Vísir - 10.01.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 10.01.1945, Blaðsíða 8
8 VISIR Miðvikudafiinn 10, janúar 1945. Tilkpning frá nýbyggBigarráði varððitdi umsóknir um innflutnisig á fiutningaskipum. Nýbyggingarráð óskar eftir því, að allir þeir, sem haía í hyggju að eignast flutnmgaskip, annað hvort með því að kaupa skip eða láta byggja þau, sæki um mnflutnings- og gjaldeynsleyfi til nýbygg- mgarráðs fyrir febrúarlok þessa árs. Umsóknum skulu fylgjci upplýsmgar svo sem hér segir: a. Ef um fullsmíðað slcip cr að ræða: Aldur, smálestatala, skipasmíðastöð, fyrri eig- endur, vélartegund, annan útbúnað -(sérstak- lega skal tilgrema ef um kæliútbúnað er að ræða), verð, greiðsluskilmála o. s. frv. b. Ef um nýsmíði er að ræða: Stærð, gerð, tegund, hvort samninga hafi ver- íð leitað um smíði þess, vérðtilboð, greiðslu- skilmála o. s. frv. Þá óskast tekið fram, hvort umsækjandi æski aðstoðar nýbyggmgarráðs við útvegun skipanna. Dansskol; Sif Þiri tekur til starfa næstkomandi fösludag. Kenndir verða BaSlet- og sam- kvæmisdansar. Væntanlegir nemendur (einnig þeir, sem hafa talað við mig áður) gefi sig fram á Skólavörðustíg 19, efstu hæð, miðvikuaag og fimmtudag, börn kl. 6 —7, fullorðnir kl. 7—8, og fái afhent skírteini. SIF ÞORZ A. I. S. T. D. Mrlafcaléreft. Olasgowbúðin Freyjugötu 26. Sími 5974. 2 r/sA K. F. U. M. og K. Sameiginlegur nýársfagnaður félaganna verður laugardag- inn 13. þ. m. kl. S]/2 e. h. — Félagáfólk vitji aogönguniiöa á skrifstofu félagsins fyrir fimmtudagskvöld. (200 STÚKAN REYKJAVÍK legum tíma. ÁRMENNINGAR! i íþróttahúsinu: .í minni salnum: KI. 7—8: Telpur, fimieikar. Kl. 8—9: Drengir, fimleikar. Kl. 9—10: Hnefaleikar. I stóra salnum: Kl. 7—8: Handkriattl. karla. Kl. 8—9 : Glímuæfing. Kl. 9—10: I. fl. karla. Kl. io—n : Hnefaleikur. Mætiö vel og réttstundis. Stjórn Ármanns. ÁRMENNINGAR! Aöalfundur skiöadeildarinn ar verður í Kaupþingssalmim næstk inandi föstudag kl. 9. Fjölmennið. JÓLATRÉS- SKEMMTUN heldur félagiö laugar- daginn 13. þ. m. kl. 4 síöd. í Xönó, fyrir yngri félaga og börn félagsmanna. Aögöngu- miöar seldir í dag kl. 2—6 á af greiöslu Sameinaöa í Tryggva- gcitu. Skemmtifund lieldur félagið aö lokinni jóla- trésskemmtuhinni kl. 10 í Iönó. ■Sýnd verður nýjasta kvikmynd í. S. í. frá iþrótfamótum í sum- ar. lvjartan Ó. Bjarnason sýnir. Lárus Ingólfsson syngur gam- anvísur. Dans. Fundurinn er aðeins fyrir KR-félaga. Æfingar í kvöld: t Menntaskólanum : Kl. 8—9:. Meistara- og 1. fl. knattspyrnumanna. Kl. 9—10: tslenzk glíma. í Austurbæjarskólanum : Kl. S.30^9,30 Fimleikar, 1. fl. í Sundhöllinni: Kl. 9—10: Sundæfing. Knattspyrnumenn! Meistarái, 1. f 1. og 2. fl. fundur i kvökl kl. 9 i íélagsheimili V. R. í Vonarstræfi. Áríöandi aö mæta. — Stjórn K. R. VEGNA VIÐ- GERÐA falla allar æfingar niöur í fimleikahúsi í. R. föstudaginn 12. og laugardaginn 13. jan. Húsvörður. Æfingar í dag: Kl. 6—7: Frjálsíþróttir. KI. 7—8: Fimleikar, drengir. Kl. 8—9: Fiml. i. fl. karia. KI. 9—9,45 : Glíma. Kl. 9,45: Knattspyrna. BÓKHAL'D, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. ' (707 ÓSKA eftir herbergi gegn húshjálp. Til greina kemur létt árdegis—miðdagsvist. Uppl. í síma 3686. (197 STÚLKU vantar. Matsalan, Baldursgötu 32. (987 HERBERGI. Vantár iier- bergi strax á góðum stað. Til- boð sendist blaðinu fyrir há- degi á föstudag, merkt: „500“. (182 STÚLKA óskast á Matsöl- tma, Skólavörðustíg 3, mið- hæð. * (116 GÓÐ og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Vesturgötu. — Sínii 3049. (131 TELPUBOMSA nr.Ti hefir verið tekin i misgripum í sunnu- dagaskóla K. F. U. M. á að- fangadag, önnur nr. 13, skilin eftir. Uppl. i sima S'284. (196 GESTUR GUÐMUNDSSON Bergstaöastíg 10A, annast um skattaframtöl. Heima 1—8 e. h. ZIG-ZAG