Vísir - 13.01.1945, Blaðsíða 1
Kvikmyndasíðan er
alltaf á laugar-
dögum. Sjá bls. 3
Lækkun fiskverðs-
ins í Breflandi.
Sjá bls. 2.
3p. ár.
Laugardaginn 13. janúar 1945.
10. tbf4
Harðast barizt hjá Haguenau
Bandamenn
hrebja Þjóðverja
Brezk landgang
r
i
Brezk víkingasveit hefir
gengið á land í Burma, 50
km. suðaustur af Akyab.
Japanir reyndu að hindra
landgönguna með stórskota-
liríð, en tókst það ekki, því
að .herskip studdu land-
gönguliðið. Var gengið á land
á Miebon-skaga, 3 km. frá
samnefndri borg, og átti
liðið ófarinn þangað einn
km., er síðast fréttist.
Bássar hefja nýja sókn í Póllandi
Vinna enn á í bardagunum um Buclapest.
Ensk blöð ráðast
á Pétnr Júgóslava
kóng.
Árdegisblöðin í London
eru harðorð í garð Péturs
Júgóslavíukonungs fyrir að
fallast ekki í einu og öllu á
samning Titos og Subasics.
Segja blöðin, að Pétur kou-
ungur hafi komið af stað al-
varlegri misklíð með þessu
og benda á það, að samning-
urinn hafi vei'ið gerður með
fullu samþykki Breta, Banda-
ríkjanna og ^tússa. Blöðin j
segja ennfremur, að Pétur
Jiafi með þessu skellt skott-
eyrum við ráðleggingum
Churchills, Edens og ráð-
herranna í stjórn sinni.
(Svo sem sagt var í Vísi i
fyrradag, er samningur þessi
á þá leið, að hann gerir raun-
verulega alla flokka nema
kommúnista réttlausa í
Júgóslavíu.)
Þjóðverjar skýrðu frá því í
herstjórnartilkynningu sinni
í gær, að Russar væri byrj-
aðir sókn í Póllandi.
Er hún, að sögn Þjóðver ja,
á breiðu svæði og éi' gerð frá
brúarstæði því, sem Rússár
hafa sf Víslu fyrir sunnan
Varsjá. Segja Þjóðverjar, að
Rússar hafi komizt að aðal-
stöðvum Þjóðverja og getað
gert nokkur smáskörð í þær,
en eftir harða bardaga hafi
Þjóðverjar getað réll hlut
sinn.
X fregnum Rússa er ekki
frá þessu sagt, en Lundúna-
blöðin gerðu þessa fregn
Þjóðverja að aðalfregn sinni
í morgun og búast við stað-
festingu frá Rússum innan
skamms.
Rússar hafa í stríöinu fengiö
5000 flugvélar eftir norSvestur-
leiSinni svonefndu. Hún er um
Kanada. Alaska, yfir Berings-
sund til Síberíu.
Vopnaverksmiðja tekin.
Rússar unnu enn á í Buda-
pest i gær, einkum Pesi,
hverfinu á eystri bakka Dón-
ár. Þeir tóku þar meðai ann-
ars vopnaverksmiðju, olíu-
hreinsunarstöð og ráðhús
borgarinnár. í fyrradag lókst
þeim að ná á vald sitt járn-
brautarstöð og komust þeir
þar yfir 3000 járnbrauta-
vagna, einkum vörufluln-
ingavagna.
3G7 Bíeíar férast í V-skot-
hnð í desember.
V-skoíhríð Þjóðverja varð
367 manns i Bretlandi að
bana í desember.
Af þessum fjölda voru 250
konur og börn. Tæplega 850
manns slösuðust svo að þeir
voru flultir i sjúkrahús.
Manntjón Brela i loflárás-
um á öllu siðasta ári nam
8465 manns drepnir en tæp-
Icga 22,000 særðir.
Sex æálesta
Fyrir vestan
Budapest.
Enn var harizt af miklu
kappi fyrir vestan og norð-
vestan Budapest, en Piússar
segjast hafa haldið Þjóðverj-
um í skef jum og eyðilagt fyr-
ir þeiin 67 skriðdreka. í frá-
sögnum Þjóðverja er hins-
vegar því haldið fram að
þýzki herinn lxafi unnið á.
