Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 7

Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 7
v^&ugaráagiim :sem v I s í n ligk. Fyrsta áfanganuín er náð. Sjómannaskólinn nýi er kominn untlir þak. Við skulum nú, góðu les- e.ndur, Iiverfa slutta stund upp á Vatnsgeymishæð og virða fyrir okkur þessa tigu- legu býggingu. Fyrst vekur athygli manns spíran, sem er hæsti tindur hússins. Næst fyrir neðan kemur vitinn, svo hæð af iiæð, unz maður staðnæmist við breitt og mikið „bak“ stórhýsisins, en þessi mikla l.'reiða, sem við sjáum, er þakið. Það er margbreytilegt að sjá, stílhreint og snvrti- legt.. Fyrir neðan þakbrún- ina sjáum við mikinn og fer_ Jegan flöt húsveggjanna, vel gerðan úr glitrandi silfur- hergi og kvartsi. Flöturinn er þó nokkuð sundurslitinn, þvi að allsstað- ar eru gluggar, 317 að tölu mcð tæpum 1300 rúðum. Ef við lítum aftur dálitið ofar, tökum við eftir því, að spiran er áttstrcndingur að lögun. í henni er komið fyr- ir ljóskúlum. sem logar á, er dimma tekur, og eiga að vísa loflfarendum leiðina. Við stöndnm nú andartalc og virðum fyrir okkur það, sem við höfum séð utan liúss til samþykkis mikilleik þ'ess, fegurð og frágangi, Við skulum nú skyggnast inn í húsið og sjá það, sem J ar ber fyrir augun. En fyrir ókunnuga er betra að hafa leiðsögn, þvi að þar inni cr mjög villugjarnt. Það skal koma i minn lilut að ganga hér um og kynna ykkur Jvað, sem eg hefi séð. Eg verð að fara nokkuð fljótt yfir að þessu siiíni og sneiða hjá að geta um heiti alls þess aragrúa herbergja, sem hér eru inni. Þeirra stærst eru aðállega þrjú: Vinnustofa, tilraúnastofa og borðsalur, en alls eru i liús- inu um 37 herbergi. Á annari hæð ber mest á skólastofunum; þær eru 9, auk ritarastofu og kennara- stofu. Vegur þó nokkuð upp á móti þessu liinn mikli kvilcmyndasalur, sem komið er fyrir í austurálmunni, og breiður rúmgóður gangur eftir endilangri liæðinni norð- anverðri. « ö I ULLAR-drengjafataefni, .»*» 8 jjío»í>«;>ooís»ís<soöoo«!iíi0ísoeíscí)00ísíií5ttí5íiísoci0íics;pi Ö £5 9 ■ kr. 34,60 met. f; ERLA, Laugavegi 12. « s; | IkíOGOOOOOOOOCKiOOOOOOOw” 1 GLEÐILEGT NYÁR! | 9 ~ í: íj Þökk fyrir viðskiptin s: f? á liðna árinu. f| Haíliðabéð | o Njálsgötu í. íj « >i -----— -‘-"-«':.r",£.,rhB-‘o.í'í,/r,árt,ír'.í*>jr frá BARTELS, Veltusundi. Á 3. liæð eru einnig skóla- stofurnar mestu ráðandi, jafn margar og á annari hæð. Forsalur, ritarastofa, skóla- síjévástofa og kennarastofa. Þar er einnig gríðarstór sal- ur í austurálmu, sem mun verða notaður sem veður- atliugunarstofa og rúmgóður gangúr er eftir hæðinni endi- langri. á þakhæð ber mést á heimavistarherhergjum, stór- um sal fyrir bókasafn og for- 'sal. Þá eru þar steypiböð og snyrtiherhergi, auk margra annara vistárvera, sem síðar verður ráðstafað. Eg vil nú skoða mig nokk- uð um i turninum og virða fvrir mér úisýnið yfir horg- ina og iiágrennið. Hér er fag- urt um að litast. Fyrir neðan turninn að norðanver.ðu slendur mikið til. Sex til tíu menn standa þarna og vinna; af kappi að -því að leggja ak- braut að skólanum. En leið- in er ekki greið því að þriggja íuannhæða björg standa þarna í vegi og storka þessum fámenna hóp. En eftir andartak biðuf hjargið þó lægri hlul og þýt- ur mélinu smærra í hááloft. Skötmaður iiafði komið i’yrir sprengjum í því, og dynamitið lætur ckki að’sér liæða. Nokkuruni fetum fyrir neðan er breið og mikjl stétt, sem slétluð hefir verið með grjótnámi bæjarins á liðnum árum. Sýnist mér stétt þessi tilvalin til að gera úr henni fágiirt torg sem síðar yrði að sjálfsögðu nefnt Sjómanna- skóla-torg. Á þessu torgi gætii síðar farið frain hátíðá- höld sjómannadagsins ár hvert. Eins og nú er komið stendur Sjómannaskólinn svo að segja frani við brún slétt- unnar og gnæfir því Iiátt við liinxin þaðan að sjá. Ef þarna kæmi síðar- torg mættf koma l’yrir veglegum minnisvarða á þvi miðju. í honunx ætti að geymast nöfn þeirra íslend- inga, sem farizt hafa í sjó. Þegar maður lítur út yfir Ioft og láð sér maður, svo lángt sem augað evgir út yfir Iiina fiskisælu gullkistu Sunnlendinga Eaxaflóann svo (lásamlega girtan Snæfellsnéssfjallgarðinuin og Garðskaga. Það er vel þess vert, að Sjómannaskólinn skuli vera ptýddur þeirri höfuðkórónu, sem turninn ,er. Úr honum lnunu skýrast leyndar hvatir æskumannsins og þrá til að komast langt út í veröld til að afla fjár og frama