Vísir - 10.01.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 10.01.1945, Blaðsíða 6
6 VÍ0SJÁ f Margt er skrítið í Harmoníu. Móðir náttúra hefir gert Paul litla Banks, í fylkinu St. Louis, Bandaríkjunum, Ijótan grikk í þeirri orustu, sem líkami hans, eins og íillra annarra dauðlegra vera, verður að heyja fyrir vexti sínum og viðgangi. .. Þessi fimm ára gamli fdrengur hefir gengið í gegn lim öll þroska- og hrörnun- Crskeið 70 ára gamals manns ú þeim 60 mánuðum, sem fiann hefir lifað. Alll, sem vísindi nútímans megna, til 'þess að lengja líf lians, hefir verið reynt, en að því er virðist árangurslaust lil þessa. ÞegarPaul litli fæddist virt- ist luinn frái UeknisfræðHegu tsjónarm'ði vera algerlega heilbrigöur hvítvoðungur. Én hann fékk aldrei þessa ven julegu smábarnakvilla, óg grét naumast aldrei. Hann fói: óvenju snemma að ganga cn að öðru leyti þroskaðist fiann fyrst í stað alveg eins vg þúsundir annarra barna fjera á hverju ári. Hann babl- tíði og hjalaðú og lærði síð- <m að tala á eðlilegum tíma. tima. En þegar Paul var um það bil eins árs gamall byrjuðu nágrannarnir að stinga sam- íin nefjum. „Þella er aðeins barn,“ sögðu þeir, „en lítur fignn ekki út eins oy ofurlít- ið gamalmenni?“ -— Og Vúna, fjórum árum seinna, segja læknarnir að hann sé lá sama þroskastigi og 70 ára f/amall maður. Sérfræðingar i þróunar- fræði við barnaspitalann í *$t. Louis segja, að Paid þjá- ist af svo sjaldgæfum sjúk- 'fiómi, ai) aðeins sé vitað um jþrjií önnur tilfelli áður i andaríkjunum. Sjúkdómur 1þessi hejir hlotið nafnið Pro- f/eria, sem þýðir ellihrörh- 1un fyrir tímann. Húðin á höndunum er 'hrukkó\ t og herpt samun. fteglurnar eru stökkar, liða- fnótin eru stirð. Hann þjá- ist af gigl og þrútnar æðar fjást á enninu. Álitið er, að það sem valdi jjbessu hörmulega áisigkomu- lagi Paul litla, sé óeðlileg 1kirtlastarfsemi, ef til vill í Jdrtlavef þeim, sem fram- leiðir vaxtarhormónana. Stundum gelur kirtill, sem á <að hverfa við fæðinguha, orðið ef'ir í likamanum og valdið óeðlilegri þroskun. JEinnig getur „uppþornaður“ 1kirtill, sem átt hefði að end- íast til æviloka, valdið þessu |s ama. Paul hefir ekki vaxið neitt \síðan lutnn var eins árs gam- <all, en nýlega hafa Iæknar f/efið Ítonum Tluyroid- fslcammla og alls konar vita- mín, og tók hann þá að vaxa dádílið á nýjan leik. ‘fómögulegt er að segja h vaða #tefnu\ þessi sjúkdómur hans f/etur tekið, en ef lil vill ltekst "móður nátlúru með hjálp visindanna að lækna Jhaiui ao nokkru. ----o---— Járnbrautasamgöngur milli JLundúna o g Parísar verða Jhafnar reglulega frá 15. þessa (tnánaöar. Jlieikfélag Keykjavíkur sýnir sjónleildnn „ÁIfhól“ kvöld kl. 8. Spádómar pýramídans mikla — Frh? íif 3. síðu: hér kafla úr þeirri grein Ad- ams Rutherfords, sem ég úð- ur liefi vitnað til, þar sem hann ræðir þetta efni. Hon- um farast svo orð: „Það skvldi vel munað, að atburð- ir, sem marka tímamót, eru veit að greina frá, hafa átt rót sína að rekja til viðburða, sem enga eða sáralitla at- hygli vöktu þegar þeir gerð- ust (sbr. t.d. fæðing og dauða ekki ævinlega sjálfir mjög á- berandi, ])egar þcir gerasí. Vmsar djúptækustu breyl- ingar, sem mannkynssagan Krists, sem hvorugs er getið í samtíðarsögu Gýðinga. J. G.). Hvort sem upptök hinna þýðingarmestu breyt- inga eru áberandi í byrjun eða það kenmr smátt og smátt í Jjós,' sem verða vill, ])á er það, hvað sem öllu öðru líður, liinn uppliaflegi at- burður, sem hrinti skfiðunni af stað, og verður hann því að lokum jafn þýðingarmikill í sögunni hvort sem hann var mikið eða lítið áberandi þegar liann gerðist.