Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 5

Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 5
Laugardaginn 30. desemher. VISIU IMMGAMLA BlOJött Sjö blómaiásii (Seven Sweethearts) Iíathryn Grayson Van Heflin Marsha Hunt S. Z. Sakall. Sýnd kl. 7 og 9. amm Walt Disney-teiknimynd. Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3: fié&x Sala hefst kl. 11 f. h. ÁLFHÖLL Sjónleikur í 5 þáttum eftir J. L. Heiberg. Þriðja sýning á nýársdag kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir eftir ld. 2 í dag. Gleðilegt nýái l Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Bankastræti 7. hringunum frá SIGUBI>ÖB Iiafnarstræti 4. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Í5 Ábyggileg óskast nú þegar á Matsöluna í Bröttu- götu 3A. Hátt kaup. Uppl. á staðnum. Sveinlaug Þorsteinsdóttir. ÍM TJARNARBIÖ Mí STÁSSMEY (Cover Girl) Skrautleg og íburðarmikil söngva- og dansmynd, í eðlilegum litum. Rita Hayworth Gene Kelly. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI ípSffllHj GLEBÍLEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptire á liðna árinu. s; twlka óskast strax á fámennt heimili. Gott sérherbergi. Uppl. í síma 2320. íulif a- PENSILLINN mmrmtm —-m.tnr-gappy ■—<m Sírni 5781 Sfúlku • vantar nú þegar á Elli- og hjúkrunarheim- ilið Grund. Uppl. gefur yfirhjúkrunar- konan. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttalögmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-G Hafnarhúsið — Sími 3400 Það tilkynnist vinum og vandaihömuun, að hjartkær eiginmaður, l'áðir, tengdafaðir og afi, Björn Benediktsson, Hvevfisgötu 125, fórst með m.s. Búðakletti laugardag- inn 23. desember 1944. Halidóra Þórðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Það tilkynnist hér með vinum og vandamönn- um, að konan mín elskulcg, móðir okkar, tengda- móðir cg amma, Vilborg Margrét Magnásdótiir, frá Bakkagerði, Stokkseyri, lézt að heimili sínu, Hverfxsgötu 100, l'immtudaginn 28. desember. Guðjón Pálsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn og faðir okkar; Júlíus Árnason kaupmaður, andaðist í morgun. Margrét Þorvarðardóttir og börn. Eg þakka innilega alla samúð og vináttu auð- sýnda við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Jósefínu Lárusdóttur. Reykjavík, 30. desember 1944. Fyrir mína hönd og fjölskyldna barna okkar. Jóh. Jóhannesson fyrv. bæjiirfógeti. IMM NÝJA BÍÖ MMI Skemmtistaðunnn „Coney Island" Dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leika: Betty Grable, Cesar Romero. George Montgomery. Sala heí'st kl. 11 í’. li. kl. 3, 5, 7 og 9. S. S, M. V.: D&N'SLE-IKÚB veroisr <* a <* / / i að ilótel Borg , IÖ e, h. seldir sama iag: írá M. 5 i suðurgangunm. .11 í Listamannaskáíanum á nýársdag. Hefst klukkan 10. AöeönsumiSasala frá kl. 5—7 á nýársdag. Sími 3 00 8. S.G.T. DANSLEIKUR í Listamaimaskáknnm í kvöld kl. 10. Mgöngmniðasala £rá kl. 5—7. Simi 30GB, B.Í.F. — Fariugíadeild Reykjavíkur Irslagislur að „Röðir, Laugaveg 89, föstud. 3. jan. 1943. Hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 20,30. Aðgcngumiðar fyrir félagsmenn og gesti seldir laugard. 30. des. kl. 14,30—18 í verzlumnm „Happó“, Laugavég 66. Skemmtinefndin. D A N heldtar SkemmtiféSagið Glaumbær í samkomuhúsinu Röðull, Laugaveg 89 — á nýársdag kl. 10. Hljómsveit Öskars Cortes. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 4 —7 á nýársdag. (Ekki svarað í síma).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.