Vísir - 10.01.1945, Blaðsíða 2
VI SIR
Miðvikudaginn 10. janúar 1945.
Með tín beltabílmn
Homafjarðar,
má halda
lnstnrlands 09 Vestnrlands.
Tillöguf Vilhjálms Meiðáal í samgöngnmálmn.
IFilhjálmur Heiðdal hefir í
viðtali við Vísi bent á
leið til aS bæta úr sam-
gönguþörfum á landi þrátt
fyrir snjóa og aSrar tor-
færur aS vetrarlagi. Þessi
leiS er í bví fólgin. aS fá
hingaS til lands beltabíla
og starfrækia þá til póstc-
og farþegaflutmnga milli
landsfjórSunga..
Vilhjálmur taldi víst, að
nieð riýjustu gerðum af belta-
bíluni, sem nú væru fram-
leiddir í Ameríku mætti halda
hér uppi vetrarferðum, ekki
aðeins um Norðurland, held-
ur og um allt Austurland og
til Vesturl. Hann taldi enn-
fremur allt benda til þess, að
komast mætti á beltabílum til
Hornafjarðar á veturna, þeg-
ar lítið væri í jökulánum, því
að beltabilar geta farið dýpri
vötn en aðrir bilar.
Til að byrja með, taldi Vil-
lijálmur nóg að fá eins og
tíu 20—30 manna bíla og
mætti þá skipta þeim þannig
niður, að tveir önnuðust
flutninga yfir H'ellisheiði og
til Suðurlandsundirlendisins.
Aðrir tveir Jn'Iar tælíju þar
við og héldu uppi ferðum til
Hornafjarðar. Tveir liílar
gengju á milli Norðurlands
og Suðurlands og aðrir tveir
á milli Austui-lands og Nórð-
urlarids. Loks önnuðust tveir
bílar flutninga til Vestur-
landsins.
Með þessu bættist ekki að
eins stórlega úr aðkallandi
pósts- og fólksflu tningaþörf
að vetrinum, Jieldur mvndi
þetta um leið spara hina
miklu snjómokstra. sem ár-
lega líosta stórfé. T. d. verður
ávallt að Jiafa mokstrarfloldca
til taks bæði á Holtavörðu-
Jieiði og Vatnsskarði og verða
þeir oft og einatf að moka
dag eftir dag í lengri tima.
Það mætti því gera ráð fyrir,
að enda þótt beltabílarnir séu
miklu dýrari en aðrir bílar,
myndu þeir þó verða til
sparnaðar, þegar tekið er til-
Jit til Iiins mikla snjómokst-
urskostnaðar á hverjum
vetri.
Auk þessa mvndu flutn-
ingar með beltabílum skapa
miklii meira öryggi í sam-
göngum lieldur en verið hefir
hingað til, þvi að oft og einatt
er fannkoman svo mikil að
ekki er viðlit að moka vegina.
En Heiðdal taldi ekki nóg
að afla nýs og hetri bílakosts
til vetrarflutninga, heldur
yrðum við einnig að fá vand-
aðri og betri langferðabíla til
sumarflutninga. Þeir lang-
ferðabílar sem undanfarið
ha verið fluttir til landsins
fi ægja á engan hátt þeim
kr 'um, sem við verðum að
#gera til þeirra. Burðarþol
þeirra er of litið miðað við
j>að sem á þá er lagt, enda eru
það með ónýtari bifreiða-
gerðum, sem flytjast hingað
til landsins. Bm-ðarþol ]>eirra,
og J>ar með innifalin yfir-
bygging, er ekki nema 13500
lbs_ eða rúml. 6000 kg. með
yfirbyggingunni, en tómir
vega þeir um 4000 kg., og
}>egar þeir eru hlaðnir af
fólki, og auk j>ess með ein-
hvern varning, eru þeir full-
hlaðnir og yfirhlaðnir, og
njésnari dæmdur
ti! dauða.
Fimm Hollendingar hafa
nýlega verið dæmdir fyrir
njósnir og skemmdarstörf í
Eindhowen. ,
Tveir manna þessara ját-
uðu, að þeir hefði verið njósn-
arar fvrir Þjóðverja, en hinir
höfðu unnið skemmdarverk
fyrir þá. Annar njósnarinn og
tvei r skem mdarverkamann-
anna voru dæmdir til lífláts,
en hinir tveir til fimmtán ára
fangelsis.
Margir menn, sem gengið
höfðu á mála hjá Þjóðverj-
um, bíða dóms í Hollandi.
Fleiii skipum og kaf-
bátum sökkt í desem-
beimánuði.
f desember misstu banda-
menn fleiri skip en undanfar-
íð, en Þjóðverjar misstu einn-
ig fleiri kafbáta en áður.
