Farþegaskipið „Goðafoss“ .............. 1542 rúml. Togarinn „Max Pemberlon“ .............. 321 —i 3. 3 llutningaskip: „Rafn“, „Sæunnn", „Búðaklettur". Samtals ................. 217 — 4. 7 fiskiskip, mótorsk. yfir 12 rúml.: „Njörður", „Freyr“, „Björn II“, „Óðinn", „Árni Árnason", „Kolbrún", „Þorgeir Goði“. Samtáls ........................ 234 — 5. VélLátar undir 12 rúml.: Vélb. frá Djúpavogi, „EIliði“, „Sæfari“, .„Ella“, „Hafaldan". Samtals ..................... 30 — Samtals .... 2344 rúml. Mannskaðana hefir skrifstofan flokkað þannig: 1. Af larþegaskipi fórust 14 skipverjar og 10 farþegar ........................... 24 samt. 2. Af logara fórust ...................... 29 — 3. Af flutningaskipi, sem fórst (farþegar) . . 2 — 4. Af mótorskipum yfir 12 rúml., sem fórust 14 — 5. Af litluin vélbát, sem hvolfdi ........... 1 — 6. Af vélbát yfir 12 rúml., sem hvolfdi .... 1 — 7. Féllu út af flutningaskipum .............. 5 — 8. Féllu úl af vélbátum yfir 12 rúml....... 1 —- 9. Dri kknaði af seglhát .................... 1 —- 10. Fél! út af togara ........................ 1 — 11. FéLu út af bryggjum o. s. frv.......... 4 — Erlend skip. a) Færeysk skip: Ilinn 25. júní fórst opinn vélbátur, er réri frá Siglu- firoi, eftir árekstur, og drukknuðu allir skipverjar, 0 að tölu. 7. júlí strandaði m.s. „At- Ianlic“, 82 rúml., við Skála- neshjar.í. Skipið eyðilagðist, en skipvarjar björguðust. 27. okí. fórst færeyska m.s. „Verðai di“, á leið frá Sigiu- IFirði tii Reykjavíkur, með allri áhci'n og drukknuðú þar 13 menn. b) Ersk skip: Hinn 7. marz strönduðu 3 enskir logarar á Fossfjöru í Skaftafellssýslu. Tveir þeirra náðust út aftur og Samtals .... 83 fengu aðgerð, svo þeir kom- ust heim til Englands, en 1 eyðilagðist. Af þessum skip- um fórust 4 menn. Einn við landtökuna, en 3 af kulda og vosbúð á leið til manna- byggða. c) Dönsk skip: Hinn 22. ágúst strandaði danska flutningask. „Manö“ á Eldeyjarskerjum. Skipið ei'ðilagðist og 3 skipverjar drukknuðu. Llér eru aðeins talin skip þau, er á einn eða annan hátt voru á vegum íslenzkra manna og svo ensku togar- arnir, en tveim þeirra var náð út af íslenzkum mönn- um. ' m [ús. kr, hafa safí azt tiI Hall- gilinskirkjn. Auk þess eru 54 þús. kr. í sjót =m til skreytingar kirkjunnar o. fl. Sókr ’iefnd Hallgríms- kirkju befir nú rúmlega 620 Þif: kr af handhæru fé til bygginp ar Hallgrímskirkju, en auk þessa eru til sjóðir, að upphæð um 54.000 krónur, er varið skal til skreytingar kirkjuriar eða til kaupa á eirstök'jm munum í hana. í þessum 620 þús. kr., sem sóknarnefnd Hallgríms- kirkju hefir til umráða eru mcðtali i almenn samskot, fé sem sáfnaðist með liapp- drætti, framlag ríkisins til kirkjubvgginga, er sóknun- um var skipt í Reykjavík, og fé, sem safnazt befir með sóknargjöldum. Sóknarnefndin hefir þeg- ar varið nokkuru af þessu fé til efnskaupa, aðallegg á steyþujárn og sementi. Má búast við að hraðað verði framkvæmdum á kirkju- byggingunni úr jiví sem kom- ið er og liklegl að býrjað verði á hénni síðari hluta þe'rsa velrar eða í vor. Sjóðir jieir, sem ætlað er að verja lil skreytingar kirkj- 8ÆJARFRÉTTIR Áramótamessur. Messur í dómkirkjunni: Á gamtársdag kl. 6 e. h. prédikar biskupinn, herra Sigurgeir Sig- urðsson. — Á gamlárskvöld 'kl. ellefu, sira Sigurbjörn Einars- son. — Á nýársdag kl. 11 f. h., síra Bjarni Jónssö’n, og kl. 5 sama (^ig síra Friðrik Hallgrímsson. Messur í fríkirkjunni: Á gaml- ársdag kt. 11 f. h. verður ung- lingafélagsfundur í kirkjunni. — Á gamlársdag kl. (i e. h. verður aftansöngur, síra Árni Sigurðs- son. — Á nýársdag kl. 2 e. h., síra Árni Sigurðsson. Messur í