“ Þetta ættu menn vel að hugleiða og gera sig því, ekki að heimskingjum, þó þcir komi ekki þegar í stað auga á mik- ilvægi ])ess, sem gerzt hefir. Rutlierford segir ennfrem- ur í sönni grein: „Tímatalsspádómar Pýra- mídans mikla birta þróunar- feril, sem verkar frá ákveðn- um degi og leiðir til ákveð- innar niðurstöðu. En eins og vér höfum þráfaldlega lagt áherzlu á áður (bæði í ræðu og riti), er vanalega ekíii Iiægt með vissu að segja um ])að fyrirfram, hvort þessir atburðir, sem gerast liinn-til- telcna dag, muni sjálfir vérða mjög áberandi eða elcki, og er það undir rás viðbufðanm uu er liæg eða hröð, sém komið, eða því, livó'rt sú J)ró- fram er að fara. Til dæmis urðu Pýramídadagsetning- arnar 10. 11. nóv. lí)18 og (j.—7. júni 1944 mjög áber- andi. AftUr á móti var 25. janúar 1941 ekki eins áher- andi dagur, eu engu að síður voru atburðir |)ess dags upp- liaf einnar liinnar stórkost- legustu þróunar, sem getið verður um í mannkynssög- unni.“ (Höf. á við sanjstarf Breta og Bandaríkjamanna i yfirstandandi ófriði, sem liófst 25. janúar 1941.) Þetta ættu aílir ])eir vel að athuga, sem vilja af viti eða löngun til skilnings fylgjast með þessum málum. Því það er áreiðanlega sannleilvur, að ýmislegt það. sem mennirnir telja mikilsvert er áreiðan- lega ekki eins mikilsvert í augum ])ess, er stjórnar liinu mikla fyrirtæki, sem allVeim- ur nefnist. „Hvenær endar stríðið?“ Oft spyrja mcnn, er þeir iiittast, hver annan þessarar spurningar, og við, sem fóJk veit að fáumst eittlrvað' við að rýna í spádóma eða stjörnuspeki, erum nær því daglega spurðir þessarar spurningar. Mér |)ykii' því rétt að setja hér svar það, er Adam Rutherford, sem nú má telja fremstan allra pýra- mídafræðinga, sem uppi eru, liefir gefið við þessari spurn- ingu. Honum farast svo orð: „í sambandi við ýfirstand- 1 andi atburði heyrir maður oft talað um „endir styrj- V I SI R Miðvikudaginn 10. janúar 1945. aldarinnar", og síðustu árin hefir þessi spurning oft ver- ið fyrir mig lögð: „Hvenær endar stríðið?“ Þessari spurningu svara ég á sama hátt í dag (þ. e. í nóv. 1944) og ég liefi gert þrjú síðustu árin. Svar mitt hefir alltaf verið og er enn undantekn- ingarlaust þetta: „Að mínu á- liti kann ]>að að fara svo, að lolv ])cssarar styrjabkir verði eldd á sama liátt eða lienni ljúlvi ekki í sama skilningi og styrjöldum liefir loldð á íiðn- 1 um tímum, því það verður vafalaust slíkt öngþveiti ríkj- andi í Þýzkálandi, að ekki verður þar til neinn ábyrgur aðili eða flokkur, sem vér getum gert friðarsamning við og í reyndinni kann það að fara svo, að hin skipulagða mótspyrna hætti smám sam- an, en ekki öll samtímis á einhverjum ákveðnum degi.“ — Af þessari ástæðu höfum vér síðustu árin hliðrað oss hjá' að nota orðin „lolc styrj- aldarinnar“.“ Hér við sýnist nú méga bæta því, sem augljóst er að verða, að ])ó Þýzkal. og ítalia og með þeim bæði nazisminn og fasisminn verði brotin niður, cr síður en svo víst, að striðinu sé ])á ,,lokið“ Svo virðist sem býltingarnar hefjist ])á fyrst fyrir alvöru og þó þá verði cf til vill ekki um skipulagðan ófrið milii ])jóða að ræða, verður á- standið í flestum löndum öllu verra en verið hefir, að þvi levti sem borgarastyrjöld er verri tegund ófriðar en stríð milli þjóða. „Hvenær endar stríðið?