Húlsaumur. — Laugaveg 22, steinhúsið, viö Klapparstig, 3. hæö. (20 SILEAFERS-sjálfblekungur, merktur, tapaðist í gær frá Hverfisgötu 117 að Landsbank- anum. Skilist gegn fundarl. á Blómvallagötu 10, miðhæð. (104 UNGUR maöur meö minna- bílprófi óskar eftir aö keyra seiidiferöabil eöa vörubil. Uppl. í síma 5871, eftir kl. 7 í kvöld. SKlÐI tapaöist í siöastl. viku á leið frá Kolviöarhóli. — Vinsaml. skilist á Ásvallagötn 17, þriöju hæö. (185 STÚLKA óskast í létta vist. Sérherbergi. Uppl. í síma 2586. ÁBYGGILEG stúlka óskast til afgreiðslustarfa, Vesturgötu 45. — (202 PENINGAVESKI meö passa- mynd 0. fl. tapaðist um siðastl. helgi. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum. (188 STÚLKA óskast til aöstoðar á heimili brezka sendiherrans. Svolitil enskukunnátta æski-. leg. Uppl. aö ,,Höföa“ eöa i síma 1110. (184 TAPAZT heíir kvenarm- handsúr, g-yllt, með svöftu bandi. Skilist á Laugaveg 46 A, gegn góðum fundarlaunum. — STÚLKA óskar efti'r her- bergi. Getur hjálpaö til við húsverk eða þvegiö þvott 2var í mánuöi. — Uppl. i sirna 304(9. % Saima¥éla¥lSgef§ir. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Sylgja, Laufásveg 19. — Síini 2656 (600 KLÆÐASKÁPAR, tvísettir, sundurteknir, til sölu. Hverfis- götu 63. (Bakhúsið). (387 KLÆÐASKÁPAR heilir og sundurteknir. Verzl. Grettisgötu 54- — (157 VIÐGERÐARVERKSTÆÐI •til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 62. (198 VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. Ný vélritunarnámskeiö hefjast 1. febrúar. Væntanlegir nem- endur gefi sig fram næstu daga7 Viðtalstími frá kl. 1—3. Énginn si'rni. Cécilie Helgason, Hring- braut 143, 4. hæð, til vinstri. (iiS BARNAKERRA óskast. — OJppI. í síma 5581 eöa 4414. (193 BARNAVAGN til sölu í Bragga 61, Skólavörðuholti. — (181 SKÍÐI og skíðaskór á 10— 11 ára ungling, til sölu. Grettis- götu 3 A, kl. 4—6. (183 KENNI að sp'ila á guitar. — Sigriður Erlends, Austurhlíðar- veg'i við Sundlaugarnar. (190 ALLTAF til nýreykt trippa- og folaldakjöt. Ný egg daglega frá Gunnarshólma. Trippa- og folaldakjöt i buff, gullach og steik. — Von. Sími 4448. (186 —. jL^ÍSM -— ORGEL óskast til leigu. —- Tilboð, merkt: „Orgel“, send- ist blaðinu. (189 ALF-ALFA, ný uppskera. Blancla, Bergstaðastræti 15. — Sími 4931. (191 Nr. 16 TARZAN 0G LIÓNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. UNrfÉD' reAJURE öY'8Í>ÍCA:Í;fck““ínc’ Bill West leit undrandi í kringum sig eitt augnablik, en síðan hljóp hann •að næsla blökkumannatjaldinu. Hann kaliaði hátt til Iíwamudi foringja svertingjanna, en enginn svaraöi hon- um. Ilann hljóp nú frá einu tjaldinu til annars, en árangurslaust. Honum fór -ekki að verða um sel, því svertingj- arnir voru allir á hak og hurt. Bill flýtti sér að tjaldi Ormans. For- stjórinn var i þann veginn að koma út úr því, og rétt á eftir honum kom Pat O’Grady. „Hvað er eiginlega með morg- unverðinn," sagöi Pat, „eg sé ekki einn einasta matreiðslumann.“ „Þú munt eklci framar sjá þá!“ svaraði Bill. ,Þeir eru allir farnir. Þú verður að búa matinn til sjálfur.“ „Hvað meinarðu eiginlega. Eru þeir farnir?“ spurði Orman. „Já, það er ekki snefill eftir af þeim,“ svaraði Bill, „og það seni verra er, þeir hafa tekið með sér allmikið af birgðum okkar. Þeir ælla að ráða ferðum sínum sjálf- ir úr þessu og nota marga af beztu fiutningabílunum okkar til þess að ferðast um frumskóginn.“ Orman þölvaði í hljóði. Ilvað átt: nú til bragðs að taka. Hann yppti öxt um og hugsaði málið. Hann varð a<" herjast nú, eins og liann hafði aldre gerl áður. Ferð leikflokksins mynd verða mikið erfiðari, þegar svertingj- arnr höfðú yfirgefið hann og Basut- amir höfðu yfirgefið hann og Basut- ugri árásir á þá, en nokkuru sinu fyrr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.