Laugarnessókn: Á gamlársdag kl. 10 f. h. barnaguðs- þjónusta, síra Garðar Svavarsson. — á nýársdag kl. 2 e. h., áramóta- mcssa, síra Garðar Svavarsson. Messur i Hallgrimssókn: Á gamlársdag kl. (i e, h., aftansöng- ur, sira Jakob Jónsson, í Austur- hæjarskólanum. — Á nýársdag kl. 2 e. h., síra Jakob Jónsson, mess- að á sama stað. Messur í Nesprestakalli: á ný- ársdag kl. 2,30 e. h. verður mess- unnar eða til kaupa á ein- stökum munum í hana, eru fjórir að tölu, og eru þeir all- ir i vörzlu biskups. Sjóðir jjessir eru: Altarissjóður, að upphæð kr. 4.089.29, Altaris- töflusjóður, kr. 14.196.50, Orgelsjóður kr. 26.138.63 og „Systragjöf“ (þ. e. gjöf systr- anna, sem hlutu vinninga happdrættis Hallgríms- kirkju) kr. 10.000.00 að í Mýrarhúsaskóla. Sira Jón Thorarensen. Frjálslyndi söfnuðurinn: Mess- að á nýársdag kl. 5, sira Jón Auð- uns. Hal'narfjarðarkirkja: Gamiárs- kvöld aftansöngur kl. G. Nýárs- dag messsa kl. 5, síra Garðar Þor- steinsson. Bjarnastaðir: Gainlárskvöld aftansöngur ki. 8, síra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn: Gaifi’ársdag, messa kl. 2, síra Garðar Þorsleinsson. ÍíSOOí5;KííKXSÍÍOÖÖOÍÍÍÍOO!í!ÍÍÍÍÍ!S!K50!ÍÍÍíS!ÍíitÍÍ5«?JtSöí W I á ii rmr'.fsr1 GLEÐILE'GS NÝÁRS r«e r sr«. ri,r ».r'- tt rt r fc r * « Q « S V •«r íf íi Caíé Hblt. it rvrtrkri.rv.rfars.r^rt.r^rt.rt.ri.ri.r vrvrs.rvrt.rt.ri.ryrt.r'.rt.rs.rvrkri.rt.rkrvr!.) Fimmtugsafmæli. Guðmundur Waage, Giundar- stig 1, er fiiimitugur í dag. Næturlæknir Læknavai ðslofr.n, simi 5030. Næturvörður er’í Ingólfs Apóteki. Næturakstur. Litla Bilastöoin, .unj T-, Dóri Hjálmarsson ofursti, er kominn lil laml.éi s úr 2 múnaða frii. llefi. hann d al- ií> hér eii na lengs' 1 setulié - mönnum, þvi hnnn kom hir.g- að til landsins 1941. Hcfir i:ann afiað sér mikilla vinsælda hér. Leikfélag Reykjavior< sýnir á nýársdag sjónleikinn „Álfhóll", í þriðja sinn. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i Iijónr.- band af síra Eiríkl Brynjólfssyni. Guðmunda Sumarliðadóttir lia ísafirði og Gunnlaugur Karisson, Keflavík. Ileimili þeirra verður á Aðalgötu 2, Kcflavíii. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- band af sira Þorgrimi Sigurðs 'syni, Staðarsveit, Hjördís Sigurð- ardóttir og Konráð Jónsson fra Yatnsliolti; einnig Þorbjörg Lilja Jónsdóttir og Stefán Jónsson frá Vatnsholti. Atliugasemd. Maður sá, sem dæmdur var fyr- ir illa meðferð á dýrum, biðut’ blaðið að geta þcss, að verkúei-i''i og aðfer'ðin, sem hípin n.otaði viö aflífun svina og sem rcynztd’.al'a verið ólögleg samkvæmt slenzk- um lögum, eru nákvæmlega rams- konar og viðhöfð eru í öllum hrn- um svokallaða menntaða beimi. Blaðið er heðið að færa Bebekkustúku Oddfell- owreglunnar innilcgustu þakkir frá blinda fólkinu á vinmisiolu Blindravinafélags íslands, Ing- ólfsslræli 10, fyrir jólagjafirníu’ og óskar blinda fólkið Rebckku- systrunum allra heilla og bless- 'iuar á komandi ári. V í s i r va.n'ar ná börn, unglirga eon rosk'ð fólk til að bera blaöið til kaupenda víðsvegar um bæiítn. — Talið við afgreiðsluna sem fyrst. Sími 1660. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Ensk jólalög og sálmar. 20.00 Erétlir. 20.20 Utvarpshljóinsvei’tin leikur (Þórarinn Gufmundsson sljórn- ar): ;i) Lög úr óperetttunni „Maí- söluhúsið" eftir Suppé. 1))" T'ifra- blómið, vals eftir Waldteul'ei. c) Gladiator, mars eftir Fucik. 20.15 Upplestur: Leit eg suður ti! lítnda (Andrés Björnsson). 21.10 Lög og Iéll hjal: Valsar (Páll ís- ólfsson. 21.50 Fréltir. 22.00 End- urvarpað jólakveðjum frá Dan- mörku. 23.00 Danslög lil kl. 2 e. miðnætti. Útvarpið á morgun (gamlársdag). 8.30 Morgunfréttir. 