lianda landi og lýð. Er eg stend hér í efstu hæð lurnsins hefi eg stigið 200 tröppur upp á við. —o— Það hefir verið unnið við Sjómannaskólann svo að segja óslitið undanfarin ’tvö ár eða síðan 25. janúar 1943. Það má segja að með smíði hans sé reist einliver sú veg- legasta höll, sem byggð hefir verið á íslenzku hjargi. Fyrir nokkuru voru okkur, sem reistum skólann, goldin i isgjöld með veglegri veizíu, sem haldin var í húsakynn- fskálans. Það var á- leg 'slund, þar sem msir inætir menn héldu ræður. Flestar snérust Jiær að vonum um gang og liorf- ur sjómannastéítariimar, en þó aðaliega um hygginguna, tíigang hennar og fyrírætlan- ir. Meðal hinna tignu gesla var fyrrveraudi utanríkisráð- herra Viihjáhnur Þór, seni sýndi okkur þá vinsemd, að sitja meðal vor. , En það sem skipti mestu máli þetta kvöld voru sterk- ari æðaslög min og æðaslög þín og æðaslög allrar þjóðar- innar, vo'nir um bjaríari og Letri hag, er skólinn skapaði. Já ! draumar höfðu rætzt | og vonir orðið að veriileika^ áratuga baráttu um mennta- stofnun og sjómannasetur var lokið og dagsbrúnin liærri en nokkuru sinni fvrr. Þetta lióf var bví sannar- lega gleði- og fagnaðarsam- kyma þess, sem únnizt liefir íslenzku sjómannastéttinni til handa. Það var metnaður minn og okkar allra að skól- inn yrði sérstaklega fánum skreyttur þennan dag, fán- um, sem vera mættu tákn- rænt merki um sigur sjó- mannsins, fánum frelsisins, fánum fullveldisint. Forsjckiin lagði silt iil og hægir sunnanvindar léku sér við 21 fána, blaktandi yfir óskabarni farmannsins. Eins og flestum'er kunnugt befir þessu blómlega óska- barni þegar verið ætlað ákveðið híutvérk aðley-,a. Það er áð lýsa hverri gijoð á Reykjavíkurhöfn. Þetta leiðarljós vitinn er 71 metcr yfir sjávarmál, en sjálf byggingin mun vera réllir 50 nxetrar. Að mai’gra dömi hefir þessi bygging gengið vonum helur en aðrar bvggingar lxér í bæ, miðað við stærð henn- ar og fóiksfjölda, sem við hana hafa unnið. En, góðu leséndui’, það cr engín til- viljim þó véf lvafi gengið, þar sem tveir liinir allra hæfustu og árvökrustu bygginga- meistarar, Kornelius Sig- mundsson og Ingibjartur Arnórsson stjórnuðu verk- inu. En það skal sagt um verkamennina og iðnaðar- mennina, sem þessir ágætu meistarar hafa i þjónustu sinni, að þar er valinn mað- ur í hverju rúmi. Þeir, sem liafa unnið við þetta hús, mega v.era stoltir af því að liafa lagt hörid á plóginn, eins og jiað er kallað. Þelta hús stendur eins og óbifan- legur vörðiir uni afkomu vora til sjávarins, ckki ein- ungis um ár heldur og aldir, á hæstu hæðum Reykjavik- urbæjar. fslendingar, biðjið öllum sjófarendum bíessunar og sjómannaefnum vorum góðs ! gengis og menntunar, svo ■ Jieir verði ávallt manna hæf- j astir til að stýra skipi sinu um öll heimsins höf og við þá vil eg segja: „Farið heilir úr höfn, komið heilir að lan di.“ í'ött húsið sé stört og of hafi verið erfitt að fóía sig hefÍL- ekkert slys orðið vif byggingu j'ess og er 1'v' ’ bjárgföst trú manna,; að af guði sé vígt hvert pm. sem stigið er á þessui- R þ . ’.'M! * jU.GL GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptip á liðna ái'inu. •sj'tjsjsjsjsjsjsjsjsjsj'sjsjtjsjsjsj'tj'tj'tjsjsjsj'tjsjsjsjsjsj'tjsjsjsjsjsjsssjsjsjs.tjSJSJSJUS'' EÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir liðna árið. 5DGo;s;5;s;s;sG;iG;s;>;>o;sG»csísGí>íSGGGnGGGOGGGGoo;5;)GOGOG;g GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. « í? « w ÍJ ry m- O « S; OOOOGOOOGGOGGOGGOOGGOOOOOGOGOOGOOOGGGOOOKQOOG® «•? « ;j yr » GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. 9 1 GLEÐILEGI NÝÁR! T%r%r«.r«»i Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. *»r %.r «3 O J* « « » « , íc";rNr*.rt>r*.rvrt»r».r*.rvr‘jrvr»lr«,rvrvrfcr!«rsrvr».r*»r«,r*.r'-1rvr*.r«.r4»rvr*.r*.ra«r*%n,rv<r'vrvrsr».r'.r'.,>?vrvr».r*.r£’J | EINDRI þakkar öllum sínum við- § « skiptavinum fyrir viöskiptin í? liðna árinu og cskar þeim FARSÆLS KOMAKBI ARS. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlunin Visir, Laugaveg 1 — Fjölnisveg 2. « 1 o « « « í'i « ö « 8- « GLE0ILEGT NÝÁR! Þökk fyrir liðna árið. Faíagcrðisi. OOQOOOOOOOOOGOOOGOOOOOQOOGOOOOOGGGGGQOod? GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir liðna árið. IMUSí J\» r-.r»n«ri,rvrvr»^rvr4.rvrvrvrvrs,rir5,rHr».rvr»«r'v ''SJSJSCSJHJSJS- V,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.