Japanir reyna Iandgöngu
hjá Akyab.
Japanir reyndu í fyrradag
að ganga á land skammt frá
Akyab í Burma.
Lið þetta kom í þrem inn-
rásarbátum og átti að komast
að haki Bretum til að valda
ghmdroða að haki vígstöðv-
um þeirra. En lið var fyrir,
þar sem Japanir freistuðu
Iandgöngu og voru þeir
neyddir til undanhalds eftir.
klukkustundar viðureign.
Öryggisiáðstaíank
Aðeins 3 viðskiptalönd í
nóvember.
í nóvember skiptist útflutn-
ingur okkar á aðeins þrjú
lönd.
Eins og venjulega var Eng-
land í llópi þeirra og féklc
hróðurpartinn, e&a fyrir
næstum hálfa tuttugustu og
níundu milljón, af rúmlega
32ja millj. kr. útflutningi. -
Hin löndin, sem af okkur
keyptu, voru Bandaríkin og
Spánn. Til Bándaríkjanna
voru seldar vörur fyrir tvær
og hálfa millj. kr.
Ríkisstjórnin hvatti til þess
með auglýsingum síðastliðið
sumar, að verzlanir á íshættu-
svæðinu hefðu fyrirliggjandi
nægar birgðir af skömmtun-
arvörum yfir vetrarmánuð-
ina.
Heimilaði hún að úthluta
mætti matvælaseðlum til
lengri tíma en þriggja mán-
aða, eí’ þess væri óskað. Bæj-
arstjórn Akureyrar óskaði
eftir, að Jxessi heimild yrði
notúð, og liefir þar verið út-
iilutað matvælaseðlum fyrir
sex mánuði, eða til júníloka.
Ef verzlanir, sveitastjórn-
ir og allur almenningur á
þessu umrædda svæði not-
færir sér þessa sex mánaða
úthlutun eins og lil er ætlazl,
er fyrir það girt, að þurrð
verði á skömmtunarvörum,
þótt svo illa tækisl til, að haf-
ís lcgðist að landinu í vetur.
Japanii fieista aS
menn.
Japanir gera nú ítrekaðar
tilraunir til að stöðva sókn
bandamanna til Mandalay.
Hafa þeir gerl nokkrar loft-
árásir á Swebo og Jeu í þeirri
von að geta rofið aðdráttar-
leiðir hersveitanna, sem þar
sækja fram. Tjónið af árás-
unum varð lilið og sóknin
heldur áfram.
Bandamenn halda Iíka á-
fram loftsókn sinni og gera
nú einkum árásir á járn-
braularnetið i Suður-Burma
og Siam. Voru þrjár járn-
brautabrýr eyðilagðar i gær.
SpieUfjHBt
vaspaS
u
Tvær flugsveitir Lan-
caster-véla, samtals 24,
gerðu í gær árás á Bergen
í Noreg '.
Vörpuðu flugvélarnar
sex smálesta sprengjum á
kafbátaskýli Þjóðverja í
höfi^inni þar, en auk þess
gerðu orustuvélar árásir á
skip í grenndinni.
Bergen er nú mikilvæg-
ari fyrir Þjóðverja en
nokkuru sinni vegna land-
vinninga bandamanna
annars staðar í V.-Evrópu.
| tveimur herstjórnartil-
kynningum í gær sögðu
Bandaríkjamenn frá eyði-
leggingu 25 skipa við
strendur Indó-Kína og enn
íleiri við Luzon.
Það var þriðji amerísld
ílotinn undir stjórn Halseys,
scm réðst á fjórar skipalest-
ir vestur undir Indó-Kína, en
þeim var ætlað að fara með
liðsauka til Luzon. Var tutt-
ugu og fimm skipum sökkt,
eins og að’ framan getur, cn
þrettán voru löskuð.,
Auk þess gerðu flugvélarn-
ar árásir á flugyelli, m. a. lijá
Saigon, og eyðilögðu þar 35
flugvélqr.
Arásum er haldið áfram á
Icii'ar skipalestanna.
46 skip við
San Fernando.