11.00 Morg- untónleikar (plötur): a) Kveðju- sónatan eftir Beethoven. bV Kveðjusöngvar. cj Kveðjusymfón- ían eftir Haydn. 15.10—10.30 Mið- degislónleikar (plötur): a) Ár.:- tíða-dansarnir eftir Glasounow. b) Álfalög. 18.00 Aftansöngur i Dóinkirkjunni (herra Sigurgcir ] Sigurðsson biskup). 19.00 Hljóm-1 P'lötu : Yms klássisk lög. 20.20 Avarp forsætisráðherra. - 20.45 Lúðrasvcit Reykjavíkur leikur (Alhert Klahn stjórnar). 21.10* Kvf-(tja frá Winnipeg. 21.15 Dans- Ihjómsveit Bjarhá Böð.varssonar leikur og syngur. 21.50 Gaman- þátiu . 22.05 llljóniplötur: Yms Iög. 23.30 AnnálJ ársius (Vilhjáiin ui' Þ. Gíslason). 23.55 sálmur: Klukknahringing. 00.05 Áramóta- kveðja. Þjéðsöngurinn. HJé’. 00.29 Danslög (til ki. 2 eftir miðnælti). Útvárpið á mánudag (Nýársdag). 12.15 Hádegísútvarp. 13.00 Á- varþ forseta íslands. 14.00 Messa i Fríkirkjunni (síra Arni Sigurðs- son). 15.15—10.30 Miðdegistón- leikar (plutur).: Ýmis klassisk lög. 18.00 Nýárskveðjui'. Létt l;')g , (af plötuin). 20.00 Eréttir, 20.20 Niunda syipfónían eftir Beetliov- en (plötui'), — Limdúna-symfón- hihljÓihsveitin leikur. Lundúna- philhár.inonie-kórinn syngur. (Stokowski stjórnar). 21.30 Ný- árskveðjur. Danslög. V í s i r vp.n/ar nú börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn.— Talio Við afgreiðsluna ,sem'fyrst, Sími 1660. Útvarpið á þviðjudag. 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13 Háf'egisútvarj). 15.30 —16.00 Mið- degfsúlvarp. 19.25 Hljómplötpl': Lög úr operettum og tonfilmum. 20.20 Tóiilcikar Tónlistarskól-1 ans: a) Lög úr „Álfhójl“ eftir | Kuhlau. (Strengjasveil leikur. — Dr. Urbantschitsch stjórnar). 20.55 Erindi: Augnablik'smyndir frá Bretlandi (Þórarin'n Guðna- son læknir). 21.20 Hljómjilötur: Lög leikin á píanó. 21.25 fslenzkir nútimahöfundar: Halldór Kiljan Laxness les úr skáldritum sinum. 21.45 Hljómplötur. 21.50 Frétlir 22.00 Endurvarp á jólakveðjum frá íiiléndingum í Danmörku. 23.00 Dagskrárlok. V í s i r vantar nú hörn, unglinga éða rosl.ið fólk til að bera blaðið til j kaupenda víðsvegar um bæinn. —! Talið við afgreíðsluna sem fyrst. Sími 1660. N orski r föðmlattdsvijrir hafa nýlejya ntínið' á Gestapo- þjóni, að nafni ívar Grande. Maður þessi var einn af al- ræmdusiu kvislingum lands- ins og hafði liann líf margra góðra Norðmanna á samvizk- unni.Starfaði hann í Þrænda- lö'gum, á Mæri og Raumsdal, oft i félagi við annan ill- ræmdan svikara. Leitaðist.Grande jafnan við að komast í félög föðnrlands- vina og svíkja þá síðan í hendur Þjóðverja. Átti hann m. a. mesta sök á aftölui þeirra 1L Nörðmanna, sem teknir voru af lífi í Þránd- heimi í maí ,á síðasta ári. Upp rkrika u DE0Ð01AHT mnM stöðvar svitann orugglega. l.Skaðar ekki föt eða kai inannaskyrlur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notast undir eins eftir rakstur. 3. Stöövar þegar svita, næstu 1—3 daga. Eyðir sVitalykt: heldur handarkrikunum þurruni. 4. Hreint, hvítt, fitulaust, ó- mengað snyrti-krení. 5. -Arrid hefir fengið vottorð alþjóðlegrar þvottarann- sóknarstofu fyrir því, að vera skaðlaust fatnaði. A r r i d er svita- stöðvunarmeðal- ið, sem selst mest - reynið dós í dag ARRID á siokíistio varð hann þó uð vera mjög % ar um sig, en hélt þó áfram svikum sínum og var því komið fyrir kattar- nef. (Frá norska hksðafull- trúanum.) í ameríska blaðinu „The Cltrislian Science Monitor“ frá 1. desember s.l. er smá- saga eftir ungan íslending, Rögnvald Jóhann Sæmunds- son. Rögnvaldúr stundar nám við háskóla í Missouri.Sagan, sem Jtis'tist eftir Rögnvald, er um ísíenzka ds'en -i, sem fara á fiskveiðar í fyrsta sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.