Hertu kafbátarnir jsóknina
gegn siglingum bandanianna
og náðu meiri árangri en
marga inánuði að undan-
förnu. En þessi sókn varð
Þjóðverjum einnig kostnað-
arsamai-i en áður.
Þess er þó getið í tilkynn-
ingu Churchills og Roose-
vells, að engin truflun hafi
orðið á flutningum til hinna
mörgu vígstöðva heims.
bei 18 smálestír.
Bandaríkjamenn hafa und-
anfarið verið að reyna nýja
tegund risaflugvéla.
Flugvél þessi er um helm-
ingi stærri en risaflugvirkin,
sem mikið hafa komið við
sögu að undanförnu. Er
vænghaf þeirra 42 m., en
hinnár nýju flugvélar 65 m.
Hún á að geta flutt 18 smá-
, lestir sprengja.
í tilraunaflugi hefir flug-
vél þessi reynzt mjög vel.
Forsætisráðherra
ræðir við erlendan
blaðamann.
Fréttatilkynning
frá ríkisstjórninni.
Fimmtudaginn 14. desem-
ber útvarpaði Mutual Broad-
casting System (MBS) um öll
þetta veldur því að þeir end-
ast miklu verr og skemur en
skýldi. Og endingin verður
mun verri vegna þess hvað
vegirnir eru holóttir og slæm-
ir.
Þcssu verður að breyta lrið
bráðasta. Það þarf að fá til
landsins sterkar og vandað-
ar bifreiðir til langferða. —
Það borgar sig margfaldlega.
erida þótt þeir sé dýrari i
fyrstu.
Bandaríkin samtali milli
Ðave Driscoll fréttasljóra
sins og Ólafs Thors forsætis-
ráðherra. Var samtalið tekið
á plötur í Reykjavík, en Dris-
coll var einn hinna 12 amer-
isku blaðamanna, sem lieim-
sóttu ísland í nóvemher. Með
samtalinu var stutt greinar-
gerð um íslandsför blaða-
ínaima, sem r. Driscoll flutti.
LUZON —
Frh. af 1. síðu:
ið yfir 25 km. strandlengju.
Var það hvergi hrakið lil
baka, því að japanska liðið,
sem hafði haft bækistöðvar
þarna var annað hvort fallið
eða flúið lengra upp i land.
Engrar hjálpar
að vænta.
í tilkynningu, sem Mac-
Arthur liefir látið frá sér fara
um innrásina, segir hann, að
liann hafi farið inn á Luzon
„bakdyramegin“ og með því
móti hafi -hann raunverulega
komið i veg fyrir að Japön-
um geti horizt hjálp frá For-
mosa eða Japan. Setuliðið á
Luzon verðí þvi að berjast
hjálparlaust, án nolckurrar
vonar um aðstoð frá öðrum.
1
Bardagar
frábrugðnir.
Blaðamönnum og hcrnað-
arsérfræðingum 'ber saman
um það, að bardagar á Luzon
iringurinn
Fundur í kvöld kl.
8,30 í Verzlunar-
mannaheimilinu,
Vonarstræti 4.
inuni verða mjög frábrugðtt-
ir því, sem þeir hafa verið á
öðum eyjum á Kyrrahafi,
þvi að þarna sé landrýnri svo
miklu meira, að leikni og
kænska góðs hershöfðingja
komið að fullum 110 tum.
Lingayen-flói er líka bezti
slaðurinn til uppgöngu, þcgar
komast þarf inn á láglendi
éyjarinnar.
UNGLINGA
vanlar þegar í stað til að bera út blaðið um
Laugaveg efri
Sóivelli
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
Dagblaðið Vísir.
Breiðf irðingaf élagi ð
AÐALFUNDUR
Breiðfirðmgafélagsins verður haldinn í Listamanna-
skálanum 1 1. janúar og hefst kl. 8,30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Félagar! Mætið stundvíslega og sýmð félags-
skírteim við mngangmn.
BREIÐFIRÐINGAMÖT
verður haldið að Hótel Borg 20. janúar og hefst
kl. 7,30. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn verða seld-
ir á aðalfundinum gegn framvísun félagsskírteina.
Stjórn Breiðfirðingafélagsins.
ALAFOSS
V erkamannabuxur
Skíðabuxur
Pokabuxur
Sjómannabuxur
Allar stærðir. Stórt úrval ódýrt.
Verzl. ÁLAFOSS
Þingholtsstræti 2.
Fi§kbollnr
1 kg. og Yz kg. dósir.
Wi sk h 11 é 111 gru r
1 kg. og >/2 kg. dósir.
liðe]F-§íI(l
N ý k o m i ð .
NIÐUBSUDUVEBKSMIÐIA S.I.F.
Símar 1486 og 5424.