Vísir - 10.01.1945, Síða 5

Vísir - 10.01.1945, Síða 5
Miðvikudaginn 10. janúar 1945. VISIR 5- tXKGAMLA BlÖKS Skanta- diottningin (Lady, Let’s Dance) Dans- og skautamynd. Skautamærin BELITA James Ellison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Amerísk LÖKK. hvít og glær. Pensiliinn Sími: 5781. Stúlka óskast Húsnæði getur fylgt. CAFE CENTRAL. Símar 2200 og 2423. isíon dCjanii Cjudtnuncls. löggiltur skjalaþýðari (enska). Suðurgötu 12. Sími 5828. Heima kl. 6—7 e. h. Stúlku vantar strax í eldhúsið i EHi- og hjúkrunarheim- ilinu GRUND. Lppl. gefur ráðskonan. Anterískaz kvenpeysnr VERZL. ms. N ý k o m i ð : JOHNSON’S Glo-Coat s j á 1 f g 1 j á i. Mansion Bón 0 Cedar húsgagnagljái Liquid Veneer Sítrónu húsgagnaolía íuiizimidi, fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra verður n.lc. fösfudag 12. janúar kl. 5 e. h. í Röðli, Laugaveg 89. N ý á r s f a g n a ð u r um kvöldið fyrir fullorðna kl. 9*30. Skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum fást í Vcrzl. Pfaff og Bókav. Isafoldar. Skemmtinefndin. ÁLFHOLL || Sjónleikur í 5 þáttum eftir J. L. Heiberg. Sýning í kvöld kl. 8. U p p s e 1t. Trésmiðafélag Reykjavíkur: Jólatrésskemmtun heldur félagið í Tjarnarcafé mánudaginn 15. janúar og þriðjudaginn 16. janúar og hefst hún kl. 4 e. h. fyrir börn. DANSLEIKUR fyrir fullorðna bæði kvöldin hefst kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Verzl. Brynja og á sknfstofu félagsins í Kirkjuhvoli. Skemmiinefndin. Ungmer.nafélag Reykjavíkur: ÁRSHÁTIÐ Árshátíð félagsins verður haldin í Sýningarskála myndlistamanna föstudaginn 12. þ. m. og hefst nieð sam- eiginlegri Kaffidrykkju. Til skemmtunar verður: Ræða: Ingimar Jóhannesson. Karlakórssöngur: Stefnir i Mosfellssveit (söngstjóri Gunnar Sigurgeirsson). Upplestur: Kjartan J. Gíslason frá Mosfelli. Gítarleikur og söngur: Hansensystur. Verðlaun frá íþróttamóti l’élagsins í sumar verða af- hent. D ANS. Aðgöngumiðar verða seldir í RaftækjaVerzliminni Glóðin, Skólavörðustíg 10 og í verzlun Halia Þórarins, Vesturgötu 17. Ungmennafélagar eru áminntir um að vitja aðgöngumiða sinna sem fyrst. Samkvæmisföt ekki nauðsynleg. S t j ó r n i n. Vökukonnr vanða? í Kleppsspítalann. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunar- konunni í s í m a 2 319. iU TJARNARBÍÖ Sendiföi til Moskvn (Mission to Moscow) Amerísk stórmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu samnefndu bók Davis sendiherra. Aðalhlutverk: William Huston. Sýnd kl. 9. Maðnriim með járngiímona (The Man in the Iron Mask) Spennandi mynd, gerð eft- Ir samnefndri sögu Al. Dumas. Louis Hayward Joan Bennett Warren William. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 14 ára. SKK NtJA BIÖ KK2 Sjáið hana systni mína (“His Butler Sister”) Söngvamynd með Deanna Durbin, Franchot Tone, Pat O’Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vantþvingur %" — %" — %" — i" nýkomnar. GEYSIR H.F. \reiðarfæi'adcildin. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttalögmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-G Hafnarhúsið c— Sími 3400 TILKYNNINO: Bæjarstjórn Haínaríjarðar geíur öllum Hafnfirðingum kost á að sjá ókeypis kvik- myndasýningu í Bæjarbíó, Strandgötu 6, miðvikudaginn 10. og fimmtudaginn 11. þ. m. Aðgöngumiða má sækja frá kl. 1 —6 báða dagana í Bæjarbíó. Sýningar verða kl. 3, 5, 7 og 9. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Jarðarför föður rníns, Sæmundar Einarssonar, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 11. janúar og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. á Öldugötu 52. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Vegna okkar systkinanna og annarra vandamanna. Páll Sæmundsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir okkar, tengdamóðir og amma Guðrún Sigurðardóttir, andaðist að heimili sínu, Nýlendugötu 17, aðfara- nótt 9. þ. m. F. h. vandamanna, Sabína Jóhannsdóttir. Jarðarför mannsins míns, Júlíusar Árnasonar kaupmanns, fer fram föstudaginn 12. þ. m. og hefst með hús- kveðju að heimili okkar, Týsgötu 8, kl. 1 e. h. Það eru vinsamleg tilmæli, að þeir sem hugs- uðu sér að senda blóm eða kransa ,létu heldur and- virðið ganga til líknarmála eða kristilegrar starf- semi. Margrét Þorvaiðardóttir. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Margrétar Gottskálksdóttur. Aðstandendur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.