Vísir - 30.12.1944, Page 1
265. tbl. A.
Jgíra Þorlcifnr var hið
mesta mikilmetini, fyrir
flestra filuta sakir, mikill
vexti og rammur að afli,
lærður vel, og klerkur liinn
mesti, forspák og margfróð-
ur. Eru um hann margar
sagnir, og skal hér geta
þeirrá, er mér hafa lil eyrna
horizt. Þegar hann var á
yngri árum, sigldi hann til
Danmerkur til lærdóms og
frama.
,Þá hjó á Nautabúi í Skaga-
firði Jón Þorsteinsson bróðir
Einars biskúps, og Þorbjörg,
dótt'ir Ara þrófasts Guð-
mundssonar að Mælifelli, og
áttu þau dótlur er Ingibjörg
hét. Þau unnu hvort öðru,
Þorleifur og hún, og trúlof-
uðust sín á milli áður en
hann fór utan, en Þorhjörg
slóð mjög á móti því, og
hafði áselt sér að gifta liana
öðrum manni.
Þá var það um haust eitt
að Ingibjörg vissi, að hún
mundi verða að eiga þann
mann um vorið, ef Þorleifur
\rði ekki kóminn, og féll
henni það sárt, og vildi fyrir
Þorleif§ jþáttiia*
§kaf ta§onar.
SögwmaSur: Bjön: bóndi HaSldórsson á Úlíssíöðum.
hvern mun gela komið bréfi
til Þorleifs með haustskip-
um. Grunaði móður hennar
það, og hafði svo sterkt varð-
hald á Ingibjörgu, að hún
fékk aldrei færi á að skrifa
bréfið.
Leið svo fram eftir liaust-
inu. Lítur helzt út fyrir að
bær hafi verið til heimilis á
kirlcjustað, því svo segir sag-
an, að einn helgan dag um
haustið, gekk margt fólk til
altaris og svo þær mæðgur
Ingibjörg og Þorbjörg. Það
vissi Ingibjörg, að móðir sín
mundi ekki vei-ða í fyrsta
bring, þegar farið var að út-
dcila, og hún fór i hann. En
kerling fór í næsta bring.
Snarast þá Ingibjörg út úr
c,-n.rtirvr%i^rhfiii^r«ir^nri.r«>rvnirsriinrvr«r%nrmrhnnr«irkrvrkr«.rt.nrhr4iFkr*r%rsrHriir«.rvifhrHrtlrkr
«
ii
ÍJ
íJ
ð
V.'
íJ
«
<J
vr
«
4r
§
ii
gi
ii
<J
ÍJ
ÍJ
;t
ö
ii
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir liðna árið.
Hótel Vík.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir liðna árið.
Almenna byggingaríélagið h/f
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir liðna árið.
Fríðrik Magnússon & Co.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir liðna árið.
Verksmiðjan Júnó.
o
iJ
ti
o
S
o
í:
ð
e
<j »
o ■ <?
íj <?
,r*»rsri.rhr«»rhr».r*«rhrhrhrvrhrt»rhr«»r*.rhrhrkirhr«ir«.rv‘r«»rsr*»r'4,chrhí-hrhri.r'*.r»r'»r».r;,rvrhr*,r).r««ri.rwr£2
£r
ð
«
<;
<j
<j
<?
<;
<?
<J
<j
$l
;j
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir' liðna árið.
H/f Hamar.
<;
ö
fc.r
í5í50íj<jítí5ttíií5í)tjíií)tjtj;i!síiíiíiíií;;it;íií5íií5
kirkjunni og ínn í hæ, fór til
stofu og læsti að sér; tekur
ritföng og fer að skrifa bréf
lil Þorleifs. En þegar hún er
nýsezt niðúr keniur móðir
lienrtar og klappar á dyr,
Ingibjörg fleygði öllum skrif-
færunum upp tindir rúm, er
var í stofunni, og sló mikið
högg á nasir sér svo blóð lell
um liana alla. Síðan lauk hún
upp fyrir móður sinni. Kerl-
ing var lieldur fasmikil og
spyr, hvi hún hafi farið svo
snögglega úr kirkjunnk Ingi-
björg segir; „Eins og þér get-
iö sjálf séð, fékk eg svo mikl-
ai blóðnasir, að eg gal ekki
.selið i kirkjunni. Kerling
trúði þessu og fór út aftur,
en Ingibjörg hélt áfram í
góðu næði. Sagði hún honum
Íivar nú var komið, og kvað
svo að orði, að ef hann liugs-
aði að fá sig fyrir konu, yrði
hann að koma með fyrstu
vorskipum. Gat Iiún komið
bréfinu með haustskipi, og
comst það þannig til Þorleifs.
Þótti lionum ekki ráðlegt, að
leggja undir höfuð, að gera
sem Ingibjörg liafði fyrir
mælt, og fékk sér far með
því skipi sem fyrst fór til ís-
lands um vorið. En það átti
að fara á Djúpavog við Beru-
fjörð.
Þeir Þorleifur urðu vel
rciðfara, og þegar hann kem-
ur á land, fer Iiann að spvrj-
ast fyrir, hvort hann ei mundi
geta fengið keyptan einn
hest góðan til ferðarinnar.