Fimm amerískir tundur-
spillar, sem voru á ei'tiriits-
ferð fyrir norðan Lingayen-
l'lóa, komu að mikilli jap-
anskri skipalest, sem átti að
fara að byrja áfférmingu við
horgina San Fernando, 65
km. l'yrir norðan Lingayen.
Voru þetta mestmegnis smá-
skip og voru þau án vernd-
ar.
Tundurspillarnir lögðu
þegar til atlögu, sökktu fiest-
um skipunum, öðrum var
rennt á land og enn- önnur
komust undan, er dimin.
tók, en voru löskuð.
Orustuskipi sökkt.
Bandaríkjamenn hafa
fengið óyggjandi sannanir
fyrir því, að flugyélar þeirra
sökktu öðru stærsta orustu-
skipi Japana — Musashi, 45
þús. smál. — í loftárás 24.
október s.l. Annað skip sömu
gerðar, Yamato, varð fyrir
skemmdum.
20 km. upp
í land.
Opinberlega er tilkynnt, að
framsveitir Bandaríkja-
manna sé komnar 20 km. á
land upp á Luzon. Þær hafa
,, jtt pessa leið meðfram járn-
"au,:nni frá Lingayen ti
Manilla, en hal’a auk þess rof-
ið fjói’a þjóðvegi, sem liggja
suður til höfuðborgarinnar.
Vörn Japana er nú harðri-
andi, en þeim hefir hvergi
tekizt að stöðva Bandaríkja-
mehn til langframa.
úi þoipL
Bretar og 3. herinn
ná saman.
^ardagar á vesturvíg-
stöðvunum eru nú harð-
astir í Haguenau-skógin-<
um, austur undir Rín.
Er þar einkum liarizt um
tvö þorp og höfðu banda-
menn betur í að minnsta kosti
öðru þeirra i gær — Ritters-
hofen, sein er um 15 km. frá
Rínarbökkum. Þess er gctið
um hardagana þarna, að ó-
venjulega mikilli stórskota-
hríð sé haldið uppi á báða
bóga.
Fyrir sunnan Strassburg
hafa Þjóðverjar unnið litið
eit't á og þar hafa þeir líka
umkringt cina af hersveitum
handamanna. Hefst hún við
í þorpinu Oberheim, sem er
um 25 km. suður af Strass-
hurg. Hersveit þessi fær
birgðir sínar loftleiðis.
Ilerir ná saman.
Fregnir i morgun liermdu,
að brezkar hersveitir liefði
náð saman við sveitir úr 3.
ameriska hernum, ekki langt
frá St. Hubert. Halda þessar
hersveitir áfram áhlaupum.
sínlim á Þjóðverja, en þeir
fara svo hratt víða, að banda-
menn hafa ekki við þcim.
Suðaustur af Baslogne
liafa menn Pattons upprætt
þýzkt lið, sem innikróað var.
Teknir voru 4500 fangar.
Þriðji herinn hefir sett 80,000
Þjóðverja úr leik, síðan sókn.
Rundstedts liófst og cru
12,000 þeirra fangar.
Norðan við fleyginn
hafa bandamenn einnig
únnið á. Fyrir suðaustan Lar-
oclie hafa bandamenn þokazt
i áltina til Bastogne, en ’pó
ekki meira en hálfan annan
ldlómetra.
Alliniklú austar, hjá Viel-
salm, hafa bandantenn enn
nálgazt veginn úr fléýgnuirt
til- St. Vith og eru á einum
stað aðeins 5 km. frá honum,
Megninu bjargað.
I herbúðum bandamanna
er litið svo á, að Þjóðverjum
hafi tekizt að bjarga megn-
inu af liði sínu úr l'leygiupa
með liiim liörðu vörn sinni.
Eitt af Lundúnblöðunum
scgir, að Model hershöfðingi
stjórni undanhaldinu.
Járnbrautarsíys í Ulster.
Snemma í vikunni varð
ægilegt járnbrautarslys í
Ulster (N.-lrlandi).
Earþegalest rakst á aðra
lest við járnbrautarstöð
skammt utan við Belfast, sem
er höl'uðhorg Ulster. Átján
menn hiðu bana þegar, én 40
slösuðust meira eða minna.