“ er því spurning, sem alveg ó- möeulegt er að svara svo nokkurt vit sé í, því það stríð, sem nú geysar milli nazism- ans og og fasismans annars vegar pg fjölda þjóða með mismúnandi þjóðskipulag' liinsvegar, er aðeins einn þáttur hins mikla byltinga- tímabils, sem hófst 4914 og lýkur ekki að l'ullu og öllu fyrr en 1954. Vér höfum nú séð nokkra ])ætti þess. Fyrst fyrri heims- styröldina; þá byltingarnar allar frá 1917—1928, lieims- kreppuna miklu frá 1928 193(5 og nú loks ]>essa heims- styrjöld, sem byrjaði í sept- ember 1939 og stendur enn. Nú sýnist nýr þáttur vera að hefjast og er enn ekki golt að sjá, hversu langur hann lcann að verða. „Lausn yðar er í nánd.“ En þó s\o væri nú, að ó- friðurinn væri nú aðeins að l'ærast yfir áyiýtt stig, í stað ])ess að enda með „friði og sátt‘ er þá ástæða til að örvænta? Því fer fjarri. El' spádómarnir í Pýramídanum mikla og Biblíunni eiga við það tímabil, sem nú stendur yfir, — og á þvi sýnisl raunar enginn vali leika lengur —, þá getum vér óhikað treyst því, að glæsilegur sigur mun vinnast að lokum. Þó svo ætti eftir að fara, að Engilsaxar ættu eftir að bcrjast einir gegn öllum öðrum stórþjóð- um heimsins sameinuðum, mundu |)cir sigra í þeirri bar- áttu - ef þeir livika aldrci frá þeirri meginhugsjón í baráttu sinni, að tryggja mannkyninu frclsi. Því ])að er sannleikur, sem Winston Churchill sagði i ræðu sinni í Central Hall 31. októher 1942, er hann mælti: „Mér finnst stundum að æðri öfl skerist í leikinn með okkur. Mér er þetta fullkomin al- vara. Ég hefi það stundum á tilfinningunni, að leiðandi hönd sé að verki. Mér finnst stundum að við eigum okk- ur æðri verndara, af því að við eigum mikilfenglegan málstað og að við höldum á- fram að eiga hann, á meðan við þjónum málstaðnum af trúmennsku.“ Á'arðveiti engilsaxneskar og norríéna r þjóðir sam- heldni sína, svo að þær finni loks að þær eru í rauninni ein þjóðalieild, mun ekkert fá grandað þeim. Muni þær á- vallt eftir því, að þær hafa hvað eftir annað orðið að- njótandi yfirnáttúrlegrar verndar og hjálpar og treysti þær þeirri hjálp skil- yrðislaust, og fylgi ])ær ör- uggar því böðorði, „að vinna það ei fyrir vinskáp manns, að víkja af götu sannleik- ans“, mun sigur þeirra verða glæsilegur. Ef þær hinsvegar efast og missa traustið á eigin sam- beldui og málstað frelsis- ins 'munu þeirra dagar brátt taldir, og þá verða það Norðurlandaþjóðirnar, sem fyrsi fílrast. En til þess mun ekki koma. llinn mikli spá- dómuF Jesú frá Nazaret, scm engu barni er sagt frá og’fáir fulíorðnir vita um að er tiJ, er einmitt nú að rætast. öll hans miklu tákn eru |)egar fram komin. Hann lauk spá- dómi sínum með ])essum orð- um: „En þegar þetta tekur að koma lram, þá réttið úr yður og lyftið upp höfðum yðar, því að lausn/yðar er í nánd.