Var honum þá sagt, að á
Téigahorni, sem er kot eitt
skamml frá Djúpavogi, byggi
kerling cin gömul. Hún ætti
hvítt hro.ss, er hún kallaði
Álft. Væri svo að liann gæti
fengið hana, þyrfti liann ekki
að lvugsa lil’að fá traustari
hest þar um sveitir. Þorleifur
fer nú til kerlingar, og falar
af lienni hrossið, og kvað sér
liggja mikið á, að flýta ferð
sinni, en eiga langa leið fvrir
höndum. Kerling kvaðst ekki
hafa ætlað að lóa henni Álft;
cn með því lionum lægi mik-
ið á, mundi ekki gott að neita
bón Jians. Fór kerling inn i
liæ, og kemur aftur út með
Álft, og leizt Þorleifi reið-
skjótinn góður. Síðan kom
kerling mcð mjólkurskjólu
og smjörsköku, og rétti að
Álft, en hún tók vel við hvoru-
Iveggja. Kerling segir þá við
Þorleif: Þar er nú hrossið, og
vona eg hún sé mannhær, og
ekki hugsa eg að hún mundi
þróttláus verða. óska eg að
þú njótir hennar bæði vel og
lengi.
Þorleifur kvað henni vel
fara, og þakkaði henni með
mörgum fögrum orðum, cn
ekki er þess getið hvort lumn
liorgaði Álft í það sinn. N
Ivveður hann síðan kerl-
ingu og hvatar nú ferð sinni
ti! Norðurlands, og fór nátt-
fari og dagfari, þar til hann
kom i Skagafjörð. Er honum
þá sagt, að þá er komið að
þeim degi, að drekka eigi
kaupöl Ingihjargar, og manns
þess, er ætlaði að fá hennar,
og muni það lram fara á
Hólum. Þorleifur ríður þang-
að, og hitti svo á, að fólk var
að drekka kaupölið. Gtekk
hann í stofuna rneðan boðið
var inni, og að manninum, er
sat við hlið Ingibjargar, tók
í öxl honum, og kippti bon-
um upp af bekknum, og sett-
ist þar niður og ságði: „Þetta
ér sæti mitt, en ekki þitt, karl
minn.“ Varð svo úr að Þor-
leifur fékk Ingibjargar. Mað-
ur sá cr ætlaði að eiga liana,
fékk til skólapilt þann er
Loftur liét, og kallaður
Galdra-Loftur, að fyrirkoma
Þorleifi, og sýndi Loflur
honum ýmsar glettur, en ekki
sakaði það Þorleif að neinu.
Þegar Þorleifur hafði
fengið Ingibjargar, varð
liann dómkirkjuprestur á
Hólum. Þar var þá Steinu
Jónsson bisltup. Urðu stund-
um ýmsar greinar með þeiiu
sira Þorleifi, þvi að prestar
fóru ekki að því, þó biskup
ætli í hlut, ef svo bar undir.
Einu sinni voru þeir síra
Þorleifur og biskup að ganga
um slegnar engjar á Hólum.
Þá segir biskup: „Ula rakað
og illa slegið.“ Síra Þorleifur
tók undir og segir: „Illa
launað og illa þegið.“ Ekki
töluðu þeir fleira í það sinn.
Það var venja, að Jiegar
sira Þorleifur prédikaði
spurði biskúp skólapilta úr
ræðunni. Einhvern messudag
biðja skólapiltar sira Þorleif,
að liafa einhver ráð til, að þeir
verði ekki spurðir lir ræðunni
þann dag. Hann tók ])ví ekki
fjarri. Síðan er farið í kirkju
og fer allt eftir vanda, þar til
4r«,rvr«.rhf*Nrhrvri.rvi.f*r*i
wowJtJtJtJtJtJtJtJtJtJtJtJtJtJttíJtJtStStJíJtJtJttíÍtJtJtJtJfN
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þöklc fyrir viðskiptin á liðna árinu.
<?
I?
íl
a
ii
«
<?
s' ‘*r*r*r*r*r*rvr*r*
* .rw*rv*'----------
2r
a
ii
ii
*r
ii
5;
*»r
<?
<;
<;
r*
w
«
«
r«
vr
«
<?
jprjttv
Júlíus Björnsson.
jtttitttititttitittíjíitttjtjtjtitititttititiíititttsttttíjtttitttitjtjtitit:
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Gísli HaMdórsson h/í
hr*>rhrhrhr*,r*.rhrhrvr«»r«,rhr*,r
rv<ir«rvw«r«rw«rv*r<i
GLEÐILEGT NÝÁR! |
ír
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
ú
*.r
■a
BókabúS Rraga Brynjóííssónar. '|
*.r
c?
§
rvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrtrvrvrvrvrvrvfvrvrvrvrvróf
' í
GLEÐILEGT NÝÁR! |
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. í?
Húsgagnavinnustoían Snnbú.
v**'t.r«r«r*r«r<if«r*r«r«r*r*r«r«r*r«r*r*r«r«r«r*r*r*r*r«r*r«r«r«r«r*r*r*r«r*rt>r«r«r*r*r*r«r*rvhj
^rv,(sr«r>,r«rv<irv«lw«JV«r«rv«rv«r«rHr«r«r«r«r«rv«r«r«rw|iJ«r«rw«r«rw*JHrw
1 GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir yiðskiptin á liðna árinu.
rnTf^nrin
Í '•.rhr*-c*.rv:?»>r*<r*vrhrhrhchrhrsrhr*,rhchrt,rhrhrhrhrhr,-.rhrhrhrhr*,rhr«.rhr*,r<w«:»r’'v
o
c
«
*m,ri>r«r*r«r«r«r*r«r rjj