“ ; J. G. / lésep & Húnfjörð sjöbgur. i , • " * 7. jan-úar 1945. Ávallt er eg'kem í kot til kvæðamánnsins snjalla, hefst eg upp-M himinslot er heyri eg sjrengi gjalla. Við það anajnn vökvun fær svo visni ei sálar blómin, og að bárri liöll cr bær er hefur ’anii upp róminn. Svo er gott að gista vin, göngulúnum, förumanni, þegar leiftrar lii'sins skin og ljóðin tendra yl í ranni. Enn við glæður bragar báls bót eg fæ við sálarskarnið, græðasmýrsl þess góða máis göfga og vekja í mér barnið. Þangað flýgur hugur heim honum er greitt um sporið. og við þýðan söngvaseim sálina dreymir vorið. Þar á andinn öruggt skjól er niinn hugur grætur. • Þar er alltaf eilíf sól inn við hjartarætur. Stefán Rafn. Breiar noia íallhJílaJið í Burma. Bretar hafa vikulega und- anfarin tvö ár látið hermenn svífa til jarðar að baki Japön- um ? Burrna. Menn þessir eru af Pachin- kynþættinum, sem reynzt hafa góðir hermenn í þágu Breta. Haí'a þeir fellt um 3000 Jaþani og cyðilagt birgðir svo þúsundum smál. skiptir. BÆJARFRÉTTIR Fermingarbörn. Þau börn, sem eiga að fermast hjfi sira Jóni Auðuns í Reykjavík í vor, kómi til viðtals í Austur- l)æjarskólann föstudag kl. G e. h. Næturlæknir. Læknavarðstofan, sínú 5030. Næturvörður er í Reýkjavíkur Apóteki. Næturakstur. Aðalstöðin, simi 1383. Hringurinn heidur fund i kvöld kl. 8,30 i Félagsheimi 1 i Ver zlun arm a n n a, Vonarstræti 4. Félag Suðurnesjamanna heldur nýársfagnað að Hótel Borg laugardaginn 13. þ. m. kl.. 7.30 e. li. Trúlofun. Á þrettándanum opinberuðu trúlofun sína Guðný T. Bjarnar, I.okastíg 12, og Árni Björnsson, stud. ined., Spítalastíg 7. Innan skamms hefjast sýningar á revýunni „Allt í lagi, lagsi“. Hei'ir hún not- ið mikilla vinsæda, og var búið að sýna hana 43 sinnum i vor og liaust: Útvarpið í kvöld. KI. 18.30 fsienzkukennsla, 2. l'l. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréltir. 20.00 Fréttir. 20.30 20.30 Kvöldvaka: a) Guðni Jóns- son magister: Mannbjörg fyrir Loftstaðasandi 1895; frásaga. b) Kvæði kvöldvökunnar. c) 21.10 Sigurður Skúlason magister: úr Þúsund og einni nótt. — Upplest- ur. d) Árni óla blaðamaður: Af- drif Grænlendinga hinna t'ornu. Erindi. 22.00 FréMir. Dagskrár- íok. Fermingarbörn í Laugarnessprestákalll, ba'ði þau, sem eiga að fermast í vqr og næsta haust, eru beðin að koma til viðtals í Laugarness- kirkju (austurdyr) næstk. föstu- dag kl. p e. h. Tímaritið úrval, nóv.—des.-hefti 1944 (nr. 6) er nú -komið út. Flytur það eftirfar- andi greinar: Jólafórnir, Matár- æði á fslandi, Bókagerð, Rafeind- in í þjónustu 'mannanna, Unda'n oki Þjóðverja, Vinarkveðja, Dómsmorð í Suðurríkjunum, Get- raunir, „Skynlausar skcpnur“, Að setja saman lónverk, Um skíðin mín og skíðin ])in, „Púðurkerl- ingar Ameríku", Byggingarmál frá félagslegu sjónarmiði, Lifsins tré, Er hernaður öhjákvæmileg- ur, Undramáttur blóðsins, Kína eflir sjö ára styrjöld, Charlés Ro- bert Darwin, og úr ýmsum átt- um. A.uU þess eru margar smá- greinar lil gamans og fróðleiks í ritinu. Giafir til vinnuheimilis S.í.B.S. Þessar gjafir hafa borizt að undanförnu: Frá Heildverzl.Eddu 2500 kr. Frá N. N. 2500 kr. Frá Magnúsi Th. S. Blöndahl h.f. 1000 kr. Frá Belgjagerðinni 3000 kr. Frá Brjóstsykursgerðinni Nóa 5000 kr. Söfnunarfé frá Dagverð- areyri 490 kr. Beztu þakkir. Peningagjafir til Vetrarhj. Slarfsfölk lijá hf. „Hörpu“ 15 kr. Starfsfólk hjá Fiskhöllinni 200 kr. Verzl. Rangá 300 kr. Starfs- fólk hjá h.f. „ScgulT' 120 kr. Starfsfólk í Reykjavikur Apóteki 125 kr. Kassagerð Reykjavíkur 300 kr. Bern. Petersen 300 kr. Þórður Geirsson 10 kr. Móttekið hjá Morgunbl. 35 kr. Starfsfólk hjá Haraldi Árnasyni 1000 kr. — Kærar þakkir f. h. Vetrarhjálpar- innar í Reykjavík. Stefán A. Páls- son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.